Alþýðublaðið - 16.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.12.1932, Blaðsíða 2
2 ALPÝÖÖHÍI.'AÐIÐ Kylfur fyrir brauð. Moxigunbl. skýnir frá því, að iundist hafi allmikið af gaddar kylluni, sem það segir að kommr úncstar hafi ætlað sér að hafa til «ð berja á lögroglunni með.i Ef Jjetta er ekki lygi frá rótum, má aílveg eins hugsa sér að þessar gaddakyliur hafi verið ætlaöar hvitu hensveitánná og veiið smíð- áðar með söanu leynd og hinar (fywi, semi í svartnætti voru rend- jhn í verksmiðjunni „Rún“. En í- haldið vilji egna komímúnista- strákana með því að ljúga þessu upp á þá, Ef kommúnista-óvitam- it háfa átt kylfumar, voru það þó ekki þieir, sem btjrjuZui kylfusmíð- kun Það gerði íhaldið og lands- stjómin, sem með öllu hugsan- legu móti reynir að egnía alþýðu töl óeirða. Á ríkisstjórnimú hvílir nú ábyrgðin á allri kylfusmíði og kylfuhöggum koanmúniista sem annara. A. Mótmæli gegn hvíta herliðinu. Aðgerðir sænsko fafnaðar- niðnnasílórnarinnar. Sænska jafnaðarmaunastj órni n hefin nú lagt síðustu hönd á fján- lagafmimvarji sitt, og mun það verðiá lagt fyiir þingið inlnan ska'mms, Dagens Nyheter siegir írá því, að í fpumvarpiuu feláist mjög miíkil hækteun á beinium isköttum, og muni þedr koma sér- staklega niður á stóneignamönn- imiv Mjög mikil hækkun er einín- ig á sfeattá á áfengum drykkj- um og tóbakii, enn frtsmur á ó- þarfa (luxusvörum). — Stjórnin mun ætla sér að fana fram á leyfi þingsints tiil þess að táka stór lán< Nefndin, sem fer með atvinlnu- leysismáMð, hefir lagt fra'm á- ætlun um atvimnubótaístyiik. Auk þeirna 35 milljóna króna, siem eru veittar til þessa á yffesíand- andi f já'nl ögum, feT nefndin fraim á 25 mijlljóúir í viðbót og alls 60 milljónir fyrir fjáírlagaárið 1933 —19344 (0.) Mapúsanállð. Á fundi Jafnaðanmannafélags Jslands 6. dez. s. 1. var samþ. einróma svohljóðandi mótmæla- tilL gegn varalögreglunni: „ Jaf namöaijmanin af élag Islands mótmælir haröjega brölti yfir- stéttairinnar með stofnun svo nsefhdrar varalögneglu eðá hvítrar hersveitar, þar sem: 1. engin heimild er til slíkra ráðstafana í lögum iandsins, ’2j lengin heimild er til fyritr því, að eyða opinberu fé í því skyni að auka lögneglulið, niema yfirvöld landsins hafi í hyggju að stjóma landslýðnum með of- beldi. 3.i ekteent vit er, í að eyða fé á þennan vitfirrángslega hátt, þegar snargvísiliegar niauðsynja-fram- kvæmdir fálst ekki unnar og borið er við féleysi. 4; engin alvara hefir verið sýnd af stjómarvöldum til að bæta úr almennrii neyð alþýðu landsins til sjávar og sveita vegna krepp- unnarj Skoijar fólagið á alla alþýðu iáð sameinast sem öfluglegast til áð kveða niður óhæfubröit þetta.“ Skilja frar fUH Breta? írski verzlunarráðherriann hélt jqæðú, í þinginu í fyira dajg og boðaði þar, að Uklegt væri, að íiar myndu segja sig úr ölki sambandi við Breta, en samband- ið gæti því áð eins staðiist, að irska þjóðin hefði hag af þvL — Kvað hann bnátt myndu verða gerðar tiilraunir til hágkvæmra verzlunansiunninga við aðrair jþjóðir. (0.) Málflutninguirinn héiit áfram í Hæistarétti í gær, og hófst kl. 10 áfrfd. og var ekki lokið fyr én kl, 5 síðdegis. Pegar málflutning'num var fi)estað á miðvikudaginn hafði Pétur Magnússoin ekki lokið vaiin- amiæð’u sinni fyrir C. Behrens, en hann lauk henlni í gær. Tók þá niæstur tiil máls verjandi Magnr úsar Quðmundssonar, Jón Ás- bjömsson, og laúk hann máli sínm Eftir að Jón hafði lokið varnarr ræðu siuni, tók hinn, skipaði sækj- andi, Lárus Fjeldsted aftur til máls, síðán verjendumir báðir. Þar næst var málflutningnum lokiið. Dómuirinn er væntaniliegur á mánudag. Bæði Mknn og lækbnn myntarlnnar til bolvanar, segir ní]a íinnska stjórnin. Nýjá fínska stjómin hefir hirt stefnusikrá sína. — Hún telur það fyrstu skyldu síná að halda jafn- vægi milli tekna ogútgjalda. Hún vill verðfiesta fins'ka matkið og jen á móti bæði bækkun og lækk- un. — Lanidbúnaðinn ætlar stjóm- in að styrkja áð svo miklu leyti sem hinn takmiarkaði efnaluigur þjóðlarilnniar leyfir. (0.) Nýr forseti í Sviss. Sviissnieska þinjgið kaus í gær nýjart forseta svissniesku sam- banldisiííkj|B(’.T|naj Schultes,, siem hlauli 165 af 174 gneiddum atkvæðum. —■ Hann hefir áður veirið þrisvar sinnúm forseti og oft ráðherra. (0,) Frá Daumörkn, I blöðunum hér hefir þess verið getið, að Paxkov offunsti (íhalds- maður) hefir veiið kosinn forseti Fólksþinigsins danska., En þetta er ekki rétt, heldur var hann ald- uliisforseti við setniþgu þingsiiras 29i f. iii. Sá er, siður í danska DÍkisþinginu, að stærsti flokkur- inn tiilnefni forseta, næststærsti fflokkuiriinin varaforseta o. s. fr Nú em jafnaðaiimenn langstærsti Jflokkurinn í fólksþingiinu og bar iþedta því að tilnefna aðalfonseta þinglsinjs, sem þeir og ger&u. Heit- ir sá Genhard Nielsen og er frá Álaborg, hefir léngi setið á þingi og er einin af helztn þingmönnr um jafnaðarmanna. Fonseti Fólksþingsins um langt skeið undan fiairið hefir verjð H. P. Hansen, Hainn var hér á Al- þirtgrishátiiðinni og hélt aðalræð- una á Þingvöllum af Daina hálfu. Hj P. Hansen er einn af traust- uistu möuuium jafnaðamian.na- ílokfesiWs I Danmöilku og á mikl- um vinsældum aði fagnia. En nú eftiir kosninígamar tók hann sæti í raðunieyti Staunrinigs, sem her- málaraðhewia, í stað L. Ras- 'mussens, er lét af ráðunieytis- störfum á sjötugsafmæli sínu nú nýlega. L. Rasmussen kom hingað tiil landis sulmaiiið 1926. Ægilegt óveður nteð þruimum og eldingum' geisaði yfir Sidniey 'í Ástnálíu í fyrfri nótt. Vindhrað- Vinn var uta titaia 112 kílóimetrar á klukkustund. Fjóra'r búð’ir eyðd- lögðuist a'f eldinigum í noröur hluta boiigaTÍnnar, og margar byggingar skemdust.' Allma'rgir menri slöisuðust af steinhmm, exi neykháffalr féllu. (0) Evenfólk geiir uppistand á bæiarstjórnarfimtli. Á fundi bæj arstjómariimar í (Beijlín í gær v,arð uppþot, er hóp- ur atvinniulausra kvennia þusti inn í salinn. — Höfðu konumar ó- spektir í ftlámimi og tókst ekki að k'Otaa þeim út fyr en lög- reglan hafði venið sótt. Stórbmni í höfuðborg Japana. í gær varð stórbruni með mjög svipleguta hætti. í Tokio, höfuð- fcongiuni í Japialn.' Varð bruninn í eiriu af stærstn vömhús'um boig- aniwnian Viidi svo óheppilega tiil, að mikið af celluloid var geymt í húsinu þegar, eldurinn gaus upp, en þetta efni er svo bráðieldfimt, plð .ailt vömhúsið varð í einu báli á svipstundu að kalla, Þeganr eld- uirinn gaus upp vonu um 2000 manms staddi® í vöruhúsinu, og varið þessi mannigrúi gnipinn al angistaræðd, svo að menin ruddust um við stiga og dyr og mar,gir tróðust undir. Slökkviliðdð koam þegar á vettvang, en fékk við mjög lítið ráðið.. Fregnum ber ekki saman uan það, hve mann- tjljört hiáfi onðdð mikið.. Satakvæmit sUmuim en talið að 7 manns hafi fanist, en eitthvað uim hundrað manins stónmeiðst, en eniskar ftétt- ín herlma, að alls muni 500 manns hafl álaniJst og meiðst. (0.) Þjððabanda'aefnn greiðastlila ársgjðldin. Hambno forseti Stórþingsins. kom til Osló fr,á Genf i gærj — I viðtadi við' blaðamenn sagði iiann fná því, að af 55 þjóðum,. sem væitu í Þjóðabandalaginu, hefðu að eins 21 gneitt árgjöld fynir 1932. — Nítján þjóðanna hefðn gneitt frá 10—50rio, en 15 engtaln lit sýnt á gneiðislu. — Nú kvað hann eftMitsnefnd Þjóða- bandalagsdns venða áð skráða til stnanjgra ráðstafana tii þess að M þjóðinnar til að greiða lögmæt gjöld. Um varanitanastöðunia vib Þjóðahandalagdð kvað hann, að mest lílkindi væru tál, áð Spán- verjinin Asparate eðn Italinn Pilot- ti tækju við þegar Avignol fer frá, m < ALpjácYMerzlumifóZib hefir á- kveðáð að halda næsta fund sinn í Wfcn frá 20 _ maí tií 20. jtiní næsta ár. (O.) Fapgpbsj fijrir bmufy. Dómur er: nú fallinin í sakamálarétti Lun- dúnábongia|r i máli því, siem hafið. var gegn Sindnieý Elias, leiðtogai hungurgöngumanmanna. Hann var dæmdur í tveggja ára fangelsi „fyiriu áð æsa til uppþota.“ Mcmp.fnll Kínn rjx KínvexSkffl isiendisveitiín i London hefir sent út skýrslu um mannfall Kín- Verja i bardögunum við Jupana isiðaní í 'fyrra haust. — Samkvæmf, skýrslu þessari hafa Kínverjar mist 85 þúsund menin, þar af 20 þúsund áf regluliegu herliði og 25? þúsund af frriiskörum. — Þar meði eru þó ekki taldir þeir, sem féllu við Shanghai, en þeir voru 5 þús- Unid talsinls og 6 þúsund særðlust, (0.), Nájnitskjs\ várð í Júgóslavíu 30 , nóv. Fóruist þar 6 námiumenn. Lögin eiga afi gildu aftm í Þfjzkalandl Á fundi fjárlaga- nefndar þýzka ifkilsþingsSinis í gþer lýsti fulltrúi stjórnatáinnar því yf- ir, að neyðiarráðstöfun, stjórnar- ininjaín ftá 5/ sept. muindi verða af- niumánii I ráðistöfun þessaíi voru isem kunnugt er ailiri launasamin- ingair við verkalýðsféilögin ógilt- ir um stundai sakir. (O.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.