Morgunblaðið - 01.03.1991, Blaðsíða 8
£
^ORGUNBLAÐIÐ FÖSTLMMGUH 1. MAR74 1991
í DAG er föstudagur 1.
mars, sem er 60. dagur árs-
ins 1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.52, stór-
streymi, flóðhæðin 4,43 m.
Síðdegisflóð kl. 19.13. Sól-
arupprás í Rvík kl. 8.37 og
sólarlag kl. 18.45. Myrkur
kl. 19.33. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.40 og
tunglið er í suðri kl. 1.49.
(Almanak Háskóla íslands.)
Skapa í mér hreint hjarta,
ó Guð, og veit mér nýjan
stöðugan anda. (Sálm.
51, 12.-13.)
1 2 3 i ■4
■
6 J 1
9 ■
8 9 10 i.
11 m 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: — 1 gleðja, 5Jnnyf!i, 6
röð, 7 reið, 8 ákveð, 11 eignast,
12 dægur, 14 uppspretta, 16 hagn-
aðinn.
LÓÐRETT: — 1 jarðepli, 2 riðar,
3 skel, 4 laut, 7 þjóta, 9 ekki marg-
ir, 10 þaut, 13 kjaftur, 15 samljóð-
ar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTTt — 1 grúska, 5 ró, 6
æsings, 9 nið, 10 óa, 11 ln, 12 tað,
13 auma, 15 ála, 17 delinn.
LÓÐRETT: — 1 Grænland, 2 úrin,
3 són, 4 annaði, 7 sinu, 8 góa, 12
tali, 14 mál, 16 an.
FRÉTTIR________________
ÞAÐ voru horfurnar í gær
að í dag myndi veður fara
hlýnandi í bili, en frost var
um allt land í fyrrinótt og
var 12 stig vestur í Gjögri.
í Rvík var það þijú stig og
snjóaði dálítið. Mest mæld-
ist 9 mm úrkoma t.d. austur
á Egilsstöðum. Frostið uppi
á hálendinu mældist 14 stig
í fyrrinótt. Sólskin var í
Rvík í rúmlega 4 klst. í
fyrradag.
Það var yfir 40 stiga frost
snemma í gærmorgun vest-
ur í Iqaluit, 13 stig í Nuuk,
3jú í Þrándheimi, í Sund-
svall 4ur og mínus 7 í
Vaasa.
MERKJASÖLUDAGUR
Slysavarnadeildar kvenna í
Reykjavík er í dag og á morg-
un.
BÆNADAGUR kvenna er í
dag. Þetta er alþjóðlegur
bænadagur og verða sam-
komur hérlendis um land allt.
í Rvík verður samkoman í sal
Hjálpræðishersins kl. 20.30.
Vilborg Jóhannesdóttir og
Kjellrun Langdal segja frá
ferð til Kenýa. Ræðumaður
kvöldsins er Lilja S. Krist-
jánsdóttir. Ungar stúlkur
syngja. Þessi samkoma er
opin körlum jafnt sem konum.
FÉL. eldri borgara. Opið í
Risinu kl. 13-17. Göngu-
Hrólfar hittast kl. 10 í Risinu
á laugardag. í þessum mán-
uði eru tvær vikuferðir fyrir-
hugaðar til Lúxemborgar.
Nánari uppl. í skrifstofu fél.
HÚNVETNINGAFÉL. Fé-
lagsvist, paravist, spiluð í
Húnabúð laugardag kl. 14 og
er öllum opin.
KVENFÉL. Lágafellssókn-
ar. Fundur í safnaðarheimili
Lágafellskirkju 4. mars kl.
19.30. Gestur fundarins verð-
ur Erla Halldórsdóttir fé-
lagsfræðingur.
KÓPAVOGUR. Laugardags-
ganga Hana nú leggur upp
kl. 10 frá Digranesvegi 12.
Molakaffi.
VESTURGATA 7. Þjónustu-
miðstöð fyrir 67 ára og eldri.
í dag kl. 13.30 stund við
píanóið. Ferðakynning kl.
14.30. Danspar kemur í heim-
sókn. Að venju dansað í kaffi-
tímanum.
ÞRÓUNARSTJÓRI er
starfsheiti í Póst- og síma-
málastofnuninni og tengist
starfsmannahaldi stofnunar-
innar að því er fram kemur
í auglýsingu frá stofnuninni
í Lögbirtingi. Áskilið er að
umsækjandi hafi sálfræði-
menntun. Umsóknarfrestur
er til 14. mars nk.
RAUNVÍSINDASTOFNUN
Háskólans auglýsir í nýlegu
Lögbirtingablaði lausar tvær
stöður sérfræðinga sem
starfa eiga við jarðfræði-
stofu stofnunarinnar. Tekið
er fram að umsækjendur skuli
hafa lokið doktorsprófi. Önn-
ur staðan tengist fyrst og
fremst athugunum á rann-
sóknaviðbúnaði vegna eld-
virkni, eins og segir í Lögbirt-
ingi og þarf umsækjandi að
hafa reynslu við rannsöknir.
Hinn sérfræðingurinn á að sjá
um daglegan rekstur „massa-
greinis" stofnunarinnar og
annast m.a. rannsóknir á sviði
fomveðurfars, vatnafræði og
aldursgreiningar með geisla-
kolsaðferð. Æskilegt er talið,
að umsóknum sérfræðing-
anna fylgi umsagnir frá ein-
um til þrem dómbærum
mönnum á vísindasviði um-
sækjenda. Umsóknarfrest
setur framkvæmdastjóri
Raunvísindastofnunar, Elísa-
bet Guðjohnsen, til 15. mars
nk. Fyrri staðan veitist frá
1. apríl nk., hin frá 1. júlí
næsta su mar.
KIRKJUSTARF
ÆSKR eldri deild heldur fund
í Laugarneskirkju í kvöld kl.
20.30. Sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir fjallar um fóst-
ureyðingar.
BREIÐHOLTSKIRKJA.
Þriðja samvera bænanám-
skeiðsins verður á morgun kl.
10.30-12.30.
GRENSÁSKIRKJA. Starf
fyrir 10-12 ára börn kl. 17 í
dag.
HALLGRÍMSKIRKJA.
Kvöldbænir með lestri Passíu-
sálma kl. 18.
LAUGARNESKIRKJA.
Mæðra- og feðramorgnar
föstudaga kl. 10 í safnaðar-
heimilinu í umsjón Báru Frið-
riksdóttur.
AÐVENTKIRKJAN,
Reykjavík. Biblíurannsókn kl.
9.45 og guðsþjónusta kl.
11.00. Ræðumaður: Jón Hj.
Jónsson.
AÐVENTKIRKJAN
Keflavík. Biblíurannsókn kl.
10.00 og guðsþjónusta kl.
11.00. Ræðumaður: Steinþór
Þórðarson.
HLÍÐARDALSSKÓLI. Bibl-
íurannsókn kl. 10.0 og guðs-
þjónusta kl. 11.00. Ræðu-
maður: Þröstur B. Steinþórs-
son._________
AÐVENTKIRKJAN. Vest-
mannaeyjum. Biblíurannsókn
kl. 10.00 og guðsþjónusta kl.
11.00. Ræðumaður: Erling
B. Snorrason.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI___________
STÓRÓLFSHVOLS-
KIRKJA. Æskulýðsguðs-
þjónusta nk. sunnudag kl. 11.
Sr. Stefán Lárusson.
ODDAKIRKJA. Æskulýðs-
guðsþjónusta nk. sunnudag
kl. 14. Sr. Stefán Lárusson.
KIRKJUHVOLSPRESTA-
KALL. Börnin hittast í
Þykkvabæjarkirkju laugar-
dag kl. 17. Messa í Árbæjar-
kirkju á sunnudag kl. 14.
Aðalsafnaðarfundur á eftir.
Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær lagði Dísarfell af stað
til útlanda. Til veiða héldu
togararnir Jón Baldvinsson
og Ottó N. Þorláksson.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN.
Grænlenski togarinn
Amerloq fór út aftur og
norskur togari Kjellöy kom
til viðgerðar.
Studninnur íslands vid Litháen — mikil umrceöa í erlendum fjölmiólum:
„Fermilur mæla
ekki mikilvægi • • «#i
H7ZZZ —# ffflií
f\\ l
G-MkjÁÍO
Raulaðu fyrir hann „Litlu flugnna", Nonni minn. Hann er svo hrifinn af þessum íslensku
melódísku lögum.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 1. mars til 7.
mars, að báöum dögum meðtöldum, er í Austurbœjar Apóteki, Hóteigsvegi 1. Auk
þess er Laugarnes Apótek Kirkjuteigi 21, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar,
nema sunnudag.
Læknavakt fyrír Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heiisuvemdarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstig frá ki. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka nimhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyóarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Af-
næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eóa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka
’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og
sjúka og aóstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og réögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í 8. 622280.
Millilíðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstimar miðvikudag kl. 18-19. Pess ó milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og róógjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari é öörum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl, um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakro8shúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglíngum I vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17
miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833.
Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa orðiö fyrir nauðgun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem hafa
orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620.
Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 2JF22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
SkrHstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökfn. Eigir þú vió áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-
14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 ó 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur I
Kanada og Bandarikjunum geta einnig cft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta ó laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirfit
liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kf. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaipítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspftafi: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alia daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - VifilsstaAaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavikuríæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er ailan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafverta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið ménudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar [ aöalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergf 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: ménud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. k). 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kJ. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. maí. Uppf. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30.
Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mónudaga. Sýning á
verkum þess stendur yfir.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.
Höggmýndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki mióvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinnopinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alfa daga vikunnar Id. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öórum timum eftir
samkomulagi.
Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjómlnjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Slmi
52502.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSIIMS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lnkað i laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. —
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
hohslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Uugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17:00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga 10-15.30.
Sundmlðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.