Morgunblaðið - 13.03.1991, Page 4

Morgunblaðið - 13.03.1991, Page 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ AFLABROGÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ Dágóður aflihjá bátunum ■ AFLABRÖGÐ voru með ágæt- um í síðustu viku og sumir neta- bátanna lönduðu vel á annað hundrað tonna. Er það góður hluti af kvótanum hjá þeim mörgum og útlit fyrir, að ein- hverjir verði jafnvel búnir með hann fyrir vorið. Þá er steinbít- urinn farinn að gefa sig fyrir vestan og nokkuð er einnig að glæðast fyrir Norðurlandinu. Segja má, að almennt sé mikill munur á fiskiríinu nú eða fyrir og fyrst eftir áramótin en þegar borinn er saman aflinn nú og á sama tíma í fyrra í helstu ver- stöðvunum kemur þó í ljós, að hann er minni nú og munar víða allnokkru. Sæmilega fiskaðist í Þorlákshöfn í síðustu viku og var Jóhann Gísla- son ÁR-42 aflahæstur með 132 tonn af góðum þorski. Komst Frið- rik Sigurðsson ÁR-17 næstur hon- um með 105 tonn en hjá öðrum var aflinn yfirleitt á bilinu 30-60 tonn. í febrúar nú var netafiskurinn í Þorlákshöfn 1.384 tonh en 2.072 tonn í fyrra og er þá gámaútflutn- ingurinn undanskilinn. Munar raun- ar miklu meiru á heildaraflanum, sem losaði flórða þúsundið í fyrra en er nú ekki nema nokkuð á það þriðja. Góð vika í Grindavík Síðasta vika var góð í Grindavík og var Hafberg GK-377 með mest- an afla eða 181 tonn. Þá var Hrungnir GK-50 með 151_tonn og Geirfugl GK-66 með 132. í vikunni komu á land í Grindavík um 1.400 tonn og er það dágott þegar haft er í huga, að vigtaður afli í febrúar var alls 2.160 tonn. í fyrra var febr- úaraflinn aftur á móti 3.100 tonn og 2.850 1989. Vilja menn aðallega kenna tíðinni um. í Sandgerði var vikuaflinn rúm- lega 1.700 tonn af 122 bátum í 435 sjóferðum. Var Arney KE-50 með 156 tonn og Sæborg RE-20 með 138 tonn. í Sandgerði er bátaaflinn frá áramótum 5.432 tonn en í fyrra 5.421 tonn þannig að þar á bæ hefur engin breyting orðið milli ára hvað magnið varðar. Sá er þó mun- urinn, að nú fékkstþessi afli í 1.632 róðrum en í 1.202 í fyrra. Bátarnir eru fleiri nú þannig að í raun hefur aflinn minnkað. í Keflavík var vikan einnig ágæt og aflahæstu bátar með upp undir 100 tonn. Á Snæfellsnesi var vikan þokka- leg. Á Rifi var Rifsnes SH-44 með 134 tonn og í Ólafsvík Gunnar Bjarnason SH-25 með um 120. Þá hefur sú breyting orðið á afla línu- bátanna fyrir vestan, til dæmis á Þingeyri og Flateyri, að hann er nú næstum eingöngu steinbítur. Er það eins og vera ber á þessum tíma en síðustu tvær vertíðir var stein- bítsgengdin sáralítil. Gefur á línuna í Grímsey Fyrir Norðurlandinu virðist afli eitthvað vera að glæðast sums stað- ar að minnsta kosti, til dæmis í Grímsey þar sem línubátarnir hafa verið fá upp í 200 kíló á balann af millifiski og sæmilegt í netin. Það er helst norðausturhornið, sem er útundan ennþá, og á Austfjörðun- um er heldur tregt. Guðmúndur Kristinn SU-404 frá Fáskrúðsfirði fékk þó 30 tonn í netin í einni vitjun. Togarar loðnu- og djúprækjuskip að veiðum mánudaginn 11.mars 1991 VIKAN4.3. - 10.3. BATAR I BATAR Nafn St mrö Afll Velðarfaarl Upplst. afla Sjóf. Löndunarst. Nafn Stnrö Afli Upplst. afla Löndunarst. RIFSNES SH 44 226 134 Net Þorskur 6 Rif '1 LYNGEY SF 61 146 39 Net Þorskur 5 Höfn .j SAXHAMAR SH 50 128 108 Net Þorskur 6 Rif SIG. ÓLAFSSON SF 44 124 31,2 Net Þorskur 5 Höfa KÓPANESSH 702 167 102. Net Þorskur 6 Rif 1 SKINNEYSF 30 172 53,2 Net Þorskur 4 Höfn H TJALDUR SH 270 175 96 Net Þorskur 6 Rif SKOGEY SF 53 207 50,2 Net Þorskur 6 Höfn HAMRASVANUfí SH 201 168 94 Net Þorskur 6 Rif ' J STEINUNN SF 10 116 42 Net Þorskur 5 Höfn HAMAR SH 224 230 80 Net Þorskur 6 Rif VÍSIRSF64 150 46,8 Net Ufsi 2 Höfn SÓLBERG SH 66 52 48 Net Þorskur 6 Rif ÞÓRIfí SF77 125 32,8 Net Ufsi Höfn ~~l MAGNÚS SH 205 10 22 Net Þorskur 5 Rif ÆSKANSF140 72 16,2 Lína Ufsi/Keila 1 Höfn BÁRASH27 34 11 Net Þorskur 5 Rif STYRMtfí VE82 190 148 Net Þorskur 6 Vestm.eyjar ESJAR SH 75 10 15 Net Þorskur 5 Rif SIGURFARIVE 138 118 25 Troll Þorskur Vestm.eyjar ÓL. BJARNASONSH 137 104 46,3 Net Þorskur 6 Ólafsvík FRIGGVE41 155 35 Troll Þorskur Vestm.eyjar HRINGUR SH 277 75 35,2 Net Þorskur 6 Ólafsvík BJARNAREY VE 501 152 24 Troll Þorskur Vestm.eyjar MA TTHILDUR SH67 104 64,7 Net Þorskur 6 ólafsvík ASLEYVE 502 152 3.7 Troll Þorskur Vestm.eyjar ] SV. JAKOBSS. SH10 103 63,2 Net Þorskur 6 Ólafsvík SÆBORG ÞH50 40 7,8 Lína Þorskur 3 Húsavík STEINUNNSH 163 135 67,9 Net Þorskur 6 ólafsvík KRISTBJÖRG ÞH144 50 14,3 Lína Þorskur 3 Húsavík ■' ',l GUNNAR BJARNAS. SH 25 179 119,8 Net Þorskur 6 Ólafsvík FANNEYÞH 130 22 4 Lína Þorskur 3 Húsavík GAfíOAfí IISH 164 142 89 Net Þorskur 6 ólafsvfk ~] JÓSEFGEIRÁR36 47 41 Net Þorskur/Ufsi 7 Þorlékshöfn 1 ! FRIÐRIK BERGMANN SH 240 36 16,6 Net Þorskur 5 Ólafsvík NJÖRÐURÁR38 105 26,6 Net Þorskur/Ufsi 6 Þorlákshöfn TUNGUFELL SH 31 92 63,3 Net Þorskur 6 Ólafsvík [RÍKÁR205 7,4 Net Þorskur/Ufsi 3 1 Þorlákshöfn m JÖKULL SH 15 74 56 Net Þorskur 6 Ólafsvík SNÆTINDUR ÁR88 88 24,8 Net Þorskur/Ufsi 6 | Þorlákshöfn REYNIR 32,3 Net Þorskur 6 ólafsvík SÆRÓS RE 207 . 30 . l 27,3 Net Þorskur/Ufsi 6 i Þorlákshofn i SKÁLAVÍK SH 208 36 12.6 Net Þorskur 5 Ólafsvík SÆFARÍÁR 117 70 2,3 Lína Ýsa/BI. 1 1 Þorlákshöfn EGILL SH 195 29 . 14,2 Net Þorskur 5 ólafsvík HAFÖRNÁR115 149 19 Lína Blandað 2 Þorlákshöfn ! SÆRÚNEA251 73 38,7 Net Þorskur 4 Ólafsvík DALARÖST ÁR 63 104 36 Dragnót Ýsa/Koli 2 Þorlákshöfn [ÖTUfíEA 162 58 21 Net Þorskur 2 Ólafsvík [JÓNKLEMENS.ÁR313 .75 : 10 Draanöt J ... Ýsa/Koii 1 Þorlákshöfn AUÐBJÖRG SH 197 69 10 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík HÖFRUNGURIIIÁR 250 218 10,3 Dragnót Ýsa/Koli 1 Þorlákshöfn HUGBORú SH 87 29 7,6 Dragnót Þorskur 4 ólafsvík [pÁLLÁR401 234 j 20 .... Troll Karfi/Bland. 1 ÞorlákshÖfn J TINDURSH 179 J5 7,8 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík STOKKSEYÁR 50 101 44 Troll Blandað 1 Þorlákshöfn SIGLUNES SH 22 101 20,7 Net Þorskur 6 Grundarfjörður ANDVARIVE 100 127 39 Troll ! Biandað 1 Þorlákshöfn J HAUKABERG SH 20 104 53,6 Net Þorskur 6 Grundarfjörður FRÓÐIÁR33 103 55,4 Net Þorskur/Ufsi 7 I Þorlákshöfn FARSÆLL SH 30 101 18,7 Net Þorskur 6 Grundarfjörður [ GUÐBJÖRN ÁR 34 15 22,6 Net Þorskur/Ufsi .. 8 . Þorlákshöfn GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 50,3 Net Þorskur 6 ; Grundarfjörður EYRÚN ÁR 66 24 25,7 Net Þorskur/Ufsi 6 Þorlákshöfn AfíNAfí SH 157 16 2 Net 7 Þorskur j Stykkishólmur | : GULLTOPPURÁR321 29 31,7 Net Þorskur/Ufsi 6 Þorlákshöfn ARNFINNUR SH 3 117 65 Net Þorskur 6 Stykkishólmur HÁSTEINNÁR8 47 43 Net Þorskur/Ufsi 7 Þorlákshöfn ÁRSÆLLSH88 103 62,5 Net Þorskur 4 Stykkishólmur JÓHANNA ÁR 206 71.. 54 Net Þorskur/Ufsi j3 Þorlákshöfn GRETTIR SH 104 148 75 Net Þorskur 4 Stykkishólmur JÚÚUSÁR 111 102 j 45 Net Þorskur/Ufsi j 6 Þorlákshöfn ÞÖRSNES SH 108 ! 163 60 Net Þprskur 6 Stykkishólmur \ JÓHANN GiSLASONÁR 52 „ 243 132 Net Þprskur/yfsi j 6 ÞorlákshÖfn ÞÓRSNES SH 109 146 55 Net Þorskur 6 Stykkishólmur ARNARÁR 55 147 55 Net Þorskur/Ufsi 3 Þorlákshöfn BIBBIJÓNS. ÍSBS 10 1,8 Lína Steinbftur 1 J ] Þingeyri ANNAHF39 21 . . 29,6 Net Þorskur/Uf8i 6 ÞorlákshÖfn HAFÖRN ÍS 177 ' 30 13,3 Lína Steinbítur 3 Þingeyri AÐALBJÖRG RE 5 52 28,4 Net Þorskur/Ufsi 6 i Þorlákshöfn LITLANES ÍS 608 57 23,6 Lína Steinbftur 4 a—i —— Þingeyri AÐALBJÖRGIIRE 236 51 22,5 Net Þorskur/Uf8i 8 Þorlékshöfn SÚLBERGIS 302 11 1,5 Lína Steinbítur 1 Þingeyri ÁLABORG ÁR 25 93 51,8 Net Þorskur/Ufsi 6 Þorlákshöfn TJALDANESIS 522 23 17,9 Lína Steinbftur 4 a 1 i Þingeyri 8LIKIÁR 40 10 17,8 Net Þorskur/Ufsi 6 ÞorlékshÖfn JÖNÍNA iS 93 75 35,9 Lína Steinbítur i 5 Flateyri EGILLÁR 85 7,3 Net Þorskur/Ufsi 4 Þorlákshöfn MAGN. GUOM. ÍS9T : 1 10 5,1 Lina Steinbftur 2 Flateyri FRIÐRIK SIGURÐSS. ÁR17 162 105,4 Net Þorskur/Ufsi 2 : Þorlékshöfn ÞORBJÖRNIIGK 541 100 20,9 Lína Steinbítur 5 Flateyri ELDEYJAR-BODIGK 24 208 38 Lína Þorskur/Ufsi 3 Grindavík VlSIR ÍS 225 83 22,1 Lína Steinbítur 4 Flateyri j ; VIGDiS HELGA BA401 8 10,5 Lína Þorskur/Ufsi ÉEi Grindavík MYRARFELL ÍS 123 10 8,4 Lfna Steinbftur 2 , Flateyri FRIÐGEIR BJÖRGV. RE400 2° 13 Lfna Þorskur/Ufsi 2 | Grindavík MÁVUR Sl 76 11 2,1 Net Þorskur 3 Siglufjörður [MÁNIBA166 72 38,2 Lína ÞofekurAJfei ! 6 I Grindavík ..1 ORRIÍS 20 257 24 Lína Þorskur/steinb. 5 ísafjörður DARRIHF250 10 15,9 Lína Þorskur/Ufsi 6 Grindavík GUDNÝÍS260 75 23 Lína Þprskur/steinb. 5 ísafjörður : RAKEL MARÍA ÍS 199 6 5,6 Lína Þorskur/Ufsi 3 Grindavík J HAFöis ÍS 25 143 30 Lína Steinbítur 5 ísafjörður GNÁRE660 6 . ~A4 Lína Þorskur/Ufsi 2 Grindavík VONINIS 82 162 41 Lina Steinbftur 5 ísafjörður HRAUNSVÍK GK 68 14 19,8 Net Þorskur/Ufsi 6 | Grindavik J STAKKANES iS 72 09 15,5 Lína Þorskur 4 (safjörður GEIRFUGL GK66 140 132 Net Þorskur/Ufsi 6 1 Grindavík VÍKURBERG SK72 10 1,6 Net Þorskur 3 Siglufjöröur j [ VÖRÐUR PH 4 210 88,4 Net Þorskur/Ufsi 6 Grindavik EMMA Sl 164 17 4,6 Lfna Þorskur 2 Siglufjörður ÞORSTEINN GK 16 179 72,2 Net Þorskur/Ufsi 6 1 Grindavík SÚLNAFELL EA 940 218 ! 58,2 s Troil Þorskur Hrísey GAUKUR GK 660 181 109 Net Þorskur/Ufai 6 Grindavík ÁSBORG EA 259 347 40 Troll Þorskur Hrísey GULLFARIIIHF 90 11 15,4 Net Þorskur/Ufsi 7 Grindavík SJÖFNIINS 123 63 . 15,4 Net Þorskur 6 Bakkafjörður . ] \ HRUNGNIRQK60 198 151,9 Net Þorskur/Ufai 6 Grindavík SÆUÚNSU IIM 142 55 Net Þorskur 2 Eskifjörður HAFÖRN BA 327 15 4,8 Net Þorskur/Ufsi 2 Grindavfk GUÐM. KRISTINN SU 404 229 30 Net Þorskur .. .1 Fáskrúðsfj. VÚRDUFELL GK 205 30 16,9 j Net Þorskur/Ufsi .6 Grindavik DAGBJÖRT SU 56 10 2 Lína Þorskur 2 . Fáskrúðsfj. NÓNBORG BA 23 I 1 16,1 Net Þorskur/Ufsi 7 Grindavík ERUNGURSF65 101 30,2 Net Þorskur 4 Höfn SJÖFNÞH 142 33 43,8 Net Þorskur/Ufsi 6 Grjndavik FREYRSF20 105 47,5 Net Þorskur 4 Höfn LLDHAMAR GK 13 53 23 Net Þorskur/Ufsi 6 Grindavík HARPA . 35,3 j Net Þorskur 5 Höfn í ELDHAMARIIGK 14 19 11,2 Net Þorskur/Uf8Í 6 Grindavik HVANNEY SF 51 115 26,9 Net Þorskur 4 Höfn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.