Morgunblaðið - 19.03.1992, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1992
B 7
Við, fyrrverandi starfsmenn IBM, leitum að nýjum störfum
vegna samruna IBM á íslandi og Skrifstofuvéla
Ég leita að starfi tengt sölu,
markaðsmálum og stjórnun
Guðjón Reynir
Jóhannesson
Undanfarin 12 ár hef ég starfað á
markaðsviði IBM á íslandi og öðlast
víðtæka reynslu og þekkingu á sviði sölu-
og markaðsmála.
Áður starfaði ég um tveggja ára skeið í
Danmörku.
Menntun: Rafmagnstæknifræðingur frá
Tækniskólanum i Árósum DK.,
símvirki og rafeindavirkjameistari.
Fjölmörg námskeið á sviði
ráðgjafar, sölu- og markaðsmála.
Ég leita að hálfsdagsstarfi e.h. við
móttöku og símavörslu
Kristín
Stefánsdóttir
Menntun: Gagnfræðapróf,
Ritaraskólinn.
Tungumál: Enska.
Námskeið: Wordfyrir Windows
ritvinnsla, símanámskeið, mannleg
samskipti, reikn., bókfærsla og enska.
Karonskólinn: Námskeið í almennri
framkomu og snyrtingu.
Ég hef unnið við ýmis skrifstofustörf.
Hjá IBM hefég unnið i rúm 7 ár við
móttöku, símavörslu, sölustörf,
tölvuinnslátt o.fl.
Ég leita að föstu starfi eða tímabundnum
verkefnum, tengdum hugbúnaðargerð,
þjónustu og ráðgjöf
Menntun: tölvunarfræðingur frá HÍ
1978, Msc í M.Sc. í
tölvunarfræði, frá University
ofLondon 1984.
Vann sem kerfisfræðingur og yfirmaður
tölvudeildar Sjóvá 1977-1983 á IBM
S/3, S/34 og S/38 vélar.
Starfaði hjá Microdesign i Englandi
1984-1985 við hugbúnaðargerð á HP
vélar.
Hef starfað sem kerfisfræðingur hjá IBM
. á íslandi frá 1985 á AS/400, S/370 og
Palsdottir PS/2 umhverfi.
—
Ég hef áhuga á ráðgjöf, stjómun,
verkefnaþróun o.fl.
Menntun: Byggingarverkfræðingur frá
DTH í Danmörku.
Tungumál: Danska, norska, sænska,
þýska og enska.
Ég hef starfað hjá IBM i 24 ár, þar af i 7
ár erlendis (Danmörku, Noregi og
Þýskalandi). Ég hef unnið sem
kerfisfræðingur í 19 ár og síðustu 5 ár
við markaðsaðstoð og sölu.
Þorsteinn
Hallgrímsson
Hólmfríður G.
Símavarsla, gestamóttaka, bókhald
og sölustarf
Hjörleif
Einarsdóttir
Menntun: Kvennaskólinn í Reykjavík.
Starfaði hjá Morgunblaðinu við
bókhald og hjá IBM í 15 ár við
símavörslu, gestamóttöku,
bókhald, sölu og lagerhald á
rekstrarvörum IBM.
Hef sótt hin ýmsu námskeið vegna
starfa minna.
Áhugi minn beinist helst að svipuðum
störfum og ég hef unnið við.
Kerfisfræðingur og forritari
Þórhallur
Maack
Ég hef starfað sl. 23 ár sem
kerfisfræðingur og forritari, þar af 7 ár hjá
IBM. Ég hef mikla reynslu af tölvuvæðingu
fyrirtækja og yfirgripsmikla þekkingu á
System/36, AS/400 og PC vélum. Ég hef
gott vald á stýrikerfum þessara véla ásamt
RPGIII forritun, tölvusamskiptum,
skrifstofukerfum og Cooperativ
Processing. Ég hef einnig reynslu af
markaðssetningu / sölustarfssemi.
Ég leita að áhugaverðu starfi sem
kerfisfræðingur, þó kemur ýmislegt til
greina þar sem reynsla min og þekking
kemur að notum
Hikið ekki við að leita frekari upplýsinga hjá
starfsmannastjóra IBM í síma 697700 eða senda inn
fyrirspurnir / atvinnutilboð til auglýsingadeildar
Morgunblaðsins merkt: „Atvénna - 12259"
og nafni viðkomandi.
IBM GREH3IR BIRTINGU ÞESSARAR AUGLÝSINGAR