Alþýðublaðið - 13.12.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.12.1932, Blaðsíða 4
4 AftHTOUBgASIS fiolaverziiiiai Sigœpðar Ólafssanar hefii* sima nr« 1933. w Islesazk málverk, allskonar rammar á Frejrjngðtn 11. G&saiSa Mé! Sjómaanaást. Kvikmyndasjðnleikur og tal- mynd i 8 þáttum, eftir Dale Collins. Aðalhlutverkin leika: GARY COOPER og CLAUDETTE COLBERT. Það er efnisrík, skemtileg og vel leikin mynd. Jélahveiti og alt til bökunar ódýfast og bezt í verzlun Simenar JóBssráar, Laugavegi 33. Sími 3221. Lindarpeioar Og Blýant 9 er 20 ára reynsivi hafa hér á iandi, íyíirliggjandi, Bitfangadeild l 8. L Alls konar lifaMdl Méiffl og kransar fást ávalt í Blómaverzloniflni Sóle y? Bankastræti 14. Sími 3587. Blotar, Skiúfar og Rær. Vald. Poulsen. öapparstíg 29. Sími 3024. Hér með tilkynnist að jarðarför stúlkunnar Þuríðar Einarsdóttur frá Óspakseyrarseli í Hrútafirði, er andaðist á Vífíistaðahæli 3 þ, m. fer fram frá dómkyrkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 14. þ. in. kl. 1. eftir hádegi. Fyrir hönd fjærstaddra vandamanna. Ingibjörg Pálsdóttir. Útaerðarmenn! Notið einungis barkarlituð veiðarfæri, það verður yður alt af helmings- sparnaður, með bættri endisigu veiðarfæranna. Komið sem allra fyrst með þær línur, sem þér ætlið að nota á næstu veitið. Við barkarlitum hvers konar veiðarfæri og bætum og standsetjum net og síidarnætur á bezta og ódýrasta hátt. Höfum fengið mjög lofsamleg ummæli margra skipstjóra. Utnar- op viðeerðarstðð veiðarfæra. Sími 1972. Jönas Halldórsson. Reykjavík NÝKOMIÐ: w tÍVx lA/is afVSs s?\0 fiOLPTREYJUR. PEISUR alls konar. V* W1 W* W W K Komlé aiieðatii úrvallH er mest. YðroMsE V« Vv3* W V Sala, heimsendiDD á Jóla- fijám fer fram i dag og á morgun. Kaipfélag Mfiýðsi. Hveiti. á kr. 0,17i/2 V* kg. 5 kg. hveitipokínn á kr. 1,90, bökunar- eg)g á k»j 0,16 st Þetta; eí að eins sýnishom af mínu lága verði. Magssés Pálmasoaa. Þórsgötw 3< Sími 2302. G myndir 2 kr. Tilbónar eftir 7 mín. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappir komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Fiðurhreinsun ísiands gerir sængurfötin' ný. Látið okkur sækja sængurfötin yðar og hreinsa fiðrið. Verð frá 4 kr. fyrir sængina. áðALSTRÆTI 9 B. Sími 4520. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 4905, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — MMM Ný$g& B£é ISIIBIB Sipún ú Smmmmíiw®!!. Sænskur kvikmyndasjón- ieikur í 7 þáttum, samkv, samnefDdri skáldsögu eftir norska stórskáidið Bjornstjerne ijömsoii. Aðalhlutverkin leika: Karen Molander og Lars Hanson. 1 I Ritföng, alls konar, ódýr og göð, í Bergstaðastræti 27. — Jólaglans- kort og listaverkakort á 15 aura til jóla. Enn fremur glanspappír í jólapoka. Þessar bækur fást fyrir gjaf- verð á útsölunni í Bókabúðinni á Langavegi 10 og i bókabúð- inni á Langavegi 68: Auðæfi og Ást, Tvífarinn, Týndi hertoginn, Cirkusdrengurinn, Meistarapjófur- inn, Verksmlðjueigandinn, Af öllu hjaita, Trix, í örlagafjötrum, Mar- grét fagra, Grænahafseyjan, Flótta- mennirnir, Leyndarmálið, Sonur hefndarinnar, Dularfulla fiugvélin, Buffalo Bill, Maðurinn í tunglinu, Örlagaskjalið og margt fleira. Sparið peninga. Forðistópæg fndi. Mnnið pví eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í sima 4042, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. ? HANGIKJÖT, SALTKJÖT, — RULLUPYLSA, - LJÓSVALLA- GÖTU 10, sími 4879. Nýja Fiskbúdin, Laufásvegi 37, hefir símanúmerið 4663. Munið páöu IIIMIÐ FresrliœgSta S. Dívauar. FJaðramadressor ogf strfgiamadressar. JÓLA-KLIPPINGIN, Áriega höf- um vér mint bæjarbúa á', áð koma tímanlega með jólaklipp- inguna. Verið hyggin og komið í þessam viku og fmrnan af næstu viku, svo að þér losnið við ópægilega bið síðustu dagana. Ágætt að koma á morgnana. — Rakarastofan í Eimskipafélags- húsinu. Sínii 3625. Ritnefnd um stjórnmál: Einar Mágnússon formaður, Héðinn ValdimarBison, Stefán J. Stefánsson. Ritstjóri og ábyi'gðannaðttEi ÓI°fur Friðriksson, Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.