Morgunblaðið - 01.03.1991, Page 47
MORGUTíBLAÐIÐ FÖSTUDAgBÍV 1. MA11Z1991
AMBLIN OG STEVEN SPIELBERG KYNNA
HÆTTULEG TEGUND
Á SJÖTTA ÁRATUGNUM KOM MYNDIN „BIRDS", !
Á ÞEIM SJÖUNDA „JAWS" Á ÞEIM ÁTTUNDA
„ALIEN", EN NÚ, Á ÞEIM NÍUNDA, ER KOMIÐ
AÐ ÞEIRRI LANGBESTU EÐA „ARACHNOPHOB-
LA", SEM FRAMLEIDD ER AF STEVEN SPIELBERG
OG LEIKSTÝRÐ AE FRANK MARSHALL.
„ARACHNOPHOBIA" HEFUR VERIÐ í TOPPSÆT- ,
INU VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU UPP Á SÍÐKAS- .
TIÐ, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI STÓRKOSTLEG ,
MYND, GERÐ AF AMBLIN (GREMLINS, BACK TO ,
THE FUTURE, ROGER RABBIT, INDIANA JONES). ,
„ARACHNOPHOBIA" ■
- EIN SÚ BESTA 1991. I
Aðalhlutverk: Jeff Daniels, John Goodman, Harley ■
Kozak, Julian Sands ■
Framl.: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. ■
Leikstjóri: Frank Marshall. ■
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. ■
Bönnuð innan 14 ára.
PASSAÐ UPP Á STARFIÐ
HKINGjÍ!
BUSINES8
You arc who you prctend to be.
kl. 5,7,9 og 11.05.
BÍÓHOIK
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05
Sýnd kl. 5,7, og 9.
AMERISKA
FLUGFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 11.
ÞRIRMENN
Sýnd kl. 5,7,9og
11.05.
S)á cinnig bíóauglýsingar í DV. Tímanum og Þ jóðvil janum.
Færeyskar kon-
ur halda basar
FÆREYSKA sjómannaheimilið, Brautarholti 29, opnar
basar nk. sunnudag, 3. mars. Það eru færeyskar konur
í „Sjómannakvinnuhringnum“ búsettar í Reykjavík og
nágrenni sem halda basarinn og hefst hann kl. 15.00.
Heimilið er komið það
langt á veg að ef allt stenst
áætlun verður það formlega
opnað í sumar. Eins og und-
anfarin ár eru kristilegar
samkomur hvern sunnudag
og bænadaga kl. 17.00.
Fyrsta samkoman verður
haldin sunnudaginn 10. mars
nk.
(Fréttatilkynning)
'iT'
LAUGARÁSBÍÓ
19000
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Sími 32075
Hér fara stórleikararnir Bette Midler og John Good-
man á kostum í þessari frábæru og manneskjulegu gamanmynd
frá Touchstone Pictures.
Myndin segir frá kjaftforri barstúlku sem eignast barn í lausa-
leik með forríkum lækni, en uppeldið sér hún um ein. John
Goodman leikur drykkjusvola sem er vinuf STELLU.
Schvdarzenegger
úet?ls|i6í.A
LÖGGAN
Frábær gamanmynd.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára.
SKUGGI
Hörku spennumynd. ★ ★ ★ AI MBL.
Sýnd i C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
Æskulýðsdagur kirkj-
unnará sunnudag
ÁRLEGUR æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar er fyrsti
sunnudaguí í mars, en hann ber að þessu sinni upp á
3. dag mánaðarins og 3. sunnudag í föstu.
Hann verður haldinn hát- mannkyns í sköpunarverkinu
íðlegur í kirkjum og söfnuð-
um landsins, eftir því sem
aðstæður leyfa.
Æskulýðsdagurinn er nú
í þriðja sinn helgaður ábyrgð
og umhverfisvernd og ber
yfirskriftina „Sköpun drott-
ins — Draslið okkar“.
(Úr fréttatilkynningu)
MET AÐSÓKN ARMYNDÍN:
' tilnefnd til
12 ÓSKARS-
VERÐLAUNA
Kevin Costner
T)AH5A\ Vlí)
~Úl£A_
★ ★ ★ ★ SV MBL. - ★ ★ ★ ★ AK Tíminn.
í janúar sl. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin
scm: Besta mynd ársins, Besti leikstjórinn; Kevin
Costner - Besta handrit; Michael Blake.
ÚLFADANSAR ER MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham
Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner.
Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.
LITLI ÞJÓFURINN
„Lit li þ jófurinn" er f rábær
f rönsk mynd sem farið hefur
sigurför um heiminn. Claude
Miller leikstýrir eftir hand-
riti Francois Truffauts og var
það hans síðasta kvikmynda-
verk.
Aðalhlv.: Charlotte Gainsbourg
og Simon De La Brosse.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,
9 og 11.
Bönnuð innan 12áia.
SKÚRKAR
- Frábær frönsk mynd Sýnd kl. 5.
SAMSKIPTI
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
AFTÖKU-
HEIMILD
Sýnd kl. 5og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Helen Kingham og Árni Finnsson. Morgunblaðið/Þorkell
Greenpeace-samtökin senda
kynningarrit á hvert heimili
GREENPEACE-samtökin senda upplýsingarit inn á hvert
heimili í landinu næstu daga tii að kynna starfsemi sína
og stefnu. Þetta er í fyrsta sinn sem samtökin standa
fyrir slíkri kynningu hér á landi.
Árni Finnsson, einn með-
lima Greenpeace-samtak-
anna, sagði að ákveðið hafi
verið að fara í sérstaka upp-
lýsingaherferð hér á landi til
að kynna stefnu og starfsemi
samtakanna. Harin sagði að
íslendingar vissu lítið um
stefnu og störf Greenpeace
og ætti að bæta úr því með
þessu upplýsingariti.
„ísland er mikilvægt land
fyrir umhverfisvemd vegna
staðsetningar sinnar í miðju
Atlantshafi. Það eru mjög rík
fiskimið hér við landið og
auðæfi sem koma ekki aðeins
íslendingum að gagni heldur
líka þeim sem bprða fiskinn,"
sagði Árni. „ísland hefur
unnið gott starf á alþjóðavett-
vangi og stutt umhverfis-
vernd svo sem Lundúnarsátt-
málann um varnir gegn
mengun hafsins vegna losun-
ar úrgangsefna.
Baráttumál Greenpeace
hafa einn sameiginlegan til-
gang: að vemda eða endur-
skapa umhverfi sem lifandi
verur, þar með talið maður-
inn, geta þrifist til frambúðar
án þess að lífi þeirra eða
heilsu sé ógnað. Lífheimurinn
er ein heild; mengun á einum
stað leiðir iðulega til tjóns
annars staðar.“
Árni segir að það hafi
gætt misskilnings hjá mörg-
um að Greenpeace sé á móti
fiskveiðum Islendinga eftir
að hafa gengið frá_ hvalveið-
unum. „Fiskveiðar íslendinga
eru mjög mikilvægar svo
framarlega sem veiðamar
hafi ekki áhrif á aðra stofna,“
sagði Árni.
Á blaðamannafundi sem
Greenpeace boðaði til var
Helen Kingham frá Irlandi
sem hefur barist fyrir því að
starfsemi endurvinnslustöðv-
anna í Dounreay í Skotlandi,
Sellafield í Englandi og Cap
la Hague í Frakklandi verði
lögð niður. Hún nefndi ýmis
dæmi um hvernig lífíð í Sell-
afield hafi breyst með tilkomu
endurvinnslustöðvarinnar.
„Þar sem voru einu sinni góð-
ir útivistastaðir, mikið af fugli
við sjávarsíðuna og búskapur
er nú nánst auðn. Allt stafar
þetta af mengun frá endur-
vinnslustöðinni,“ sagði King-
ham.
Hún sagði að mengun sjáv-
ar skipti alla máli og ekki
síst íslendinga sem lifa aðal-
lega á fiskveiðum. „Það verð-
ur að stöðva losun geislavirks
úrgangs í hafið áður en það
verður um seinan,“ sagði
Kingham.