Morgunblaðið - 16.11.1991, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NOVEMBER 1991
JWtóáur
r
a
morgun
Reykjavíkurprófastsdæmi vestra
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Liðsmenn
Gídeonfélagsins á íslandi kynna
starfsemi sína. Sigurbjörn Þorkels-
son prédikar. Kaffi eftir messu.
Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson.
Fimmtudag: Biblíulestur í safnaðar-
heimilinu kl. 20.30, og kvöldbænir í
kirkjunni að honum loknum.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
14. Arna og Gunnar. Guðsþjónusta
kl. 14. Einsöngur: Kristín Sigtryggs-
dóttir. Organisti: Guðni P. Guð-
mundsson. Sr. Ingólfur Guðmunds-
son messar.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dóm-
kórinn syngur. Organisti: Kjartan
Sigurjónsson. Sr. Jakob Á. Hjálmars-
son. Barnastarf á sama tíma í safn-
aðarhgimilinu í umsjá Báru Elíasdótt-
ur. Bænamessa kl. 17. Organisti:
Kjartan Sigurjónsson. Sr. Jakob Á.
Hjálmarsson.
Miðvikudag: kl. 12.05: Hádegisbænir
í kirkjunni. Léttur málsverður á kirkj-
uloftinu á eftir. Kl. 13.30—16.30:
Samvera aldraðra í safnaðarheimil-
inu. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur,
spjall og helgistund.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma
kl. 11. Sex ára börn og eldri og for-
eldrar þeirra uppi. Yngri börnin niðri.
Messa kl. 14. Prestur sr. Gylfi Jóns-
son. Organisti: Árni Arinbjarnarson.
Fvrirbænir eftir messu og molasopi.
Kl. 20.30: Kvöldmessa með altaris-
göngu. Sönghópurinn „Án skilyrða”
leiðir sönginn. Léttir sálmar, fyrir-
bænir og kaffiveitingar.
Þriðjudag: Kyrrðarstund kl. 12. Or-
gelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir,
altarisganga og léttur hádegisverð-
ur. Kl. 14: Biblíulestur og kirkjukaffi.
Allir velkomnir. Prestarnir.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslusam-
vera kl. 10. Messa og barnasam-
koma kl. 11. Altarisganga. Sr. Ragn-
ar Fjalar Lárusson. Sr. Bragi Skúla-
son prédikar. Aðalfundur Listvinafé-
lags Hallgrímskirkju kl. 12 í kórkjall-
ara. Helgistund kl. 17. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta
kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr.
Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl.
10. Sr. Tómas Sveinsson. Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer
frá Suðurhlíðum um Hlíðarnar fyrir
barnaguðsþjónustuna. Hámessa kl.
14. Sr. Arngrimur Jónsson. Kvöld-
bænir og fyrirbænir eru i kirkjunni á
miðvikudögum kl. 18.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Kl. 11 Óskastund
barnanna. Söngur, sögur, fræðsla.
Sr. Flóki Kristinsson og Jón Stefáns-
son organisti sjá um stundina. Há-
messa kl. 14. Prestur sr. Flóki
Kristinsson. Kór Langholtskirkju.
Organisti: Jón Stefánsson. Kórskóli
Langholtskirkju syngur í messunni.
Molasopi að guðsþjónustu lokinni.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11.
Barnastarf á sama tíma í umsjá sr.
Sigrúnar Óskarsdóttur. Sr. Ingólfur
Guðmundsson messar. Organisti:
Ronald V. Turner. Heitt á könnunni
eftir guðsþjónustuna.
Fimmtudag: Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir.
Léttur málsverður í safnaðarheimil-
inu að stundinni lokinni.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kór-
stjórn: Reynir Jónasson. Sr. Frank
M. Halldórsson. Munið kirkjubílinn.
Miðvikudag: Bænamessa kl. 18.20.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra
ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Árbæ-
inn fyrir og eftir barnaguðsþjón-
ustuna. Guðsþjónusta kl. 14. Ath.
breyttan messutíma. Guðlaugur
Viktorsson syngur einsöng. Sérstak-
lega er vænst þátttöku fermingar-
(Sálm. 37, 3-4.)
Treyst þú Drottni og gjör
gott, bú þú í landinu og
iðka ráðvendni.
barna og foreldra þeirrá. Fundur
með foreldrum fermingarbarna eftir
guðsþjónustuna.
Miðvikudagur: Fyrirbænaguðsþjón-
usta í Árbæjarkirkju kl. 16.30. Prest-
ar Árbæjarkirkju taka á móti fyrir-
bænaefnum. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 1 j. Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14. Kór Breiðagerðisskóla
og barnakór kirkjunnar syngja. Ungl-
ingar úr KFUM & K-starfinu við Mar-
íubakka flytja helgileik. Organisti:
Þorvaldur Björnsson. Bænaguðs-
þjónusta með altarisgöngu þriðjudag
kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson.
DIGRANESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón-
usta kl. 14. Prestur sr. Grímur Gríms-
son. Organisti: Kjartan Ólafsson.
Fétag fyrrv. sóknarpresta.
FELLA- OG Hólakirkja: Guðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjart-
arson. Organisti: Guðný M. Magnús-
dóttir. Barnastarf á sama tíma. Fyrir-
bænir í Fella- og Hólakirkju mánudag
kl. 18. Prestarnir.
GRAFARVOGSSÓKN: Barna- og
fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Fé-
lagsmiðstöðinni Fjörgyn. Umsjón:
Valgerður, Katrín og Hans Þormar.
Skólabíllinn leggur af stað frá
Hamrahverfi kl. 10.30 og fer venju-
lega skólaleið. Vináttuhátíö kl. 14.
Fulltrúar allra félaga í sókninni koma
fram. Kirkjukórinn syngur létt lög.
Veitingar í félagsmiðstöðinni. Vigfús
Þór Árnason.
HJALLASÓKN: Messusalur Hjalla-
sóknar í Digranesskóla. Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Kristján Einar
Þorvarðarson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barnastarf
í safnaðarheimilinu Borgum sunnu-
dag kl. 11. Guðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirs-
son.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organ-
isti: Jakob Hallgrímsson. Molasopi
eftir guðsþjónustuna. Sóknarprest-
ur.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Flautuskól-
inn kl. 11 Violeta Smid. Sunnudag:
Barnaguðsþjónusta í Fríkirkjunni í
Hafnarfirði. Við söfnumst við kirkj-
una okkar kl. 10.15 og förum saman
í bíl suðureftir. Kl. 14 almenn guðs-
þjónusta. Miðvikudag 20. þ.m. kl.
7.30 morgunandakt. Orgelleikari
Pavel Smid. Cecil Haraldsson.
feittLANDAKOTSSPITALI: Guðs-
þjónusta kl. 13. Organisti: Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Kjartan Örn
Sigurbjörnsson sjúkrahúsprestur.
FÆREYSKA sjómannaheimilið,
Brautarholti 29: Samkoma á sunnu-
dag kl. 17.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræð-
issamkoma kl. 16.30. Kafteinarnir
Venke og Ben Nygar stjórna og tala.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Her-
mannasamkoma kl. 19.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía:
Sunnudagaskóli kl. 11. Brauðsbrotn-
ing kl. 11. Ræðumaður: Hafliði
Kristinsson. Samhjálparsamkoma kl.
16.30.
KFUM og KFUK: Almenn samkoma
á morgun kl. 20.30 í kristniboðssaln-
um, Háaleitisbraut 58. Ræðumaður:
ólafur Jóhannsson. Upphafsorð:
Rósa Einarsdóttir. Allir velkomnir.
Bændastund á Holtavegi nk. mánu-
dag kl. 17.30.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa
kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa
kl. 14. Ensk messa kl. 20. Rúmhelga
daga er messa kl. 18 nema laugar-
daga þá kl. 14 og kl. 20.
MARÍUKIRKJA, BREIÐHOLTI:
Messa kl. 11. Fimmtudaga messa
kl. 19.30. Aðra rúmhelga daga
messa kl. 18.30 nema á laugardög-
um þá kl. 14.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
KAPELLA St. Jósefsspítala, Hafn-
arfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga
daga er messa kl. 18.
KARMELSYSTUR: Messa kl. 8.30.
Rúmhelga daga messa kl. 8.
KAÞÓLSKA kapellan ( Keflavík:
Messa kl. 16 á sunnudögum.
MOSFELLSPRESTAKALL:Messa i
Lágafellskirkju kl. 14.00. Organisti
Guðmundur Ómar Óskarsson. Krist-
ján Þorgeirsson prédikar og kynnir
störf Gídeonfélagsins. Kl. 15.30 flyt-
ur séra Sigfinnur Þorleifsson sjúkra-
húsprestur erindi um sorg og sorg-
arviðbrögð í safnaðarheimili Lága-
fellssóknar. Barnastarfið í safnaðar-
heimilinu kl. 11. Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn.
Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti
Helgi Bragason. Séra Þórhildur Ól-
afs.
VÍÐIST AÐAPREST AKALL: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta
í Hrafnistu kl. 13. Guðþjónusta í Víði-
staðakirkju kl. 14. Kór Víðistaða-
sóknar syngur. Organisti: Úlrik Óla-
son. Sigurður Helgi Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Börn úr Fríkirkjunni
í Reykjavík koma i heimsókn. Guðs-
þjónusta kl. 14. Barnakór kirkjunnar
leiðir söng, stjórnandi: Kristjana Ás-
geirsdóttir.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga-
skóli í hátíðarsal kl. 11, í umsjá Álf-
heiðar Ingólfsdóttur og Kristjönu
Helgu Thorarensen. Sóknarnefnd.
GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í
Kirkjuhvoli kl. 13. Guðsþjónusta í
Garðakirkju kl. 14. Séra Bjarni Þór
Bjarnason messar. Fermingarbörn
aðstoða. Organisti: Ferenc Utassy.
Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Kvöldmessa kl. 20.30.
Kvenfélagskonur lesa úr ritningunni
og kynna bænaefni. Einsöngur:
Margrét Sighvatsdóttir. Organisti:
Siguróli Geirsson. Kór kirkjunnar
syngur. Sóknarnefnd.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 í umsjón Gróu og
Sigríðar.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskólabörn mæti kl. 14.
Fjölskyldumessa kl. 14. Prestur:
Jóna Kristín Þorvaldsóttir. Organisti:
Steinar Guðmundsson. Kirkjukórinn
syngur. Systrafélagið býður kaffiveit-
ingar á eftir í safnaðarheimilinu.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11 í umsjá Ragnars og Mál-
fríðar. — Munið skólabílinn. Messa
kl. 14. Kór kirkjunnar syngur. Organ-
isti: Einar Örn Einarsson. Séra Lárus
Halldórsson.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Barnastarf
laugardag kl. 13.
HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Fermingarbörn annast ritning-
arlestra. Organisti: Ester Ólafsdóttir.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14 í tilefni af 130 ára af-
mæli kirkjunnar. I guðsþjónustunni
mun biskup íslands hr. Ólafur Skúla-
son flytja prédikun. Sóknarprestur
ásamt sr. Guðmundi Guðmundssyni
fyrrum sóknarpresti á Útskálum
munu annast altarisþjónustu. Að lok-
inni guðsþjónustu er boðið til kaffis-
amsætis í samkomuhúsinu í Garði.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
BORGARPRESTAKALL: Messað
verður í Borgarneskirkju sunnudag
kl. 11. Guðsþjónusta á dvalarheimili
aldraðra kl. 14. Helgistund verður í
Borgarneskirkju kl. 18.30 nk. þriðju-
dag. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJ A: Guðsþjón-
usta kl. 1030.
STÓRA-NÚPSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Axel Árnason.
ÓLAFSVALLAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 21.
SELFOSSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 14. Tónleikar
kirkjukóramóts kl. 17. Æskulýðs-
fundur kl. 20. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 10.30. 10—12 ára starf nk. mið-
vikudag kl. 16. Svavar Stefánsson.
Laugovt^i 45 - s. 21 255
í kvöld:
LOÐIN
mu
Sunnudagskvöld:
Tónleikar
Gísli Helgason
kynnir etni nýrrar hlióm-
plötu ásamt hljómsveil
Ath. trúbadorar
skemmta mánud.,
hriðjud. og miðvikud.
HARALDUR
REYNISSON
skemmtir í kvöld
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
Haukur
Morthens
og hljómsveit
um helgina
I
Vesturgötu 6-8 • Reykjavík
Borðapantanir í sima 17759
20 ára - 500,- kr. - 11-03 - SJÁUMST!
m .ior0«il W bibiUk
Metsölublaó á hverjum degi!
Hefst kl. 13.30
Aðalvinninqur að verðmaeti
________100 bús. kr.______
Heildarverðmæti vinninqa um
300 bus. kr.
TEMPLARA HOLLIN
Eiriksgötu 5 — S. 20010