Morgunblaðið - 10.08.1991, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 10.08.1991, Qupperneq 1
 MENNING LISTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1991 BLAÐ PÁLL STEFÁNSSON SÝNIR í NÝHÖFN RANGÁ Atta sekúndur úr lífi ljósmyndara! Viðtal: Einar Falur Ingólfsson ÉG sýni um tuttugu myndir, og sam- tals eru þær teknar á tæplega átta sekúndum. Þetta eru því átta sekúnd- ur úr lífi mínu!“ Það er Páll Stefáns- son ljósmyndari sem segir frá mynd- unum á sýningu sem hann opnaði í gær í listhúsinu Nýhöfn. Páll hefur síðustu níu ár, eða frá því hann kom heim frá námi í Svíþjóð, starfað sem ljósmyndari við tímaritið Iceland Review. Ljósmyndir hans eru í lit og þrátt fyrir að viðfangsefnin séu mis- munandi þá eru iandslagsmyndirnar líklega hvað þekktastar. Og landslag- ið er mest áberandi á sýningunni, enda tengist hún nýrri og stórri bók, sem væntanunni, með ljósmyndum Páls af íslandi. sjá næstu síðu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.