Morgunblaðið - 07.05.1992, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1992
C 19
r 1 opusallt viöskiptahugbúnaöur Viö bjóöum nýja notendur ÓpusÁllt velkomna í hópinn. Meöal þeirra eru:
íslandsbanki
reikningshald
A hverjum degi
horfa þúsundir
íslendingaá
þessa skjámynd
V
Hinir fjölmörgu notendur ÓpusAUt
Pfaff
bókhald og innflutningur
Flugleiðir
söluskrifstofur erlendis
Frigg
bókhald og framleiösla
viöskiptahugbúnaöarins, bœöi fyrirtæki og
einstaklingar, bera ágœti hans best vitni.
N E T K E R F
opus allt
Hröð vinnsla og örugg meðhöndlun maigra
notenda samtímis er aðalsmerki ÓpusAllt fyrir
tölvunet. ÓpusAllt á nútíma netkerfi er lausn
sem hentar nœr öllum stœrðarflokkum
íslenskra fyrirtœkja.
S M T
OpUScÚlt
Skjalaskipti milli tölva spara sendiferðir, tima og
pappír. Með.hjálp SMT eru tollskýrslur, reikningar,
pantanir og önnur viðskiptaskjöl send beint milli tölva
um símalínu. ÓpusAllt er eini viðskiptahugbúnaðurinn
á íslenska markaðnum með innbyggð SMTsamskipti
Með ÓpusAllt geturþú nýttþér kosti SMT án þess að
þurfa að lcera áflókinn viðbótarhugbúnað.
Harðviðarval
bókhald og innflutningur
Plastos
bókhald og innflutningur
SKÝRSLUGERÐ
opus allt
Með hjálþ skýrslugerðar ÓþusAllt geturþú dregið
saman þœr upplýsingar um reksturinn sem þig
vantar. Flytja má gögn yfir í töflureikni á
einfaldan hátt tilfrekari úrvinnslu.
H Ö N N U N
opus allt
ÓþusAllt erafburða sveigjanlegur. Hann má
klceðskerasauma aðþörjum þínum án
kostnaðarsamrar sérfonitunar.
slensk forritaþróun hf. var stofnuð
1983. Starfsmenn fyrirtæklsins eru nú
23 og starfa allir vlð þróun og sölu
ÓpusAllt auk þjónustu við notendur. ÓpusAllt er
langútbreiddasti viðskiptahugbúnaðurinn á
íslandi, með um 1300 notendur. Frá upphafi
hefur ÓpusAllt verið íslensk smíð. Það þýðir að
hugbúnaðurinn er og verður ailtaf í takt við
síbreytilegar þarfir íslensks atvlnnulífs.
#0
0
íslensk
forritaþróun hf.
ENGJATEIGI 3 • REYKJAVÍK • SlMI 67 1 5 1 1
ÍSAL
innflutningsdeild
Miðlun
altnennt bókhald
Póstur og sími
póststöövar .
Varnarliðið
innflutningsdeild