Morgunblaðið - 01.03.1991, Síða 43
MÖÍtGUNÐLA'ÐIÐ FÖSTUDAGUH'I. MA'RZ 1Í)Ö1
43
SKEMMTANIR
Vínar stemmning
í Fjörukránni
Tom Selleck ásamt eigin-
konu sinni, dansaranum Jilly
Mack.
KVIKMYNDIR
Leikur Selleck
Rhett Butler?
Nú er sagt að það hylli und-
ir framhald af stórmynd
inni margfrægu „Á hverfanda
hveli“ og mikið hefur verið spáð
í hvaða leikari fylgi í fótspor
Burts Lancaster í hlutverki
hjartaknúsarans Rhetts Butler.
Kvikmyndagagnrýnendur og
umsjónarmenn slúðurdálka fyr-
ir vestan haf hafa að mestu
sameinast að undanfömu og
telja að Tom Selleck hafí orðið
fyrir valinu. Það hafi átt sér
stað fyrir nokkru, en haldið
leyndu til að auka á vangavel-
turnar og umtalið...
IFjörukránni í Hafnarfirði standa
yfir austurrískir dagar. Á
fimmtudags- og sunnudagskvöldum
eru á matseðlinum austurrískir rétt-
ir, m.a. ósvikið vínarsnitsel, þjón-
amir em klæddir í þjóðlega búninga
og tónlistarmenn flytja Vínai"valsa.
Jóhannes Viðar Bjarnason, eigandi
Fjörukrárinnar, segir að frá því
austurrísku dagarnir hófust 20. jan-
úar hafi verið fullt flest kvöldin.
Heldur þetta áfram næstu daga en
um miðjan mars er fyrirhugað að
breyta yfir í franska línu, boðið
verður upp á franskan mat og tón-
list. Auk þessa býður Fjörukráin
þríréttaðan kvöldverð mánudaga,
þriðjudaga og miðvikudaga á sér-
stöku hvunndagstilboði, sérrétta-
matseðil um helgar og miðnætur-
seðil fram á nótt.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Eigandi Fjörukráarinnar, Jóhannes Viðar Bjarnason í Mozartbún-
ingi, þjónar til borð á austurrísku dögunum ásamt Guðrúnu Hafliða-
dóttur og Brynju Þórhallsdóttur.
Mikligardur
Saumalist
Gallery skór
Steinar
• ísl. og erlendar plötur frá
kr. 99,-
• ís/. geisladiskar frá kr. 599,-
• Erlendir geilsadiskar frá
kr. 499,-
Bombey
• Telpnakjólar frá kr. 1.500,-
• Gallabuxur bama frá
' kr. 1.300,-
• Ungbama fatnaður, mikið úr-
■B val, gott verð.
Kókó/Kjallarinn
Party
• Kjólar kr. 1.890,-
• Blússur frá kr. 1.690,-
• Ullarþeysur frá kr. 2.400,-
Studio
• Bolir frá kr. 450,-
• Gallabuxur frá kr. 1.500,
• jakkar frá kr. 1.500,-
Hummel
• Ulþur frá kr. 2.990,-
• Buxur frá kr. 990,-
• íþróttaskór frá kr'. 1.990,-
• Skórfrá kr. 600,- til kr. 2.900
Cara
Blómalist
• Peysurfrá kr. 3.250,- st. 38-50
• Blússur frá kr. 2.250,-
st. 38-50
• Pils frá kr. 3.950,- st. 38-50
Vinnufatabúðin
• Kuldagallar kr. 4.900,
• Gallajakkar kr. 990,-
• Gallabuxur kr. 990,-
Karnabær
• Wax jakkar kr. 5.900,-
• Kaðalþrjónþeysur kr. 1.990
• Buxurfrá kr. 1.490,-
Madam
Fjöldi fyrirtækja — gífurlegt vöruúrval
VESTURLANDSVEGUR
• Herra- og kvenna- krumþgallar
kr. 2.900,-
• Kvenna nærfatasett kr. 295,-
• Bamaúlþur kr. 995,-
• Fataefni frá kr. 200,- þr. m
• Gluggatjaldaefni frá kr. 250,-
þr. m 1,40 cm breitt
• Sœngurverasett frá kr. 1.290,-
• Dömuskór frá kr. 990,-
• Herraskór frá kr. 990,-
• Gjafavörur,"^.
• Silkiblóm, '^■50% afláttur
• Körfur, '
• Pottaþlöntur, 25% afsláttur
• Sundbolir kr. 1.500,-
• Toþþar kr. 500,-
9 Náttfatnaður frá kr. 1.000,-
• Buxur frá kr. 500,-
• Pils frá kr. 900,-
• Jakkar frá kr. 2.000,-
* I
J Opnunartími ;
> ■
■ --------- i
| Föstudaga \
; kl. 13-19 ;
II Laugardaga \
; ki. w-16 ;
; Aðra daga *»
I kl. 13-18 I
Feðgarnir Jónas Þórir við pianóið og Jónas Þórir Dagbjartsson fiðlu-
leikari leika Vínarvalsa og fleira á austurrísku dögunum í Fjöruk-
ránni. Fiðluleikarinn fer á milli borðanna og spilar fyrir gesti.
VIKU
TILBOÐ
PLACIDO
DOMINGO
Carreras
Domingo
Pavarotti
STING
The Soul Cages
Sting m Sort/ Ci/gps
WILD AT
S • l< • I • F • A • N
KRINGLUNNI - LAUGAVEGI 33 - LAUGAVEGI 96
PÓSTKRÖFUSÍMI 680685