Morgunblaðið - 08.05.1992, Side 4
4 C
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 8. MAI 1992
Ri IÁI IM IUI DAG u R 1 11 I. 1 k/l IAÍ
SJONVARP / SIÐDEGI
jO;
Tf
b
ú
STOÐ-2
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 1
16.45 ► Nágrannar. Áströlsksápuópera. 17.30 ► Sögu- stund með Janusi. Teikni- myndfyriráhorf- enduríyngri kantinum.
18.00
18.30
19.00
18.00 ► Töfraglugginn. Pála
pensill kynnir teiknimyndir af ýmsu
tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
Endurtekinn þátturfrá miðvikudegi.
18.55 ► Táknmálsfréttir.
19.00 ► Fjöl-
skyldulíf
(Families)
(44:80).
Áströlsk þátta-
röð.
18.00 ► Hetj-
ur himin-
geimsins. (He-
Man).
18.25 ► Herra
Maggú.
18.30 ► Kjallarinn.Tónlistar-
myndbönd úr öllum áttum.
19.19 ► 19:19. Fréttirog veður.
SJONVARP / KVOLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
19.30 ►
Fólkið íFor-
sælu (6:23).
Bandarískur
gamanmynda-
flokkur.
20.00 ► Fréttir
og veður.
20.35 ► Simpson-fjölskyldan
(12:24). Bandarískurteikni-
myndaflokkur fyrir alla fjölskyld-
una.
21.00 ► íþróttahornið. Fjaltað
um íþróttaviðburði helgarinnar.
21.30 ► Ur
ríki náttúr-
unnar. Heim-
ildarmynd um
bláhaenurí
Auckland.
22.00 ► Stanley og konurnar (1:4).
Breskur myndaflokkur byggður á
metsölubók Kingsley Amis.Þættirnir
fjalla um Stanley sem er auglýsinga-
stjóri á dagblaði og raunir hans er
sonur hans veikist á geöi.
23.00 ► Ell-
efufréttir.
23.10 ►-
Þingsjá.
23.30 ► Dagskrárlok.
6
0
STOD2
19:19. Fréttir og veð-
ur, framhald.
20.10 ► Mörk vikunnar. Iþróttadeild Stöðvar2
og Bylgjunnar fjallar um leiki síðustu viku í 1.
deild italska boltans.
20.30 ► Systurnar. (17:22). Framhaldsþáttur
um fjórar systur sem kemur ekki alltaf sem best
saman.
21.10 ► Smásögur(Single Dramas).
(kvö'ld fáum við nýja smásögu sem
kemurá óvart.
22.25 ► I blindri trú. (Blind faith). Seinni hluti sann-
sögulegrar framhaldsmyndar um Marshallfjölskyld-
una. Skömmu eftir lát Maríu segir Robvini sinum
frá því í trúnaði að hann hafi átt vingott við aðra konu
í nokkur ár. (kjölfarið koma fleiri ógnvekjandi stað-
reyndir upp á yfirborðið.
23.55 ► Saga
Ann Jillian.
Maltin’s gefur
meðaleinkunn.
01.30 ► Dag-
skrárlok.
UTVARP
Bíóin í borglnni
Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson
RAS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragnar Fjalar Lárus-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt-
ir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einnig
útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.)
7.45 Krítík.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Gestur á mánudegi.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Út í náttúruna. Á víkingaslóðum í Danmörku.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir, (Einnig útvarpað
næsta sunnudag kl. 16.20.)
9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu
Mákelá. Njörður P. Njarðvík les eigin þýðingu
(13)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðuriregnir.
10.20 Samfélagið. Fjarnám við Kennaraháskóla ís-
larrds. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sig-
tryggsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist frá klassíska tímabilinu.
Umsjón: Atli Heimir Sveinsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn. Gildi héraðsfréttablaða. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Kristnihald undir Jökli" eftir
Halldór Laxness. Höfundur les (14)
14.30 Miðdegistónlist.
— Tríó í G-dúr fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Claude
Debussy.
— Ballaða fyrir básúnu og píanó eftir Frank Martin.
15.00 Fréttír.
15.03 Blakti þar fáninn rauði? Annar. þáttur af þrem-
ur um íslenska Ijóðagerð um og eftir 1970.
Umsjón: Pjetur Hafstein Lárusson. (Einnig út-
varpað fimmtudagskvöld kl.22.30.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 •
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Fíðlukonsert í e-moll ópus 64 eftir Felix
Mendelssohn.
17.00 Fréttir.
17.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva.
Fjallað um eyðibýli sem búið er í á sumrín og
áhuga íslenskra fyrirtækja á útgerð í Óman við
Persaflóa. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. Stjórn-
andi umræðna auk umsjónarmanns er Finnbogi
Hermannsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARPKL. 13.00- 1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn. Steinunn jóhannes-
dóttir talar.
20.00 Hljóðritasafnið.
— Pianósónata ópus 3 í þremur þáttúm eftir Árna
Bjömsson. Gísli Magnússon leikur.
—, Erna Guðmundsdóttir syngur lög eftir Joaquin
Rodrigo, Ned Rorem og Vincenzo Bellini.
— „Sólglit", svíta númer 3 eftir Skúla Halldórsson.
Sínfóníuhljómsveit íslands leikur; Gilbert Levíne
stiórnar.
— „Á krossgötum", hljómsveítarsvíta eftir Karl 0.
Runólfsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur;
Karsten Andersen stjórnar.
21.00 Kvöldvaka. a. Af fuglum. Sr. Sigurður Ægis-
son kynnir kríuna. b. Æviágrip sr. Björns Halldórs-
sonar í Sauðlauksdal eftir Jón R. Hjálmarsson.
Sigrún Guðmundsdóttir les. c. Drukknun Eggerts
Ólafssonar. Samantekt Jóns G. Jónssonar. Um-
sjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði.)
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun-
þætti.
22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Mannlifið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson
(Frá (safirði.) (Áður útvarpað sl. föstudag.)
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 RúRek 1992. (slensk-erlend samvinna. Jukka
Linkola, Richard Boone, Karin Krog, Bent Jædig,
Pierre Dörge og fleiri í félagsskap Islendinga.
Umsjón: Vernharður Linnet.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson Fjármálapistill Péturs Blöndals.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Illugi Jökulsson í starii og leik.
9.03 9 — fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson,
Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Af-
mæliskveðjur. Síminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 — fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur
dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál. Krist-
inn R. Ólafsson taiar frá Spáni.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meöal annars
með máli dagsins og landshornafréttum. Mein-
hornið.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán
Jón Hafstein sitja við símann, sem er 68 60 90.
19.00 Kvöldlréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson.
19.32 Kvöldtónar.
20.00 Smiðjan - Frank Zappa. Sjötti og lokaþátt-
ur. Umsjón: Kolbeinn Árnason og Jón Atli Bene-
diktsson.
22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
leikur islenska tónlist, flutta af íslendingum. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttirkl. 7.00,7.30,8.00; 8.30,9.00.10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréltir. Þáttur Svavars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn — Gildi héraðsfréttablaða.
(Endurtekinnþátturfrá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlánd.
AÐALSTÖÐIN
FM90.9 / 103,2
7.00 Með morgunkaffinu. Ólafur Þórðarson.
9.00 Fram að hádegi með Þuríði Sigurðardóttur.
(slenskt mál, hollustu-, neytenda- og heilbrigðis-
mál, stjörnuspeki o.fl. Opin lína I síma 626060.
12.00 Hitt og þetta í hádeginu.
14.00 „Vinnan göfgar", vinnustaðamúsik.
16.00 Hiólin snúast.
18.00 „íslandsdeildin". Leikin íslensk óskalög hlut-
senda.
19.00 Kvöldverðartónlist.
20.00 „Lunga unga fólksins”. Umsjón Böðvar
Bergsson.
21.00 Undir yfirborðinu, Ingibjörg Gunnarsdóttir.
22.00 Blármánudagur. Umsjón PéturTyrfingsson.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunþáttur. Umsjón Ásgeir Páll.
9.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
9.30 Bænastund.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Ólafur Haukur
19.05 Ævintýraferð í Odyssey.
19.35 Vinsældalisti, 20 efstu sætin.
20.35 Richard Perinchief prédikar.
21.05 Vinsa^ldalistinn .,. framhald.
22.05 Fræðsluþáttur um fjölskylduna. Umsjón: dr.
James Dobson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 17.30, 22.45, 23.50.
Bænalínan eropin kl. 7.00 - 24.00 s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson,
Guðrún Þóra og Inger Schiöt. Fréttir kl. 7 og-8.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30.
9.00 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir.
Hlustendalína er 671111. Fréttir kl. 9 og 12.
Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón
Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. Frétt-
irkl. 12.00.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Íþróttafréttír kl. 13.00.
Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15.
16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og SteingrímurÓlafsson. Mannamál kl. 16. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson ræðirvið
hlustendur o.fi.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Siminn er 671111,
myndriti 680064.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög í s. 671111.
23.00 Kvöldsögur, Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
Siminn er 671111.
24.00 Næturvaklin.
EFF EMM
FM 95,7
7.00 I morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Náttfari.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur með
góðri tónlist. Tekið á móti óskalögum og afmæl-
iskveðjum i síma 27711. Fréttir trá fréttastofu
Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Venjulegur morgunþáttur. Umsjón Haraldur
Kristjánsson.
9.00 lóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl.
12.00 Kad LOðvíksson.
16.00 Síðdegislestin.
19.00 Hvað er að gerast?
"21.00 Hallgrimur Kristinsson.
-ÚTRÁS
FM 97,7
16.00 lönskólinn í Reykjavík.
18.00 FB.
20.00 Kvennaskólinn.
22.00 í öftustu röð. Umsjón Ottó Geir Borg og Isak
Jónsson.
1.00 Dagskrárlok.
BIOBORGIN
Höndin sem vöggunni ruggar
★ ★ ★
Einkar spennandi og vel gerður
þriller um barnfóstru í hefndarhug.
Rebecca DeMornay er frábær.
í klóm arnarins ★★14
Harla óvenjuleg mynd á tíunda
áratugnum; rómantísk njósnasaga
úr seinna stríði en þær nutu
mestra vinsælda á þeim fimmta.
Vel gerð þó ólíkleg sé og stjörnurn-
ar gera hana að prýðisskemmtun.
Leitin mikla ★ ★ 14
Ljúf og vel gerð teiknimynd um
smáfólkið um húsbóndaholl heimil-
istæki. íslensk talsetning til sóma.
Læknirinn ★ ★ ★
William Hurt er mjög góður í hlut-
verki læknis sem fær krabbamein
og kynnist hlið sjúklingsins á stóru
sjúkrahúsi. Vandað og vel gert
drama.
Faðir brúðarinnar - sjá BÍÓHÖL-
LINA
BÍÓHÖLLIN
Skellum skuldinni á vikapiltinn
★ ★
Léttur farsi af breska skólanum
þar sem miskilningur er dagskip-
unin. Vel leikin en hefði að ósekju
mátt vera fyndnari.
Banvæn blekking ★★14
Nokkuð langdreginn og drungaleg-
ur þriller þar sem fátt kemur á
óvart. Fagmannleg og forvitnilegur
misjafn leikhópur.
Faðir brúðarinnar ★★'4
Gamanmynd um undirbúning
brúðkaups dóttur Steve Martins.
Hittir oft á réttar nótur en er aldr-
ei meira en vandað stundargaman.
HÁSKÓLABÍÓ
Refskák ★★,/2
Leikstjóranum tekst að magna upp
ágæta spennu lengst af í mynd
sem byggir á „hver er morðing-
inn?“ uppskriftinni.
Steiktir, grænir tómatar ★ ★ ★
Frábær mynd um vináttu tveggja
kvenna í Suðurríkjunum. Góður
leikur og góð, mannleg saga.
Litli snillingurinn ★★★
Ljúfsár saga um einmannaleika sjö
ára stráks sem er með mikla snilli-
gáfu en þráir að lifa venjulegu lífi.
Jodie Foster er fínasti leikstjóri.
Frankie og Johnnie ★★54
Raunsæisleg og vel leikin mynd
um ástarsamband Pacinos og
Pfeiffers sem vinna á veitingastað
í New York.
Ævintýri á norðurslóðum ★★
Þrjár, stuttar barnamyndir gerðar
af Grænlendingum, Færeyingum
og íslendingum um börnin, náttúr-
una og dulúðina. Litlar og Ijúfar
og sú íslenska sýnu best.
LAUGARÁSBÍÓ
Mitt eigið Idaho ★★★
Sjaldgæflega hreinskilin lýsing á
lífi ungra manna sem selja blíðu
sína. Persónulegt verk um dapur-
lega einstæðingskennd í ömurlegri
veröld.
Hetjur háloftanna ★14
Innihaldsrýr hetjuóður um amer-
íska dáðadrengi og flughetjur sem
lenda í klóm araba. Þarf að segja
meira?
Vighöði ★ ★ ★ ★
Magnaður þriller um lögmann og
fjölskyldu hans sem á í vök að
verjast gegn geðsjúkum afbrota-
manni sem Robert De Niro gerir
að einu eftirminnilegasta illyrmi
kvikmyndasögunnar. Stórkostleg í
alla staði og ein besta mynd Scors-
6S6S.
REGNBOGINN
Freejack ★ ★14
Ekkert stórbrotinn en skemmtileg-
ur framtíðarþriller með Mick Jagg-
er í toppformi.
Upp á líf og dauða ★ ★
Mikið og fjölbreytilegt leikaraúrval
í kómískum en heldur bitlausum
þriller.
Kolstakkur ★★★
Hrífandi en harkaleg mynd Beres-
fords um ótrúlega þrautseigju og
trúarkraft jesúítaprests í óbyggð-
um Kanada og viðskipti hans við
frumbyggjana.
Léttlynda Rósa ★★★
Húshjálpin Dern setur karlpening-
inn á annan endann í vel leiknu
og skrifuðu drama sem er sigur
fyrir alla þá sem að því standa.
SAGA BÍÓ:
Víghöfði ★★★★
Magnaður þriller um lögmann og
fjölskyldu hans sem á í vök að
verjast gegn geðsjúkum afbrota-
manni sem Robert De Niro gerir
að einu eftirminnilegasta illyrmi
kvikmyndasögunnar. Stórkostleg í
alla staði og ein besta mynd Scors-
eses.
STJÖRNUBÍÓ
Krókur ★★1/2
Pétur Pan í nútímanum. Rándýr
brellumynd fyrir börn, góður Hoff-
man og Williams en tæknin ber
mannlega þáttinn og gamanið of-
urliði.
Strákarnir í hverfinu ★ ★ ★ 14
Þrír, þeldökkir unglingspiltar slíta
barnsskónum í ógnvekjandi um-
hverfi Suður-Los Angeles og gæf-
an er misskipt. Ádeilin, tilfinninga-
rík, trúverðug og fjallar um vanda-
mál svertingja á mannlegri hátten
áhorfendur eiga að venjast. Ein
athygiisverðasta mynd áreíns.
Börn náttúrunnar ★ ★ ★ ’/2
Frábær bíómynd eftir Friðrik Þór
um gamalt fólk sem strýkur af elli-
heimilinu til æskustöðvanna. Gísli
Halldórsson og Sigríður Hagalín
eru stórgóð í aðalhlutverkunum.