Morgunblaðið - 25.04.1991, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.04.1991, Blaðsíða 1
VIKUniA 26. APRIL — 3. MAI B PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 25. APRIL 1991 BLAÐ FÖSTUDAGUR 26. APRÍL UTVARP RÁS1 6.45 Veðurfregnir. Been, séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 8.00 Fréttir. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Flermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Ástríöur Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókinn. Umsjón: Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 [ dagsins önn. [ heimsókn á vinnustað. Þ3- Umsjón: Guðrún Frimannsdótlir 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Florence Nightingale - Hver var hún?" eftir Gudrunu Simonsen Björg Einars- dóttir les eigin þýðingu (3) 14.30 Fimm smáverk með þjóðlegum blæ. eftir Robert Schumann Mstislav Rostropovitsj leikur á selló og Benjamin Britten á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á siðdegi . 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 [ tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátlur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir, Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlisl i allan dag. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan. 20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.07 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunn- arsdóltur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjðn: Vernharöur Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færð.og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.00 Góðan daginn. 9.05 Fram að hádgei með Þuriði Sigurðardóttur. 12.00 Opið hólf. Blandað óvænt efni. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 15.00 Topparnir takast á. Spurningakeppni. Kl. 16.00 Fréttir. 16.30 Alkalínan. Þáttur um áfengismál. 18.00 Hitt og þetta. Erla Friðgeirsdóttir og Jóna Rúna Kvaran. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 22.00 Grétar Miller leikur óskalög, 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. ALFA 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur. 10.50 Tónlist. 13.30 Bjartar vonir (fræðsluþáttur). 14.30 Tónlist. 16.00 Orð Guðs til þin. Umsjón Jódís Konráðs. 16.50 Tónlist. 18.00 Alfa-fréttir. 18.30 Hraðlestin. Endurtekinn þátturfrá þriðjudegi. 19.30 Blönduð tónlist. 20.00 Milli himins og jarðar 22.00 Dagskrárlok. BYLGJAN 7.00 Eiríkur Jónsson. Morgunþátturinn. Guðrún flytur hlustendum naeringarfréttir. Fréttir á hálftima fresti. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á föstudegi. íþróttafrétt- ir kl. 11, Valtýr Björn. 12.00 Þorsteinn Ásgeirsson í hádeginu. 14.00 Snorri Sturluson, Nýmeti. 17.00 island i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason og næsturvakt. 2.00 Heimir Jónasson á nætun/akt. EFFEMM 7.00 A-Ö. Steingrimur Ölafsson. 8.00 Fráttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel. 11.00 [þróttafréttir. 11.05 l'var Guðmundsson í hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ivari i léttum leik. 13.00 Ágúst Héöinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Vinsældalisti Islands. Pepsí-listinn. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakl. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri 16.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á þvi sem er að gerast um helgina og hitar upp með tónlist. Þátturinn ísland i dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá Bylgjunni og Stöð 2 kl. 17:17. STJARNAN 7.30 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 10.00 Snorri Sturluson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 islenski danslistinn. Dagskrárgerð Ómar Friðleifsson. 21.00 Helgin með trompi. Arnar Bjarnason. 3.00 Milli svefns og vöku. Haraldur Gylfason. Sjónvarpsdagskrá bls. 2-8/Útvarpsdagskrá bls. 2-8/Hvað er að gerast? bls. 3 og 5/Myndbönd bls. 8/Bíóin í borginni bls. 6 og 7 j—I r,0891 fJilM; All o\?tT MILJ -----------------1—(jJj "í'>fírni'JfíIJ(5f't?0T5Ji13J0dOiV IHU-----1---------------------------—— LU—j—c.Ui(i—íIU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.