Morgunblaðið - 08.03.1991, Blaðsíða 6
6 C
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 8. MARZ 1991
MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Glóarn- ir. 17.40 ★ Albert feiti. Teiknimynd. 18.05 ► Skippy. Leikinn framhaldsþáttur um keng- úruna Skippý. Annar þáttur. 18.30 ► Rokk. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19 Fréttir.
SJÓNVARP / KVÖLD
9.30 20.00 20.3 D 21.00 21.30 CNÍ CM 3 22.30 23.00 23.30 24.00
19.50 ► Hökki hundur. Bandarisk teiknimynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.40 ► Á tali hjá Hemma Gunn. Aðalgestur þáttarins er Ólafur Jóhann Ólafsson forstjóri og rithöfundur í New York. Einnig koma fram Karlakór Réykjavíkuro.fl. 21.45 ► Skuggjá. 22.05 ► Ör- yggisvörður- inn. Stutt- mynd. 22.15 ► HMískauta- dansi. Myndirfrá para- keppni í listhlaupi á heimsmeisfaramótinu i Munchen. 23.00 ► Ell- efufréttir. 23.10 ► HMí skautadansi. Framhald. 23.30 ► Dagskrárlok.
STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.10 ► Vinirog vanda- menn. Bandarískurfram- haldsþáttur úr smiðju Sigur- jóns Sighvatssonar. 21.00 ► Patsy Cline. Saga þessararfremstu þjóðlaga- söngkonu, fyrr og síðar, rak- in allt frá fæðingu hennar í Virginíufylki árið 1932. 21.50 ► Allt er gott í hófi. Breskurframhaldsþáttur um fólk semm hefur valið sér ólíkarframabrautir. 22.40 ► Tískan. Vor- og sumartískan. 23.10 ► ítalski boltinn. — Mörk vikunnar. 23.30 ► Nautnaseggur. Myndin segirfrá miskunnarleysi viðsicipta- lífsins þar sem innri barátta er dag- legt brauð. Enginn er óhultur og allir svíkja alla. 01.05 ► Dagskrárlok.
UTVARP
MYIMDBÖND
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes ðrn Btan
don flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút
varp og máletni liðandi stundar. Soffia Karlsdótt
ir.
7.45 Listróf - Meðal efnis er þókmenntagagn-
rýni Matthíasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón:
Porgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi visindanna
kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu .Prakkari" eftir Sterling
. North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu
Hannesar Sigfússonar (3)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Sigrun Björnsdóttir.
9.45 Laufskálasagan. „Rétt eins og hver önnur
fluga i meðallagi stór" eftir Knut Hamsun Ragn-
hildur Steingrímsdóttir les þýðingu Jóns Sigurðs-
sonar frá Kaldaðarnesi.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. meðHalldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Hafsteinn Hafliðason fjallar um gróður og garð-
yrkju. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akur-
eyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón. Þorkell Sigurbjörnsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
‘ 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarutvegs og viðsklptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagsins önn - Skipsrúm - heimiliö -
vinnustaður. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir. hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir
Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (10)
14.30 Miðdegistónlist.
— Sónata í g-moll ópus 65. fyrir selló og pianó.
Claude Starck og Ricardo Requejo leika.
15.00 Fréttir.
15.03 i fáum dráttum - Kannski er ég landnáms-
maður. Brot úr lifi og starfi Guðmundar Páls
Ólafssonar í Flatey, náttúrufræðings og náttúru-
unnanda. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
bamasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegi. i Reykjavik 'og nágrenni með
Ásdisi Skúladóttur.
16.40 Létt tónlist .
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson fær
til sín sérfræðing, sem hlustendur geta rætt við
i sima 91-38500.
17.30 Trió fyrir fiðlu, selló og þíanó. eftir Mauríoe
Ravel Jean-Jaques Kantorow leikur á fiðlu,
Philippe Mtiller á selló og Jaques Rouvier á
pianó.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
- 18.03 Hér og nu.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 I tónleikaBal. Frá Ijóöatónleikum tenorsöngv-
arans Peters Schreiers og pianóleikarans Andras
Schiffs á Vetrarhátiðinni 1990. Fluttir verða Ijóðá-
söngvar eftir Franz Schubert. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
21.00 Tónmenntir. Tvö tónskáld kvikmyndanna,
Wim Mertens og Michael Nyman. Lárus Vmir
Óskarsson segir frá. (Endurtekinn þáttur frá fyrra
laugardegi.)
KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. (Endurtekinn Irá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passiusálma, Ingibjörg Haraldsdóttjr
les 39. sálm.
22.30 Úr Hornsófanum i vikunni.
23.10 Sjónaukínn. Umsjón: Bjarni Siglryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Nætutútvarp á báðum rásum !il morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjáimarsson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið i blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarþið heldur
" áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kára-
son.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dasgurtónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Slarfs
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. • Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf-
stein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan: „Stage Fright".
20.00 Iþróttarásin. Úrslitakeppní i handknaltleik og
bikarkeppnin i körfuknattleik.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
0.10 I háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóltir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
2.00 Fréttir.
21.00 Á tónleikum með „Tom Robinson Band" og
„8e Bop Delux". Lifandi rokk. (Endurtekinn þátt-
ur frá þriðjudagskvöldi.)
3.00 í dagsins önn - Skípsrúm — heimilið —
vinnustaður. Umsjón: Guðjón Brjánsson.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.00 Næturlög. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum,
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréftir af veðri, færð og flugsamgöngum,
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18,03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæ&sútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlisl í bland við gesli í morgunkaffi. 7.00
Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón buríður Sigurðai-
dóttir. Ki. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er
þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest-
ur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamaris gerf. Kl.
11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Hádegisspja.l. Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
13.30 Gluggað í siðdegisbiaðið. 14.00 Brugðið á
leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
Topparnir takast á.
16.00 Akademían.
16.30 Púlsinn tekinn i eima-626060. :
19.00 Kvöldtónar.
20.00 Á hjólum (endurtekinn þáttur).
22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný-
öldin, dulsþeki og trú. Hvað er karma? Endur-
holdgun? Heilun?
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Orð Guðs til þin. Jódís Konráðsdóttir.
13.30 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir.
16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir. /
16.40 Guð svarar, barnaþáttur. Krístín Hálfdánar-
dóttir.
19.00 Blönduð lónlist
20.00 Kvölddagskrá: Orð Litsins.
Spumingar kvöldsins, umsjón Áslaug Valdimars-
dóttir. Svar Bibliunnar, umsjón Sr. Guðmundur
Örn Ragnarsson. Fréttahornið, umsjón Jódís
Konráðsdóttir. Hlustendum gest kostur á að
hrlngja i útv. Alfa i sima 675300 eða 675320
og fá fyrirbæn eða koma með bænaefni. Dag-
skrárlok kl. 24.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eirikur Jónsson með morgunútvarp.
9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins,
óskalög hlustenda og tl. iþróttafréttir kl. 11. Val-
týr Björn Valtýsson.
11.00 Valdis Qpnnarsdóttir á vaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. Kl. 14 íþróttafréttir.
. Valtýr Björn. -
17.00 Island i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni
Dagur.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Siminn opinn.
22.00 Hafþór Freyr Sigrnundsson. Tónlist.
23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda.
24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
EFFENIM
FM 95,7
7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson og Kolbeinn Gisla-
son I morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spak-
mæli dagsins. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl.
7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbókin. Kl.
8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heimsókn.
Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn
9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tónlis.
Kl. 9.30 Söngvakeþþnin. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30
Söngvakeþpnin. Kl. 10.40 Komdu i Ijós. kl. 11.00
íþróttafréttir. Kl. 11.05 ívar Guðmundsson bregð-
ur á leik. Kl. 11.30 Söngvakeppnin.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.30 Með ivari í léttum
leik. Kl. 13.00 Tónlist. kl. 13.15 Léttur leikur i
sima 670-957. kl. 13.20 Söngvakeppnnin. Kl.
13.40 Hvert er svarið? Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.10
Visbending. Kl. 14.30 Söngvakeþþnin. Kl. 14.40
Visbending uþþá vasann. Kl. 15.00 Hlustendur
leita að svari dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna björg Birgisdóttir, tón-
list. Kl. 16.30 Fregnir af veðri og flugsam-
göngum. Kl. 17.00 Topþlag áratugarins. Kl.
17.30 Brugðið á leik. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl.
18.05 Anna Björk heldur áfram, Kl. 18.20 Laga-
leikur kvöldsins. Kl. 18.45 Endurtekið topplag.
19.00 Haldór Backmann, tónlist. Kl. 20 Símtalið.
Kl. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Kl. 22.15
Pepsí-kippan. Kl. 23.00 Óskastundin. Kl. 1.00
Darri ólason á næturvakt.
huóðbylgjan
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Sigfús Arnþórsson. "
17.00 island í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Tími tækifærannar. Kaup og sala fyrir hlust-
endurí sima 27711.
STJARNAN
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Stjömutónlist, leigubilaleikur-
inn og nauðsynlegar upplýsingar. Klemens Arn-
arsson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeild Stjörnunnar. Umsjón Bjami Haukur
og Sigurður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Lelkir, uppékomur og
vinsældalisti rilustenda.
17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir.
20.00 Ólöt M. Úlfarsdóttir. Vinsældapopp.
22.00 Arnar Albertsson.
02.00 Næturpdppið.
Sæbjörn Valdimarsson
Dáraskapur
í dönskum
gamanmál
Göt í súpunni - Huller i sup-
penir ★ 'h
Uppákomur með falda myndavél
undir stjórn Mortens Lorentzens
og Povl Erik Carstensens. Hand-
rit Lorentzen og Carstensen. Per
Holst Film. Danmörk 1988. Há-
skólabíó 1991. 75 mín. Öllum
leyfð.
Allt frá því að sjónvarpsþættirnir
Candid Camera slógu í gegn á sjö-
unda áratugnum hefur falda
myndavélin, þessi síunga aðferð til
að skemmta áhorfendum, notið
mikilla vinsælda. Er skemmst að
minnast nokkurra S.-Afríkanskra
mynda sem gengu hér fyrir hús-
fylli og hið íslenska afbrigði þessara
gamanmála eru einmitt það skásta
í þáttum Hemma Gunn, sem jafn-
framt eru eitt það skásta sem ríkis-
sjónvarpsneytendur fá á skjáinn
sinn. Hvort sem þeim líkar betur
eða verr.
Höfundar þessarar útgáfu, dan-
irnir Lorentzen og Carstensen kom-
ast laglega frá sínu. Ekki við öðru
að búast frá þegnum einnar eðlis-
hressustu þjóðar á jarðríki. Að sjálf-
sögðu eru uppákomurnar misfyndn-
ar en hinn kunni, létti “danski hú-
mor“, prýðir þær flestar. Sjálfsagt
geta umhyggjusamir ábendingar-
menn fundið sitthvað varasamt við
þær sumar. Svo sem líkíð í kis-
tunni. En þeir hafa þá eitthvað að
skrifa um. Stjórnendurnir eru hinir
kúnstugustu og ástæða er til að
gleðjast yfir þessari prýðilegu til-
breytingu frá hinni hefðbundnu
myndbandaútgáfu.
Söngl
DRAMA
SingA
Leikstjóri Richard Baskin. Aðal-
leikendur Lorraine Bracco, Pet-
er Dobson, Jessica Stein, Louise
Lasser, Patti LaBelle. Bandarísk.
Tri-Star 1989. Bíómyndir 1991.
95 mín. Hi-Fi. Öllum leyfð.
Afskaplega þunn eftiröpun á
Fame og Saturday Night Fever.
Segir af ólíkum sigurvegurum hæfi-
leikakeppni í menntaskóla í Brook-
lyn. Engilblíðrar og sárasaklausrar
gyðingastúlku og ítalskættaðs
götustráks og óbermis. Fella þau
hugi saman. Og slá í gegn. Og
kennslukonan góða uppsker laun
erfiðisins með tár á kinn. Eru þau
þijú „tákn vonar og baráttu unga
fólksins" samkvæmttexta á kápu.
Illþolandi hrærigrautur frá upp-
hafi til enda, væminn, klisjukennd-
ur, illa gerður og leikinn. Verstur
er leikarinn sem túlkar hinn dans-
fíma strætisódrátt, jafnvel svo að
maður vonar að hann komi aldrei
fyrir auga manns oftar á lífsleið-
inni! Bracco á betra sþilið, ef ein
Debra Winger dugar ekki til.
Sjónvarpið:
tali
Hemma Gunn fatast
OA 20 ekki flugið fremur en
"'J endranær og má með
sanni segja að þáttur kvöldsins
sé víða að kominn. Aðalnúmer
kvöldsins er að þessu sinni við-
tal við Ólaf Jóhann Ólafsson,
sem náð hefur langt á hinni
grýttu braut alþjóðlegra við-
skipta. Hermann fór til Banda-
ríkjanna ásamt fríðu fylgdarliði gagngert í þeim tilgangi að ná tali
af hinum íslenska „dírektör" hjá fjölþjóðfyrirtækinu SONY.
Karlakór Reykjavíkur lætur sjá sig og heyra. Þá kemur gamalkunn-
ur djassisti í heimsókn, nefnilega sjálfur trommarinn Pétur Öslund
og er hann ekki einn á ferð bandaríski básúnuleikarinn Frank Lacy
lætur lúðurinn hljóma. Loks má nefna að Hemmi mun minnast tutt-
ugu og fimm ára afmælis Sjónvarpsins, er rennur upp á þessu ári,
með skemmtilegum hætti.
■——.... —..... .. ■ ---- |. ‘':t .ariapilý.-j,lrj(.. u'.hryt ,r v.