Morgunblaðið - 19.07.1991, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1991
ATVINNUÁI \mi Y^IKir^Af?
Bflstjórar - vélamenn
Vantar nú þegar meiraprófsbílstjóra og véla-
menn.
Upplýsingar gefur Magnús Ingjaldsson í síma
652442.
II HAGVIRKI
11 KLETTUR
Safnkennari
Safnkennari óskast að Þjóðminjasafni ís-
lands til afleysinga næsta skólaár. Æskilegt
er að umsækjendur hafi menntun í þjóð-
fræði og reynslu af kennslustörfum.'
Umsóknir berist Þjóðminjasafni íslands fyrir
5. ágúst 1991.
Þernur
Óskum eftir þernum til starfa við þrif á her-
bergjum. Lágmarksaldur 25 ár.
Allarnánari upplýsingarveittará staðnum ídag.
AU
W
Bergstaðastræti 37, sími 25700.
CHATEAUX.
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Stundakennara í tölvufræði vantar að skólan-
um næsta skólaár.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og starfsreynslu, sendist skólanum fyrir 10.
ágúst.
Rektor.
Menntamáiaráðuneytið.
Ath.: Minnt er á að kynningu
og fresti til að skila inn at-
hugasemdum, ef einhverjar
eru, lýkur 24. júlínk.
Suður-Mjódd
Hjá Borgarskipulagi eru nú til kynningar
teikningar að íbúðum aldraðra í Suður-
Mjódd, dags. júní ’91, sem lagðar hafa verið
fyrir skipulagsnefnd og bygginganefnd.
í tillögunum er gert ráð fyrir tveimur 13
hæða háum húsum með alls 102 íbúðum
ásamt 600 m2 þjónustumiðstöð (í beinum
tengslum við fyrirhugað hjúkrunarheimili)
nyrst á svæðinu.
Uppdrættir og líkan verða til sýnis hjá Borg-
arskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, kl.
9.00-13.00 alla virka daga frá miðvikudegin-
um 26. júní til 24. júlí 1991.
Sumarferð
Landmannalaugar -
Eldgjá
Sumarferð framsóknar-
manna í Reykjavík verður
farin laugardaginn 27. júlí
nk. Ekið um Dómadal inn
í Landmannalaugar og
Eldgjá. Steingrímur Her-
mannsson mun ávarpa
ferðalanga á leiðinni. Lagt
verður af stað frá B.S.Í.
kl. 8.00. Áætiað er að
koma til Reykjavíkur aftur kl. 22.00. Fargjald
er kr. 2.600,- fyrir fullorðna en kr. 1.400,-
fyrir börn yngri en 12 ára. Nánari ferðatiihög-
un auglýst í Tímanum.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Fram-
sóknarflokksins í síma 624480.
Fulltrúaráð framsóknarfélagana í Reykjavík.
VEIÐI
Laxá í Kjós
Laus veiðileyfi í Laxá í Kjós:
1 stöng ..21/7-24/7
2 stangir ..7/8-10/8
1 stöng ..11/8-13/8
2 stangir ..13/8-16/8
3 stangir ..16/8-19/8
3 stangir ..22/8-25/8
3 stangir ..25/8-28/8
Upplýsingar veittar í símum 17155 og
667002.
HUSNÆÐIIBOÐI
4ra-5 herb. íbúð
hæð og ris í miðbænum, til leigu frá og með
1. september næstkomandi.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 26. júlí, merkt: „Miðbær - 9805“.
HÚSNÆÐIÓSKAST
4ra-5 herbergja húsnæði
Hjón með 4 börn óska eftir 4ra-5 herbergja
húsnæði sem allra fyrst, helst í nágrenni
Landspítalans.
Upplýsingar í síma 33776.
SJÁLFSTJEÐISFLOKKURIHN
FÉLAGSSTARF
SAMIIANI) UNC.KA
SIÁLf S TÆDISMANNA
Sumarskólar í Evrópu
Sumarskóli DEMYC (samtök ungliðahreyfinga lýðræðisflokka í Evr-
ópu) verður haldinn í Perigueux í Frakklandi 6.-8. september nk.
Þema sumarskólans er öryggismál Evrópu. Þátttakendur greiða sjálf-
ir feröakostnað en gisting og uppihald er þeim að kostnaðarlausu.
Sumarskólinn er tilvalinn fyrir þá sem hafa áhuga á utanríkismálum
og verða á feröalagi í Evrópu á þessum tíma. Áhugasamir hafi sam-
band við skrifstofu SUS fyrir 27. júlí.
Þá verður Sumarháskóli haldinn á vegum Ungra kristilegra demó-
krata í Slóvakíu. frá 28. júlí til 4. ágúst nk. Þema skólans er Slóvakía
og Evrópa. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SUS eigi siðar
en 22. júlí.
SUS
FÉIAGSLÍE
Zift^ndífe^
H ÚTIVIST
GRÓFINNII • ÍEYKJAVj* • SÍMI/SÍMSVARI14406
Tvær spennandi bakpokaferðir
2-5/8: Tröllaskagi
Gengið úr Baugaseli um Hóla-
mannaskarð í Tungnahryggs-
skála enn það er um 5 klst.
ganga og gefst góður timi til að
skoða umhverfið. Þá veröur
ganginn Hólamannavegur að
Hólum í Hjaltadal. (Sundiaug).
Flogið til baka frá Sauðárkróki.
Fólk frá Akureyri getur komið í
feröina i Baugaseli á föstudags-
kvöld. Gist í húsi. Fararstjóri:
Reynir Sigurðsson.
2-11 /8: Jökulsárgljúf ur
Fyrri feröin af tveimur með Jök-
ulsá á Fjöllum frá ósum til upp-
taka. Gangan hefst í Ásbyrgi og
verður gengið þaðan með hinum
stórfenglegu Jökulsárgljúfrum,
þar sem hvert náttúruundrið tek-
ur við af öðru. Róleg bakpoka-
ferð þar sem einnig gefst nægur
timi til að skoða jurta- og dýra-
líf, náttúrufar og jarðfræði. Tjöld.
Fararstjóri: Ásta Þorleifsdóttir.
Sjáumst!
Útivist.
lifo+nU
ÚTIVIST
jRÓFIHNI I • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606
Þórisjökull
Laugardaginn 20. júlí kl. 8.00.
6. ferð í fjallasyrpu Útivistar.
Gengið verður af Kaldadalsvegi
vestan á fjallið, en Þórisjökull er
1350 m. y.s. Af jöklinum er stór-'
brotið útsýni. Brottför frá BSÍ-
bensínsölu. Stansað við Árbæj-
arsafn.
Sunnudag 21. júlí
Kl. 9.00: Heklugangan, 9.
áfangi.
Kl. 13.00: Gjárnar á Þingvöllum.
Sjáumst, Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533
Dagsferðir Ferðafélagsins
Laugardagur 20. júií kl.
8.00 - Hekla - gönguferð
Ekið að Skjólkvium og gengið
þaðan á fjallið. Gangan tekur um
8 klst. fram og til baka. Munið
þægilega skó og nesti. Verð kr.
2000,-.
Sunnudagur 21. júlí kl. 8.00
- Þórsmörk - dagsferð -
verð kr. 2.300,-.
Dvaliö i Þórsmörk 3-4 klst. Sum-
arleyfisgestir velkomnir til dvalar
í Skagfjörðsskála/Langadal.
Kynnið ykkur tilboðsverö Ferða-
félagsins.
Sunnudaginn 21. júlí kl.
13.00 - Hrútagjárdyngja -
Lambafellsgjá
Verð kr. 1.100,-.
Miðvikudaginn 24. júlí kl.
8.00 - Þórsmörk - dagsferð
- og kl. 20.00 kvöldferð um
skógarstíga í Heiðmörk
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Frítffyrir börn að 15 ára aldri
í fylgd fullorðinna.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 311798 19533
Helgarferðir 19.-21. júlí
1. Þórsmörk - Langidalur.
Fjölbreyttar gönguferðir fyrir
' unga sem aldna. Þú kynnist Þórs-
mörkinni best í Ferðafélagsferð.
Góð gistinglí Skagfjörðsskáia.
2. Landmannalaugar-
Eldgjá
Ekið i Eldgjá. Gengið um þessa
mestu gossprungu jarðar aö
Ófærufossi og víðar. Gönguferðir
í nágrenni Lauga.
3. Kjalvegur - Hveravellir
Gist í góðum skálum á Hveravöll-
um. Heit laug. Gönguferðir á
slóðum útilegumanna i Þjófadöl-
um og víðar.
Helgarferð 20.-21. júlí
Kl. 8.00: Skógar - Fimm-
vörðuháls - Þórsmörk
Gangið þessa vinsælu leið með
Ferðafélaginu. Pantið timanlega
í helgarferðirnar.
Ferðafélag fslands, ferðir fyrir þig.
Audbrekka 2 . Kópavogur
Rev. D. Brooks, predikar á sam-
komu í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.