Alþýðublaðið - 22.12.1932, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.12.1932, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Smíðatæki er ákjósanlegasta jólág|öíiny handabörn- um yðar. Við höfum nýlega fengið stóra sendingu með mjög hagkvæmu verði, pér • þurfið þess vegna ekki að leita að þessum hlutum heldur fara beint í Verzlnnin BRYNTJA, Langavegi 29. Sími 4160. Tilkynning. búð vora, sem verið Valdimars Loftssonar, í dag (fimtudag) flytjum við hefir á Grettisgötu 44, i hús Vitastig 14. Með þessari breytingu fullnægjum við nútímakröfum um hreinlæti og annan aðbúnað. — Stassaníseruð nýmjölk verður seld þar eftirleiðis. Þetta eru hinir mörgu og góðu viðskiftavinir vorir beðnir að athuga. G. Ólafsson & Sandholt. Til iiaii Borga Bandarikjamönn- um, neita Englendingnm Svo sem kunnugt er hefir írska rí'kisstjórnán meitáð að greiða umsamdar borganir til brezku stjórnarinn.aT, en það hefir orðið til þess, að bxiezka stjómin varð í gær að leita aukafjánveitingar fyrir 30 miljónum króna, en það samsvarar upphæð þeirri, sem Ir- ar neituðfu að greiða, En nú hef- ir irska stjórnin boðist til áð giteiða Bandaríkjunum skuld, sem nemur heldur meiru en þeasari upphæð, (Ú.) 10% afsláttur til jðla. Af Reykelsiskerum Ávaxtasettum og Skrautskrínum. er bezt að kaupa: Frystað dilkakjöt, 1, flokks. Nýtt nautakjöt, af ungu. Hakkað nautakjöt, Dilkarúllupylsur, Kjúklingar og spað- saltað dilkakjöt, Hangikjötið frá Húsavik (alþekt Hvammsfjarðarkjöt í smásölu og heilum og háifum tunnum í Nordals-ísbúsi. Simi 3007. Simi 3007. Gísií SigDrbjomsson, Lækjargötu 2. Simi 4292 Fiðurhreinsun ísiands \ gerir sængurfötin ný. Látið okkur sækja sængurfötin yðar og hreinsa fiðrið. Verð frá 4 kr. fyrir sængina. AÐALSTRÆTI ð B. Sími 4520. Fótaaðgerðir. Laga niðurgrón- ar neglur, tek buit likþorn og harða húð, Gef hand- og rafurmagnsnudd við þreyttum fótum o. fl, Sími 3016, Pósthússtr, 17 (norðurdyr), Viðtalstími kl. 10—12 og 2—4 og eftir samkomulagi. SigurbjörgMagn úsdóttir, apum, og hefir farið það prýðiis- vel úr hendi, sem álnum samaxi hefir verjð trúáð fyrjr lífi og liini- um fjölda manxra og hafa ekki brugðist því tnahsti, er til þeirxa var borið. Ekki eirm einasta má vanta á’ fundimi í kvöld. Með samtðkum og siamheldni má kom- ast lanjgt, en með sundrung ekk- ert. J. P. E/Sfl Hekha, fór fram hjá Gi- bnáitár 1 giær. Jólagjafir alls konar og leikföng, fali- egt úrval en hlægilega ódýrt, DÖMUKJÓLAR ofl, fyrir hálfvirði. HrOnn, Laugavegi 19. Til jóiaima: Ávextir, nýir, þurkaðir og niðursoðnir, einnig kandiser- aðir. Auk þess fíkjur og döðl- ur í öskjum. Ávaxtabrauð í pökkum. Kanpfélag Alþpo. Sfmav 4417 og 8507. Boltar, Skrúfur cg Rær. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 3024. Ritföng, alls konar, ödýr og góð, i Bergstaðastræti 27. — Jólaglans- kort og listaverkakort á 15 aura til jóla. Enn fremur glanspappír í jólapoka. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 4905, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna lljótt og við réttu verði. — Nýja Fiskbúðfti, Laufásvegi 37, hefir símanúmerið 4663. Munið þáð. Þeir, sem vilja gleðja sjálfa sig og aðra um jólin, nota tækifærið og kanpa meðan bökaútsalan stendar yfir i Bók- salanum, Laugavegi 10, og í bókabúðinni á Laugavegi 68. Þar fást skemtilegastn bæk- urnar, þar er útvalið mezt og verðið langsamlega lægst. — Skoðið bækurnar og biðjið uin verðlis ta Sparið peninga. Forðist ópæg indi. Munið pví eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í sima 4042, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Ritnefnd um stjórnmál: Einar Magnússon,, formaður, Héðinn Valdimarss'On, Stefán Jóhann Ste- fánsson, Ritstjóni og ábyrgðarmaður: Olafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan. Leyfar af útdaaðu dýri fandnar, Rainnisókniarleiðángur í noróur- vegi, sem hefir vetursetu á Wran- Igieleyjunnii í NorðSur-íshafi, norð- iur af Síberiu austarlega, hefir, að því exi rússneska stjórnin til- kynnúr, fundað þar geysimiklar LeifaT af Loðfílnum (mammúth), sem nú er útdáuður. fundu þeir tennur úr á að gizka 52 fílum. Þæn stænstu voiu um 100 pund. (O.) Hafnarfjðrðisr. Sjámwmajélag Hafmrfjarður heldur áhshátíð sina á þriðja í jóLum i Hótel Björninn. Verður vel vándað til hátíðarjrmar og eru állir félagar hvattir til að sækja hana. Sjómenn drnbna. Við ahsturströnd Engiands fórst vöruskip í fyraú nótt og björg- uðiust 5 menn af áhöfnitnni, en átta fóijuét. (O.) Mikið útval af alls konar jólagjöfam í Verzlmin Bamhorg. Konstansa hieátlc nýútkomin batinabók, sem segii! skemtilegt æfintýr, ermjög prýðileg að öllum frágangi, prýdd fjöLda mynda í mörgum litum og mymdi því mjög kæijkomin gjöf núnia um jóliin. Hún er líka svo ódýr. V. Undanpágavélstjórar! í dag er fundurpm ykkar. í dag eigiö þið að mæta á fundi í Jðnó uppi kl. 81/2 siðdegis til þess áð ræða máil, sem ykkur hlýtur öll- um að vena áhugamál, sem sé hvens beri að krefjast af lög- gjafarváldinu til handa þeim mönnum, sem árurn saman enu búnrr að veija vélstjórar, þótt þeir háfi ekki próf af vélstjóraskól-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.