Morgunblaðið - 25.04.1991, Blaðsíða 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR -25. APRIL 0991 •
LAUGARDAGUR 27. APRÍL
SJONVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 1 10.30 11.01 0 11.30 12.00 12.30 13.01 D 13.30
£JsTÖD2 9.00 ► Með Afa. Þeir Afi og Pási fá heimsókn í dag en húnÁlfrún Helga Örnólfsdóttir, sem leikur Birgittu í Söngvaseiði, ætlar að líta við hjá þeirri. Þá ætlar Afi einnig að sýna úrSöngvaseiði og hverveit nema Pási taki undir! Handrit: ÖrnÁrnason. Umsjón: Guðrún Þórð- ardóttir. 10.30 ► Regnboga- tjörn. Teiknimynd. 10.55 ► Krakka- sport. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson. 11.10 ► Táningarniri Hæðargerði (Bev- erly Hills Teens). Teiknimynd. 11.35 ► Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.20 ► Úr ríki náttúrunn- ar (World of Audubon). Fræðandi dýralífsþættir. 13.10 ► Ágrænnigrein. Endurtekinn frá sl. miðvikud. 13.15 ► Svona er Elvis (This is Elvis). Mynd byggð á ævi rokkkonungsins. Aðal- hlutv.: David Scotto.fi.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 9.00
15.00 ► íþróttaþátturinn. 15.30 Enska knattspyrnan — Markasyrpa. 16.00 HM ískíðafimi 16.30 Handknattleikur — bein útsending frá síðustu umferð ífyrstu deild karla. 17.50Úrslitdagsins. 18.00 ► Alfreð Önd. Hollenskur teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Kasperogvinirhans (Casper& Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Poppkorn. Umsjón Björn Jr. Friðbjörns- son.
14.55 ► Ópera mánaðarins — Samson et Dalila. Plaoido Domingo, Shirley Verrett og Wolf- gang Brendel syngja aðalhlutverkin íþessari stórkostlegu uppfærslu Saint-Saéns-óperunnar sem byggð er á einni kunnustu og dramatískustu sögu Gamla testamentisins. Verkið var fært upp í San Francisco-óperuhúsinu og sló uppfærslan gjörsamlega igegn. Auk ofangreindra söngvara tóku þátt í sýningunni kór og hljómsveit San Francisco- óperunnar undir stjórn hins kunna hljómsveitarstjóra Julius Rudel. 17.00 ► Falcon Crest. Fram- haldsþáttur. 18.00 ► Poppog kók. 18.30 ► Björtu hliðarnar. Eggert Skúlason ræðir við Sólmund T r. Einarsson og Karl H. Bridde skot- veiðimenn. Þátturinnvaráðurá dagskrá 11. nóvember 1990. 19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
9.30 20.00 20.3 D 21.00 21.3 3 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
wf 19.25 ► Háskaslóðir. Kanadískur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Söngvakeppni sjónvarps- stöðva Evrópu. Lög Þjóðverja, Belga og Spánverja. 20.55 ► '91 á Stöðinni. 21.20 ► Fólkið í landinu. Rætt við Leif Magnússon, hljóðfærastilli. 21.45 ► Skálkar á skólabekk. Bandarískur gamanmynda- flokkur. (3). 22.15 ► Riddarinn hugprúði (Sword of the Valiant). Artúr konungur heldur jólagleði með hirð sinni er græni riddarinn ógurlegi birtist. Aðalhlutv.: Miles O'Keffe, Cyrielle Claire, Leigh Lawson, Trevor Howard, Sean Conneryo.fi. Bandarískfrá 1982. 23.45 ► Skólastúlka hverfur. Morse er falið að komast á snoðir um örlög horfinnar skólastúlku. 1.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ►
19:19. Fréttir
og veður.
20.00 ► Séra Dowling 20.50 ► 21.20 ► Tvídrangar(Twin 22.10 ► Fletch lifir (Fletch Lives). Gamanmynd um rannsóknarblaðamanninn Fletch. (
(Father Dowling). Sakamála- Fyndnarfjöl- Peaks). þessari mynd lendir hann í skemmtilegum ævintýrum og bregður Fletch sér í hin ýmsu
þáttur. skyldumyndir gervi. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Hal Holbrook og Julianne Phillips. 1989.
(America’s 23.45 ► Tvíburar. (Dead Ringers) Aðalhlutv.: Jeremylronso.fi. Stranglega bönnuð
Funniest börnum.
Home Videos). 1.35 ► Mánaskin (Moonlighting). Aðalhlutv.: Robert Desiderio o.fl.Bönnuð börnum.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Kristjánsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir
sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskré og veðurfregn-
ir sagðar kl. 8,15. Að þeim loknum verður hald-
ið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún
Siguröardóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rut Guðmunds-
dóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fágaeti. Sónata númer 9 i A-dúr ópus 47
fyrir fiðlu og píanó, „Kreutzer sónatan" eftir Lud-
wig van Beetboven. Fritz Kreisler og Franz Rupp
leika.
11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thprssonar.
13.30 Sinna. Menningarmál ívikulok. Umsjón: Por-
geir Ólafsson.
14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist ur
ýmsum áttum, að þessu sinni í Kölnarborg við
Rín í Þýskalandi.
15.00 Tónmenntir, leikir og læröir fjalla um tónlist:
Maria Callas. Umsjón: Bolli Valgarðsson. (Einnig
útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl.
19.50.)
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið
Tordýfillinn flýgur i rökkrinu eftir Mariu Gripe og
Kay Pollak. Sjöundi þáttur: Játningin. Pýðandí:
Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán Bald-
ursson. Leikendur: Ragnheiður Arnardóttir, Aöal-
steinn Bergdal, Jóhann Sigurjónsson, Guðrún
Gísladóttirog ValurGíslason. (Áðurflutt 1983.)
17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir. Módern djasskvartettinn og Stan
Getz ásamt hljómsveit Gary McFarland flytja
síðdegistónlist.
18.35 Oánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir,
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi.)
20.10 Meðal annarra oröa. Undan og ofan og allt
um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um-
sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá
föstudegi.)
21.00 Saumastofugleói. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvölbsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins, Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvalds-
dóttir.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir
fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu
sinni Svein Sæmundsson fyrrverandi blaðafull-
trúa.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns.
ét
RÁS2
FM90.1
8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
9.03 Þetta lif. Þetta lif. Vangaveltur Þorsteins J.
Vilhjálmssonar í vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnasonleikur
dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað miðviku-
dag kl. 21.00.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með Cliff Richard. Lifandi rokk.
(Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
20.30 Safnskifan. Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal.
(Einnig útvarpað kl. 2.05 aðfaranótt föstudags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódis Gunnarsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
1.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20,16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
4.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af véðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum,
(Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
F\ifm
AÐALSTÖÐIN
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes
Kristjánsson.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand-
ver Jensson.
13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómasson og Jón
Þór Hannesson.
15.00 Fyrir ofangarð. Umsjón Inger Anna Aikman
og Katrin Snæhólm.
17.00 Á hjólum. Umsjón Ari Arnórsson. Bilaþáttur.
19.00 Á kvöldróli. Kolbeinn Gislason
24.00 Nóttin er ung. Umsjón Pétur Valgerisson.
Næturtónar.
ALFá
ALFA
FM 102,9
10.30 Blönduö tónlist.
12.00 ístónn. Kristileg íslensk tónlist, gestur þáttar-
ins velur tvö lög til flutnings.
13.00 Létt og laggott. Kristinn Eysteinsson.
15.00 Eva Sigþórsdóttir.
17.00 Með hnetum og rúsinum. Umsjón Hákon
Möller.
19.00 Blönduð tónlist.
22.00 Sálmistarnir hafa orðið. Tónlistarþáttur með
léttu rabbi í umsjón Hjalta Gunnlaugssonar.
24.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laugardags-
morgun að hætti hússins. Kl. 11.30 mæta tippar-
ar vikunnar og spá í leiki dagsins í ensku knatt-
spyrnunni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2. Umsjón hefur Elín Hirst.
12.10 Brot af þvi besta. Það athyglisverðasta og
skemmtilegasta úr morgunþætti EiríksJónssonar
og síðdegisþætinum Islandi í dag, sem eru i
umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar og Bjarna Dags
Jónssonar.
13.00 Snorri Sturluson, Sigurður Hlöðversson og
með laugardaginn i hendi sérl 15.30-16. Valtýr
Björn Valtýsson segir frá helstu iþróttaviðburðum
dagins. 17.17. Siðdegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar tvö.
18.00 Haraldur Gíslason. Tónlist.
22.00 Kristófer Helgasont_
3.00 Björn Sigurðsson á nætunraktinni.
FM#957
EFFEMM
FM 95,7
9.00 Jóhann Jóhannsson.
10.00 Ellismellur dagsins.
11.00 Litið yfir daginn. t
13.00 Hvað er að gera? Valgeir Vilhjálmsson og
Halldór Backman.
14.00 Hvað ert að gera í Þýskalandi?
15.00 Hvað ertu að gera í Sviþjóð?
15.30 Hvernig er staðan? iþróttaþáttur.
16.00 Hvernig viðrar á Haiwaii?
16.30 Þá er að heyra i (slendingi sem býr á Kan-
arieyjum.
17.00 Auðun Ólafsson. •
19.00 Ragnar Mál Vilhjálmsson.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson.
23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verður kunngjörð.
3.00 Lúðvik Ásgeirsson.
FM 102 a 104
STJARNAN
FM 102
9.00 Jóhannes B. Skúlason tónlist og spjall.
13.00 Lífiö er létt. Klemens Arnarson og Siguröur
Ragnarsson sjá um magasínþátt.
17.00 Páll Sævar Guðjónsson, upphitunartónlist.
20.00 Maður á réttum stað. Guðlaugur Bjartmarz.
22.00 Stefán Sigurösson,
3.00 Haraldur Gylfason.
Rás 1:
Tónmenntir
■■ í Tónmenntaþættinum á Rás 1 í dag rekur Bolli Valgarðs-
00 son lífshlaup söngkonunnar Maríu Önnu Ceciliu Kalo-
” geropoulos eða Maríu Callas eins og hún nefndi sig síðar.
Bolli rekur hvernig takmarkalaus matnaður henna, skaphiti og hæfi-
leikar nýttust henni frá þaí að hún söng fyrst opinberlega 15 ára
gömul þar til hún trónaði ein á hæsta tindi óperuheimsins. Hin mikla
velgengni á lisatasviðinu fylgdi Maríu Callas ekki í einkalífinu og
mesta áfall hennar var þegar eiginmaðúr hennar, auðkýfingurinn
Aristóteles Onassis yfirgaf hana til þess að giftast Jackie Kennedy,
ekkju bandaríkjaforseta.
Arið 1974 fór María Callas í sitt síðasta stóra söngferðalag um
heiminn, sem lauk í Japan, ásamt ítalska tenórnum Guiseppi Di Stef-
ano, einum fárra vina hennar sem alla tíð stóð við hlið hennar í
erfiðu einkalífi. María Callas lést árið 1977 í París, þar sem hún bjó
síðustu árin, þá 54 ára gömul.
Stöð 2:
Samson
■■■■■ Ópera mánaðarins á
M55 Stöð 2, Samson et
Dalila, er á dagskrá í
dag og er það uppfærsla Saint-
Saéns óperunnar en verkið er
byggt á kunnri sögu úr Gamla
testamentinu. Það eru Placido
Domingo, Shirley Verrett og
Wolfgang Brendel sem syngja
aðalhlutverkin en auk þeirra
taka þátt í sýningunni kór og hljómsveit San Fransisco óperunnar
undir stjórn hljómsveitarstjórans Julius Rudel.
Sjónvarpið:
Kasper og vinir hans
H Nýr bandarískur
25 teiknimyndaflokkur,
Kasper og vinir hans,
hefur göngu sína í Sjónvarpinu
í dag en alis verða sýndir 52
þættir af þessum flokki. Kasper
er reyndar enginn venjulegur
kappi, því hann er draugur og
meira að segja gegnsær! En
þetta er nú samt vænsti draug-
ur og vill öllum gott gera. Sem reyndar er ákveðnum vandkvæðum
bundið, þegar maður er draugur. En Kasper á góða að, svo þetta
bjargast oft furðulega.
Kasper karlinn er orðinn gamalgróinn í heimahögum sínum vestur
í Bandaríkjunum og hefur verið þar við lýði um þijá áratugi. Hérlend-
is stígur hann sín fyrstu spor í dag.
et Dalila