Morgunblaðið - 13.01.1991, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 13.01.1991, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR B 23 SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1991 Danmörk: Betrihorfur á fasteigna- markaðnum NÚ er talið, að sú lægð, sem verið hefur á fasteignamarkaðn- um í Danmörku, sé senn á enda. Ráðstafafanir stjórnvalda frá því í júlí á sl. ári, hafa borið ein- hvern árangur. En þrátt fyrir betri horfur, er talið, að uppsvei- flan verði hæg og að all langur tími muni líða, unz jafnvægi skapast á markaðnum. Framboð hefur verið mikið á ein- býlishúsum og verð á þeim að meðaltali lækkað um nær 20% frá árslokum 1986 til ársloka 1990. Stór hús hafa lækkað enn meira á þessu tímabili og þá einkum á dýr- um svæðum fyrir norðan Kaupa- mannahöfn. Ólíklegt er talið, að þau eigi enn eftir að lækka meira. Ef fasteignasala almennt á eftir að fara vaxandi, eins og vonir standa til, ætti þessi þróun að snúast við og þá ekki sízt með tilliti til þess, að gert er ráð fyrir því, að efnahag- ur Dana batni lítillega á þessu ári. Hrísmóar 4ra herb glæsileg ný íbúð. Parket á öllum gólfum. Vand- aðar innréttingar. Innb. bílskúr. Laus strax. Áhv. gott lán frá veðdeild Landsb. ísl. Verð 10 millj. Hjallavegur 210 fm einbýlishús hæð og ris. m. kj. 40 fm bílskúr. Húsið er í dag nýtt sem 2 íb. Afhending getur verið mjög fljótl. Verð 10,5 millj. Vantar í Laugarás Höfum traustan kaupanda að einbhúsi í Laugarás eða nágrenni. Húsafell FASTEKiNASALA Langhoitsvegi 115 (BæfarleiAahijsinu) Smv 68 10 66 Þorlákur Einarsson, Bergur Guðnason hdl., Þórey Aðalsteinsdóttir lögfræðingur. 28444 Símatími frá kl. 11-15 TRYGGVAGATA. Mjög góð 32 fm ósamþ. einstaklingsíb. á 3. hæð. Mikið útsýni. V. 2,9 m. ÞANGBAKKI. Falleg 40 fm á 6. hæð. Norðursv. m/miklu útsýni. Góð íb. á fráb. stað. V. 4,0 m. 2ja herb. FROSTAFOLD. 80 fm íb. á 1. hæð. Áhv. húsnstj. 4,0 millj. Laus fljótt. Falleg íb. REKAGRANDI. Mjög góð 60 fm jarðhæð ásamt bílskýli. Laus núna. Áhv. veðd. 1,4 millj. V. 5,5 m. SÓLVALLAGATA. 67 fm á 3. hæð ásamt 35 fm fokh. risi. Eignin þarfnast hressingar. Góð staðsetn. V. 4,4 m. FURUGRUND. Falleg 45 fm á 1. hæð í góðu húsi. Góð lán áhv. V. 4,1 m. ÓÐINSGATA. Lítið og nett 60 fm parh. á einni hæð. Allt sér. Áhv. 1.350 þús. veðd. V. 3,9 m. 3ja herb. VÍKURAS. Mjög rúmg. og falleg íb. á 3. hæð. Parket. Laus fljótl. V. 6,9 m. HVERFISGATA. Góð 130 fm ásamt herb. í kj. og geymslu- riss. INGÓLFSSTRÆTI. Þægileg 60 fm og mikið endurnýjuð íb. á 2. hæð í tvíbýli. V. 4,5 m. 4ra herb. og stærri OFANLEITI. Glæsil. 135 fm endaíb. á efstu (2.) hæð ásamt stæði í bílgeymslu. 4 svefnherb. Þvherb. og geymsla innan íb. íb. afh. fullmál. og tilb. u. trév. ÆSUFELL. Mjög fallegt 135 fm „penthouse11 á 8. hæðJ lyftuh. ásamt bílsk. Ákv. sala. Stórkostl. út- sýni. V. 9,8 m. SUNDLAUGAVEGUR. Falleg 120 fm á 1. hæð ásamt 40 fm bílsk. Fallegur garður. Ekkert áhv. Ákv. sala. V. 8,8 m. KAMBSVEGUR. Falleg 157 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Góð lán áhv. Gott útsýni. Fallegur garður. V. 10,8 m. KIRKJUTEIGUR. Mjög góð 130 fm íb. á 2. hæð ásamt 70 fm rishæð. í risi eru 3 svefnherb., snyrting og geymslur. Á aðalhæð eru 2 stofur, 3 rúmg. svefn'- herb., eldh. og bað. Bílskréttur. UÓSHEIMAR. Nýendurnýjuð 110 fm á 6. hæð í lyftuh. Par- ket. Góð lán áhv. Laus strax. Hentar vel fyrir fatlað fólk. HVERFISGATA VIÐ HLEMM. Mjög góð 130 fm ib. á 2. hæð ásamt risi og rými í kjallara. Ákv. sala. V. 5,8 m. Sérhæðir HRÍSATEIGUR. Efri hæð i tvíb. um 100 fm. Mikið endurn. Mög- ul. skipti á stærri eign eða bein sala. MIÐTUN. Efri hæð ca 100 fm ásamt risi sem er 3 hérb., geymsla og snyrting. Eignin þarfnast öll hressingar. V. 7,7 m. Rað/parhús MELBÆR. Fallegt og vel skipu- lagt 170 fm á tveim hæðum ásamt 23 fm bílsk. 4 rúmg. svefnherb. 2 saml. stofur. Verð 13,4 millj. MARKARVEGUR - FOSSVOG- UR. Stórglæsil. og fullb. parh. 237 fm á tveim hæðum ásamt bílsk. í húsinu eru tvær íb. Fráb. staðsetn SELJABRAUT. Mjög gott 238 fm á tveimur hæðum.og séríb. í kj. Bílskýli. Suðursv. V. 11,5 Einbýlishús ÞINGAS. Gott 150 fm timburh. á einni hæð auk 50 fm bílsk. Fullg. mjög vandað hús og að mestu nýinnr. Getur losnað fljótl. ASBUÐ - GARÐABÆ. Fallegt 300 fm á tveimur hæðum ásamt tvöf. bílsk. 4ra herb. íb. á jarð- hæð og allt sér með 3,1 millj. veðdeild áhv. LYNGBERG - HAFNARFIRÐI. Fullgert og glæsil. 150 fm auk tvöf. bílsk. 3,1 millj. veðd. og 1,5 millj. lífeyrissj. Mjög góð staðsetn. V. 16 m. HAFNARFJORÐUR NORÐURBÆR. Glæsilegt og sérlega vel skipulagt 180 fm á tveim hæðum ásamt 30 fm bílskúr. 5 svefnherb. og 2 stofur. Svalir og verönd í suður. Parket. V. 16,8 m. NÝBÝLAVEGUR. Gott 134 fm timburhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Mjög stór lóð. Góð staðsetn. V. 8,6 m. LAMBASTAÐABRAUT - SELTJARNARNESI Gott 240 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Góð stað- setn. Mikiíl mögul. á að taka stærri eign uppí. V. 12,8 millj. I byggingu TJARNARMYRI - SELTJ- NES. Mjög fallegt og gott 180 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. Afh. núna fullfrág. að ut- an, fokh. innan. DALHUS. Mjög falleg enda- raðh. 160 fm ásamt 31 fm bílsk. Fullfrág. að utan fokh. að innan. Teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Fráb. staðsetning. V. 8 m. BÆJARGIL 99. Mjög fal- legt 175 fm timburh. ásamt 32 fm bílsk. Laufskáli. 4 rúmg. svefnherb. Afh. eftir samkomul. V. 8,2 m. BERGSTAÐASTRÆTI. 97 fm á 2. hæð ásamt bílskýli. Suðursv. Afh. tilb. u. trév. og málningu allt annað fullfrág. V. 7,5 m. GRETTISGATA. 110 fm á jarð- hæð. Afh. tilb. u. trév. og annað fullfrág. 2 einkabílastæði. Teikn. og uppl. á skrifst. ANNAÐ 250 FM IÐNAÐARHUSN. í Kópavogi. 250 FM v/Vesturgötu og mögul. á 250 í viðbót á götuh. HUGGULEG SÉRVERSL- UN með eigin innflutning og mikla framtíðarmögul. í hjarta Reykjavíkurborgar. REYKJAFOLD. Fallegt og fullb. 120 fm timburh. á einni hæð ásamt 65 fm bilsk. m/stórum kj. Góð lán. Mögul. skipti á sérbýli í Hveragerði. SOLUTURN við Skipasund. All- ar uppl. veittar á skrifst. Sumarbústaðalóðir VATNSENDALAND I SKORRADAL og einnig skammt frá Laugalandi í Rang- árvallasýslu. Þar er rafmagn, heitt og kalt vatn. NÝR STÓRGLÆSILEGUR SUMARBÚSTAÐUR á rúml. hektara skógivaxinni lóð í Svarfshólsskógi. Glæsil. útsýni frá frábærum stað. V. 4,9 m. HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 Q, SIMI 28444 vHlr Daníel Ámason, lögg. fast., JSm Helgi Steingrímsson, sölustjóri. II KjörBýli 641400 if Nýbýlavegi 14 - Kópavogi Mikil sala - vantar eignir Sérhæð Símatími kl. 1-3 2ja-3ja herb. Kópavogsbraut - 2ja Snotur 60 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. Gróinn suðurgarður. Rólegur staður. Verð 4,8 millj. Engihjalli - 3ja Mjög falleg 87 fm íb. á 5. hæð Stórar svalir og gott útsýni. Dvergabakki - 3ja herb. Falleg 70 fm íb. á 2. hæð. Parket á svefnherb. Svalir í suður. Engihjalli - 3ja. Falleg 90 fm rúmg. íb. á 5. hæð C. Vestursv. Áhv. 2 millj. veðd. Verð 6 millj. Kjarrhólmi - 3ja Snotur íb. á 1. hæð. Þvottaherb. í íb. Parket. Suðursv. Gott útsýni. Birkihvammur - 3ja Falleg 70 fm íb. á jarðhæð í tvíbýli. Sérinng. Gróinn garður. Langabrekka - 3ja + bflsk. Snotur 90 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt 31 fm bílsk. Hlíðarhjalli - 3ja Mjög falleg ný 95 fm íb. á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Þvottah. í ib. Par- ket og flisar. Suðursv. Áhv. nýtt húsnæðisstjlán, 4,4 millj. Verð 9 millj. Norðurás - 3ja Nýl. 75 fm íb. á tveimur hæðum. Stórar svalir. Áhv. húsnstjlán. Austurströnd - 3ja Falleg 80 fm ib. á 3. hæð í nýl. fjölb. ásamt bílskýli. Endaíb. Stórar svalir. Ákv. sala. 4ra-6 herb. Engihjalli - 4ra Falleg 95 fm íb. á 5. hæð. Snýr í suður. Stórar suðursv. Frá- bært útsýni. Verð 6,7 millj. Hlíðarvegur - 4ra Snotur 100 fm íb. á 2. hæð ásamt 32 fm bílsk. Stórar svalir í suður og norður. Fráb. útsýni. Engihjalli - 4ra. Falleg 98 fm íb. á 6. hæð D. Tvennar svalir. Gott' útsýni. Verð 6,7 millj. Suðurhvammur - 4ra Til sölu glæsileg 119 fm íb. á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Tilb. u. trév. Fullfrág. sameign. Afh. strax. Digranesvegur Falleg 142 fm hæð ásamt 27 fm bílsk. Stofa, borðst. og 3-4 svefnherb. Allt sér. Mjög gott útsýni. Verð 9,5 millj. Einbýli Huldubraut - einb. Til sölu þetta sérstaka hús sem er á sjávarlóð v/Huldubraut. 208 fm á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. u.þ.b. tilb. u. trév. nú þegar. Arkitekt. Vífill Magn- ússon. Álfhólsvegur - einb. Snoturt 310 fm hús á þremur hæðum ásamt innb. 30 fm bílsk. Sérib. í kj. I smíðum Lækjarhjalli - einbýli/tvíbýli Til sölu 260 fm hús á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílsk. 70 fm íb. á neðri hæð með sér- inng. Afh. tilb. að utan, fokh. að innan. Hlíðarhjalli - einb. Fallegt 200 fm hús á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílsk. Húsið afh. fokh. Góð staðsetn. Þverholt - Mosbæ Höfum til sölu 2ja, 4ra og 6 herb. íb. í nýja miðbænum. Afh. tilb. u. trév. Leiðhamrar - parh. Hús á tveimur hæðum 190 fm og bílsk. 24 fm. Afh. fokh. að innan, frág. að utan. Suðurhlíðar - Kóp. Fagrihjalli - parhús Til sölu á besta stað við Fagrahjalla nokkur hús á tveimur hæðum. 5-6 herb. Bílsk. 28 fm. Afh. fokh. að innan frág. að utan. Sólstofa. Söluturn Til sölu söluturn í Hafnarfirði með góða veltu. Mjög hagstæð leiga. Verð 4 millj. Ákv. sala. Iðnaðarhúsnæði Kársnesbraut - götuh. 186 fm nýl. húsn. á götuhæð. Garðabær - götuh. 3x 100 fm húsn. Afh. tilb. u. trév. Kársnesbraut 250 fm nýl. húsn. á neðri hæð. Mögul. á smærri einingum. Sölustj. Viðar Jónsson, Rafn H. Skúlason lögfr. Mctsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.