Morgunblaðið - 16.11.1991, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991
í DAG er laugardagur 16.
nóvember, 320. dagur árs-
ins 1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 1.36 og síð-
degisflóð kl. 14.00. Fjara kl.
7.37 og 20.09. Sólarupprás
í Rvík kl. 9.58 og sólarlag
kl. 16.26. Myrkur kl. 17.26.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.12ogtungliðerísuðri
kl. 21.01. (Almanak Háskóla
íslands.)
Enginn getur þjónað
tveimur herrum. Annað-
hvort hatar hann annan
og elskar hinn eða þýðist
annan og afrækir hinn.
Þér getið ekki þjónað
Guði og mammón. (Matt.
6,24.)
KROSSGATA
8 9 10
6
LÁRÉTT: 1 þrátta, 5 mjög, 6 dug-
leg, 7 bókstafur, 8 púði, 11 regn,
12 rödd, 14 jarðvinnslutæki, 16
kjánana.
LÖÐRÉTT: 1 spónamatur, 2 snær-
is, 3 kraftur, 4 hrella, 7 frost-
skemmd, 9 kvenmannsnafns, 10
frásögn, 13 spil, 15 belti.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 safinn, 5 að, 6 Illugi,
9 pól, 16 at, 11 þa, 12 ata, 13 unnu,
15 áma, 17 geðill.
LÓÐRÉTT: 1 svipþung, 2 fall, 3
iðu, 4 neitar, 7 lóan, 8 gat, 12
aumi, 14 náð, 16 al.
ARNAÐ HEILLA
/?/\ára afmæli. í dag er
v)U sextug, Árný Magn-
úsdóttir, Hamrabergi 3,
Rvk. Eiginmaður hennar er
Jóhannes Þorsteinsson, bif-
reiðastjóri á BSR. Þau eru
að heiman í dag.
SKIPIN
REYK J A VÍKURHÖFN: í
gær fóru Helgafell, Laxfoss
og norski togarinn Staltor til
útlanda. Þá var Vigri vænt-
anlegur til löndunar í morgun.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Danski rækjutogarinn Helen
Basse kom í fyrradag og
einnig norski togarinn
Arctic. Hvítanesið fór þá á
ströndina. Leiguskipið Tuv-
ana fór í gær til útlanda og
í morgun kom frystitogar-
inn Haraldur Kristjánsson
af veiðum til löndunar.
FRÉTTIR
FÉLAG eldri borgara í
Kópavogi: Minnum á árshá-
tíðina sem haldin verður 23.
þ.m. og hefst með borðhaldi
kl. 19. Allir velkomnir. Dans-
að til kl. 2.
KRISTNIBOÐSFÉLAG
kvenna heldur basar í dag
kl. 14 í Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58, 3. hæð.
Kaffisala verður meðan á
basarnum stendur. Allur
ágóði rennur til kristniboðs-
ins.
KVENFÉLAG Hreyfils
heldur basar á morgun kl. 14
í Hreyfilshúsinu, Fellsmúla
26. Góðir og glæsilegir mun-
ir. Einnig verða flóamarkað-
ur, hlutavelta og kaffiveiting-
ar.
KIRKJUFÉLAG Digranes-
prestakalls heldur basar í
dag kl. 14 í safnaðarheimil-
inu, Bjarnahólastíg 26. Margt
góðra muna; kökur og ýmis-
legt fleira.
BREIÐFIRÐINGAFÉLAG-
IÐ. Félagsvist verður spiluð
kl. 14.30 á morgun í Breið-
firðingabúð, Faxafeni 14. All-
ir velkomnir.
LISTVINAFELAG Hall-
grímskirkju efnir til mál-
þings um kirkjulist og trú í
safnaðarheimili Dómkirkj-
unnar, Lækjargötu 14a, í dag
kl. 13.30-18.
KVENFÉLAG Kristskirkju
heldur basar, happdrætti og
kaffisölu í Landakoti á morg-
un, sunnudag, kl. 15. Basar-
inn og happdrættið verða í
Landakotsskólanum en kaffi-
salan í safnaðarheimilinu,
Hávallagötu 16.
KVENNADEILD Reykja-
víkurdeildar Rauða kross-
ins heldur sinn árlega jólabas-
ar á Hótel Lind, Rauðarárstíg
18, á morgun kl. 14. Þar
verða á boðstólum margs
konar handavinna, kökur og
jólakort kvennadeildarinnar.
Allur ágóði rennur til bóka-
kaupa fyrir sjúkrabókasöfn
spítalanna í Rvk.
NORRÆNA HÚSIÐ. í dag kl. 16 verður Unnur Guðjóns- dóttir ballettmeistari með dagskrá um Kína, sýnir lit- skyggnur og kínverskan dans. SELJAHLÍÐ, vistheimili aldraðra við Hjallasel 55, Rvk., heldur sinn fyrsta basar í dag og á morgun kl. 14-17 í Seljahlíð. Þar verður til sölu alls kyns handavinna heimil- isfólks. Þá mun starfsfólk Seljahlíðar halda kökubasar til styrktar hjúkrunardeild- inni.
KVENSTÚDENTAFÉLAG Islands og Félag íslenskra háskólakvenna halda köku- basar á morgun kl. 11-14 í Blómavali. Tekið á móti kök- um frá kl. 10.30 í Blómavali.
FÉLAG eldri borgara í Kópavogi hefur gefið út jóla- kort með myndum eftir Rúnu Gísladóttur listmálara. Ágóð- inn rennur til húsbyggingar- sjóðs félagsins. Kortin fást í bókabúðinni Vedu og á skrif- stofu félagsins, Prestshúsinu við Vogatungu.
SL YS A V ARN ADEILDIN Hraunprýði í Hafnarfirði verður með basar á morgun kl. 15 í húsi félagsins á Hjalla- hrauni 9. Margt góðra muna eins og venjulega. Kökur verða einnig til sölu.
KVENFÉLAG Seljasóknar heldur sinn árlega jólafund 3. des. nk. kl. 20. Hátíðarmat- ur. Þátttaka tilkynnist í s. 71082 og 627233.
KIRKJUR
HALLGRÍMSKIRKJA: Jóla- basar kvenfélags Hallgríms- kirkju kl. 14.
s og sægreifai r sam-
NESKIRKJA: Félagsstarf
aldraðra. Samverustund í dag
kl. 15. Bingó. Munið kirkjubíl-
inn.
MINNINGARSPJOLD
MINNINGARKORT Barn-
aspítala Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum: í apótek-
um í Reykjavík,, Kópavogi,
Garðabæ og Mosfellsbæ:
Ennfremur eru þau seld í
Blómabúð Kristínar (Blóm &
Ávextir), Blómabúðin Dahlía,
Grensásvegi. Verslunin Ell-
ingsen og verlunin Geysir.
Bama- og unglingageðdeild
Dalbraut 12. Heildverslun
Júlíusar Sveinbjörnssonai'.
Kirkjuhúsið. Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarfirði. Ólöf Pét-
ursdóttir Smáratúni 4,
Keflavík. Kort með gíróþjón-
ustu fást afgreidd hjá hjúkr-
unarförstjóra Landsspítalans.
eina hina nýju skattheimtumenn
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráö-
herra vandaöi talsmönnum auðlinda-
skatts eöa veiöileyfagjalds ekki kveöj-
urnar í ræöu sinni á aöaifundi LÍÚ i
gær,
ilt' \i/
MS9^'
Konungnr sægreifanna er enn á ný kominn í stöðu yfirsjávarútvegsráðherra eins og í tíð
Halldórs Ásgrímssonar.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 15. nóvember -
21. nóvember, að báóum dögum meðtöldum er i Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5.
Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, opið til kl. 22 alfa daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorifinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysá- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðrr og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, ÞverhoKi 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, é göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, é heilsugæslustöðvum og hjé heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudogum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. >
Keflavík: Apótekið er opið Jd. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: SeHoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins Id. 15.30-16 og kl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk-
runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl, 9-19.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstanderidur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tfyggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rikisins, aðstoð viðunglingaogforeldraþeirra, s. 689270/31700.
Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og að-
standendur þeirra, s. 666029.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin veuarmán. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju: Útvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Ðaglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvökJfréttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 é 15770 og 13855 kHz. Aö loknum jestri hádegisfrétta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali; Alla daga 15-16 og 18.-30 19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Máriudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Faéðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn é Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Úm helgar og á hátiðum: Kl. 15.00—16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarfoókasafn Reykjavíkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3 5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kf. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16.
Arbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Ménud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
é islenskum verkum í eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30- 16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonan Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
'Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðan Opiö laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir i Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
hoftslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opiö i böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir böm frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabær. Sundlaugin opinjnánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(rriánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kL 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.