Alþýðublaðið - 16.01.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1933, Blaðsíða 1
IþýðublaOlð fiefil M af Al|iýðnfl«kkH! Mánudagini) 16. janúa'r 1933. — 13. tbl. iOaraala MMI SiÓmainalíf. Afar skemtileg og spennandi sjómannasaga, sem talmynd í 9 páttum — tekin af Metro Goldwyn Mayer. Aðaihlutverk leíka: John G lbert. Leila Hyaras. Waiiace Beery. Börn fá ekki aðgang. Fræðist um paö, sem deilt er um. l.esið Æfintýrið nm áætlnninamibln I ilt á sama stað. Nýkomið: Rafgeymar fyrir bila og mötorbáta, ábyggi- lega peir beztu miðað við verð. Fjaðrir i flesta bíla mjög ódýrar. Fram og aftur luktir, perur allár gerðir, einnig allir kveykjuhlutir. Alls konar kúlu og rúllulag- erar. Snjókeðjur allar stærð- ir, með hinum víðurkendu góðu lásum, verðið pað lægsta fáanlega. Einnig ótal margt íleira. Laugavegi 118. Símar 1716-1717-1718. I Spaðkjöt, Rúllupylsur, Gulrófur,. Hvitkál, Gulrætur. Kanpfélag Alpýða. NJálsgotn 23, sfmi 4417, Tevbamannabúst. sfmi 3507. V. K. F. Framtíðin, fiafnarflrðl heldur AÐALFUND sinn mánudaginn 23, p. m. kl. 8,30 e. hád, í bæjarpingsalnum. Fundarefni: Venjuleg aðaifundarstörf. mennið. Mætið stundvislega og fjöl- Stjórnin. Den Danske Klnb I Befkjavík. Stort Præmle Karneval afholdes Lördag den 21. ds. i Vifils Selskabslokaler. Vi mödes paa Raadhuspladsen. Der leveres förste Klasses Musik. Lokalerne aabnes kl. 9. Der Danses til vi faar Morgenkaffen. Alle danske med Gæster er velkoinmen. Entré 2 V* Krone. Billetter faas hos Skræddermester Ammendrup, Grettisgötu 2 og Barber Andersen hos: Óskari Árnasyni bag Domkirken. — Nærmere Oplysninger faas hos Formanden Christian Mortensen, sími 3572, Theðdór Friðriksson segir SKEMTISÖGUR af einkennilegum mönnum í Varðarhúsinu annað kvöld (þriðjudag) klukkan 8,30. Aðgöngumiðar verða seldir hjá Sigfúsi Eymundssyni til kl. 7 og við innganginn. Heimilisiðnaðarfélag v Islands Saumanámskeið fyrir ungar stúlkur byrjar 24. p.m. Námskeiðið stendur í tvo mánuði og kent frá klukkan 2—7 daglega Allar upplýsingar gefur Guðrún Pétursdóttur, Skólavörðustíg 11 A. Postulinsvðrar: Glervömr, — Leirvömr, — Búsáhöld, — Borðbúnaðnr, alpakka oo silfarplett, - Leirvðmr, — Barnateibföno, — Ýmislegt til tækifærisgfafa og margt fleira hjá. K. Einarsson & BJðrnsson, Banbastræti 11. Hrimffllll i Hriwggnn. 4232. sfml 4232. Nýja BM Amerísk tal- og söngva- kvikmynd í 11 pátttum frá Fox-félaginu, hinhugnæma saga er mynd pessi sýnir er svo snildarlega vel leik- in af peim Janet Gaynor og Charles Farrell. Danzskðli Ástn Norðmann og Signrðar Bnðmnndssonar. Orlmudanzleikur skólans fyrir aila néméndur frá i vetur og undanfarið og gesti peirra, verður laugardaginn 21 janúar i K. R.-húsinu kl. 5 fyrir börn og kl. 10 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar seldir í hljóðfæra- verzlun K. Viðar og hjá Sigurði Guðmundssyni. MnniO að Bif relðastöðin Hrlngnpinn skölabrú 2, hefir opið allan sólaphringinn. M. s. Dronning Alexandrine fer priðjudaginn 17. p, m. kl. 8 siðdegis beint til Kanp« mannahafnar (um Vestmanna- eyjar og Thorshavn), Farþegar sæki farseðla fi dag. Tilkynnlngar nm vörnr komi sem lyrst. Skipaafgreiðsla Jes Ziimsen, Tryggvagötu. Simi 3025. Habkavélar, mjólkurbrúsar o. fl.. sem farið er að ryðga, fæst tinhúðað (fortinað) hjá. Hnðm. J. Breiðijorð, blikksmiðja og tinhúðun, Laufásveg 4. Sími 3492.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.