Morgunblaðið - 01.03.1991, Síða 38

Morgunblaðið - 01.03.1991, Síða 38
38 MORGÚNBLAÐIð' FÖSTÚDAGUR 1. MARZ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það gengur á ýmsu hjá hrútn- um fyrri hluta dagsins, en allt er gott sem endar vel. Hann ætti að nota tækifærið og byija á nýjum verkefnum. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið tekur að sér að vera talsmaður einhvers málstaðar núna. Það tekur þátt í hóp- starfi og nær samkomulagi við vin sinn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn er ánægður með þá þróun sem hann sér í geijun innan veggja heimilisins og meðal fjölskyldumeðlimanna í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) »f8 Krabbinn fær útrás fyrir sköp- unargáfu sína núna og ferðast um sitt næsta nágrenni. Hann er að velta ■'fyrir sér að snúa sér að framhaldsnámi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið lýkur við ýmis skyldu- verkefni heima fyrir og vinnur að endurskipulagningu. Hann hittir ráðgjafa sína á sviði skattamála og fjármála. Meyja (23. ágúst - 22. september) Æi Meyjan talar af miklum sann- færingarkrafti um þessar mundir og orðum hennar er vel te’fdð af öðru fólki. Nú er lag fyrir hana að komast að samkomulagi eða undirrita samning. (23. sept. - 22. október) Viðskiptaviðræður vogarinnar ganga vel um þessar mundir. Hún er markviss í vinnubrögð- um og afköstin eru eftir því. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Ráð sem sporðdrekinn fær hjá vini sínum er gefið af heilum hug, en hittir ef til vilí ekki í mark. Honum gengur vel með skapandi verkefni sem hann hefur með höndum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Bogmaðurinn ætti að hafa hægt um sig í viðskiptalífinu í bili. Fjölskylduviðræður gefa góða raun. Hann tekur mikil- væga ákvörðun núna og svarar pennavini sínum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er málgefnari en hún á vanda til og það sem hún segir er úthugsað. Nú er hentugt fyrir hana að byija á skapandi verkefni eða sinna mikilvægu símtali. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberanum bjóðast ný fríðindi í starfi. Dómgreind hans í fjármálum er eins og best verður á kosið og því vænlegt fyrir hann að taka ákvarðanir þar að lútandi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) TSm Samvinna fisksins og náins ættingja eða vinar gengur frá- bærlega vel eins og stendur. Það verður mikið annríki hjá honum í dag og samband hans við annað fólk einlægt og náið. Sljörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni ■ vtsindaiegra stáðreynda. DÝRAGLENS LJÓSKA SMÁFÓLK Þegar ég er búinn að leyfa tuttugu bílum að fara fram HÆGT. Nema að hún sé svaka sæt. hjá, gildir einu hver það er ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þolinmæði þrautir vinnur all- ar, er stundúm sagt. Ef les- andinn hefur ekkert betra að gera næstu klukkutímana, getur hann reynt að vinna 3 grönd á opnu borði. Útspilið er hjarta- drottning. Norður ♦ ÁK53 VÁK ♦ Á98743 ♦ K Vestur ^ 76 V DG10766IHIII ♦ K102 + ÁG Austur ♦ G1092 ¥84 ♦ D ♦ 765432 Suður ♦ D84 ¥932 ♦ G65 ♦ D1098 Þetta er skemmtileg þraut, svo ef þú ert tímabundinn núna, skaltu geyma blaðið og reyna aftur þegar betur stendur á. LAÚSN: Laufkóngur í öðrum slag, sem vestur dúkkar auðvit- að. Þá spaði á drottningu (aust- ur lætur níuna). Síðan lauf og SPAÐAÁS kastað úr borðinu. Vestur spilar hjarta til baka. Þá er spaðakóng og meiri spaða spilað. Ef austur hendir G10 verður áttan innkoma á frílaúfin, svo hann verður að þiggja þriðja spaðaslaginn. Hann tekur annan slag á spaða (tígli hent heima) og spilar tíguldrottningu. Hún er dúkkuð. Nú verður hann að spila laufi. Suður tekur laufslag- ina tvo og þvingar vestur um leið í rauðu litunum! Leiðin heim á laufslagina ligg- ur í gegnum austur. En það verður að fórna spaðahámanni, því annars kastar austur G109 undir þijá efstu. Möguleikarnir eru fleiri, en grunnstefið er það sama. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á skák- móti sem nú stendur yfir í Linares á Spáni. Það er Anand, Indlandi sem hefur hvítt og Beljavskíj, Sovétríkjunum, sem hefur svart og á leik. í þetta sinn var Anand of flótur að leika, lék: 44. Rb3- c5+? 44. - Dxc5 og hvítur gafst upp af því hann tapar manni. Mótið í Linares er það fyrsta í 17. styrkleikaflokki FIDE. Eftir þijár umferðir eru Júsúpov og Beljavskíj efstir með fullt hús. Kasparov er með 1,5 vinninga en hann tapaði fyrir Ivantsjúk, og Karpov er með 1 vinning og bið- skák eh hánn tápaði fyrir Anánd. ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.