Morgunblaðið - 08.03.1991, Qupperneq 3
MOKGUNBLAÐIf), FÖSTUÐAGUR* 8/ MARZ' 199 í
'<3 f,3
SUNNUDAGUR 10. MARZ
SJONVARP / MORGUNN
Tf
9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30
13.00 ► Meistaragolf. Chrysler
Cup-mótið sem fram fór í Sarasota
á Flórida.
14.00 ► Hin rámu regindjúp.
Heimildarmyndaflokkur.
9.00 ► Morgunperlur. 9.45 ► Sannir draugaban- 10.35 ► Trausti hrausti. 11.25 ► Mímisbrunnur. Fræð-
Teiknimyndasyrpa með ar.Teiknimynd. Teiknimynd. andi myndaflokkur fyrir börn á öllum
íslensku tali um trúðinn 10.10 ► Félagar. Teikni- 11.00 ► Framtíðarstúlk- aldri.
Bósó, Steina og Olla, mynd um krakkahóp sem an. (7). Leikinn framhalds- 11.55 ► Popp og kók. Endurtek-
Óskaskóginn og Sóða. alltaf er að komast i hann krappan. þáttur. inn þáttur.
12.25 ► Bræðrabönd (Dream Breakers). Tveirbræður,
annar þeirra viðskiptafræðingur og hinn prestur, taka hönd-
um saman ásamt fðður þeirra, sem er byggingaverktaki,
um að klekkja á undirförulum kaupsýslumanni. Aðalhlut-
verk: Robert Loggia, Hal Linden og Kyle Maclachlan.
SJONVARP / SIÐDEGI
13.55 ► ítalski boltinn. Það er enginn smá
leikur í beinni útsendihgu að þéssu sinni því
að í dag munu leiða saman hesta sína lið
Inter Milano og Juventus.
15.45 ► NBA karfan. Portland og Boston
leiða saman hesta sína. Boston hefur komið á
óvart í ár og hafa nýliðarnir i liði Boston blómstr-
að ásamt gömlu kempunum Larry Bird og
Robert Parish. Heimir Karlsson lýsir leiknum
og nýtur hann aðstoðar Einars Bollasonar.
17.00 ► Listamannaskálinn,
DV8. DV8 er látbragðsleikhús sem
var stofnað af leikstjóranum Lloyd
Newson. Leikhúsið hefurfarið sig-
urför um heim allan og unnið til
fjölda verðlauna.
18.00 ► 60 mínútur. Marg-
verðlaunaður fréttaþáttur.
18.50 ► Aðtjalda-
baki. Endurtekinn
þáttur.
19.19 ► 19:19.
19.19 ► 20.00 ► Bernskubrek(WonderYears). 21.15 ► 21.45 ► Cassidy. Fyrri hluti ástralskrarframhaldsmyndarer
19:19. Bandarískur framhaldsþáttur. Björtu hlið- greinir frá Charlie Cassidy sem er ung kona er hefur komið sér
Fréttir, veður 20.25 ► Lagakrókar (LA Law). Bandariskur arnar. Pétur vel fyrir í London og gerir það gott í nýju starfi. Dag einn bankar
og íþróttir. framhaldsþáttur. Guðmundsson faðir hennar upp á, en hún hafði mörgum árum áður slitið öllu
og Magnús Sambandi við hann. Aðalhlutverk: Caroline Goodall, Martin Shaw,
Ölafsson. Denis Quilley og Bill Hunter. Seinni hluti erá dagskrá annað kvöld.
23.30 ► Hún veit of mikið. Mynd
um alríkislögreglumann sem fær til
liðs við sig alræmdan kvenþjóf.
Aðalhlutverk: Robert Urich og Mer-
edith Baxter Birney.
1.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
HVAÐ
ER AÐ0
GERAST!
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Porleifur Kristmunds-
son prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð
og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
- Miserere - Guð, vertu mér náðugur, eftir
Gregorio Allegri. Kór Westminster Abbey kirkj-
unnar i Lúndúnum syngur; Simon Preston stjóm-
ar.
- Passacaglia eftir Jón Ásgeirsson, byggð á
stefi eftir Purcell. Ragnar Björnsson leikur á org-
el.
— Kær Jesú Kristí, Kóralforspil yfir islenskt sál-
malag, eftir Jón Nordal. Ragnar Bjömsson leikur
á orgel.
— Messa i G-dúr eftir Francis Poulenc. Kór
Þrenningarskólans i Cambridge syngur; Richard
Marlow stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallaö um guðspjöll. Skúli Þotvaldsson
hótelstjóri ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes
6,52-65, við Bernharð Guðmundsson.
9.30 Kvintett í D-dúr. K.693 fyrir tvær fiðlur, tvær
lágfiðlur og selló. eltir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Steven Tenenbom og Guameri kvartettinn
leika.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Meðal framandi fólks og guða. Adda Steina
Björnsdóttir sendir ferðasögubrot.
11.00 Messa i Laugarneskirkju. Presturséra Heim-
ir Steinsson.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Sunnudagsstund. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
14.00 „Fiflar i augasteina stað. Samantekt um þýð-
ingar Helga Hálfdánarsonar á Ijóðum frá ýmsum
löndum og leikritum Shakespeares. Umsjón:
Steinunn Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá á jóla-
dag 1990.)
15.00 Sungið og dansað I 60 ár. Svavar Gests
rekur sögu islenskrar dægurtónlistar. (Einnig út-
varpað mánudagskvöld kl. 21.00.)
16.00 Fréttir,
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Um kvennamannlræði. Sigriður Dúna Krist-
mundsdóttir flytur erindi.
17.00 Tónleikar I Útvarpshúsinu. Sunnudagstón-
leikar Útvarpsins í beinni útsendingurfrá Útvarps-
húsinu að Efstaleiti. Inga Backman, Ingibjörg
Guðmundsdóttir og Jóhanna Linnet syngja;
David Knowles leikur með á pianó. Á efnisskrá
eru verk eftir Árna Harðarson, Karl 0. Run'olfs-
son, Obra Kynnir: Már Magnússon. 18:00 Þar
sem sprengjumar féllu, smásaga eftir örn H.
Bjarnason Jakob Þór Einarsson les.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttir. (Endurtekinn frá laugar-
dagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
21.10 Kikt út um kýraugað - Bréf heim úr Barbar-
iinu. Frásagnir af brottnumdum Islendingum i
Tyrkjaráninu 1627, og bréfaskriftum þeirra heim
til Islands. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtek-
l______inn þýttur frá þriðjudegi.)__________'
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. Þrír spænskir
tenórar, Placido Domingo, Alfredo Kraus og José
Carreras, syngja ariur úr óperum eftir Giuseppe
Verdi, Gaetano Donizetti, Jules Massenet, Ruggi-
ero Leoncavallo og Pietro Mascagni.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar-
útvarpi frá þriðjudagskvöldi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum résum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.10 Morguntónlist.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikur
og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins.
(Einnig útvarpaö í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara-
nótt þriðjudags.)
11.00 Helgarútgáfan. Únral vikunnar og uppgjör við
atburði liðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
15.00 istoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
16.05 Þættir úr rokksögu islands. Umsjón: Gestur
Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudags-
kvöld kl. 21.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út-
varpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl.
5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Úr islenska plötusafninu.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Inn-
skot frá fjölmiðlafræðinemum og sagt frá þvi sem
veröur um að vera i vikunni. Umsjón: Hlynur
Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig
útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.)
22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá föstudagskvöldi.)
2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hallvarðsdóttur
heldur áfram.
4.03 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur frá föstu-
degi á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
10.00 Úr bókahillunni. Endurtekinn þáttur Guðriðar
Haraldsdóttur.
12.00 Hádeai á helaideai. Randver Jansson.. .. .1 I
13.00 Lifið er leikur. Sunnudagsþáttur Eddu Björg-
vinsdóttur leikkonu.
16.00 Ómur af Suðumesjum. Grétar Miller leikur
óskalög fyrir hlustendur.
19.00 Sunnudagstónar. Óperur, ariur og brot úr
sinfónium gömlu meistaranna.
20.00 Sálartetrið og Á nótum vináttunnar (endur-
teknir þættir).
21.00 Lifsspegill. i þessum þætti fjallar Ingólfur
Guðbrandsson um atvik og endurminningar, til-
finningar og trú.
22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds-
dóttir. Þáttur um bækur og bókmenntir, rithöf-
unda og útgefendur, strauma og stefnur. Lesið
verður úr nýjum bókum og fjallað um þær á ein-
faldan og auöskiljanlegan hátt.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 i bítið. Upplýsingar um veður, færð og leikin
óskalög.
12.00Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2. Umsjón Elin Hirst.
12.10 Vikuskammtur. Ingi Hrafn Jónsson, Sigur-
steinn Másson og Kari Garðarsson reifa mál lið-
innar viku og fá til sín gesti i spjall.
13.00 Kristófer Helgason. Fylgst með þvi sem er
að gerast i íþróttaheiminum og hlustendur tekn-
ir tali.
17.00 Sunnudagseftirmiðdagur á Bylgjunni. Eyjólf-
ur Kristjánsson.
19.00 Þráinn Brjánsson. Óskalög.
22.00 Heimir Karlsson og hin hliöin.
2.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni.
EFF EMM
FM 95,7
10.00 Auðun Ólafsson. Tónlist.
13.00 Halldór Backmann fylgist vandlega með
skiðastöðum á höfuðborgarsvæðinu. Uþplýsing-.
ar um sýningar, kvikmyndahús o. fl.
16.00 Páll Sævar Guðjónsson á sunnudagss-
iðdegi.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson spjallar við hlustendur.
22.00 í helgarlok. Anna Björk Birgisdóttir, Ágúst
Héðinsson og (var Guðmundsson. Bréf frá hlust-
endum lesin og leikin óskalög.
1.00 Darri Ólason á næturvakt.
STJARNAN
FM 102/104
10.00 Jóhannes B. Skúlason. Sunnudagsmorgun.
14.00 Á hvíta tjaldinu. Þáttur um allt það sem er
að gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar
Friðleifsson.
18.00 Óskalog og kveðjur. Amar Albertsson.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist.
2.00 Næturpopp.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 FÁ. Róleg tónlist.
14.00 MS.
16.00 Kvennaskólinn.
18.00 MR.
20.00 Þrumur og eldingar. Umsjón Sigurður Sveins-
son og Lovisa Sigurjónsdóttir.
22.00 MR.
01.00 Dagskrárlok.
SOFN
Listasafn íslands
Þar stendur nú yfir sýning á ýmsum verk-
umíeigusafnsins.
L( er opið alla daga nema mánudaga frá
12. til 18. og veitingastofan á sama tíma.
Kjarvalsstaðir
Þar standa yfir tvær sýningar. [ vestursal
stendur yfir sýningin „Mannlíf og saga''
sem kemurfrá Helsinki. I austursal
stendur hins vegar yfir sýning á verkum
eftir Kjarval sem eru i eigu Reykjavíkur-
borgar.
Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá klukk-
an 11. til 18. og veitingabúðin á sama
tíma.
Hafnarborg
Kjartan Guðjónsson hefur opnað yfirlits-
sýningu á verkum sínum. Um er að ræða
60 olíumálverk sem spanna hálfrar aldar
feril listamannsins. Sýnigin stendurtil
17.mars.
í kaffistofunni sýna tólf hafnfirskir lista-
menn verk sín. Það eru Kristrún Ágústs-
dóttir, Elín Guðmundsdóttir, Aðalheiður
Skarphéðinsdóttir, Jóna Guðvarðardóttir,.
Janos Probstner, SigriðurErla, Sigríður
Ágústsdóttir, PéturBjarnason, Rúna,
Gestur Þorgrímsson, GunnlaugurStefán
Gíslason og Sverrir Ólafsson.
(Sverrissal eru til sýnis verk í eigu safns-
ins.
Borgarskjalasafn
Reykjavíkur
Sýning Borgarskjalasafns og Leikfélags
Reykjavíkur, I upphafi varóskin, stendur
yfir í forsal Borgarleikhús. Saga LR í
myndum og skjölum. Sýningin eropin
alla daga kl. 14 til 17. Aðgangur er ókeyp-
is.
Safn Ásgríms
Jónssonar
Þar stendur yfir sýning.á myndum úr
Reykjavík og nágrenni. Safnið er opið
alla daga nema mánudaga frá 13.30 til
16.
Listasafn Háskóla
íslands
Þareru til sýnis verk úr eigu safnsins.
Listasafn Einars
Jónssonar
Þar stendur yfir sýning á höggmyndum
listamannsins. Safnið er opið um helgar
frá 13.30 til 16. Höggmyndagarðurinn
er opinn daglega frá klukkan 11. til 16.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
I safninu er yfirlitssýning á andlitsmynd-
um eftir listamanninn frá árunum 1927
til 1980. Safnið er opið um helgar frá
14. til 17. og á þriðjudagskvöldum frá
20. til 22. Kaffistofan er opin á sama tíma.
MYNDLIST
Nýlistasafnið,
Vatnsstíg 3b
í kvöld klukkan 20 opnar Kristinn Guð-
brandur Harðarson myndlistasýningu (
húsinu. Hann sýnirverk unnin 1989 til
1990 og sum fram á þetta ár. Segja má
um sýninguna að þar megi finna verk
unnin með óvenjulega fjölbreytilegum
hætti og með óvenjulega fjölbreytilegum
efnum. Sýningin stendur til 24. mars og
er opin frá 14 til 18 alla daga.
Listhús, Vesturgötu 17
Kjartan Guðjónsson er með sölusýningu
sem stendurtil 17. mars. Þess má geta,
að í Hafnarborg í Hafnarfirði eryfirlitssýn-
ing á verkum Kjartans. i þessum þætti
fyrir viku urðu þau mistök að sýning
þessi var sögð vera í Galleri List i Skip-
holti. Það leiðréttist hér með og er beð-
ist velvirðingar.
Norræna húsið
Edda Jónsdóttir sýnirverk sín. Hún nefn-
ir sýnignuna Þagnarmál, en hún stendur
tllTO.marS.