Alþýðublaðið - 11.02.1933, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 11.02.1933, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kauplð smábarna- 1 fot hjá okhnr. Hest úrval. Lægst verO. VðRUHÚSIÐ 1 benda mönmum á kvæði, sem koim i fyrna heftlrru og sem heitir „Ó, fagra veröld!“ Það er eftir Tómas Guðimundsson og er ort af sömu: snild og önnrur þau kvæði, sem birzt hafa eftir þennan höfund. — Yfirieitt finst mér ótrúlegt ef þetta rit fær ekki næga kaup- endxu' og vil skora á útgefend- urna að halda ritinu á þeirri braut, sem það nú er á. K. Geysiíegt slys 170 nsenns bíða bana. Geysilegt slys varð í Neunkir- chen i 'Saar-dalnum, er gasgeymir spiakk. Menn særðiust í hundraða- tali og fórust tugum samaii. Fjömtíu lík hafa náðst úr rúst- unuxn á svæðdnu þar sem spreng- Sngin olli mestu tjóni. FB. Seinni frétt: Neunkirchen, 11. febr. UP. FB. Lögreglan gizkar á, að 170 rnenn hafi beöið hana, 'þúsund m-eiðst, þar af 28 hættu- iega, þegar gasgeymirinn sprakk. Eldur kom upp í benzole-verk- smiðju, sem er áföst við gasstöð- ina, og voru 500 menn að verki á þessum tveimur stöðum, þegar eldurinn kviknaði. Breiddist hann örhratt um byggingarnar og yfir í gasstöðdna, og var sprengingin hin ógurlegasta. Næstu hús jöfn- u'ðust að kalla mátti við jörðu, rúður brotnuðu í hverju einasta húsi r borginni, en spýtnabnot, blómapottar og hvað eina, sem lauist var, hentist hátt í lofí upp. Lögreglu-, lækna- og hjúkrunar'- Mð var kvatt til bæjarins frá næstu borgum, , og hefir verið stofnaður bráðatórgðaspitáli í út- jaðri Neunkirchen, en allir, sem meiðst hafa, verða fluttir á brott hið bráðasta. — Lögreglan hefir slegið hriinig í kringium slys-svæð- ið og leyfir engúm inn fyrir, nema Iseknam og ÖljörgunarfóLki ; jafnvel blaöamönnuim hefir ekki verið leyft að fara inn fyrir lög- regiuhringinm — Margir íbúanna óttast frekari sprengingu og flýja úr borgdinm. — Við lá, að fjöldi barna væri troðdnn undir fótum er æsálngin var rnest meðal íbú- anna. — LögregLain hefir ná'ð fjöruitítu og tveimur líkum úr rúst- lumum. Flngraennirnlr. ' Moillisom er nú komimm yfir At- lamtehaf tii Rio de Jameixo í Bra^ sSIíui Tveir frahskir f.ugmenn hafa lagt af stað frá -Frakk!andi, og ætla að fljúga tííl Buenos Ayues viðkomrulaust. Þeir ætla nð reyna að setja nýtt mát í ' angflugi. Seinna: Ti'rauin frönsku flug- ma'nnanna mistókst. Þeir urðu að lenda í Afríku. Hvað er að frétta? NÆTURLÆKNIR er aðra mótt Bergsveinn Ólafssom, shmi 3677. N ÆTURV ÖRÐUR er næstu viku í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. OTVARPIÐ í dag. Kl. 16: Veð- uriiíegnir. Kl. 18,15: Háskólafyr- irlestur - Ág. H. Bjannason. Kl. 19,05: Bamatími - Þuríður Sig- ur.ðardóttir. Kl. 19,30: Veðurfregn- ir. Kl. 19,40: Tilkynningar. Tón- ieikíO'. Kl. 20: Klíukkusláttur. Eréttir. Kl. 20: Leikþáttur - Haraldur Bjönnsson o. fi. Kl. 21: Tánleikar - Útvarpskvartettimn. Söngvél - Kuban-Kósakka-kóriinin : Nachtliche Heeiischaiut -■ tvö rúsisin. Koisaken; Jager March. Gliuka: Náchtdche Heershaut - ctvö rússn. OTVARPIÐ á morgum. Kl. 10,40: Veðurfnegnir. Kl. 11: Messa í dómkirkjuinni - séra Fr. H. Kl. 15,30: Miðdegisútvarp. Erindi: Lilja, II. - Guðbr. Jónisson- Kl. 18,45: Barnatími - Séra Fr. H. KL 19,30: Veðurfnegnir,. Kl. 19,40: Söngvél: Don-Kó:sakka-kórinn: Gretschanilnoff: KvöldklukkurmaT, Kósakka vögguljóð. Framz Abt: Senenade. Tschaikowski: í kirkj- unmi. Kl. 20: Fréttír. Kl. 20,30: Erjndi: öm Wagner (Emil Thor- oddsen). Kl. 21: Wagner-tónleik- ar. Danzlög tí.1 M. 24. VEÐRIÐ. Alldjúp lægð er norð- ur af Islandi á hreyfingu norð- austur eítir. Veðurúf it um Suður-, Vestuir- og Norður-Iiaind: Vestan áttt með hvössuan hryðjum eða snjóéljuim. BROARFOSS A'om hinga'ð í gær frá útlömdum kl. 31/2 e. h. og var í sóttkví.till kl. IOV2J í gærkvelidi. ATVINNUFRÉTTIR. Afii er nú að gílæðiast við Jökul og hafa togarar, er þar hafa veiúö, fengið tví- og þxí-skiiftam poka. Kom tog- larinrn Ólafu'r í moigun með 2000 körfur, ,er hann hafði fengið hér í flóamum og undir Jökli. Tog- amimn Ariiinbjörn hersir kom. með 2600 körfiuir, og fóru báðir þesisir togarar till Englands. Líinuveiðar- amnir Fáfnir og Freyja komu af veiðum með fullfermi af saltfiski KVIKMYNDAHOSIN. Nýja Bíó sýniir í kvöld mynd, er heitir Ungverskar nætur. Aðalhlutverk- in leika Gustav! Frölich og kona hans Gitta Alpar. Gamla Bió sýn- ir Tarzaiti í fyrsita skifti í kvöld. Aðálhlutverkiið leikur Johnny Weismúiller, sem er heimsmeist- ard í sundi. SKARLATSSÓTTARTILFELLI á öllu landinu i jamú.ar vor.u sam- tals 83, þar af í Eyrarbakkahér- aði 52, Miðfjarðarhéraði 3, Sauð- árkrókshéraði 5, SigiúifjaTÖaThér- aði 4, Fljótsdalshéraði 3, Seyðijs- fjarðarhéra&i 11, Fáskrúðsfjarðar- héraði 5. Landlækniisskrifstof- an. FB. FÁRSÓTTIR OG MANNDAUÐI í REYKJAVÍK vikuna 29. jan. 4. febr. (síðari talaín næstu viku á undan): Hálsbólga 35 - 54. Kvefsótt 63 'f 125. Blóðsótit 1-5. Giigtsótt 2 1 0. Iðrakvef 21 - 52. Taksótt 0-1. Hlaupabóla 0-1. Rauðir hunídar 1 - 0L Munniangur 0 - 1. Man|nslát 5 - 10. Land- læknisskrifs.tofan FB. REKSTURSÁGÓÐÍ bændabank- ams í OsJó síðastliðiið ár varð 821 000 krónur. FB. NYTT HVALVEIÐAFÉLAG er verlð að stofna í San.defjord í Noregi. í ráði er að leigja þrjú skip ttl hvalveiðamma. FB. SYNING á þýzkri húsagerðar- liilsit er nú haldiin í Leninigriad, og hefiir verið mildil aðsókn að henmii. ROSSNESKU verkalýðsfélögin hia’fa senit Sovétvinafélagi Islands boð um að skipiu'eggja seindiniefnd 5 verkamanna og sjómanna til Rúsisliainds á komandi vorí. FB. BRUNI í Chicago. Eldur kom uipp í sitóru kormgeymsluhúsi í Chiaago í fyrri nótt og brann það till kaldra koia. — Tjónið er metið á rúmlega eiina miljón dollara. O. LÍTIÐ BARN. Um daginn fædd- ást í Engliandi .meybarn, sem ekki var nema iy„ kg. á þyngd. Hef- ir verið gert miMð tál þess að hialda lífiniu í því, og hefir þaö tekist frajm að þessu. Balrnið heit- ir Eila Harliaind. DREPINN A KIRKJUVEGI. Jaimes Ilsley hring.jari í Sherfiiéld Viið Loddoin. í Engíáindi var súnnu- - dajgi'nn 29. janúair á leið tíl kirkju, táil þess að gegna þar skyldu siinni. En á leiðimni ók mótorhjól á hann, og beið hanin þegar bana, SKIPHERRANN á hollenzka up preistarskipinu hefir verið sett- ur af; bann! hafi ekki aðgætt í tíma, að uppreiist var í nánd á skipinu. O. 1 ANTWERPEN hafa nýlega koimiilst upp geysileg fjársvik. Eru tveir álkunnir fjármálamenn aðal- lega við þetta riðnir, og hafa þeir fengið ýmsa þekta stjórnmála- miemn til þess að genast stjórn- endur í hlutafélögum, sem þeir hafa stofnað, en ekM eru til nema á pappimum. Þessir tveir menn hafa verið handteknir. MÖTUNEYTI SAFNAÐANNA. Báirnaguðsþjónusta í franska spít- alanum á morgun kl. 3. HITLER STJÓRNAR. Fullvíst þyMr að landstjóranium í Hano- ver, sein er jafnaðurmaður, verði ÁLÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, síml 4905, tekuT aö sér alls lonas tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- mlða, kvittanir, retkn- lnga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Boltar, Skrúfur og Rær. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 3024. S|S1 kðgruð, sfml 2419. 6 myndlr 2 kr Tilbnnar eftlr 7 inín. Photomaton. Teraplarasuruji 3. Opið 1—7 alla dága. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Sparið penlnga. Forðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í sima 4042, og verða pær strax iútnar í. Sánngjarnt veið. Að tala og lesa dönsku og org- elspil kennir Álfh. Briem, Lauf- ásvegi 6, sími 3993. vikið úr embætti síiniu og að eft- irmáður hans verði Ágúst Vil- helm, fjórði sonur fyrverandi keisara, O. VINNUDEILAN í Haugasundi er tíl lykta leidd. Samningar hafa verið endurnýjaðir til tveggja ára. Timakaup eykst úr 90 í 95 aura. FARGJÖLD með jármbrautum í Sovét-Rússilamdi hafa verið hækkuð um 35%. O. HOLLENZKA STJÓRNIN FALLIN, Hún komat x xninni hlluta á þingi í fyrra dag, og er því fallin. Vilbelmina drottning, sem var á skemtíför í Sviss, brá þegar við og hélt heim. Ó. Ritnefnd ; um stjórnmál: Exnax Magnússon,, formaður, Héðinu Valdimarsson, Stefán Jóhann Ste- fámsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður; Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmi ð jan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.