Morgunblaðið - 25.10.1991, Side 1

Morgunblaðið - 25.10.1991, Side 1
Haustljóð - Allt breytist - Súkkulaðibrún moldin í görðunum þekst laufi. Gulrauðu og brúnu laufi. Alveg eins og laufið þekst snjó á vetuma. Hvítum snjó. Það skiptir allt um lit eftir árstíðum. Pollamir þekja götumar á haustin. Snjórinn gerir það sama á vetuma. Allt breytist. Haukur S. Magnússon, 5. bekk, Grunnskólanum á Isafirði sendi þetta ljóð. Eggja-mósaik Hægt er að búa til skemmtilegt mósaik úr eggja- skurn. Skurnin er brotin í smá búta og þeir límdir á pappa eða t.d. steina. Gaman er að lita bútana með mismunandi litum áður en þú límir þá. Leikhornið Þið getið búið til skemmtilegan og einfaldan leik með því að teikna nokkra fleti á jörðina og skrifa ólík stig á fletina, eins og sést á myndinni. Stillið ykkur upp þannig að þið snúið bakinu í rúðurnar og kastið steinum yfír öxlina. Hver þátttakandi fær ákveð- inn fjölda af steinum til dæmis 5 steina. Sá sem fær. hæstu summu þegar stigin eru lögð saman vinnur. Að vetri til má kasta snjóboltum í staðinn. ----2 40C. Lítil tré í Japan hafa menn í hundruð ára haft þá hefð að búa til örlitla garða með smá fossum, vötnum, brúm og mjög smáum trjám. Þessi tré eru alveg sérstök og það getur tekið mörg ár að fá þau til að líta út eins og eigandinn vill. Trén eru sömu gerðar og venjuleg tré, en rætur og greinar eru skornar af jafn óðum og þær vaxa. Þannig er hægt að fá trén til að búa til mjög lítil blöð og smáan stofn, sem pass- ar alveg við stærðina. Þykkt stofnsins getur ver- ið eins og þykkt þumalf- ingurs, en hæðin um 15-20 sm. Þessi tré kallast bonsai. 'í~iaralilu,r Láf (A \J \ kifiq wr. A”a"c!a Oaíor€5 Ojlj CR 2to C] (- ^ - Amanda Dolores, 10 ára, Björk v/Álftanes, sendi okkur þessa mynd af Haraldi Lúfu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.