Morgunblaðið - 20.09.1991, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 20.09.1991, Qupperneq 2
2 B ‘MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SÉPTEMBER 1991 LAUGARDAGUR 21 I. S E P1 ‘EN flB E R SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 b STOÐ-2 9.00 ► Börn eru besta fólk. Fjölbreyttur þátturfyrir börn og unglinga. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 10.30 ► I sumarbúðum. Teiknimynd. 10.55 ► Barnadraum- 11.30 11.00 ► Fimm og furðudýrið. Nýr framhaldsþáttur fyrir börn og ungl- inga. 11.25 ► Á ferð með New Kids on the Block. 2.00 12.30 13.00 13.30 12.00 ► Áframandi slóð- um. (Rediscovery of the World). Frafnandi staðirvíða um veröldina heimsóttir. 12.50 ► A grænni grund. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum miðvikudegi. 12.55 ► Blues-bræður. Grínmynd. Aðal- hlutverk: John Belushi og Dan Aykroyd. 1980. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 5.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 ■ jOí 15.00 ► íþróttaþátturinn. 15.00 Enska knattspyrnan. Mörk síðustu umferðar. 16.00 Fimleikahátíð í Amsterdam. Níunda heimsfimleikasýningin þar sem þúsundir fimleikamanna og kvenna sýndu listir sínar.þar á meðal stór hópur (slendinga. 17.50 ► Úrsiit dagsins. STÖÐ2 12.55 ► Blues-bræð- ur. 15.00 ► Sagan um Ryan White. Átakanleg mynd um ungan strák sem smitast af eyðni og er meinað að sækja skóla. Aðalhlutverk: Judith Light, Lukas Haas og George C. Scott. 1988. 16.30 ► Sjónaukinn. Helga Guðrún ísundi með litl- um börnum. 17.00 ► Falcon Crest. Banda- rískur framhaldsþáttur. 8.00 18.30 19.00 18.00 ► Alfreðönd. 18.25 ► Kasper og vinir hans. Bandarískurmynda- flokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Úrríkinátt- úrunnar. 19.25 ► Magni mús. 18.00 ► Popp og kók. Tón- listarþáttur. 18.30 ► Bílasport. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum miðviku- degi. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 19.25 ► 20.00 ► Fréttir 20.40 ► Öku- 21.05 ► Fólkið f landinu. I fótsporfeðranna. Magni mús og veður. þór (4) (Home 21.30 ► BóndinnbúverkarfMr. Mom). Bandarísk bíómynd frá 1983. (Mighty 20.35 ► Lottó. James). Bresk- í myndinni segirfrá manni sem missirvinnuna og tekurað sér heimilis- Mouse). urgaman- haldið en frúin gerist fyrirvinna í staðinn. Aðalhlutverk: Michael Keaton Teiknimynd. myndaflokkur. ogTeriGarr. 23.00 23.30 24.00 23.00 ► Glæpur íguðshúsi (Inspector Morse — Fat Chance). Bresk sakamálamynd frá 1990. Morse rann- sakar morð á ungum djákna úr hópi kvenna. Aðalhlut- verk: John Thaw, Kevin Whately, Zoe Wanamaker og MaggieONeill, 00.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Ct <1. STOÐ2 19.19 ► 19:19. 20.00 ► Morðgáta. Þáttur þar sem ekkjan Jessica Fletcher leysir sakamál. 20.50 ► Á norðurslóðum (Northern Exposure). Þriðji þáttur um lækninn Joel sem stundar lækningar í Alaska. 21.40 ► Janúarmaðurinn. Þetta er gaman-, spennu- og róm- antísk mynd allt í senn og segir frá sérviturri löggu sem er á slóð fjöldamorðingja. Aðalhlutverk:.Kevin Kline, Mary Elizabeth Mastrantonio, Danny Aiello og Rod Steiger. 1980. Stranglega bönnuð börnum. 23.20 ► Dýragrafreiturinn (Pet Semet- ary). Flrollvekja. 00.55 ► Töframennirnir (Wizard of the Lost Kingdom). 2.25 ► Elturáröndum. 4.05 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnír. Bæn, séra Jakob Ágúst Hjálm- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 7.30 Fréttír á ensku. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Jón Sigurbjörnsson, Ólafur Vignir Albertsson, Guðrún Á. Símonar, Þuríður Pálsdóttir, Guðrún Kristinsdóttir, Sigurður Ólafs- son, Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar, Carl Billich. leikkonur hjá Leikfélagi Reykjvavikur, Val- geir Guðjónsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Örvar Kristjánsson flytja lög af ýmsu tagi. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Richard Burnett leikur á 18. og 19. aldar hljóðfæri verk eftir Arne, Haydn, Mozart, Clementi, Chopin og fleiri. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Sumarauki. Tónlist með suðrænum blæ. Ellý Vilhjálms, Helena Eyjólfsdóttir, Svanhildur Jak- obsdóttir, Jónas Jónasson og fleiri syngja og leika. 13.30 Sinna. Menningarmál i vikulok. Umsjón: Jón Karl Helgason. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni á Hawaii. 15.00 Tónmenntir. Stiklað á stóru i sögu og þróun islenskrar pianótónlistar. Lokaþáttur. Umsjón: Nina Margrét Grimsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Mál til umræðu. Stjómandi: Erna Indriðadótt- ir. 17.10 Síðdegistónlist. Frá tónleikum í Saarbrúcken 9.desember 1990. - „Hugleiöingar og hefndardans Medeu" eftir Samuel Barber. - Píanókonsert i F-dúr eftir George Gershwin. Cécile Ousset leikur með Sinfóniuhljómsveitinni í Saarbrúcken; Stanislav Skrovaczevski stjórnar. 18.00 Höfðingi i riki íslenskrar tungu. Daviðs Stef- ánssonar m innst. Umsjón: Bjami Sigtryggsson. (Frá Akureyri.) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 20.10 Víkingar á írlandi. Seinni þáttur. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá í nóvember 1990.) 21.00 Saumaslofugleði. Umsjón og danssljóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sögur af dýrum. Umsjón: Jóhanna Á. Steingr- ímsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Stefán Jónsson söngvara. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. iÚi RÁS2 FM 90,1 8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá siðasta laugardegi.) 9.03 Helgarútgáfan. Umsjón: Sigurður Þór Sal- varsson og Lisa Páls. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan heldur áfram. Umsjón: Lísa Páls og Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Helgarútgáfan heldur áfram. 17.00 Með grátt i vöngum. Qestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miövikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Status quo. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Lög úr kvikmyndum. Buddy's song Chesney Hawkes syngur lög úr þessari bresku kvikmynd sem hann leikur aðalhlutverk í ásamt gamla Who-söngvaranum Roger Daltrey The ultimate cohection með Tremeloes - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. FM?909 AÐALSTOÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Lagt i hann. Gunnar Svanbergsson fylgir ferðalöngum úr bænum með léttri tónlist, fróð- leik, viðtölum og skemmtun. 12.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Inger Anna Aikman. Allt milli himins og jarðar er tekið fyrir I þessum þætti. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason og Berti Möller. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytj- enduma. 17.00 Kántrývinsældalistinn. Erla Friðgeirsdóttir. 21.00 í Dæguriandi. Garðar Guðmundsson í landi íslenskrar dægurlónlistar. (Endurtekið frá sein- asta sunnudegi) 23.00 Helgarsveifla. Ásgúst Magnússon leikur helgartónlist og leikur óskalög. ALFA FM-102,9 FM 102,9 7.00 Tónlist. 12.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.30 Bænastund. 17.30 Baenastund. 00.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. FM 98,9 9.00 Brot af þvi besta ... Eirikur Jónsson hefur tekið það besta úr dagskrá sl. viku og blandar því saman við tónlist. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur bland- aða tónlist úr ýmsum áttum ásamt þvi sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helg- ina. 12.00 Hádegisfréttir 13.13 Lalli segir, Lalli segir. Meðal efnis eru fram- andi staöir, uppskrift vikunnar, fréttayfirlit vikunn- ar og tónverk vikunnar. 16.00 Ölöf Marin. Léttur og þægilegur laugardags- eftirmiðdagur. 17.17 Fréttir. 17.30 Ólöf Marín. 19.30 Fréttir. Útsending úr 19:19, fréttaþætti Stöðvar tvö. 21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Laugardags- kvöldið tekið með tromþi. 00.00 Heimir Jónasson. 04.00 Arnar Albertsson. FM#957 FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. Tónlist af ýmsum toga. 10.00 Eldsmellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvað ert'aö gera? Umsjón Halldór Bac- :hmann. 15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins . 15.30 Dregið i sumarhappdrætti. 16.00 Bandaríski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagalínan. 22.00 Darri Ólafsson. Óskalög. Kl. 23 Urslit sam- kvæmisleiks FM kunngjörð. 3.00 Seinni næturvakt FM. FM 102/104 8.00 Jóhannes B. Skúlason. 13.00 Léttir og sléttir tónar. Arnar Bjarnason. 17.00 Björgúlfur Hafstað. 18.00 Magnús Magnússon. 22.00 Stefán Sigurðsson. 3.00 Næturpopp. Fm 104-8 FM 104,8 12.00 Söngvakeppni FB 14.00 FB. Sigurður Rúnarsson. 16.00 MR. 18.00 Partyzone. Danstónlist i fjórar klukkustundir. Umsjón Helgi MS og Kristján FG 22.00 FÁ Kvöldvakt á laugardegi. 1.00 Næturvakt til kl. 5. Rás 1: Sinna ■■HH í þættinum Sinna á Rás 1 í dag verður meðal annars leit- 1Q 30 að svara við eftirfarandi spurningum: Hvert er gildi skáld- skapar? Er sú nautn sem hann veitir nokkru merkilegri en sú nautn sem menn fá af tölvuleikjum eða rjúpnaveiði? Tjáir skáld- skapurinn sannleika sem ekki verður tjáður á annan hátt eða skapa skáldin ef til vill hættulega blekkingu?. Þátttakendur í umræðum um gildi skáldskapar verða þeir Eyjólfur Kjalar Emilsson, ísak Harð- arson, Stefán Snævarr og Torfi Tulinius. Sjónvarpið: Heimavinnandi m Fyrri bíómynd Sjón- 30 varpsins Bóndinn bú- ““ verkar (Mr.Mom) segir frá raunum heimavinnandi húsbónda á gamansaman hátt. Michael Keaton leikur ham- ingjusamlega kvæntan þriggja bama faðir sem er jafnframt fyrirvinnan. En þegar hann missir skyndilega vinnuna er það eiginkonan sem fer að vinna og hann á að sjá um heimilið. að sjá um heimilið. Sjónvarpið: Dularfúllt morð B Lögregluforinginn Morse lætur fátt raska ró sinni en í 00 myndinni sem Sjónvarpið sýnir í kvöld verður hann yfir — sig heillaður af kvenpresti. Leiðir þeirra liggja fyrst saman þegar Morse rannsakar morð á ungri starfssystur hennar. Morðið er dularfullt í meira lagi og þegar megrunarklúbbur í bænum fer að tengjast því flækjast málin enn frekar. Stöð 2: Dýragrafreitur ■■■■ Stöð 2 sýnir í kvöld mynd gerða eftir sögu Stephen King OQ 20 þar sem segir frá lækni sem flytur með fjölskyldu sína í “ð lítið háskólaþorp í Bandaríkjunum. Húsið sem hann býr í stendur við þjóðveg þar sem umferð er mikil og fyrir ofan húsið er gæludýrakirkjugarður þar sem þau dýr sem lenda undir bílum í nágrenninu eru grafin. Þetta er hrollvekja og er viðkvæmu fólki bent á að í myndinni eru atriði sem gætu vakið óhug.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.