Morgunblaðið - 20.09.1991, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEFI’EMBER 1991
r\ K
6 5
ÞRKMUDAGUR 24. SEPTEMBER
18.20 Þ’ Barnadraumar. Þátturum dýra-
líf fyrir börn á öllum aldri.
18.30 ► Eðaltónar. Ljúfur tónlistarþáttur.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
b
9
STOD2
16.45 ► Nágrannar.
17.30 ► TaoTao. Fjörug
teiknimynd.
17.55 ► Táningamir í Hæð-
argarði. Fjörug teiknimynd
um hressa táninga.
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
á\
19.20 ► Hver 20.00 ► 20.30 ► 21.00 ► Skuggsjá. ÁgústGuðmunds- 22.05 ► Albatrosar(Marathon
á að ráða? Fréttirog Sækjast sér son segir frá nýjum kvikmyndum. Birds). Bresk fræðslumynd um
18.50 ► veður. um líkir. 21.15 ► Barnarán (Die Kinder). Bresk- hina langfleygu og tignarlegu
Hökki hundur. Breskurgam- ur spennumyndaflokkur í sex þáttum. fugla, albatrosa. Þýðandi og
Teiknimynd. anmyndaflokk- Tveimur börnum breskrar konu og þulur Ingi Karl Jóhannesson.
ur. þýsks róttæklings er rænt.
23.00 ► Ellefufréttirogdagskráriok.
19.19 ► 19:19. 20.10 ► 20.40 ► 21.10 ► Heimsbikarmót Flug- 22.10 ► Heimsbikarmót Flugleiða. 23.15 ► Akureldar II (Fields of Fire II).
Fergie, her- VISA-sport. leiða '91. 22.25 ► Fréttastofan. Hraðurþáttur Bresk-áströlsk framhaldsmynd í tveimur hlut-
togaynjan af Innlendur 21.20 ► Hættuspil(Chancerll). sem gerist á fréttastofu í Bandaríkjun- um er segir frá ungum Breta sem kynnist
York. Fjallað íþróttaþáttur Stephen Crane hefur ávallt eitthvað um. harðri lifsbaráttu sykurreyrtínslumanna en
um Fergie her- um allt mílli him- misjafnt á prjónunum. hann kynnist jafnframt ástinni.
togaynju. ins og jarðar. 1.05 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið:
Albatrosar
■■ Heimildamynd sem
05 Sjónvarpið sýnir í
kvöld ijallar um
Albatrosa. í fyrsta skipti í sög-
unni hafa menn áttað sig á þeim
miklu vegalengdum sem Alba-
trosinn ferðast með því að fylgj-
ast með flugi hans úr gervi-
hnetti. I myndinni er sagt frá
þessu og fjölmörgum öðrum
upplýsingum sem fengist hafa
með því að fylgjast með lífsbar-
áttu þessara stóru sjávarfugla.
Fylgst er með lífsbaráttu fugl-
anna.
Rás 1:
Binni í höndinni
13 —
í þættinum í dagsins önn á Rás 1 ræðir Guðrún Gunnars-
05 dóttir við Brynjólf Snorrason sjúkranuddara á Akureyri.
Hann hefur um árabil hjálpað fólki sem á við líkamlega
vanheilsu að stríða en jafnframt þykir hann hafa góð andleg áhrif
á fólk. Brynjólfur hefur um nokkurt skeið rannsakað áhrif rafmagns
og ýmissa raftíðnisviða á fólk, dýr og gróður. Einnig fer hann með
sérstök tæki í hús og mælir jónasvið þeirra. Brynjólfur telur til
dæmis að húsasótt eigi rætur að rekja til röskunar á þessum sviðum
svo og ýmis ofnæmi.
HVAÐ
ER AÐ0
GERAST!
Sjóminjasafn íslands
Þar stendur yfir sýningin „Skipstjórnar-
fræðsla á Islandi. Stýrimannaskólinn i
Reykjavík 100 ára". I risi er sýning á .
myndböndum um Stýrimannaskólann og
félags- og öryggismál sjómanna. Safnið
er opið alla daga nema mánudaga frá
kl. 14 til 18.
Þjóðminjasafnið
I Bogasal stendur yfir sýningin „Stóra-
borg, fornleifarannsókn 1978 til 1990“.
Sýningin stendur fram í nóvember.
Hafnarhúsportið
Á laugardag og næstu virka daga frá
klukkan 10 til 18verður „Landhelgisbát-
urinn" svokallaði til sýnis í Hafnarhú-
sportinu. Einnig verðurtil sýnis lítill ára-
bátur sem hægt var að leggja saman
og fór þá lítið fyrir. Landhelgisbáturinn
varfjórróinn árabátur smíðaður 1898.
Viðey
Kaffisala verður f Viðeyjarstofu laugar-
dag og sunnudag klukkan 14 til 16.30,
en bátsferðir sem fyrr ur Sundahöfn á
heila tímanum, en á hálfa tímanum úr
eynni.
Norræna húsið
Norsk kvikmynda- og menningarvika
hefst í Norræna húsinu og í Háskólabíói
um helgina. Á laugardaginn og sunnu-
daginn verða kvikmyndirnar „Döden pa
Oslo", „En handfulltid", „Landstrykere"
og „Orions belte" sýndar í Háskólabíói.
Á laugardaginn klukkan 16.30 verður
opnuð sýning á vatnslita- og olíumálverk-
um eftir Borghildi Breteli í anddyri húss-
ins. Loks er að geta, að á sunnudaginn
klukkan 17 heldur Bente Eriksen menn-
ingarmálastjóri erindi um menningardag-
skrá þá sem verður á 17. vetrarolympíu-
leikunum sem haldnirverða i Lilleham-
mer 1994.
MÍR-salurinn
Fyrsta kvikmyndasýning haustsins í kvik-
myndasal MÍR verður á sunnudaginn
klukkan 16. Þá verður sýnd kvikmyndin
„StjúpmóðirShamanishvili" frá Grúzía-
film í leikstjórn Eldars Shengelaja. Mynd-
in er talsett á ensku og aðgangur er
ókeypis og öllum heimill.
UTVARP
©
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jakob Ágúst Hjálm
arsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar
dóttír og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit - Iréttir á ensku. Kikt i blöð og
fréttaskeyti.
7,45 Daglegt mál, Mðrður Árnason flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.)
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 Sýnt en ekki sagt Bjarni Daníelsson spjallðr
um sjónrænu hliðina.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Á ferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (End-
urtekinn þáttur frá sunnudegi.)
9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eflir
Fránces Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson
þýddi. Sigurþór Heimisson les (20)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Kostnaðaráætlanir þyggingaframkvæmda.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Heimstónlist, tónlist allra átta. Um-
sjón: Pétur Grétarsson. (Einnig útvarþað að lokn-
um fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagþókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn — Binni í Höndinni. Límsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig út-
varpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „i morgunkulinu". eftirWilliam
Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu
(27)
14.30 Miðdegistónlist.
— Flautusónata í E-dúr BWV 1035 eftir Johann
Sebastian Bach. Peter Verduyn Lunel leikur á
flautu og Elísabet Waage á hörpu.
- Sónata III BWV 1016 eftir Johann Sebastian
Bach. Símon H. ivarsson leikur á gitar og Ort
hulf Prunner á klavikord.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall. Þórunn Valdimarsdóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá fimmtudegi.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
þarnasögur.
16.15 Veðurfregnir,
16.20 Á förnum vegi. I Reykjavík og nágrenní með
Steinunni Harðardóttur.
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fréttir.
17.03 „Ég þerst á fáki fráum". Þáttur um hesta og
hestamenn. Umsjón: Stefán Sturia Sigurjónsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
17.30 Divertimento fyrir strengjasveit. eftir Béla
Bartók Pólska kammersveitin leikur; Jerzy
Maksymiuk stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kk
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Véðurtregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
19.35 Kviksjá.
KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00
20.00 Tónmenntir. Stiklað á stóru i sögu og þróun
íslenskrar píanótónlistar. Þriðji og lokaþáttur.
Umsjón: Nína Margrét Grimsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá laugardegi.)
21.00 Verkin tala. Fyrri þáttur. Umsjón: Asdjs Emils-
dóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð-
inni í dagsins önn trá 22. ágúst.)
21.30 Heimshornið. Tónlistariðja þjóða og þjóð-
flokka.
- íslensk rímnalög fyrjr fiðlu og pianó í útsetn-
ingu Karis Ottós Runólissonar.
— Sex islensk þjóðlög fyrir fiðlu og pianó í út-
setningu Helga Pálssonar.
- „ísland farsælda frón", rimnalag, rímnakviða,
i útsetningu Jóns Leifs.
- þrju íslensk þjóðlög i útsetningu Hatliða
Hallgrímssonar. Flytjendur eru Guðný Guð-
mundsdóttir, Halldór Haraldsson og Hafliði
Hallgrimsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurlekínn þátturfrákl. 18.18.)
22.15 Veðurlregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Allt í sómanum". eftir Andr
és Indriðason Leikstjóri: Hlin Agnarsdóttir. Leik-
endur: Þorsteinn Gunnarsson, Steinn Ármann
Magnússon, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og
Steinunn Ólafsdóttir. (Endurtekið frá fimmtu-
degi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á þáðum rásum til morguns.
idÉs
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dagínn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Þættir al einkennilegum mönnum Einar Kárason
flytur.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einars-
son og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hédegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal,
Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristíne
Magnúsdöttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald-
ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furðusögur
Oddnýjar Sen úr daglega lifinu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin Sigurður G. Tómaasson og Stef-
án Jón Hafstein sitja við símann.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað
laugardagskvöld kl. 19.32.)
20.30 Gullskífan. - Kvöldtónar.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávaf-otj sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 6.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00. 10.00,
11.00, '12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30 og
22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar trá laugardegi.
2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum Þáttur Gests
Einars heldur áfram.
3.00 i dagsins önn — Binni í Höndinni. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtek-
inn þáttur trá deginum áður á Rás l.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir at veðri, tærð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttirít veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljuf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs
dóttir og og Þuriður Sigurðardóttir. Kl. 7.05 Kíkt
í blöðin, fjallað um færð, flug. veður o.fl. Kl. 7.30
Hrakfallasögur úr atvinnulifinu. Kl. 8.00 Gestir i
morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu. Kl. 8.30
Neytandinn og réttur hans, umferðarmál og
heilsa. Kl. 9.00 Sagan bak við lagið. Kl. 9.30
Heimilið í víðu samhengi.
10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30
Fjallað um iþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl.
11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45
Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl.
12.00 Óskalög hlustenda.
13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs-
dóttir. Kl. 13.30 Farið aftur i tímann og kikt í
gömul blöð. Kl. 14.00 Hvað er í kvikmyndahusun-
um. Kl. 14.15 Hvað er í leikhúsunum. Kl. 15.00
Opin lína fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl.
15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl.
16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara
son og Eva Magnúsdóttir. Létt tóniist á heimleið-
inni. Kl. 18 íslensk tónlist. Spjallað við lögreglu
um umferðina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hringt
i samlanda erlendis.
19.00 Stál og strengir. Umsjón Baldur Bragason.
Ósvikin sveitatónlist.
22.00 Spurt og spjallað. Umsjón Ragnar Halldórs-
son. Tekið á móti gestum í hljóðstofu.
24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur. Erlingur Nielsson vekur hlust-
endur upp með góðri tónlist, tréttum og veður-
fréttum.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.d
13.00 Guðrún Gísladóttir.
13.30 Bænastund.
16.00 Ólafur Jón Ásgeirsson.
17.30 Bænastund.
18.00 Eva Sigþórsdóttir.
22.00 Þráinn E. Skúlason.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
7.00 Mogunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún
Þóra. Fréttir á heilum og hálfum timum.
9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 10 fréttir af veðri.
Kl. 11 íþróttafréttayfirlit frá íþróttadeildinni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason. fþróttafréttir kt. 13.
14.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 15. Fréttir af veðrl
kl. 16.
17.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson
og Einar Örn Benediktsson.
17.17 Fréttir.
17.30 Reykjavík siðdegis heldur áfram.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ólöf Marin.
00.00 Björn Þórir Sigurðsson.
04.00 Nætun/aktin.
16.00 Ardagadagskrá Fjölbrautaskólans í Ármúla.
Bein útsending úr skólanum o. fl.
20.00 Kvikmyndagagnrýni. Umsjón Hafliði Jónsson
(FB).