Morgunblaðið - 20.09.1991, Page 7

Morgunblaðið - 20.09.1991, Page 7
MORGUNBLAÓIÐ FÖS'TUDAGUR 20. SÉPTÉMBER 1991 -4--V FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER STÖÐ2 -< 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Börn eru besta fólk. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugar- degi. 19.19 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19 20.10 ► Maíblómin. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex hlutum. Fjórði þáttur. f m STOÐ2 21.05 ► Ádagskrá. 21.20 ► Óráðnar gátur. Þátturþar sem fjallað er um óráðnar gátur. 22.10 ► Fégræðgi og fólskuverk. Rannsóknarfréttamað- urinn Peter Finley er fenginn til þess að rannsaka hvarf fréttakonunnar Peggy Lynn Brady sem er fræg fréttaþula hjá stórri sjónvarpsstöð. Peterferað rannsaka samstarf- menn Peggyar en fljótlega fara þeir sem hann talar við að finnast myrtir. Bönnuð börnum. 23.45 ► Fjölskyldu- leyndarmál. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 ► Dagskrárlok. Rás 1: Apaloppan BB Sögusviðs leikrits vik- 03 unnar á Rás 1 er lítið þorp á írlandi. Dag nokkurn kemur Frank Murphy heim til sín og segir Mörtu konu sinni að þau eigi von á gesti. Tommy Morris gamall vinnufé- lagi hans í pappírsverksmiðj- unni er kominn heim eftir margra ára dvöl á Indlandi. Marta er lítt hrifin af heimsókn Tommys. Karl Guðmundsson þýddi leikritið og leikstjóri er Árni Blandon. Leikendur eru Karl Guðmundsson, Steindór Hjörleifsson, Þóra Friðriksdóttir, Gunnar Helgason, Arnar Jónsson, Sigurður Skúlason og Kristján FranklSn Magnús. Hallgrímur Gröndal annaðist upptöku. sjonvarpið: EBðaámar SBB Sérfræðingar Veiðimálastofnunar og fleiri aðilar hafa í 35 mörg ár stundað rannsóknir á lífríki Elliðaánna og laxinum — í þeim. í þættinum Nýjasta tækni og vísindi í kvöld verður fylgst með starfsmönnum Veiðimálastofnunar við þessar athuganir. Sjónvarpið: Víti á jörðu ■■■■ Sjónvarpið sýnir í QQ 05 kvöld mynd um Nor- uíLa ~~~ ilsk sem er námuborg í Síberíu. Borgin hefur ekki þótt iysilegur dvalarstaður vegna einangrunar, kulda og mengunar. Þar er framleitt mest allt það nikkel og rúmlega helmingur alls kopars sem unn- inn er í Sovétríkjunum. Frá Mikil mengun og kuldi er í Norils berast u.þ.b. tvö tonn af borginni. mengandi úrgangsefnum á ári. Áhrifanna gætir á 200.000 ferkíló- metra svæði og koma þau áþreifanlega fram á heilsufari barna á svæðinu. Stöo 2: Fégræðgi og morð ■i Fégræðgi og fólsku- 10 verk (Money, Power, — Murder) heitir mynd- in sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Rannsóknarfréttamaðurinn Finley er fenginn til að rann- saka hvarf fréttakonu sem er fræg fréttaþula hjá stórri sjón- varpsstöð. Finley ræðir við nokkra samstarfsmenn hennar sem hver af öðrum finnast myrt- ir og virðist sem morðinginn sé ekki langt undan. Þetta er spennumynd. Hvarf fréttakonu er rannsakað. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jakob Ágúst Hjálm- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. 7.45 Daglegt mál. Mörður Árnason flytur þáttinn. (Einnig út- varpað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.10 Umferðarpunktar. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Franz Gislason heilsar upp á vætti og annað fólk. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og tilvonandi útvarpsstjóri Heimir Steinsson og Dóra Þórhallsdóttir kona hans líta inn. Umsjón: Jónas Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu. .Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (22) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Táp og fjör. Þáttur um heilsu og heilbrigöi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 18. og 19. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - Er heimur á bak við heim- inn? Um vimu og vímuefni. Umsjón: Elisabet Jökulsdóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: .i morgunkulinu" e. William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (29) 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: .Apaloppan". eftir W. W. JacoPs Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Árni Blandon. Leikendur: Karl Guðmundsson, Steindór Hjörleifsson, Þóra Friðriksdóttir, Gunnar Helgason, Arnar Jónsson, Sigurður Skúlason og Kristján Franklín Magnús. (Endurfiutt á þriðjudag kl. 22.30.) SIDDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og þarnasögur. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá Akureyri.) 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagþókarþrot frá Afriku. Sjöundi þáttur af átta. Frá Bissagoseyjum til Efri-Gambíu. Umsjón: Sigurður Grímsson. (Endurtekinrt þáttur) 17.35 Don Juan, tónaljóð eftir Richard Strauss. Thomas Brandis leikur á fiölu með Berlinarfil- harmóníunni; Herbert von Karajan stjórnar. . FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir) 18.30 Auglýsingar. Dánartregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Úr tónlístarlifinu — Frá tónleíkum Sinfóníu- hljómsveitar Islands. Kynnir: Már Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar"t eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson les. (19) 23.00 Sumarspjall. Barði Guðmundsson leikari. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lilsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Sigriður Rósa talar frá Eskifirði. 8.00 Morguntréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlíst í allan dag. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, MagnúsR. Einars- son og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist. i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Éinarsson og Þorgeir Astvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dsegurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baidursdóttir, Katrín Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Frétlir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Metnhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Sigurður G. Tóma asson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Smiðjan. 20.30 islenska skíian: „Plágan" með Bubba Mort- hens frá 1981. 21.00 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovisa Sigurjónsdótt- ir. 22.07 Landiö og miðin. Sigurðúr Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 [ háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14,00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 3.00 i dagsins önn - Er heimur á bak við heim- inn? Um vimu og vimuefni. Umsjón: Elisabet Jökulsdóttir. (Endurlekinn þáttur) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurtregnir. - Næturlögin halda átram. 5.00 Fréttir at veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvcldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUT AÚTV ARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisutvarp Vesttjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhiidur Halldórs- dóttir og og Þuriður Sigurðardóttir. 10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30 Fjallaö um iþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl. 11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Ki. 11.45 Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl. 12.00 Óskalög hlustenda. 13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. Kl. 13.30 Farið aftur i timann og kikt i gömul blöð. Kl. 14.00 Hvað er í kvikmyndahúsun- um. Kl. 14.16 Hvað er í leikhúsunum. Kl. 15.00 Opin lina fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl. 15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl. 16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara- son og Eva Magnúsdóttir. Létt tóntist á heimleið- inni. Kl. 18 islensk tónlist. Spjallað við lögreglu um umleröina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hringt i samlanda erlendis. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Val- geirsson. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Þáttur i umsjón Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 07.00 Morgunþáttur. Ertingur Nielsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurlregnum. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Sigriður Lund Hermannsdóttir. 13.30 Bænastund. 16.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 17.30 Bænastund. 20.00 Jón Tryggvi. 22.00 Natan Harðarson. 24.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. iþróttafréttír kl. 13. 14.00 Snorri Sturluson. Kl. 15 veðurfréttir. 17.00 Reykjavik síðdegis. Haltgrimur thorsteinsson og Einar Örn Benediktsson. Fréttir kl. 17.17. 17.30 Reykjavik síðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Ólöf Marin. 0Ö.00 Heimir Jónasson. 04.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagþók- in, Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Ágúst Héöinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ír. kl: 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ivar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 ivar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns- son . kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Simi 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl.17.00 Fréttayfiriit. Kl.17.30 Þægileg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá áain- um 1955-1975. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. kl. 21.15 Siðasta pepsí-kippa vikunnar. 22.00 Jóhann Jóhannsson. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 16.30 Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greifans og Ferða- skrifstofunnar Nonna. 17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspá helgarinnar. STJARNAN FM102 7.00 Páll Sævar Guðjónsson. v-. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig- urðar. 16.00 KlemensAmarson. kl. 18Gamansögurhlust- enda. 19.00 Björgúlfur Hafstað. 20.00 Amar Bjarnason. 00.00 Næturtónlist. ÚTRÁS FM 104,8 9.00 Árdagadagskrá FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 Saumastofna. Umsjón Ásgeir Páll

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.