Morgunblaðið - 12.12.1991, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 12.12.1991, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVINNVLÍF FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991 B 5 Morgunblaðið/Þorkell JOLAVERSLUN —• Jólaverslunin fór hægt af stað í ár eins og gerðist í fyrra, en væntingar eru um aukna verslun síðustu dagana fyrir jól. Kaupmenn sem hafa verið lengi viðloðandi verslun segja að íslendingar hafi ætíð látið jólainnkaupin hafa forgang. ingar er vísað til könnunar OECD, þar sem kemur fram að í ágúst síð- astliðnum var verðlag á írlandi og í Bretlandi um 20% iægra en hér á landi og ennþá meiri munur var á Spáni og í Bandaríkjunum. Tekið er fram, að nægileg gögn til að bera saman verðlag hér á landi og í ná- grannalöndum liggi ekki fyrir ennþá, en íslensku tölurnar hafi verið byggð- ar á lauslegri úrtaksathugun. Sigurður E. Haraldsson kaupmað- ur í Elfur á Laugavegi segir að í 30 ára sögu fyrirtækisins hafí jólaversi- unin í ár haft einna rólegastan að- draganda. „Innkaupaferðir fólks, sem gengur í gegnum tollmúra á Keflavíkurflugvelli án þess að borga nokkra tolla, hljóta að hafa áhrif á verslunina," segir hann og bætir við að hann verði ekki var við að fólk sem eigi viðskipti við hann hafi minni íjárráð fyrir þessi jól en oft áður. Innheimtar 11,5 m.kr. í kjölfar herts eftirlits tollgæslu Eftir að tollgæslan fór að herða á eftirliti í bytjun október hafa verið innheimtar tæpar 11,5 milljónir króna í tolla- og aðflutningsgjöld, að sögn Þorgeirs Þorsteinsson lög- reglustjóra. En hvernig skyldi hljóðið vera í Heildsalar snúa vörn í sókn Líkt og fyrr segir eru nokkrir heildsalar með sölubása í Jólaskeif- unni og í máli eins þeirra kom fram að sú þátttaka væri einungis aðlög- un að breyttum aðstæðum. Margar smærri búðanna sem hefðu mest- megnis skipt við heildsalana væru víða dottnar upp fyrir og sumar illa staddar fjárhagslega. Ymsir heild- salar sæu því þann kostinn vænstan að fara út í smásölu og ef til vill sameinast í verslunarkeðjur sem legðu áherslu á ódýra vöru. Þessir nýju verslunarhættir, þar sem verslanir eða útsölustaðir eru settir á fót einungis til að selja vörur fyrir jólin, vekja ugg hjá mörgum kaupmönnum þar sem mánuðurinn fyrir jól er aðalsölu- tímabil þeirra. í samtali Morgun- blaðsins við sölumann hjá fyrirtækj- asölu sagði hann að hér á landi væri allt of mikið af verslunum. „Nú um jólin opna menn útibú frá versl- unum og er það mjög alvarlegur hlutur þar sem verið er að taka ijómann af þeim sem reyna að burð- ast með verslunarrekstur allt árið.“ Verslunareigendur í Jólaskeif- unni virðast bjartsýnir þótt salan fari hægt að stað. Telja þeir að um eðlilega verslunarhætti sé að ræða og útibúin séu einungis sjálfsögð þjónusta við neytendur. Einn þeirra sagðist búast við að áframhald yrði á slíkum jólamörkuðum næstu ár og líkleg þróun væri sú að verslan- ir sameinuðust um að koma upp ódýru stóru verslunarhúsnæði með fjölbreyttri þjónustu, hvort sem er til frambúðar eða einungis tíma- bundið. AHB kaupmönnum á Akureyri eftir að hátt í 2.000 íbúar á Norðurlandi fóru í verslunar- og skemmtiferðir til Bretlands? „Ég held að það hafi ekki haft eins mikil áhrif á verslunina og gefið hefur verið í skyn í fjölmiðl- um,“ sagði einn kaupmaðurinn, sem haft var samband við. „Jólaverslunin hefur farið svipað af stað og í fyrra. ekki sé búist við sömu verslun og áður. „Verslunarferðimar gera ekki neinn útslátt í því sambandi. Það hefur kannski þau áhrif að fólk fer síður til Reykavíkur að kaupa inn. Ég held að við komum til með að taka þátt í niðursveiflunni nákvæm- lega eins og allar aðrar greinar." Væntingar eru um aukna verslun síðustu dagana fyrir jól, þrátt fyrir hæga byijun, því eins og einn kaup- maðurinn orðaði það: „íslendingar halda alltaf jól. Það getur vel verið að áfallið komi í febrúar með greiðslukortareikningum, en jólin eru haldin með pompi og prakt.“ Jólaverslun út á Visa greiðslukort námu í fyrra um 4,6 milljörðum króna og segja forsvarsmenn þess að vanskil hafi orðið nokkur í febrú- ar. „Það eru alltaf toppar í vanskilum á þessum tíma, en það þynnist smám saman út og fólk gengur frá vanskil- um sínum,“ sagði Leifur Steinn Ei- ríksson hjá Visa. Gunnar Bæringsson framkvæmdastjóri Kreditkorta segir að vanskil í febrúar í fyrra hafi ver- ið um 30% meiri en í venjulegum mánuðum. Hjá Kreditkortum er búist við að notkun greiðslukorta verði rúmlega 20% meiri í svokölluðum jólamánuð- um, þ.e. desember og janúar, miðað við næstu tvo mánuði þar á undan. Hjá Visa er gert ráð fyrir 30% aukn- ingu fyrir sama tímabil. K Y N N I N G Excel 3.0 fyiir Wíndows * í dag kl.13 á 2. hæb. EINAR J.SKULASON HF Grensásvegi 10, Sími 68 6933 £$at Heildsali er Reikninga-, Vidskiptamanna-, Lager- og Fjárhagsbókhald og gerir Bókhaldiö að Bamaleik vM Hcildsali fullnscgir öllum kröfum lftdlla og mcdalstórra fyrirtækja. Hcildsali facrir bókhaldid Þitt sjálfkrafa um lcid og Þú gcrir rcikninga og skráir innágrciðslur vidskdptamanna. C5ol Hcildsali gcrir Þér kleyft ad fá allar upplýsingar um veltu og stödu hjá fyrirtæki Þínu. Ó6oI Heildsali fiest í einstaklega hagstæðu verdi eða á 38,000 m/vsk Kynntu-Þér milið 1 Kfktu við f Tseknival hf eða á skrifstofuna okkar. Þú verður ckki fyrir vonbrigðum. Óðal Hugbúnaður hf Hafðu samband! Sfmi Ármúli 19 Við erum alltaf Fax við sfmann 108 Reykjavík Sfmboði 91-679540 91-814730 984-52128 EIGNAMIÐLUNIN Sími 67*90*90 - Sídumúla 21 ii Sambandshúsið Kirkjusandi er til sölu Hér er um að ræða vandað og glæsilegt hús, sem er innréttað á þann hátt, að allar breytingar á innra skipulagi eru auðveldar. Flatarmál hússins er samtals um 7.000 fm. Það er á fimm hæðum og hentar vel fyrir skrifstofustarfsemi og ýmis konar þjónustu. í húsinu eru innréttaðar skrifstofur, fundar- salir, mötuneyti o.fl. Lóð er fullfrágengin og á henni er mikill fjöldi bílastæða. Húsið selst í einu lagi eða hlutum. Auk þess eru aðrar byggingar, sem standa á lóðinni, til sölu. Heimilt er að byggja um 10.000 fm stórhýsi til viðbótar. Samtals er lóðin um 23.000 fm. Sambandshúsið er ein glæsilegasta skrifstofubygging í Reykjavík. SKVll 67-90-90 SIDUMULA 21 Slurísmcnn: Svcrrir Krisíinsson, solusljóri, lögR. faslcignasali, Þórólfur Halldórsson, hdl., lögg. faslcignasali, Þorlelfur St. Guómundsson, B.Sc., sðlum., Guðmundur Sigur- jónsson, lögfr., skjalagcrð. Guðmundur Skúli llartvigsson, lögfr., sölum., Stcfin Hrafn Stcfinsson, lögfr., sölura„ Kjartan Þórólfsson, Ijósmyndun, Áslríður Ó. Gunnars- domr, gjaldkeri, Johanna 3 aldimarsdottir, auglýsingar, Inga Hanncsdóllir, simvarsla og rilari, Kolbnin Birgisdóllir, simvarsla og rllari, Margrcl Þórhallsdóllir, bókhald

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.