Morgunblaðið - 13.01.1991, Qupperneq 24
24 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1991
Uppbyggingarstarfið
í A-Evrópu:
Vestræn
fyrirtæló
leita leiða
frainlijá
gjaldejris-
skortfnum
ÁR er nú liðið síðan Austur-Evr-
ópuþjóðirnar vörpuðu af sér al-
ræðisokinu og það er eins og þær
hafi vaknað við vondan draum.
Hvert sem litið er blasir hrörnun-
in við og ljóst er, að uppbygging-
arstarfið á næstu árum og áratug-
um mun krefjast mikilla átaka. A
það ekki síst við um byggingariðn-
aðinn, jafnt í nýsmíði sem end-
urnýjun, og verkfræðingar og
arkitektar á Vesturlöndum vilja
gjarna leggja sitt af mörkunum.
Vandinn er hins vegar sá, að
Austur-Evrópuríkin hafa ekki
fjárhagslcgt bolmagn til eins eða
neins og allra síst ef það kostar
erlendan gjaldeyri.
Að undanfömu hafa verið gerðir
margir samstarfssamningar
milli fyrirtækja í Vestur- og Austur-
Evrópu en oftar en ekki hafa þeir
runnið út í sandinn vegna gjaldeyris-
skorts. Breskir verkfræðingar gera
sér fulla grein fyrir þessum vanda
og hafa því reynt að leita nýrra leiða.
Þeir leggja áherslu á að fá til liðs
við sig vestræn fyrirtæki, sem vilja
fjárfesta í Austur-Evrópu með framt-
íðina í huga, og má sem dæmi nefna
nýja og mjög stóra verslunarmiðstöð
í Búdapest í Ungveijalandi. Þar verð-
ur einnig kvikmyndahús með níu
sölum, hótel og McDonalds-ham-
borgarastaður og það er franskt
byggingarfyrirtæki, sem fengið hef-
ur verið til verksins.
„Ástæðan er sú,“ sagði Gerry
Deighton, framkvæmdastjóri breska
arkitektafyrirtækisins Auketts, „að
Frakkamir hafa verið með mörg
verkefni í Mið-Evrópu, til dæmis í
Þýskalandi, og þeim finnst ekki
meira til þess koma að fara til Búda-
pest en að fara yfir í næstu götu.
Við Bretar erum hins vegar hálfgerð-
ir sveitamenn að þessu leyti og vex
flest í augum.“
Aukett-fyrirtækið er einnig að
koma upp hótel- og frístundamiðstöð
við Balaton-vatn þar sem forréttinda-
stéttin í ungverska kommúnista-
flokknum var alls ráðandi áður fyrr
og þriðja verkefnið er svo að koma
upp breskri stjórnunar- og viðskipta-
stofnun í Obuda. Verður þar lögð
stund á fræðilega úttekt á markaðs-
möguleikum í Austur-Evrópu.
Opið í dag kl. 1—3
VALHUS
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 62
VAIMTAR - VANTAR
Vegna mikillar eftrirspurnar nú í
byrjun árs vantar okkur allar
geröir eigna á skrá. Gjörið _svo
vel og hafið samband.
Verðmetum samdægurs.
Ibyggingu
SUÐURGATA - HF.
Til afh. nú þegar 212 fm parh. þ.m.t.
innb. bilsk. Teikn. á skrifst.
SUÐURGATA M/SÉRINNG.
118 og 130 fm íbúðir ásamt 55 fm bílsk.
Til afh. á fokh. stigi eða lengra komnar.
SUÐURGATA - HF.
- TIL AFH. STRAX
4ra-5 herb. 171 fm ásamt bílsk. og
góðri geymslu. Nú þegar tilb. u. trév.
EYRARHOLT
4ra-5 herb. neðri hæö í tvíb. ásamt
innb. bílsk. Til afh. tilb. u. trév.
LÆKJARGATA — HF.
3ja, 4ra og 5 herb. íb. sem skilast
fullfrág. í mars og apríl nk.
Einbýlí — raðhús
SMYRLAHRAUN - RAÐH.
6 herb. 150 fm raðhús á tveimur hæð-
um ásamt bílsk. Suðurgarður. Skipti á
ódýrari eign möguleg.
HAGAFLÖT - GBÆ
6 herb. 183 fm einb. á einni hæð ásamt
tvöf. bílsk. Verð 13,8 millj.
MIÐVANGUR - RAÐH.
160 fm endaraðh. á tveimur hæðum
ásamt 40 fm bílsk. Góð lóð. Ekkert áhv.
VESTURBÆR - RVK.
Nýl. endaraðh. á tveimur hæðum. Ekki
fullb. eign en vel íbhæf.
BRATTAKINN
6 herb. 144 fm einb. á tveimur hæðum
ásamt bílsk. Eign í mjög góðu standi.
Verð 11,4 millj.
ERLUHRAUN
Vel staðsett 5 herb. 128 fm einb. ásamt
bílsk. Verð 11,8 millj.
NJÁLSGATA
Eldra einb. á tveimur hæðum samt. 66
fm. Ekkert áhv. Verð 4,2 millj.
4ra-6 herb.
SUÐURGATA — HF.
Góð 6 herb. 135 fm efri hæð og
ris í góðu tvíbýlish.
ALFASKEIÐ - SERH.
Góð 4ra herb. 103 fm íb. á 1. hæð í
góðu þríb.húsi. Bílskréttur.
SUÐURGATA - SÉRH.
Glæsil. 5-6 herb. 160 fm efri hæð ásamt
innb. bílsk. Verð 11,3 millj.
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. ca 100 fm íb. ásamt bilsk.
Þvottah. á hæðinni. Sérinng. af svölum.
Verð 7,2 millj.
3ja herb.
HJALLABRAUT - 3JA
Vorum að fá í einkasölu 3ja-4ra herb.
íb. á 1. hæð með ný yfirb. svölum. Gott
sjónvarpshol. Þvhús í íb. V. 6,5 m.
SUÐURVANGUR
Vorum að fá í einkasölu 3ja herb.
íb. á 3. hæð í góðu fjölbýíi. Park-
et. Verð 6,5 millj.
SUÐURHVAMMUR
3ja herb. 90 fm nt. íb. Til afh. strax tilb.
u. trév. Bílskúr.
GRÆNAKINN
Vorum aö fá í einkasölu 3ja-4ra
herb. 91 fm íb. með sérinng. og
12 fm herb. í kj. Verö 6,5 millj.
ÁLFASKEIÐ
3ja herb. ib. á 3. hæð í góðu
fiölb. ásamt bílsk. Verð 6,5 millj.
Ákv. sala.
GUNNARSSUND
Gullfalleg 3ja herb. íb. í virðul. steinh.
í hjarta bæjarins. Allt sem nýtt. Verð
6,5 millj.
HELLISGATA
Góö 3ja herb. 87 fm neðri hæð
í tvíb. ásamt bílskplötu. Sérinng.
Verð 6,5 millj.
2ja herb.
VESTURBRAUT - HF.
Góð 2ja herb. íb. á jarðhæð. Ný hús-
næðismálalán. Verð 3,3 millj.
SLÉTTAHRAUIVI
Vorum að fá í einkasölu 2ja herb.
íb. á 2. hæð ásamt bílskr.
GARÐAVEGUR - HF.
2ja-3ja herb. neðri hæð í tvíb. Allt sér.
Verð 3,5 millj. Skipti á 4ra herb. íb
æskileg.
REYKJAVÍKURVEGUR
Góð 2ja herb. 49 fm íb. á 3.
hæð. Verð 4,3 millj.
HVERFISGATA - HF.
Góð 2ja-3ja herb. miðhæð í tvíb. Allt
ný endurn. Verð 3,6 millj.
AUSTURGATA
2ja herb. 40 fm íb. á efri hæð í tvíb.
Sérinng. Verð 2,2 millj.
BRATTAKINN
2ja herb. 38,8 fm íb. á jarðhæð auk
geymslu. Verð 2,7 millj.
Gjötið svo vel að líta irin!
Sveinn Sigurjónsson sölustj.
Valgeir Kristinsson hrl.
Hverafold. 2ja herb. íb. 56 fm. Góð verönd fyrir framan. Parket. Gott áhv. húsnlán. Logaland. Raðhús á tveim- ur hæðum 218 fm auk bílsk. Suðurgarður.
Nönnustigur — Hf. 2ja
herb. íb. 42 fm á jarðhæð.
Frakkastígur. 2ja herb.
íb. á 1. hæð 50 fm auk 28 fm
bílskýli. Sérinng. Laus.
Suðurgata — Hf. 2ja
herb. íb. á 1. hæð ca 60 fm.
Hrísmóar. 2ja herb. íb. 75
fm. Gott lán áhv. Verð 5,6 millj.
Einarsnes. 3ja herb. íb. 53
fm í risi. Verð 3,5-3,7 millj.
Lyngás — Gbæ. 3ja herb.
íb. á jarðh. 108 fm. íb. selst tilb.
u. trév. Nýl. húsnlán. Verð 6,5
millj.
Grettisgata. 3ja herb. sér-
hæð 100 fm á jarðhæð. Tvö bíla-
stæði fylgja.
Klapparstígur. 3ja herb.
íb. -112 fm. Fráb. útsýni. íb. skil-
ast tilb. u. trév. Til afh. strax.
Hraunbær. 4ra-5 herb. íb.
á 3. hæð. Suðursv. Fallegt út-
sýni. Verð 7,0-7,2 millj.
Hjallasel. Endaraðhús 244
fm með innb. bílsk. Mögul. á
séríb. á jarðhæð, einnig á garð-
stofu. Verð 12,5 millj.
Garöhús. Parhús á tveimur
hæðum 195 fm með innb. bílsk.
Húsið selst fullb. að utan og tilb.
u. trév. að innan. Verð 10,5 millj.
Til afh. strax.
Reykjavíkurvegur —
Hf. Einbhús á tveimur hæðum
ca 100 fm. Mikið endurn. Verð
7,5 millj.
Strýtusel. Glæsil. einbh.
319 fm m. bílsk. Friðað svæði
sunnanmegin við húsið. Góð
staðsetn.
I Skerjafiröi. Glæsii. ein-
bhús á tveimur hæðum 313 fm
auk 48 fm bílsk. 50 fm garð-
stofa. Suðursv. Hús í sérfl. Mög-
ul. að breyta í tvær íb.
Vesturfold. Glæsil. ein-
bhús á tveimur hæðum 220 fm.
Tvöf. bilsk. Húsið selst fullb. ut-
an, fokh. innan og lengra komið.
Teikn. á skrifst.
Kvenfataverslun. Til
sölu kvenfataversl. í miðborginni.
Góö sænsk umboð. Uppl. á
skrifst.
Barnafataverslun. Til
sölu barnafataverslun í miðborg-
inni. Góð velta. Uppl. á skrifst.
Kaplaskjólsvegur. 4ra herb. íb. 95 fm á 1. hæð. Park- et. Verð 7,5 millj. Hverfisgata. Iðn.-, versl.- og skrifsthæð 246 fm. Fallegt . útsýni. Laus. Verð 8,5 millj.
Melabraut. 4ra herb. sérh. ca_100 fm auk bílsk. Frábært útsýni. Verð 8 millj. Lyngás — Gbæ. Iðnaðar- húsn. í nýbygg. 50 fm bil. Góðar innkdyr. Selst tilb. u. trév. og máln. Teikn. á skrifst.
Granaskjól. 5 herb. sérh. 146 fm auk 30 fm bílsk. V. 11 m. Tunguháls. Iðnaðar- skrifst-. og verslunarhúsn. 1140 fm að stærð. Stórar innkdyr. Byggréttur fylgir. Uppl. á skrifst.
Breiðvangur. 230 fm ib. á tveimur hæðum. Parket. Mikið endurn.
Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. Svavar Jónsson hs. 657596.