Morgunblaðið - 08.05.1992, Side 6

Morgunblaðið - 08.05.1992, Side 6
6 C MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992 M IÐl /1 IKU IDAG u IR 1 I3. I VIAÍ SJOIMVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 b STOÐ2 18.30 18.00 ► Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýms- um áttum. Umsjón: Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 9.00 19.00 ►Grall- araspóar(2). Teiknimynda- syrpa með Hökka hundi o.fl. 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ►- 18.00 ► Um- 18.30 ► Nýmeti. Blandaðurtón- Það gengur á ýmsu hjá Trúðurinn hverfis jörðina. listarþáttur með nýjum myndbönd- íbúunum við Ramsay- Bósó. Teiknimynda- um. stræti. 17.35 ► flokkurbyggður 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. Félagar. á sögu Jules Teiknimynd. Verne. 19:19. Fréttir og veð- 20.10 ► Bila- 20.40 ► Beverly Hills 21.30 ► Með 22.00 ► Ógnir um óttubil 22.50 ► 23.20 ► Nijinsky. Einstæð mynd um einn ur, framhald. sport. Þáttur 90210(14:16). Framhalds- kveðju frá (Midnight Caller) (17:20). Tíska. Helstu besta ballettdansara allra tíma, Nijinsky, fyriralla sem myndaflokkur um tvíbura- Taiwan (1:2). Spennandi framhaldsþáttur hönnuðírheims sem var á hátindi ferils síns I byrjun tuttug- hafa gaman af systkinin Brendu og Brandon Sjá kynningu. um útvarpsmanninn Jack leggja línurnar ustu aldar. Aðall.: Alan Bates, Leslie bílum og bíla- og vini þeirra. Killian. fyrirhaustið og Brown og George De La Þena. Lokasýning íþróttum. sumarið. 1.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragnar Fjalar Lárus- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt- ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) 7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig ú'tvarpað kí. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn Menningarlífið um víða veröld. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu Mákelá. Njörður P. Njarðvík les eigin þýðingu (15) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20.Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og atburða liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Kristnihald undir Jökli" eftir Halldór Laxness. Höfundur les (16). , 14.30 Miðdegistónlist. - Píanósónata í e-moll ópus 57 eftir Nikolaj Mjaskovskíj. Murray McLachlan leikur. — Sónata númer 3 fyrir sveiflýru (hurdy-gurdy) eftir Henri Baton. Nigel Eaton leikur á sveiflýru og Lisa Povey á sembal. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Ólafs > Gunnarssonar rithöfundar. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Áður útvarpað í júlí 1989. Einnig út- varpað næsta sunnudag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. - Konzertstuck ópus 39 fyrir hörpu og hljómsveit eftir Gabriel Pierné. — Konsert fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Franc- is Poulenc. (Hljómleikaupptaka frá bæverska útvarpinu, frá 1991.) 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. ( dag frá Kína. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð- ardóttur. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARPKL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Flutt verða verk frá Forum ‘91 hátíðinni í Montreal i Kanada. Umsjón. Sigríð- ur Stephensen. 21.00 Leikir í sveitinni í gamla daga. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. (Endurtekinn þáttur !rá 6. mai.) 21.25 Sígild stofutónlist. Guðþjörn Guðþjörnsson, Sigríður Ella Magnúsdóttir, John Speight og Sól- rún Bragadóttir syngja lög eftir Franz Schubert, Richard Strauss, Johannes Brahms og fleiri. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Uglan hennar Mínetvu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Liknarmeðferð — líknardráp. Læknir, lög- fræðingur og guðfræðingur sitja fyrir svörum um líknarmeðferð. Sími: 91-38 500. Umsjón: Önund- ur Björnsson. 24.00 Fréttir. 0.10 RúRek 1992. Flosason-Houmark kvíntettinn á Hótel Sögu. Umsjón: Vernharður Linnet. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagiðyf urðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limrá dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ást- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskífan. 22.10 Landið og níiðin. Sigurður Pétur Haröarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Úrvalí útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöidtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson ieikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað sl. sunnu- dag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 3.00 (dagsins önn. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnír. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval trá kvðldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar, Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðísútvarp Vestfjarða. ' AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Með morgunkaffinu. Ólafur Þórðarson. 9.00 Fram að hádegi. Þuríður Sigurðardóttir. 12.00 Hitt og þetta i hádeginu. Umsjón Guðmund- ur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir. Fréttapistill kl. 12.45 í umsjón Jóns Ásgeirssonar. 14.00 „Vinnan göfgar" vinnustaðarmúsík. 16.00 Hjólin snúast. 18.00 „Islandsdeildin". Leikin íslensk óskalög hlust- enda. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Böðvar Bergsson. 21.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 22.00 (lífsins ólgusjó. UmsjónlngerAnnaAikman. 24.00 Ljúf tónlist. STJARNAN FM102,2 7.00 Morgunþáttur. Ásgeir Páll. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Kristinn Altreðsson. 22.00 Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Jónssonar. Fréttir kl. 9 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15. 16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og SteingrímurÓlafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landssiminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Sími 671111, myndriti 680064. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög í s. 671111. 23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreíðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 Ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhánnsson. 5.00 Náttfari. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Timi tækifær- anna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefn- ir það sem þú vilt selja eða kaupa. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjáns- son. . 9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 12.00 Karl Lúðvíksson. 16.00 Síðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Hallgrímur Kristinsson. 23.00 Kristinn úr Hijómalindinni. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Gunnar Ólalsson. 20.00 B-hliðin. Hardcore danstónlist. 22.00 Neðanjarðargöngin. 1.00 Dagskrárlok. Stöð 2; Með kveðju frá Taiwan ■I Þeir eru að öllum líkindum ekki margir íslendingarnir sem 30 þekkja þessa fjariægu eyju í austri. Taiwan er rómuð fyr- ir náttúrufegurð enda gáfu portúgalskir sæfarar henni nafnið Formósa, eyjan unaðslega, þegar þeir komu þangað á 17. öld. Ibúar Taiwan eru kínverskir og formlegt nafn landsins er lýð- veldið Kína á Taiwan. Lýð- veldið var stofn- að eftir seinni heimsstyijöldina þegar Chiang Kaishek forseti flúði, ásamt tveimur milljónum fylgismanna sinna, í kjölfar borgara- styijaldar í Kína. Síðan hafa stjórnvöld þessara landa ekki ræðst við og Taiwan einangrast nokkuð á alþjóðavettvangi. í kyningu frá Stöð 2 segir: „Stjórnvöld í Taiwan hafa lýst vilja til að sameinast Kína en stjórnvöld í Peking hóta valdbeitingu. Báðir aðilar líta á Taiwan sem hérað í Kína en að öðru leyti eru þeir ósam- mála. Vegna þessa hefur innrásarhætta vofað yfir Taiwan allan þennan tíma en kínversk stjórnvöld hafa ekki enn lagt í að gera innrás á eyjuna, sem er aðeins í 160 kílómetra fjarlægt frá megin- landinu, enda her Taiwan vel vopnum búinn. Raunar er ótrúlega mikill munur á meginlandi Kína og Taiwan þar sem síðarnefnda landið er orðið eitt öflugasta efnahagssvæði heims. Fyrir um 50 árum var mikil fátækt á eyjunni en síðan þá hefur iðnvæðingin ger- breytt lífi eyjaskegga. Mikil áhersla hefur verið lögð á einstaklings- frelsi og verslun og viðskipti hafa blómstrað. í dag er svo komið að margir líta á Taiwan sem efnahagsundur austursins. Karl Garðarsson fréttamaður og Friðrik Friðriksson myndatöku- maður Stöðvar 2 heimsóttu þetta óvenjulega og fallega land fyrir stuttu. Þeir skoðuðu framandi mannlíf og ræddu við fólk, sem hefur allt aðra lífssýn en þá sem við þekkjum. Litu inn í skóla, verksmiðjur og fyrirtæki og tóku hús á nokkrum eyjaskeggjum og kynntu sér þannig lifnaðarhætti þeirra frá fyrstu hendi. Asamt þeim félögum kynnumst við íjölskrúðugu götulífi Taipei-borgar, förum í ótrúlega ferð um snákahverfið og fylgjumst með sölu á íslenskri grálúðu í stórmörkuðum og veitingahúsum en hún þykir mikill herramannsmat- ur á þessum slóðum." Fyrri hluti þáttarins er á dagskrá í kvöld, en seinni hluti að viku liðinni. Sjónvarpið: Laxeldi ■■ Myndin The Price of Salmon — Fragile Earth er bresk Q"| 00 heimildamynd um laxeldi á Skotlandi og írlandi. í henni 1 er meðal annars fjallað um hvað það kostar að ala konung fiskanna og um náttúruspjöll sem rekja má til laxeldis. Þessi atvinnu- grein er enn ung á Irlandi en hefur vaxið hratt á Skotlandi. Veltan er meiri en 15 milljarðar á ári, auk þess sem laxeldi skapar dýrmæt atvinnutækifæri í dreifbýli. Nokkuð hefur borið á gagnrýnisröddum sem telja að laxeldi geri jafnvel meiri skaða en gagn, og að umverf- inu og vistkerfinu stafi hætta af því vegna mengunar, sjúkdóma og efnaúrgangs sem ógni öðru dýralífi. Þá er talin hætta á að erfðagall- ar komi fram vegna óæskilegrar blöndunar ólíkra laxastofna. Einnig er fjallað um þá hlið sem að neytendum snýr. Fólk vill heilbrigðan lax með bleikt hold en óvíst er að öllum sé ljóst að í gráan eldislaxinn er dælt bæði fúkalyfjum og tilbúnum litarefnum. í myndinni er leit- að svara við ótal spurningum sem tengjast fiskeldi og rætt við vísindamenn, umhverfisverndarsinna og laxeldisfrömuði eins og hljómlistarmanninn Ian Anderson úr Jethro Tull sem átt hefur við- skipti við íslenskar eldisstöðvar. Þýðandi og þulur er Gylfi Pálsson. Karl Garðarsson ræðir við Jason Hu yfir- mann upplýsingadeildar Taiwan-stjórnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.