Morgunblaðið - 01.03.1991, Page 6

Morgunblaðið - 01.03.1991, Page 6
^6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTÚDAGUR 1. MARZ 1991 19.19 ► 19:19 Fréttaþáttur. 20.10 ► 20.40 ► MacGyver. 21.30 ► Allt í upplausn. Mynd um náunga sem á 22.55 ► Hættuför. Mynd um náunga sem tekur að sér Haggard. Bandarískur framhaldsþátt- sfnum tíma kaus frekar aö fara í herinn en aö af- að smygla fjölskyldu frá Frakklandi og yfir fjöllin til Spánar. Breskurgam- ur. plána fangelsisdóm. Þegar heim kemur úr stríöinu Stranglega bönnuð börnum. anmyndaflokk- ersundrunginífjölskyldunni þvílíkaðhann ákveður 00.30 ► Kínverska stúlkan. Ungur strákur fellir hug til ur. að hefna sín á þeim sem fengu hann dæmdan sak- kínverskrarstúlku. Stranglega bönnuð börnum. lausan. 2.00 ► CNN: Bein útsending. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jens H. Nielsen flyt- er. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdótt- ir. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sögu „Bangsimon" eftir A.A. Milne Guðný Ragnarsdóttir les þýðingu Helgu Valtýs- dóttur (13) ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Sigríður Arnardóttir sér um eldhúskrókinn. Um- sjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Tómas R. Einarsson. (Einn- ig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréhayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn — Umhverfismálastefna. Um- sjón: Þórir Ibsen. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness Valdemar Flygenring les (2) 14.30 Miðdegistónlist. - Scaramouche svita fyrir klarínettu og pianó eftir Darius Milhaud. Eduard Brunner leikur á klar- inettu og Aloys Kontarsky á píanó. - „Trois mouvements perpétuels" eftir Francis Þoulenc. Þascal Rogé leikur á pianó. að er margt skrýtið og skondið í útvarpsheiminum. Undan- farna daga hefír staðið yfír svoköll- uð Karaokekeppni ónefnds öldur- húss og útvarpsstöðvarinnar EFF EMM. I þessari keppni syngja gest- ir öldurhússins í Karaokesöngkerfi en það ljær röddinni ótrúlega eðli- legan „hljómsveitarblæ“ ef svo má að orði komast. Þannig var oft erf- itt að greina á milli hvort söngvar- inn var gamalkunnur dægurlaga- söngvari eða bara gestur í söng- kerfi. í fyrstu fannst ljósvakarýni þessi Karaokesöngur á EFF EMM bæði skrýtinn og skondinn eins og áður sagði. En sumir söngvararnir voru bara áheyrilegir og sérstaklega hreyfði einn við ljósvakarýni þótt sá syngi gamlan og þreyttan slag- ara. En er ekki virðingarvert að gefa fólki færi á að tjá sig í ljósvak- amiðlum? Það er fullt af hæfileika- fólki sem syngur í baði. Fólki sem þráir að deila gjöfum skaparans — „La Diva de L'empire" og „Allons-y Choc- hotte” eftir Erik Satie. Jill Gomez syngur og John Constable leikur á píanó. — Fimm suðrænir dansar fyrir saxófón og píanó eftir Jean Franpaix. Pekka Savijoki leikur á saxó- fón og Margit Rahkonen á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 20.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á íörnum vegi. Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. - Gamlir ungverskir dansar eftir Ferenc Farkas. York blásarakvintettinn leikur. — Myndir úr Matrafjöllum eftir Zoltán Kodály. v Hamrahlíðarkórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur; Ólöf Jónsdóttir og Ólafur Kjartan Sigurðarson syngja einsöng með kórnum. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál, (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. / 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum Eddies Skollers árið 1979. Brasiliskir tónlistarmenn leika og syngja. Art Van Damme kvintettinn og Bragi Hliðberg leika harmóníkutónlist. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 21.30 Söngvaþing. Guðmundur Guðjónsson syng- ur lög eftir Sigfús Halldórsson við undirleik höf- undar, Karlakórinn Fóstbræður syngur erlend lög undir stjóm Jónasar Ingimundarsonar og MA með öðrum. Karaokesöngvakeppnin þykir sennilega ekki fín uppákoma hjá þeim sem þykjast kunna að greina á milli „há-“ og „lágmenn- ingar“ en hún er leið að sviðsljósinu sem svo margir þrá. Og hver veit nema í hópi Karaokesöngvaranna er keppa nú um titilinn Karaoke- söngvari ársins leynist nýr Elvis eða Egill Ólafs? Það skiptir kannski minnstu máli þótt þar leynist engir stórsöngvarar. Sönggleðin er senni- lega mikilvægari en veraldarfrægð- in. Er Elton John ekki kominn í afvötnun þrátt fyrir allar gullplö- tumar? Karaokesöngvakeppnin hefur líka þann kost að nú flykkj- ast allir öldurhúsasöngvarar lands- ins á þennan eina skemmtistað er býður upp á Karaokesöngkerfið. Þessir öldurhúsasöngvarar hafa stundum verið ansi þreytandi og jafnvel spillt veislugleði með ógnar- legum rokum. Nú eru þessir ágætu „stórsöngvarar“ studdir voldugu söngkerfí og fá þannig að njóta sín kvartettinn syngurvið undirleik Bjarna Þórðarson- ar. KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðudregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 29. sálm. 22.30 Úr siðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður, 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Sakamálagetraun klukkan 14.30 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einars- son og Eva Asrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni úfsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjóns- son situr við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan - „Machine Head". Með „Deep Purple". 20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn til fulls þótt þeir mæti vafalítið seint í keppnina. Ættjörö Kvikmyndir eru gjaman fíokkað- ar í leiknar myndir og heimildar- myndir. Þannig var myndinni: Ætt- jörð sem var sýnd sl. miðvikudag í ríkissjónvarpinu lýst í prentaðri dagskrá: Heimildarmynd um þjóð- ernisvakninguna miklu í Eystra- saltsríkjunum eftir lettneska kvik- myndagerðarmanninn Júrí Podni- eks. Þessi mynd var að mati þess er hér ritar á mörkum þess að telj- ast heimildarmynd. Nær hefði verið að kalla myndina ljóð á fílmu. Þar hvarflaði myndavélin yfír þúsundir Eystrasaltsbúa er stóðu á leikvangi í þjóðbúningum og sungu ættjarðar- söngva. Þá var skeytt inn svart/hvítum myndum af sama leik- vangi þar sem fólkið stóð prúðbúið og tók þátt í leiksýningu með dátum í Rauða hemum. Á þeim myndum verður endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist í bland við spjall við gesti I morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds- son. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.1& Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þettaZVerðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest- ur Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað I síðdegisblað- ið. 14.00 Brugðið á leik I dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan (Endurtek- ið). 16.30 Alalinan. Þátturum áfengismál. Sériræðingar frá SÁÁ sjá um þáttinn og svara i sima 626060. 18.30 Tónaflóð Aöalstöðvarinnar. 20.00 Gullöldin (Endurtekinn þáttur). 22.00 Óskalög. Grétar Miller. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. var fólkið alvarlegt á svip er það bar rísastórar myndir af Stalín. Svo komu myndir af gröfum Gúlagsins er geyma þúsundir Eystrasaltsbúa. Myndir bárust af steinkrossum sem voru reistir við í þriðja sinn í graf- reit. Sovéskar jarðýtur höfðu ýtt þessum krossum í tvígang ofan í moldina. Og við sáum fólkið þar sem það smíðaði krossa úr mjúkum viði. Og enn á ný hvarflaði myndavélin að leikvanginum þar sem fólkið kveikti orðalaust á kertum og horfði sem í leiðslu á ósýnilegt krossmark. Sumir grétu því þarna var að fæð- ast þjóð sem hafði verið barin til samvista: „Eg hef stöðugt verið að leita að sjálfri mér sem hluta af samfélagi en ekki tannhjóli í rísa- vaxinni vél,“ sagði ung stúlka er tegldi kross úr lerki. Nafn litla Is- lands verður vonandi einhvem tím- ann letrað á slíkan kross. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristinar Hálfdánardóttur. 13.30 Bjartar vonir (fræðsluþáttur). Steinþór Þórðar- son og Þröstur Steinþórsson rannsaka spádóm Bibliunnar. 16.00 Orð Guðs til þín. Jódis Konráösdóttir. 16.50 Tónlist. 18.00 Alfa-fréttir. 19.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Eiríkur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir irá fréttastofu kl. 9 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Helgarstemming. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. iþróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. 17.00 ísland I dag. JónÁrsæll Þórðarson. Kl. 17.17 Siðdegisfréttir. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Þráinn Brjáns- son. 22.00 Á næturvaktínni. Haraldur Gislason. 3.00 Heimir Jónasson. Næturvakt. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til I tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjöniuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 l’var Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.46 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirfit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit i getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdðttif. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 I gamla daga. 19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Péll Sævar Guðjónsson á næturvakt. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 STJARNAN FM 102 7,00Dýragarðurínn. Klemens Árnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældapoppið. 20.00 íslenski danslistinn. Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdótfir. 3.00 Stjörnutónlist. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 M.S. v 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Bíó, ball og út að borða (F.Á.). Kvikmynda- gagnrýni, getraunir o. fl. 20.00 M.R. 22.00 UnnarGilsGuðmundsson(F.B.). Popptónlist. 1.00 Næturvakt I umsjá Kvennaskólans. Tveir heimar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.