Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/flTVINNULÍF FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1992 B 3 Fyrirtæki Hagnaður Skeljungs 85 milljónir króna HAGNAÐUR Skeljungs hf. nam alls um 85 milljónum króna á sl. ári samanborið við 72 inilljónir árið áður. Rekstrartekjur félags- ins námu um 5,6 milljörðum sam- anborið við 5 milljarða árið áður og jukust um 11,3% milli ára. Fjármagnskostnaður var alls 178 milljónir á árinu og hækkaði úr 119 milljónum. Eigið fé Skelj- ungs var um sl. áramót 2,1 millj- arður samanborið við tæpa 2 milljarða árið áður og hækkar um 6,8%. Heildareignir eru 4,2 milljarðar og eiginfjárhlutfall því 50%. Óskattlagt eigið fé var leyst upp á árinu 1990 og var tekjuskattskuldbinding þá færð í efnahagsreikning. Samkvæmt eldri aðferð væri eiginfjárhlut- fall 57%. „Afkoma félagsins er svipuð og árið áður,“ sagði Kristinn Björns- son, forstjóri Skeljungs, í samtali við Morgunblaðið. „Við endurskoð- uðum allar fjárfestingar- og við- haldsáætlanir félagsins til lækkun- ar á sl. ári í samræmi.við aðstæður í þjóðfélaginu. Við stefnum að því að bæta árangur félagsins ennfrek- ar á þessu ári en það er jafnframt nauðsynlegt fyrir þjónustuaðila eins og Skeljung að vera mjög varfærinn í ákvörðunum." Að sögn Kristins eru hlutabréf í öðrum félögum færð niður um 22 milljónir. Einnig eru 25 milljónir færðar til gjalda vegna vafasamra og tapaðra krafna. Samtals eru því gjaldfærðar í rekstrarreikning árs- ins 47 milljónir vegna tapa og niður- færslu á kröfum, sem lækka hagn- aðinn samsvarandi. Afskriftar- Á aðalfundi Skeljungs á morgun verður lögð fram tillaga um heimild til auka hlutafé um 50 milljónir en samskonar heimild aðalfundar á sl. ári var ekki nýtt. Þá verður gerð tillaga um 15% arð og að hlutafé verði aukið um 10% með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Fyrirtæki HagnaðurHP á Islandi 20 millj. kr. HAGNAÐUR HP á íslandi nam alls 20 milljónum króna á sl. ári eftir reiknaða skatta sem námu 11 milljónum. Er það næst mesti hagnaður fyrirtækins frá því það var stofnað fyrir 8 árum. Þessi rekstrarafkoma er verulega betri en bjartsýnustu spár gerðu ráð fyrir, segir í frétt frá HP á ís- landi. Kom þar bæði til að áfram- haldandi aðhald í kostnaði gekk betur en reiknað var með og sala varð meiri. Eigið fé í árslok nam um 41 milljón. Á sl. ári varð sú breyting á rekstr- arfyrirkomulagi HP á Islandi að sjálf- stætt hlutafélag tók við fyrirtækinu en það var áður rekið sem útibú frá fjölþjóðafyrirtækinu Hewlett-Pack- ard. Af nýjum aðilum sem tekið hafa í notkun fjölnotendabúnað frá HP eru embætti ríkisskattstjóra, Tölv- umiðstöð sparisjóðanna, Bæjarskrif- stofur Selfoss, Heildverslun Daníels reikningur til að mæta hugsanlegu tapi nam í árslok 52 milljónum. Ólafssonar Co. og fyrirtækið Höfn- Þríhyrning á Suðurlandi. Skípting eigna hlutabréfasjóðanna Eignir samtais 31.12.91 (þós. kr.) Hlutabréf Skuldabréf Aðrareignir Hlutabréfasjóðurinn 647.739 70,3% 24,8% 4,9% Hlutabréfasjóður VÍB 244.938 57,8% 14,9% 27,3% íslenski hlutabréfasj. 242.584 59,4% 37,0% 3,6% Auðlind 222.470 50,0% 50,0% 0,0% Almenni hlutabéfasj. 193.501 93,0% 7,0% 0,0% Raunávöxtun Miðað erviðað bréfin hafi verið keypt 31.12.90 og seid 31.12.91 fslenski Hlutabréfa- Almenni Hlutabréfasj. hlutabréfasj. sjóðurinn hlutabréfasj. VÍB Auðlind -1,080% -2,666% -2,679% Hlutabréf Raunávöxtun hlutabréfa- sjóða neikvæð ífyrra — miðað við að bréf hafi verið keypt í ársbyij- un og seld í árslok RAUNÁVÖXTUN hlutabréfasjóðanna var neikvæð á sl. ári um 1-5% ef gert er ráð fyrir að bréf hafi verið keypt 31. desember 1990 og seld aftur sama dag í fyrra. Við þann útreikning er einungis stuðst við auglýst gengi á bréfum sjóðanna en ekki tekið mið af hreinni eign eða breytingu á raunverulegu verðmæti sjóðanna. yrði raunávöxtun sjóðanna jákvæð. Á meðfylgjandi mynd er gerður samanburður á ávöxtun fimm hlutabréfasjóða skv. skráðu gengi þeirra. Jafnfrámt er sýnd gróf skipting á eignum sjóðanna í hluta- bréf og skuldabréf. Hlutabréfasjóðirnir eiga eftir að halda aðalfundi sína þar sem mun ítarlegri upplýsingar verða gefnar um stöðu þeirra og ávöxtun hreinn- ar eignar á sl. ári. Þessi slaka ávöxtun sjóðanna á sér fyrst og fremst skýringar í þró- un verðbréfamarkaðarins á sl. ári þegar hlutabréf og skuldabréf féllu í verði. Hins' vegar ber að hafa í huga að hér er um tiltölulega stutt- an eignarhaldstíma að ræða og því dregur söluþóknun verðbréfafyrir- tækjanna, þ.e. munur á kaup- og sölugengi, verulega niður ávöxtun- ina. Ef einungis er tekið mið af þróun á kaupgengis á tímabilinu Húsbréf Sjötti útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989. Innlausnardagur 15. maí 1992. 500.000 kr. bréf 89110032 89110544 89110856 89111340 89111862 89112763 89113296 89110052 89110559 89110894 89111374 89112038 89112772 89113314 89110194 89110684 89110936 89111383 89112085 89113203 89113349 89110305 89110696 89111059 89111406 89112185 89113216 89113399 89110320 89110702 89111096 89111467 89112265 89113221 89113477 89110348 89110709 89111182 89111623 89112409 89113225 89113486 89110377 89110755 89111239 89111716 89112516 89113241 89113631 89110429 89110758 89111256 89111792 89112536 89113255 89113672 89110482 89110840 89111318 89111834 89112563 89113295 50.000 kr. bréf 1 89140046 89140367 89141335 89141708 89142136 89142950 89143742 89140061 89140395 89141347 89141742 89142212 89143147 89143774 89140070 89140451 89141352 89141790 89142373 89143183 89143859 89140145 89140484 89141394 89141829 89142405 89143242 89143963 89140214 89140586 89141410 89141887 89142474 89143299 89143969 89140257 89140898 89141418 89141889 89142545 89143364 89143978 89140276 89140917 89141529 89141905 89142722 89143560 89144017 89140298 89140980 89141563 89142016 89142755 89143595 89140300 89141042 89141592 89142041 89142824 89143606 89140311 89141180 89141630 891421Q1 89142881 89143722 5.000 kr. bréf I 89170150 89170796 89171520 89172217 89172727 89173274 89173717 89170202 89170863 89171532 89172319 89172759 89173282 89173761 89170204 89170894 89171564 89172333 89172779 89173299 89173826 89170207 89170898 89171710 89172348 89172812 89173323 89173918 89170299 89170914 89171829 89172352 89172888 89173404 89173952 89170329 89171011 89171846 89172367 89172963 89173550 89170357 89171077 89171896 89172408 89173007 89173616 89170461 89171249 89171914 89172462 89173012 89173622 89170538 89171293 89171937 89172582 89173017 89173635 89170546 89171472 89171994 89172671 89173067 89173660 89170687 89171517 89172162 89172690 89173266 89173661 50.000 kr 5.000 kr 500.000 kr 50.000 kr 5.000 kr 500.000 kr Lrennnnigh Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: Innlausnarverð 59.791.- 89141360 89143284 Innlausnarverð 5.979.- 89170002 89170139 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: Innlausnarverð 619.859.- 89112635 89113152 Innlausnarverð 61.986.- 89140352 89141205 Innlausnarverð 6.199- 89170192 89173075 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: Innlausnarverð 646.601.- 89110919 Innlausnarverð 64.660.- 89141075 Innlausnarverð 6.466.- 89170472 89170535 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: Innlausnarverð 665.461,- 89111117 89113190 Innlausnarverð 66.546.- 89140928 89140952 89140948 89141449 Innlausnarverð 6.655.- 89170107 89170604 89170539 89171906 (1. útdráttur, 15/02 1991) 89171440 89173438 (2. útdráttur, 15/05 1991) 89113169 89143707 89173439 (3. útdráttur, 15/08 1991) 89171434 89173053 (4. útdráttur, 15/11 1991) 89142868 89143804 89143691 89172974 89173630 89173955 89173970 89173973 89173979 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (5. útdráttur, 15/02 1992) Innlausnarverð 673.353.- 5.000 kr 500.000 kr 50.000 kr 5.000 kr 500.000 kr 50.000 kr 5.000 kr Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar, og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í Veðdeild Landsbanka (slands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. Ú&3 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI 91-696900 89110086 89111120 89111127 89113356 Innlausnarverð 67.335,- 89140396 89141359 89142226 89142885 89143312 89141069 89142102 89142548 89142942 Innlausnarverð 6.734,- 89170155 89172566 89173020 89173441 89174061 89171034 89172668 89173440 89173702 89174159

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.