Morgunblaðið - 01.03.1991, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1991
TILBOÐ
Handlaug - salerni (með setu) og baðker.
Allt í einum pakka. Tilboðsverð 29.900,-
Gerum tilboð - leitið upplýsinga!
K.AUÐUNSSON HF.
Sérverslun með hreinlætistæki
Grensásvegi 8 - Sími: 686088
ÍSSÍIW
10
oo
14
00
DAQA
KL
00
LAUQARDAQA
OPIÐ
VIRKA
10
00
GQ
MMC Pajero langur, órg. 1988, bensín, vél-
arst. 2600, 5 gíra, 5 dyra, hvítur, ekinn
39.000.
Verð kr. 1.790.000,-
VW Golf GT, órg.
5 gíra, 3ja dyra, blór, ekinn 28.000.
Verð kr. 1.090.000,-
MMC Pajero stuttur, órg. 1985, turbo diesel,
5 gíra, 3ja dyra, blór, ekinn 65.000.
Verð kr. 850.000,-
MMC Sapporo, órg. 1988, vélarst. 2400i,
sjólfsk., 4ra dyra, grór, ekinn 42.000.
Verð kr. 1.250.000,-
VW Golf GL, órg. 1987, vélarst. 1600, Audi 80E, órg. 1989, vélorst. 1800i, 5 gíra,
beinsk., 5 dyra, hvítur, ekinn 53.000. 4ra dyra, svartur, ekinn 10.000.
Verð kr. 720.000,- Verð kr. 1.670.000,-
ATH!
Inngangur
frá
Laugavegi
WTAÐIR B/IAR
LAUGAVEGI 174 — SIMI 695660
AATH!
Þriggja ára ábyrgðar
sKirlaini fyrir Mitsubishi
bifreiðir gildir frá
fyrala skraningardegi
Hamfarir
Fjámiálaráðherrann
boðaði til blaðamanna-
fundar til að tilkynna þau
merku tíðindi, að hallinn
á rikissjóði væri innan
hcimilda fjárlaga. Það
væri líklega einsdæmi.
Ólafur Ragnar fór ham-
förum út af þessu tilefni
í fjölmiðlum, svo mikið
lá við að boða þessi
merku tíðindi.
Ráðherrann upplýsti
að halli ríkissjóðs 1990
hefði verið 4,4 milljarðar
króna — minni halli en á
fjárlögum. En í fjárlög-
um fyrir það ár, sam-
þykktum skömmu fyrir
jól 1989, stendur skýrum
stöfum, að gjöld umfram
telyur verði 2.854,7 millj-
ónir króna. Ríkissjóðs-
halliim hefur því orðið
nær einum og hálfum
milljarði króna, fimmtáh
hundruð milljónum,
meiri en ljármálaráð-
herrann básúnar út um
allar jarðir. Ólafur Ragn-
ar ætlast tál, að skatt-
greiðendur kyngi blekk-
ingunni umyrðalaust.
Aukafjárlög
Fjármálaráðherraim
sagði í viðtölum, að auka-
fjárlög hefðu verið lögð
fram tvívegis á árinu, um
vorið í kjölfar kjara-
samninganna og í des-
embermánuði sl. Þetta
er rétt. Og það verður
að segjast eins og er, að
þar fer ráðherrann rétta
leið til að bijóta ramma
fjárlaganna. Það er mik-
ill munur á því, að fá
samþykki fyrir aukafjái'-
veitingum á Alþingi, sem
fer með fjárveitingavald-
ið samkvæmt stjóruar-
skrá, eða að fjánnálaráí-
herra og ríkisstjórn veiti
aukafjárveitingar úr
ríkissjóði að geðþótta.
Þau vinnubrögð hafa
tíðkast um langt árabil.
Fjármálaráðherra á
saimarlega lof skilið fyr-
ir áð breyta þeim vinnu-
brögðum.
pIÓÐUILIINK
M^vikudagur 27 f«ixuw l99t - 40 loluWað 56 trgangur
Stórbætt afkoma ríkissjóðs
llalli rikixsjMs minm en A fiári<iRum oK minnkaði annað árið I röA Í tzjöld rikisins 1990 innan heimUda ifyrsta tinn
I AratugL Vtgjaldaþensla stððyuð. 100% innlend lánsfiArmAgnun
Fjárlagahalli
og sjónhverfingar
Enginn kemst í fótspor Ólafs Ragnars
Grímssonar, fjármálaráðherra, íblekking-
um og sjónhverfingum, þegar hann vill
svo við hafa. Hann kallar ekki allt ömmu
sína í þeim efnum. Fyrr í vikunni reyndi
hann að telja skattgreiðendum trú um,
að halli ríkissjóðs á síðasta ári hefði ver-
ið minni en fjárlög gerðu ráð fyrir.
Hitt er svo annað mál,
að það virðist ekkert
vefjast fyrir sljómar-
meirihlutanum að sam-
þykkja í blindni þau
aukafjárlög, sem ljár-
málaráðherraim leggur
fram — jafnvel þótt þau'
brjóti í bága við megin-
stefnu fjárlaganna.
Lokaðar dyr
Við afgreiðslu fjárlaga
1990 sagði Ólafur Ragn-
ar m.a., að það kæmi
ekki til mála að aðilar
vinnumarkaðarins gerðu
út á ríkissjóð. Dyr lians
væm læstar. Það kæmi
ekki til greina að bijóta
ramma fjárlagaima með
pólitiskum ákvörðunum
síðar á árinu. Mað því að
tilkymia þetta fyrirfram
yrðu allir aðilar að gera
sér ljóst, að fjárlaga-
rammimi yrði ekki
sprengdur.
Nú segir fjármálaráð-
herrami hins vegar, að
samþykkja hefði þurft
aukafjárlög vorið 1990 í
kjölfar lgarasamning-
amia. Er ekkert að
marka stefnuyfirlýsingar
hans? Það er líka lítill
vandi að leggja fram
aukafjárlög í desember-
mánuði, rétt áður en fjár-
Iagaárið rennur út, fá
samþykkta liækkunartöl-
ur á útgjöldum og koma
svo nokkmm vikuin
seinna og segjast hafa
haldið sig innan fjárlag-
anna. Segja hallami að-
eins 4,4 milljarða þegar
lagt var upp með fyrir-
heit um rúma 2,8 millj-
arða. Minna má nú gagn
gera.
Ferillinn
Vegna þessara blekk-
inga fjármálaráðherrans
er rétt að líta á stað-
reyndimar um feril hans
í embættmu. Enginn fjár-
málaráðherra á lýðveld-
istímanuin hefur staðið
fyrir meiri skattahækk-
unum en Ólafur Ragnar
Grímsson. A ámnum
1980-1987 vom ríkisút-
gjöldin 23-25% af lands-
framleiðslu. í ár nálgast
þau 30% og það þótt
verulegar fjárhæðir, sem
eiga að koma til gjalda á
þessu ári, em ekki í íjár-
lögunum. Þar er enn ein
blekking ráðherrans á
ferðinni.
Skattar hafa hækkað
um um það bil 16 millj-
arða króna á ári í tíð
Ólafs Ragnars. Áætlað
er, að hallinn á ríkissjóði
árin 1988-1991 verði um
eða yfir 30 milljarðar
króna — þijátíu þúsund
milljónir. Mestan þennan
tíma hefur Ólafur Ragn-
ar verið Qarmálaráð-
herra. Þetta em stað-
reyndir sem ekki tekst
að fela með neinum sjón-
hverfingum eða blekk-
ingum. Þetta er niður-
staðan á fjáiinCdastj óm
Ólafs Ragnars Grímsson-
ar. Fyrir þetta verður
hans minnst í stjóramála-
sögunni. Að ekki sé
minnst á lántökur ríkis-
sjóðs til að borga óráðs-
íuna. Þennan feril eiga,
skattgreiðendur að liafa
í huga í kosningunum í
vor — svo og það, að
Ólafur Ragnar hefur
boðað nýjar skattahækk-
anir. Undir það hefur
forsætisráðherra og
formaður Framsóknar-
flokksins, Steingrímur
Hermannsson, tekið.
Hann er ekki heldur
þekktur fyrir aðlialds-
semi í meðferð opinberra
fjármmia.
SlMINN ER
689400
BYGGT & BÚIÐ
KRINGLUNNI
1 FÖSTUDAGUR TIL FJÁ | GASGRILI P'- í DAG 1 Á KOSTNAÐARVERÐI m 1 J
I byggtÖbuið 1 KRINGLUNNI akíJ li
V... 3