Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1992
B 11
VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF
DAGBÓK
Mars
■ Aðalfundur Flugleiða hf.
verður haldinn fimmtudaginn
19. mars í Höfða, Hótel Loft-
leiðum kl. 14.00.
■ Aðalfundur Skeljungs hf.
verður haldinn föstudaginn 20.
mars á hótel Holiday Inn kl.
16.00.
■ Aðalfundur Sjóva-AI-
mennra verður haldinn föstu-
daginn 20. mars kl. 15.30 í
Súlnasal, Hótel Sögu.
■ Hluthafafundur Islenska
hlutabréfasjóðsins hf. verður
haldinn 23. mars að Suður-
landsbraut 24, Reykjavík, 5.
hæð kl. 16.00.
Apríl
■ Aðalfundur Eignarhalds-
félagsins Alþýðubankinn hf.
verður haldinn i Atthagasal
Hótels Sögu, miðvikudaginn
1. apríl nk. kl.17.00.
■ Aðalfundur Eignarhalds-
félagsins Iðnaðarbankinn hf.
verður haldinn í Súlnasal Hót-
els Sögu miðvikudaginn 1.
apríl nk. kl. 17.00.
■ Aðalfundur Eignarhalds-
félags Verslunarbankans hf.
verður haldinn í Höfða Hótel
Loftleiðum miðvikudaginn 1.
apríl kl. 17.00.
■ Aðalfundur Sparisjóðs
Reykjavíkur og nágrennis
verður haldinn föstudaginn 3.
apríl í Ársal Hótel Sögu kl.
16.00.
■ Aðalfundur íslandsbanka
hf. verður haldinn mánudaginn
6. apríl í Súlnasal Hótel Sögu,
kl. 16.30.
Útiskilti
úr húðuðu áli með
eða án lýsingar
Síðast var það AST BRAVO 386X/16 á verði fyrir alla
Nú er það AST BRAVO 3/25S
með 25 MHz örgjörva
2MB innra minni
80 MB diski
14" SuperVGA skjá
MS-DOS 5,0
Windows 3.0
og mús
fyrir aðeíns 149.000 Rr. m.vsk.
bætir enn um betur
; i Bravo
SILKIPRENTUN
5 SKEIFUNNI 3c - 108 REYKJAVÍK
SlMI: 68 00 20 - FAX: 68 00 21
-lykill aö árangri
EINAR J.SKÚLASON HF
Grensásvegi 10, 108 Reykjavík, Sími 63 3000
Nýjo NORSTAR símakerfið kemnr þér strax í sombond
vií framtíðina
Northern Telecom hefur hannað einfalt og þægilegt stafrænt
símakerfi sem nýtir kosti nútíma tölvutækni til hins ýtrasta.
Símakerfið er sniðið fýrir fyrirtæki með allt að 6 bæjarlínur
og 16 innanhússlínur. Sannkallað framtíðar símakerfi á
hagstæðu verði.
norsiar
hr Itt
northcrn
tclccom
POSTUR OG SÍMI
Söludeildir í Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27
og póst- og símstöðvar um land allt
HÉÍ i NÚ AUGlÝ5INGAST0fA /SW