Morgunblaðið - 20.09.1991, Side 8

Morgunblaðið - 20.09.1991, Side 8
, MORGUNBLAÐIÐ EÖSTUDAGUR. 20. SEPTEMBER 1991 S B FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER STÖD2 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Gosi. Teiknimynd um spýtu- strákinn Gosa. 17.55 ► Umhverfisjörðina. Teiknimynd. 18.20 ► Herra Maggú. Teiknimynd. 18.25 ► Ádagskrá. 18.40 ► Bylmingur. Rokk og aftur rokk. 19.19 ► 19:19. SJÓIMVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.0 0 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► Hök— ki hund- ur. Teikni- mynd. 20.00 ► Fréttir, veðurog Kastljós. 20.50 ► Vetrardagskrá Sjónvarps. i þættinum verður sagt frá því helsta sem Sjónvarpiö tekur til sýningar á vetri komanda. 21.20 ► Samherjar. (4) (Jake and the Fat Man). Sakamálaþáttur. 22.10 ► Barátta um barn (Taken Away). Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1989. Ung.einstæð móðirlendirímiður skemmtilegri glímu við kerfið, þegar hún ersökuð um að vanrækja dóttursína. Leikstjóri: John Patterson. Aðalhlut- verk. Valerie Bertinelli, Juliet Sorecey og Kevin Dunn. 23.45 ► Drottning- arsvíta Ellingtons. Upp- taka frá tónleikum í Royal Festival Hall. 00.35 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.10 ► Kænar konur(Designing Women). Bandarískur gamanþáttur. 20.40 ► Heimsbik- armót Flugleiða '91. 20.50 ► Ferðast um tímann (Quant- um Leap III). Sam lendir ávallt í nýjum ævintýrum. 21.40 ► Heimsbikarmót Flugleiða '91. 21.55 ► Bæjarbragur (Grandview, U.S.A.). Rómantísk mynd sem gerist í smáfylki í Bandaríkjunum. Ung kona reynir að reka fyrirtæki föður síns en gengur misjafnlega. Hún þykirálitlegurkvenkosturog eru nokkrirmennúr þænum á eftir henni, en hún ertreg til. Aðalhl. Jamie Lee Curtis, Patrick Swayze og Ramon Bieri. 23.30 ► Refskák (Breaking Point). Stranglega bönnuð börnum. 1.05 ► Varúlfurinn (The Legend of the Werewolt). Stranglega bönnuð börnum. 2.35 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jakob Ágúst Hjálm. arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. Kíkt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði og ferðir um helgina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (23) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögustund. „Púrkass pass?", smásaga eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guðmundsson les. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass. Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - Þróunarhjálp. Umsjón: Bryn hildur Olafsdóttir og Sigurjón Olafsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi, aðfararnótt mánudags kl. 4.03.) MIDDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Út i sumariö. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulihu" e. William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (30) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Hamborg, Hamborg. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason og ÞrösturÁsmyndsson. (Endurtek inn þáttur frá sunnudegi.) ' SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. ■ 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Tilbrigði eftir Johannes Brahms. um stef eft- ir Jósef Haydn Filharmóniusveitin i Vinarborg leik- ur; Leonard Bernstein stjórnar. . FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig úwárpað eftir fréttir) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Tónlist eftir Johannes Brahms. 21.00 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökulsson. 21.30 Harmonikuþáttur. Franskir , sænskir og r norskir tónlistarmenn leika. Í2.00 Fréttir. 22.07 Að ufan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar". eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson les. (20) 23.00 Kvöldáestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurlekinn þátlur úr Árdegisút- varpi.) - 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnlr. RÁS2 FM90.1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Fjölmiðla- gagnrýni Ómars Valdimarssonar og Friðu Proppé. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Únrals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einars- son og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Grvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálla sig Sigurður G. Tóm- asson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskífan. Kvöldtónar. 22.07 Popp og kveðjur. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir al veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúl lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og og Þuriður Sigurðardóttir. Kl. 7.05 Kikt i blöðin, fjallað um færð, flug, veður o. fl. Kl. 7.30 Hrakfallasögur úr atvinnulifinu. Kl. 8.00 Gestir í morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu. Kl. 8.30 Neytandinn og réttur hans, umferðarmál og heilsa. Kl. 9.00 Sagan bak við lagið. Kl. 9.30 Heimilið i viðu samhengi. 10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30 Fjallað um iþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl. 11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45 Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl. 12.00 Óskalög hlustenda. 13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Eria Friðfleirs- dótfir. Kl. 13.30 Farið aftur í tímann og kikt i gömulblöð. Kl. 14.00 Hvaðerikvikmyndahúsun- um. Kl. 14.16 Hvað er i leikhúsunum. Kl. 15.00 Opin lina fyrir hlustendur Aöalstöðvarinnar. Kl. 15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl. 16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara- son og Eva Magnúsdóttir. Létt tónlist á heimleið inni. Kl, 18 islensk tónlist. Spjallað við lögreglu um umferðina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hringt í samlanda erlendis. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Gullöldin. (Endurtekinn þáttur). 22.00 Nátthrafn. 2.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 22.00 Natan Flarðarson. 1.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á«heila og hálfa timanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþróttafréttir kl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 13. 14.05 Snorri Sturluson. Kl. 16 veðurfréttir. 17.00 Reykjavik siðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Einar Örn Benediktsson. Fréttir kl. 17.17. 17.30 Reykjavík siðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Heimir Jónasson. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. 04.00 Arnar Albertsson. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 islenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ivar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréftir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 ívar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns- son . kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Simi 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 17.00 Fréttayfirlit. Kl.17.30 Þægileg siðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun- um 1955-1975. 19.00 Vinsældalisti islands. Pepsi-listinn. ivar Guð- mundsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á nætun/akt. 03.00 Seinni næturvakt FM. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 STJARNAN FM 102 7.30Péll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Vinsældalisti. 16.00 Klemens Arnarson. Kl. 18 Gamansögur hlustenda. 19.00 Kiddi bigfood. Sumartónlist Stjörnunnar. 22.00 Arnar Bjarnason. 3.00 Stjörnutónlist. Haraldur Gylfason. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 M.S. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Bió, ball og út að borða (F.Á.). Kvikmynda- gagnrýni, getraunir o. fl. 20.00 M.R. 22.00 UnnarGilsGuðmund3son(F.B.). Popptónlist. 1.00 Næturvakt i umsjá Kvennaskólans. Stöð 2= Bæjarbragur ■i Á dagskrá Stöðvar 2 55 í kvöld er rómantísk — mynd sem gerist í smáfylki í Bandaríkjunum. Myndin hefur hlotið heitið Bæj- arbragur og segir frá ungri konu sem reynir að reka fyrir- tæki föður síns en það gengur upp og ofan. Nokkrir menn í bænum telja hana verðugt eig- inkonuefni en hún er treg til að bindast nokkrum þeirra. Meðal leikara í myndinni eru Jamie Lee Curtis og Patrick Swayze. ara. Sjónvarpið; Barátta um bam tM Viðfangsefni mynd- 00 arinnar sem Sjón- ““ varpið sýnir í kvöld er hið ósveigjanlega réttarkerfi Bandaríkjamanna. Átta ára stúika er tekin frá móður sinni á þeim forsendum að um van- rækslu í uppeldi hafi verið að ræða. Opinberir aðilar hafa umsjá með barninu en móðirin reynir að berjast við kerfið ein og peningalítil. Með hlutverk móðurinnar fer leikkonan Valerie Berinelli. Stöð 2= Refskák ■I Seinni frumsýning 30 Stöðvar 2 er spennu- ~“ myndin Refskák þar sem Corbin Bernsen fer með aðalhlutverkið en hann er áhorf- endum Stöðvar 2 að góðu kunn- ur úr þáttunum Lagakrókar þar sem hann leikur lögfræðinginn Arnie Becker. Þetta er endur- gerð myndarinnar „36 hours“ frá árinu 1964 þar sem segir frá ungum foringja í bandaríska hernum sem er tekinn höndum af Þjóðveijum í seinni heims- styijöldinni. Nasistar reyna að telja honum trú um að stríðinu sé lokið og honum sé óhætt að miðla upplýsingum til þeirra. Nasistar reyna að veiða upplýs- ingar upp úr foringjanum. Móðirin reynir að fá forræði yfir barninu. Jamie Lee Curtis er meðal leik-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.