Morgunblaðið - 16.01.1992, Page 10

Morgunblaðið - 16.01.1992, Page 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF fimmtudagur 16. JANUAR 1992 HVERSU TRYGG ERU GÖGNIN ÞÍN? Tölvur Komdu og kynntu þér bandstöðvarnar frá ARCHIVE Núna með „DATA COMPRESSION" allt að 8 GB. ARCHIVEL XL, 60 Mb............Verð m/vsk. kr. 29.731,- ARCHIVE VIPER 150,150 Mb.... Verð m/vsk. kr. 83.664,- ARCHIVE VIPER 525, 525 MB.... Verð m/vsk. kr. 88.146,- ARCHIVE PYTHON, DAT, 2,0 GB.. Verð m/vsk. kr. 179.280,- Tölvur seldar ígegnum síma MEÐ NÝJUM markaðsaðferðum, bæði hvað varðar sölu og þjónustu, hefur tölvuframleiðandanum Dell Computers tekist að bjóða fram- leiðslu sína allnokkru ódýrar en stóru tölvufyrirtækin, svo sem IBM, og jafnframt aukið hagnað sinn ár frá ári þrátt fyrir gífurlega sam- keppni. -BQÐEIND SF: AUSTURSTRÖND 12 170 SELTJARNARNES SiMI 612061 FAX 612081 Velgengni Dell Computers á ræt- ur sínar að rekja til þess að á síð- ustu árum hafa PC-tölvur orðið hver annarri líkari hvað varðar gæði og afköst. Það hefur leitt til þess að kaupendur eru reiðubúnir að kaupa vélarnar í gegnum síma, án þess að reyna þær fyrst. Slík sala, án nokkurra milliliða, hefur gert Dell og öðrum sem fylgt hafa í kjölfarið kleift að bjóða mun lægra verð en stóru framleiðendurnir. En kaupendur gera einnig kröfu um öfluga viðhaldsþjónustu. Það leysti Dell einnig með því að nota símann. Kaupendum um öll Banda- ríkin býðst að hringja í svokölluð græn númer, en þau eru þess eðlis að viðtakandi greiðir kostnaðinn. Þar svara sérfróðir menn og eru reiðubúnir til aðstoðar og geta með aðstoð tölvu fundið allar upplýsingar um vélina sem er til vandræða og leiðbeint eigandanum um lausn þeirra. Ef um alvarlegri vandamál er að ræða lofar framleiðandinn að maður verði kominn á staðinn til viðgerða innan sólarhrings. Að vera þannig í stöðugu síma- sambandi við viðskiptavinina hefur ennfremur þann kost að upplýsingar um óskir og þarfir neytenda berast undrahratt til æðstu stjórnenda fyrirtækisins. í lok hverrar viku er nefnilega haldinn fundur með öllum símaafgreiðslumönnum og farið yfir símtöl vikunnar. Dell Computers og lík fyrirtæki hafa hingað til einbeitt sér að ódýr- asta hluta PC-markaðarins en nú hafa Dell-menn tekið stefnuna á dýrari tölvur og nettengingar. Margir telja að það muni reynast Dell erfiður biti að kyngja þar sem kaupendur sem eyða miklu fé í tölvubúnað geri kröfu um öfluga og umfram allt stöðuga viðhaldsþjón- ustu. En hingað til hefur árangurinn verið góður. Svo góður að stóru framleiðendurnir íhuga margir hveijir að grípa til sömu aðferða. Þannig hefur til dæmis Digital Equipment, eitt stærsta tölvufyrir- tæki í Bandaríkjunum, ákveðið að heija sölu um síma. En þeir hjá Dell Computers eru bjartsýnir og treysta því að þeir muni enn um sinn geta eflt stöðu sína með hug- myndaauðgi og framsýni. -------» ♦ ♦-------- IÐNLANASJOÐUR fyrir íslenskt atvinnulíf ÁRMÚLA13A 155 REYKJAVlK SÍMI 680400 TELEX 3084 ILFUND TELEFAX 680950 Hagnaður eyksthjáHP HAGNAÐUR Hewlett Packard á síðasta ár var 755 milljónir doll- ara eða 45,3 milljarðar íslenskra króna miðað við 739 milljónir dollara árið áður. Heildarvelta fyrirtækisins var 14,5 milljarðar dollara eða rúmir 800 milljarðar íslenskra króna. Veltan jókst um 10% milli ára. Mestur vöxtur var í sölu HP 9000-UNIX íjölnotendakcrfum, HP geislaspilurum og HP 9000/700 UNIX vinnustöðvum. Tölvuþáttur- inn í rekstri HP nálgast nú um 80% af heildarveltu. Önnur svið sem fyrirtækið starfar eru sala og fram- leiðsla á lækningatækjum, efna- greiningatækjum og sérhæfðum mælitækjum. John Young, forstjóri Hewlett Packard, segir niðurstöðu síðasta árs mjög góða í ljósi þess að nú séu mikil umbrot á tölvumarkaðnum og mörg tölvufyrirtæki að ganga í gegnum erfíðleikatímabil. Frimiði fyrir maka þeirra mm ferðast með a Biuðness Class 1 New ''lerk eða Baitimere Farþegar sem greiða fullt Saga Business far- gjald til New York eða Baltimore frá íslandi njóta sérstakra vildar- kjara fyrstu þrjá mánuði ársins. Þeir fá í kaup- bæti frímiða fyrirmaka í sömu ferð og á Saga Business Class ef þar er laust sæti þremur sólar- hringum fyrir broftför; að öðrum kosti gildir miðinn á almennu farrými. Þetta tilboð gildir til 31.mars og ferð verður á ljúka fyrir 6. apríl. Farþegum d Saga Business Class til Bandaríkjanna stendur m.u. til boða: • Fyrirvaralaus breyting ú ferðaáœtlun • Hröð innrítun á sérstökum innrítunarborðum • Sérstakar setustojur á Keflarríkuiflugvelli og JFK-flugvelli • Veitingar án endurgjalds á setustofum og um borð • Breið steti oggott sœtabil • Sérstakur viðurgjömingur t mat og þjónustu • Gott úrvaí kvikmynda á vídeóttekjum • Boðin erfrír „límúsínu-aksturufráJFK- flugvelli á bótel íManhattan eða á annað hvort La Guardia flugvöll eða Netvark. SAGA BUSINESS CLASS FLUGLEIÐIR BIM\ IIRIM\ YLSTIR IHES?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.