Morgunblaðið - 08.05.1992, Side 8

Morgunblaðið - 08.05.1992, Side 8
8 C MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992 FÖSTUDAGUR 15. MAÍ STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Áströlsk sápuópera. 17.30 ► Gosi.Teikni- mynd um spýtustrákinn Gosa. 17.50 ► Ævintýri Villa og Tedda.Teiknimynd. 18.30 ► Bylmingur. Rokktónlist í þyngri kantinum. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.25 ►- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Rú- 21.05 ► SamherjarfJakeand 22.00 ► Konan trá Rose Hill (La Femme de Rose Hill). 23.35 ► Án undirleiks. Banda- Sækjast sér og veður. Rek. Þáttur um the Fat Man) (21:26). Bandarísk- Svissnesk/frönsk bíómynd frá 1989. Myndin segirfrá konu rískur tónlistarþáttur þar sem um líkir, fram- RúRek-djass- ur sakamálamyndaflokkur með sem kemur frá eyju í Indlandshafi í vetrarkuldann í Sviss leikstjórinn Spike Lee kynnir hald. Breskur hátíðina. Wllliam Conrad og Joe Penny í eftir að bóndi nokkur pantar hana í gegnum hjúskaparmiðl- nokkrasönghópa. gamanmynda- 20.40 ► aðalhlutverkum. un. Þau giftast en sá hjúskapurferfjótlega út um þúfur 1.00 ► Útvarpsfréttir í dag- flokkur. Kastljós. og konunnar bfður allt annað líf en hún átti von á. skrárlok. 19:19. Fréttirog veð- 20.10 ►- 20.40 ► Góðirgaurar(Good 21.35 ► Ráðagóði róbótinn II (Short Circuit II). Framhald mynd- 23.20 ► Fullt tungl Gene Hackman leikur ur, framhald. Kænar konur Guys) (4:8). Gamansamur arinnar Short Circuit. Vélmennið Jonny Five lifir lífinu upp á eigin kráreiganda. 1988. Sjá kynningu. (24:24). myndaflokkur með Nigel Havers spýtur og kynnist alls kyns erfiðleikum. Hann lendir í klóm leik- 0.55 ► Siðanefnd lögreglunnar Spennu- Bandarískur í aðalhlutverki. fangaframleiðanda og glæpahyskis. Mynd fyrir alla fjölskylduna. mynd. Aðall.: Richard Gere og Andy Garcia. gahnanmynda- Aðalleikarar: FisherStevens, Michael McKean, Cynthia Gibbog Stranglega bönnuð börnum. flokkur. Tim Blaney. 1988. Maltin’s gefur * ★. 2.25 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 . MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðuríregnir. Bæn, séra Ragnar Fjalar Lárus- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt- ir og Trausti Þór Svernsson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð — Verslun og viðskipti Bjarni Sig- tryggsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) 7.45 Krítik, 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) *8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu Mákelá. Njörður P. Njarðvík les eigin þýðingu (17). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarpað mánudag kl.22.30.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 11.53 Dagbókin. ' HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Hirðusemi", eftir Margaret Laurence. Fyrri hluti Steinunn S. Sigurðardóttir les þýðingu Margrétar Björgvinsdóttur. 14.30 Út í loftið.heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 í maí fyrir 30 árum. Viðburðir innanlands og utan árið 1962 rifjaðir upp. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. - Little Music eftir John Speight. Einar Jóhannes- son leikur á klarínettu með Sinfóníuhljómsveit islands; Páll Pampichler Pálsson stjórnar. - Kammersinfónía ópus 110a eftir Dmitríj Shost- akovitsj. Evrópska kammersveitin leikur; Rudolf Barshai stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) • 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigríður Péturs- dóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Hljómsveítin Mannakorn leikur lög eftir Magnús Eiríksson. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir, 19.32 Kviksjó. 20.00 Kvíkmyndatónlist eftir Dimitri Tíomkin. Um- sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir, 21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð- ardóttur. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmoníkuþáttur. Jón Hrólfsson, Örvar Krist- jánsson og fleiri leika. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurlekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- .jjndagsins. ,v,„. 22.30 Að rækta garðinn sinn. Þáttur um vorverkin í garðinum. Umsjón: Sigríður Hjartar og Sigríður Pétursdóttir. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 RúRek 1992. „Útlendingahersveitin": Jón Páll Bjarnason, Árni Egilsson, Pétur Östlund og ' fleiri á Hótel Sögu. Umsjón: Vernharður Linnet. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.Fjölmiðlagagnrýni Sigurðar Valgeirssonar. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja slór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons, 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags kl. 00.10.) 21.00 Gullskífan, 22.10 Landið og miðin. Popp og kveðjur. Sigurður Pétur Harðarson á sparifötunum fram til mið- nættis. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveöjur beint frá Akur- eyrl. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.U0, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn þáttur.) 3.30 Næturtónar. Véðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Popp og kveðjur. Sigurður Pétur Harðarson á sparifötunum. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisúlvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Með morgunkaffinu. Umsjón Ólafur Þórðar- son. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 12.00 Hitt og þetta i hádeginu. Umsjón Guðmund- ur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir. 14.00 „Vinnan göfgar" vinnustaðamúsik. 16.00 Hjólín snúast. 18.00 „Islandsdeildin". Leikin íslensk óskalög hlust- endá..,,.. ■ -ú' 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Böðvar Bergsson. 21.00 Vinsældarlisti. Umsjón Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteínsson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Egg- ertsson. 24.00Næturvaktin í umsjá Hilmars Þórs Guðmunds- sonar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Ásgeir Páll. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 18.00 Kristín Jónsdóttir (Stína). 21.00 Loftur Guðnason. 2.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson, Guðrún Þóra og Inger Schíöt. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í urpsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. Frétt- ir kl. 9 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13. Mannamál kl. 14. 16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landssíminn. Bjarni DagurJónssonræðirvið hlustendur o.fl. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í rriorgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Pepsí listinn. Ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslandi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson. Óskalagasíminn er 670957. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina og hitar upp með góðri tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 2771 1 er opinn fyrir afmælis- kveðjur og óskalög. . SÓLIN FM 100,6 7.00 Venjulegur morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjánsson. 9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 12.00 Karl Lúðviksson. 16.00 Hraðlestin. 19.00 „Kiddi Bigfoot og Strákarnir". 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Björn Markús. Óskalagasimi 682068. UTRAS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Sund síðdegis. 18.00 Framhaldsskólafréttír. 18.15 í mat með Sigurði Rúnarssym. 20.00 MR. 22.00 Iðnskólinn í Reykjavík. 1.00 Næturvakt. 4.00 pjgsktárlok. I maí fyrir 30 árum ■■■■ I dag hefst fyrsti þátturinn í þriggja þátta röð Kristins 1 K 03 Ágústar Friðfínnssonar, sem hann nefnir í maí fyrir 30 — árum og verða á dagskrá Rásar 1 næstu föstudaga. í þáttunum rifjar Kristinn upp helstu atburði innanlands og utan frá árinu 1962. Upptökur úr segulbandasafni Útvarpsins frá þessuni tíma verða leiknar, litið verður í dagblöð og ýmsir — sem með einum eða öðrum hætti voru í sviðsljósi þess tíma — leggja mat sitt á fram- vindu sögunnar til okkar tíma. Einnig verður skyggnst inn í heim dægurtónlistar, tísku og lifnaðarhátta þessa tíma. Sjónvarpið: Konan frá Rose Hill ■B Föstudagsmynd Sjónvarpsins heitir Konan frá Rose Hill 00 og er eftir svissneska leikstjórann Alain Tanner. Tanner fæddist í Genf árið 1929. Hann bytjaði starfsævi sína sem sjómaður en afskipti hans af kvikmyndum hófust þegar hann var 22 ára en þá stofnaði hann fyrsta kvikmyndaklúbbinn í Sviss. Nokkr- um árum seinna fór hann að vinna hjá Svissneska sjónvarpinu og viðaði að sér þekkingu á ýmsum sviðum kvikmyndagerðar. Hann hefur verið kallaður eini arftaki Eisensteins í kvimyndaheiminum en frásagnaraðferð hans þykir svipa nokkuð til rússneska meistarans. Tanner gerði fyrstu mynd sína árið 1956 og hefur gert nærri tutt- ugu myndir á leikstjóraferli sínum. Þeirra þekktastar eru ef til vilj „Salamandran" frá 1971 og „Jónas verður 25 ára árið 2000.“ í seinni myndum sínum íjaliar Tanner gjarnan um samskipti fólks af ólíkum kynþáttum og það á við um myndina sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. í myndinni segir frá því er kona að nafni Julie kemur frá eyju í Indlandshafi í vetrarkuldann í Sviss eftir að bóndi nokkur pantar hana í gegnum hjúskaparmiðlun. Þau giftast en sá hjúskapur endist ekki lengi og Julie þarf að takast á við aðstæður sem hana óraði ekki fyrir að biðu hennar áður en hún lagði upp í hina löngu ferð. Þýðandi er Ólöf Pétursdóttir. Stðð 2: Fullt tungl ■■ Það eru þau Gene Hackman og Teri Garr sem fara með 20 aðalhlutverk í myndinni Fullt tungl eða Full Moon in Blue Water eins og hún heitir á frummálinu. Myndin er í senn dramatísk og gamansöm. Gene Hackman leikur kráareigand- ann Floyd sem veltir sér upp úr sjálfsvorkunn eftir að við- skiptin fara að ganga illa og ekki batnar það þegar konan hans hverfur sporlaust. Mestum tíma sínum eyðir hann í að rifja upp gömlu góðu dagana ásamt tengdaföður sínum og ungum manni sem að vinnur á kránni hjá honum. Louise, sem leikin er af Teri Garr, neitar að láta þetta viðgangast og reynir hvað hún getur til að fá Floyd til að takast á við lífið og tilveruna Gene Hackman leikur hinn og bæta samband þeirra. Hún sjálfsvorkunnsama Floyd. lætur verulega til sín taka þegar hún fréttir það að Blue Water eigi að tengjast meginlandinu, en,da gerir hún sér grein fyrir að kráin væri þá hreinasta gullnáma, og reynir að koma í veg fyrir að Floyd selji krána með skrautlegum afleiðingum. Kvikmyndahandbók Malt- in’s gefur ★ ★ og Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ‘A ■-------------;—r--j----r---------—---*—t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.