Morgunblaðið - 01.03.1991, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 01.03.1991, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1991 ATVINNA Blaðberi - Seltjarnarnes Blaðberi óskastá Barðaströnd, Seltjarnarnesi. Upplýsingar í síma 691122. Bifreiðastjóri óskast Óskum að ráða bifreiðastjóra (30-45 ára). Aðeins maður með reynslu kemur til greina. Upplýsingar á staðnum. Fiskbúðin Sæbjörg, Eyjaslóð 7. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN I' É I. A (i S S T A R F Fundur um heilbrigðismál Minnt er á fundinn um heilbrigðismál á morgun, laugardaginn 2. mars, milli kl. 10.00 og 14.00, í Valhöll við Háaleitisbraut. Sjá nánar í áður útsendu fundarboði. Landsmálafélagið Vörður og heilbrigðisnefnd Sjálfstæðisflokksins. Drög að ályktunum landsfundar 7.-10. mars nk. eru tilbúin á skrifstofunni í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Sauðárkrókur Sjálfstæðisfólk Munið morgunkaffið i Sæborg á morgun.laugardag, kl. 10.00-12.00. Sjálfstæðisfólk er hvatt að koma til að raeða kosningaundírbúninginn og bæjarmálin, Sjálfstæðisfélögin. Hafnarfjörður Landsmálafélagið Fram í Hafnarfirði heldurfund með landsfundarfull- trúum laugardaginn 2. mars 1991 kl. 10.00 f.h. Dagskrá: 1. Drög að landsfundarályktunum afhent og kynnt. 2. Önnur mál. Stjórn Fram. Egilsstaðir - Fljótsdalshérað Aðalfundur FUS Lagarins, Egilsstöðum, verður haldinn sunnudaginn 3. mars á Tjarnarbraut 21, kjallara, kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. 3. Gestur fundarins verður Hrafnkell A. Jónsson, formaður verkalýðsfélagsins Árvakurs, Eskifirði. Stjórnin. Ræðunámskeið Baldur, FUS, Seltjarnarnesi, heldur ræðu námskeið laugardaginn 2. mars í félags heimili Sjálfstæðisflokksi.ns á Seltjarnar nesi, Austurströnd 3. Námskeiöið hefst kl. 14.00. Leiðbeinandi: Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Þátttaka er öllum heimíl. Stjórnin. Aðalfundur Kjördæmissamtaka ungra sjálf stæðismanna í Reykjaneskjördæmi Aðalfundur Kjördaérínssamtaka ungra sjálfstæðísmanna i Reykjanes- kjördæmi verður haldinn í dag, föstudaginn 1. mars, í Sjálfstæðishús- inu, Strandgötu 29, Hafnarfirði. Fundurinn hefst kl. 20.00 og verður dagskrá sem, hér segir: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Rétt til setu á fundinum eiga stjórnir, varastjórnir og fulltrúar félag- anna i kjördæmisráði. Eftir fundinn verða bornar fram léttar veitingar. Fjölmennum. Stjórnin. Hrafnaþing Huginn, Garðabæ Hrafnaþing verður haldið laugardaginn 2. mars á Gauki á Stöng. Óvæntur gestur mun halda ræðu um Thatcher, eftir það verður orðið gefið laust. Þingið hefst kl. 21.00. Allir eru velkomnir. Baldur FUS - Opið hús Opið hús Baldurs verður í dag, föstudaginn 1. mars, í félagsheimili Sjálfstæðisflokksins á Austurströnd 3, Seltjarnarnesi. Veitingar verða bornar fram frá kl. 20.00. Hljómsveit verður á svæð- inu. Gleðin stendur til kl. 01.00. Óvænt uppákoma. Snyrtilegur klæðn- aður áskilinn. Gestir árshátíðar fá frímiða á besta ballstað höfuðborg- arinnar. Stjórnin. Fundur um sjávarútvegsmál Fundur um sjávarútvegsmál verður haldinn í Ásgarði við Heimagötu, i dag, föstudag kl. 20.00. Árni Johnsen kemur á fundinn. Áhugamenn um sjávarútvegsmál fjölmennið. Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja. Hafnarfjörður Morgunverður Mánudaginn 4. mars kl. 7.30 efna hafn- firskir sjálfstæðismenn til morgunverðar- fundar í Sjálfstæðishúsinu. Árni M. Mathb esen, þriðji maður á lista flokksins I Reykj- aneskjördæmi, ávarpar fundinn. Allir eru velkomnir, en landsfundarfulltrúar eru sérstaklega hvattir til að mæta. Fulltrúaráðið. Seyðisfjörður Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Skjaldar, Seyðisfirði, verður haldinn í dag, föstudaginn 1. mars, í félagsheimilinu Herðubreið kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. 3. Bæjarfulltrúarnir Theodór Blöndal og Arnbjörg Sveinsdóttir ræða fjárhagsáætlun Seyðisfjarðarkaupstaðar. 4. Gestur fundarins verður Hrafnkell A. Jónsson, formaður verkalýðs- félagsins Árvakurs. Hann ræðir um fiskvinnslu og launamál. Stjórnin. Spjallfundur Óðins Astand og horfur f kjaramálum launafólks Spjallfundur Málfundafélagsins Óðins um ástand og horfur í kjaramálum launafólks verður í Óðinsherberginu, sjálfstæðishús- inu Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugardaginn 2. mars, kl. 10.00 til 12.00. Gestur fundarins verður Friðrik Sophusson, alþingismaður. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. Minni skattheimta/minni ríkisumsvif Skattanefnd Sjálfstæðisflokksins efnir til fundar á Holiday Inn þriðju- daginn 5. mars kl. 17.00-18.45. Fundarstjóri: Björn Þórhallsson. • Hvers vegna er róttæk stefnubreyting í skatta- og útgjaldamálum hins opinbera jafn brýn og raun ber vitni? • Hvers vegna hefur reynst útilokað að eyða fjárlagahallanum með skattahækkunum? • Hvað er tif ráða og hver er stefna Sjálfstæðisflokksins? - 15% virðisaukaskattur? - 35% tekjuskattur einstaklinga og fyrirtækja? - Afnám aðstöðugjalds? - Einkavæðing: Sala ríkisfyritækja - útboð þjónustuverkefna, m.a. í skóla- og heilbrigðiskerfinu? - Þjónustugjöld og markvissar almannatryggingar? Dagskrá: 17.00 Mæting/kaffi-te. 17.15 Ávarp: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. 17.30 Ragnar Birgisson, framkvæmdastjóri: Minni skattheimta/minni ríkisumsvif. 18.00 Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri: Drög að landsfundarályktun. 18.15 Fyrirspurnir. 18.45 Fundarslit. Þátttökugjald (kaffi/te og fundargögn) 400 kr. Allir áhugamenn velkomnir. Skattanefnd Sjálfstæðisflokksins. Garðabær ísland og Efnahagsbandalagið Fræðslu- og um- ræðufundur um Efnahagsbandalag Evrópu og áhrif af hugsanlegri aðild ís- lands verður haldinn ( veitingahúsinu Kaffigarði v/Garða- torg í Garðabæ laugardaginn 2. mars nk. kl. 13.30- 16.00. Fundarsetning: Pétur Stefánsson, formaður Sjálfstæðisfélags Garðabæjar. Frummælendur: Gunnar G. Schram, prófessor, Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunnar, Halldór Árnason, starfsmaður samstarfsnefndar atvinnurekenda í sjávarútvegi. Umræður. Fundarstjóri: Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri. Kaffiveitingar. Gestir úr nágrannabyggðum velkomnir. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar. TliKYNNINGAR ÍSLENSKA ÓPERAN ___iiiir 26. mars nk. fer fram prufusöngur fyrir ein- söngvara sem áhuga hafa á að koma sér á framfæri við íslensku óperuna, kynna sig og/eða láta endurmeta. Syngja þarf 2 ólíkar aríur úr óperum. Umsækjendur komi sjálfir með undirleikara. Umsóknir berist íslensku óperunni eigi síðar en 21. mars. KVÓTI Rækjukvóti óskast Óskum eftir þessa árs rækjukvóta. Þormóður Rammi hf., sími 96-71200. Rækjukvóti óskast Óska eftir að kaupa rækjukvóta. Upplýsingar í síma 96-41544. ÝMISLEGT Klausturhólar Guðrún Guðmundsdóttir, sími19250 Listmunauppboð nr. 165, málverk, sunnudaginn 3. mars 1991 kl. 20.30 á Hótel Sögu (Súlnasal). Myndirnar verða til sýnis í Klausturhólum, Laugavegi 25, föstudag og laugardag og á Hótel Sögu, sunnudaginn 3. mars, kl. 14.00-18.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.