Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVINNIILÍF FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1992
B 9
af sjóðstreymi, eins og þau eru nú
samin. Yfirlitinu er skipt í þijá
hluta. í einum hlutanum er gerð
grein fyrir framlagi rekstrar af
handbæru fé; um þann hluta var
rætt hér að framan. í því sambandi
má þó vekja athygli á því, að sum
fyrirtæki erlendis kjósa að sýna
framlagið án vaxtagreiðslna af
langvinnum skuldum. Með þeim
hætti telst vaxtakostnaðurinn með
í þeim hluta yfirlitsins sem skýrir
frá svokölluðum fjármögnunar-
hreyfingum. í þeim hluta er greint
frá breytingum á skipan fjármögn-
unar fyrirtækis. Þar koma fram
nýjar lántökur, bæði til skamms og
langs tíma, og er einnig þar greint
frá afborgunum af langtímalánum.
Þá er einnig á þessum stað skýrt
frá nýju hlutafé (eða útborgunum
Fundur
Vaxtamál
á Islandi
Fundur um vaxtamál á íslandi
verður haldinn af NESU nefnd
Mágusar í dag. Efnistök fundar-
ins verða m.a. hvort vaxtastig á
Islandi sé of hátt, hvort vextir
eigi að vera skiptimynt í kjara-
samningum, hvort ríkissjóður
haldi uppi vaxtastiginu með út-
gáfu húsbréfa og ríkisskulda-
bréfa og hvort samtrygging sé á
meðal bankanna um að halda
vöxtum uppi.
Framsöguerindi munu flytja
Friðrik Sophusson fjármálaráð-
herra, Einar Oddur Kristjánsson
formaður VSÍ og Ragnar Önundar-
son framkvæmdastjóri Islands-
banka. Að því loknu verða leyfðar
fyrirspurnir utan úr sal. Fundurinn
verður kl. 15.15-16.30 í sal 4 í
Háskólabíói og er öllum opinn.
á hlutafé) og kostnaði við það fjár-
magn, þ.e. arðgreiðslum til hlut-
hafa. Það væri til samræmis við
þann framsetningarmáta að skýra
frá vaxtakostnaði af fjármagni í
þessum hluta yfirlitsins. Síðari hlut-
inn skýrir frá breytingum á fjár-
munauppbyggingu fyrirtækja. Þar
er greint frá fjárfestingum í varan-
legum rekstrarfjármunum og öðr-
um langtímaeignum og sölu þeirra,
þegar svo ber undir.
'Úr grein í Journal of Accountancy í
nóvember 1991 eftir Carslaw og Mills,
sem ber heitið „Developing ratios for
effective cash flow statement analysis.
Höfundur er löggiltur endurskoð-
andi og dósent við viðskipta- og
hagfræðideild Háskóla Islands.
R A B B
í DAG...KL.17:15...
„Lœkkandi vextir: Hvemig
fer fyrir þeim sem ávaxta
penmgaV‘
GUNNAR BALDVINSSON,
forstöðumaður reksturs sjóða
hjáVÍB.
Fundurinn er öllum opinn.
Ármúla 13a, 1. hæö.
TITUS tolluri hefur verið rtiikið í nolkun hjá okkur
undanjárið þar sem við erum nýtt fyrirtæki í inn-
flutningi. TITUS tollari er vandað J'orrit, sem skilar
tollskýrslum frá sór fljótt og vel. Forritið er mjög
einfalt og lipurt í notkun. Hjulti Frjó Heiltiverslun.
M.Flóvent Sími: 91-688933 og 985-30347
Nýtt námskeið
STJORNTÆKI FYRIRT
Nýtir fyrirtækið þitt sér viðurkenndar
stjórnunaraðferðir og algengustu stjórntæki? Flest
stærri fyrirtæki á íslandi nota þessi stjórntæki með
ágætum árangri. Ljóst er að eigendur og stjórnendur
meðalstórra og minni fyrirtækja geta lært af slíkum
vinnuaðferðum.
Markmið með beitingu ákveðinna stjórntækja er fyrst
og fremst að efla samkeppnisstyrk fyrirtækisins.
Fyrirtæki verða að sýna hagnað til langs tíma og
tryggja þannig nægjanlega arðsemi eigin fjár og
sífellda yfirburði yfir sína helstu samkeppnisaðila.
Stjómtækin eru:
Stefnumarkandi áætlanagerð/markmiðasetning
Fjárhagsáætlanir/fjárfestingaáætlanir
Stjórnunarupllýsingar og lykiltölur
Gæðastjórnun
Tímastjórnun og fundaskipulagning
Frammistöðumat starfsmanna
Starfslýsingar, handbækur og fyrirmæli
Á námskeiðinu er farið yfir helstu þætti
stjórntækja og samhengi þeirra.
Leiðbeinandi er Thomas Möller,
forstöðumaður Rekstrardeildar Eimskips.
Thomas Möller
Tími og staður: 30. og 31. mars frá kl. 13.00 til
17.00 báða dagana. Námskeiðið er haldið í
húsakynnum Stjórnunarfélagsins,
Ánanaustum 15.
Einnig geta fyrirtæki fengið
námskeiðið til sfn.
Stjórnunarfélag
Í5lands
Verð kr. 11.500,- 15% afsláttur fyrir fólagsmonn.
Nánarl upplýslngar um námakalSIS táat I afma 621066. ÁnanaUStUttl 1 5, SÍttlÍ 621 066
Húsbréf
Þriðji útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1990.
Innlausnardagur
15. maí 1992 ’
500.000 kr. bréf
90110039 90110772 90111336 90112035 90112497 90113273 90114096
90110133 90110803 90111379 90112114 90112500 90113287 90114099
90110203 90110836 90111406 90112142 90112681 90113302 90114192
90110284 90110843 90111552 90112145 90112694 90113325 90114194
90110314 90110882 90111577 90112209 90112739 90113402 90114213
90110341 90110949 90111766 90112248 90112742 90113444 90114318
90110373 90111030 90111869 90112266 90112805 90113534 90114325
90110446 90111037 90111898 90112268 90112821 90113549
90110457 90111068 90111938 90112273 90113020 90113646
90110500 90111129 90111985 90112383 90113053 90113658
90110561 90111159 90111999 90112414 90113121 90113677
90110565 90111251 90112032 90112456 90113272 90114082
50.000 kr. bréf
90140028 90140977 90141369 90142420 90143232 90143988 90144746
90140059 90141006 90141442 90142423 90143248 90144097 90144808
90140134 90141009 90141468 90142429 90143381 90144103 90144956
90140219 90141010 90141562 90142455 90143385 90144107 90145022
90140401 90141032 90141607 90142520 90143411 90144229 90145041
90140409 90141078 90141756 90142550 90143448 90144295 90145068
90140413 90141092 90141773 90142712 90143463 90144342 90145070
90140429 90141160 90141782 90142787 90143678 90144418 90145071
90140460 90141167 90142145 90142801 90143705 90144471 90145100
90140525 90141197 90142254 90142812 90143708 90144479 90145125
90140688 90141237 90142291 90143000 90143725 90144509 90145143
90140841 90141248 90142390 90143130 90143875 90144533 90145302
90140843 90141287 90142399 90143149 90143878 90144631
90140968 90141326 90142414 90143216 90143911 90144731
5.000 kr. bréf
90170029 90170748 90171497 90172408 90173285 90173733 90174312
90170079 90170781 90171530 90172440 90173314 90173827 90174314
90170093 90170866 90171540 90172487 90173379 90173927 90174338
90170141 90170899 90171608 90172502 90173443 90173992 90174395
90170174 90170945 90171796 90172618 90173454 90174015 90174461
90170206 90170979 90171856 90172633 90173472 90174034 90174480
90170421 90171143 90172030 90172658 90173475 90174124 90174539
90170422 90171159 90172107 90172743 90173520 90174126 90174587
90170433 90171227 90172129 90172798 90173576 90174152 90174621
90170454 90171240 90172265 90172848 90173614 90174153 90174635
90170584 90171258 90172267 90172877 90173665 90174155 90174897
90170687 90171350 90172282 90173162 90173672 90174237 90174978
90170698 90171492 90172341 90173194 90173693 90174259 90175107
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/11 1991)
Innlausnarverð 587.520.-
90112265 90112571
Innlausnarverð 58.752.-
90140261
90140273
90141380
90141454
Innlausnarverð 5.875.-
90170480 90172137
90170675 90172443
90170811 90173029
90113243
90142162
90143793
90173635
90173676
90173756
90113540
90143952
90144000
90174030
90174173
90174316
90113670 90114250
90144491
90174843
90174895
90174915
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (2. útdráttur, 15/02 1992)
Innlausnarverð 594.488.-
90110488 90111276 90113321
Innlausnarverð 59.449.-
90140739 90142177
90140992 90142810
90142058 90142937
Innlausnarverð 5.945.-
90170027 90171250
90171006 90171368
90171144 90171385
90143101 90144928
90143721 90145115
90143870 90145206
90145269
90172311
90173088
90173183
90173200
90173380
90174045
90174508
90174568
90174900
90174919
90174983
90174984
90175048
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi.
Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar, og koma andvirði
þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í Veðdeild Landsbanka íslands,
Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík.
Ú&3 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSBRÉFADEILD SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI 91-696900