Alþýðublaðið - 22.02.1933, Qupperneq 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Togarastoppið.
Aö söga hafa togaraeigendur
ekki gerigið uemia með hangajndi
hendi að því, að stöðvai togao
»na; er jafnvel sagt, að Kveld-
úlfs-forstjórarnÍT bafi verið ó-
gatndóma uan þetia, en að Ólafur
Thors, sem er pottai'itm og pann-
tan í þessu, hafí drifíð þetta í
gegn.
Petta mun þó alt vera að mis-
takast hjá Ólafi, því Hafsteinn
för á veiðia’i’ í gær, og á Otur er
itarið að skrá í dag. Óráðið er
hvað ve k ýðs’élög n myndu grípa
m ef útgerðarmenn á þetinan
hátt fengju lækkað gengið.
Eftir síðustu fréttum, þá fara
Stopp-mennirnir fram á að fá ein-
hven hlumnlndi, ef ekki gengis-
lækkun, þá eínhver önnur, t. d.
skdttaiœkk'un.
Striðið í Asfo.
Um það hafa bo.rist uimfangs-
miklar fréttir, en lítið af þvx fe
annað en qgizkanir og lanst tal.
Japanski flotinn hefir fengið
skipun um að verá tíl taks.
Haf nsarf J©e9íSief«
Kvennadeiid SlysavaunaféJags-
ius heldur kvöldskemtun í Góð-
templarahúsiinu anmað kvöld kl.
8V2. Fjölbreytt skemtiskrá.
Einkinneleo reibistjarna.
IMidstjarnan Eros, sem er milli
Marz og jarðarinnar (aöallega) er
rajög emkennileg. Hún er örlítil,
að líkindum ekki nema 23,4 rastir
í þveranál, og þó er hún merki-
legri að öðm Ieyti. Fyrir löngu
tófcu menn eftir því, að eitthvað
var hún emkennileg í lögun, og
var taláð um aö hún myndi ekki
vera alveg kúlumynduð, en sök-
uim þess, hvað hún er lítil og
langt burtu, hefir verið erfitt að
fá. bota í hvernig henni er variö.
En í janúari 1931 virtist tveim
stjömu.fræðingum í Jóhannesburg
x Suður-Afríku, er athuguðu hana
í 26Va þíuiml. þvermáls lúki, aó
liún væri eins og taíjan 8 í lagiim
Er nú álitið, að Eros miuni raun-
verulega vera tveir örlitlir hnettir
fast saman, hvor um sig 11,7
rastir (km.) að þvermáli. (Til sam-
anburöar má geta þess, að úr
Reykjavík eru 10 rastir suöur í
Haínarfjorð.)
nátt.sk.
0gti daginn og veginn
St. „1930“ og ÍÞAKA. Fuindur í
kvöld kl. 8V2. Skemfiinefndiin
skiJar störfunn. Nefndir frá öll-
uim barnastúkum bæjarins
lnámsækja.
Mótmæii verkalýðslns.
Verkamannafélagið „Fram“ á
Seyðisfirði samþykti í eilnu hljóði
á fumdi sínum 29. janúar 1933
eftirfarandi ályktun:
„Verkamiannafélagið „Fram“
mótmælir harðlega pví fábeyrða
tiltæki ríkisstj ómarinna'i;, að hún
hefir gersaimíega hedmildariaust
stofnsett bsrsvieit (rikislögiieglu),
sem vitanliegt er að á að nota
1il þess að kúga vérkalýðinn til
þess að sitja og standa í kau.p-
dei'.um eiins og atvinnurekendum
þóknast. Er og bersýniiegt, að
þetta hlýtur að verða' til þess
»ð vekja alvaxlegri óeirðif x land-
inu en nokkru siinni fyr, ef þessu
verður fraan haldið. Auk þess
hlýtar „Iögregla“ þessi að kosta
stórfé, sem ef því væri varið til
þess að vinna bug á atvimnu-
leysinu og kreppunni, mundi
verða öruggasta ráðið tíl þess að
halda uppi friði og spekt í land-
inu. Skorar félagið alvarlega á
alþingi að láta þegar afnema
þessa óhæfu og láta stjórmna
sæta fullri ábyrgð þessara gerða
smna.“
KALT f BANDARÍKJUNUM.
aiiklir kuldar hafa gemgið í
Bandarilíjunum, og er mælt, að
feam til febrúar h,afi 150 manns
beðið baraa af kulda. FB.
Ólafur Thors.
viil Iækka gengið og græða á
því 2 milj. króna. En allir aðrir
landsmenn tapa á gengislækkun-
inni.
Matsveirsa* og veltingaþjónafélag
íslands
hélt aðalfund sinm í fyrri nótt
For/maÖ'Uir var kosinn Sigurður B.
Gröndal og nieðstjórnendur Stein-
grijnur Jóhannsson, Sigurður Ás-
gfiimsson, M. B. Helgé og J. Kaj
ÓLafsson.
Jalnaðarmannafélag íslands
Á skemtifundi þess í alþýðu-
húsinu Iðnó var á annað hundrað
manns, og shemti fólk sér hið
bezte við ræðuhöld, upplestur,
söng ög danz að síðustu. Væri
aeskilegt, að félagið héldi slíka
fundi sem oftast. Félagi.
Sjómannafélag Reykjavikur
heldur fuind (að eins fyrir með-
limi) á fimtadaginn. Verður þar
ti u/mræðu togarastoppið og
mieöilimir hvítu hersveitarinnar.
Taralögreglan.
Ég umdirritaöur geri verklýðs-
félögunum kunnugt, að mér var
sagt upp vtnnu, í varalögreglunni
fyrir rúmium 2’V2 mápuði. Ég hefi
ekki verið þar síðan.
Gu(»n. Hjáim'.rs&on,
Hverfisgötu 12,
Hvað er að frétta?
VEÐRIÐ. Allhvast suðaustan>-
veður með snjókomu og síðan
s/lyddu.
UTVARPIÐ í dag. KL 16: Veð-
urfnegnir. Kl. 18,40: Barnattmi -
Jón N, Jónasson kennari. Kl.
19,05: Þingfréttir. Kl. 19,30: Veð-
urfregnir. Kl. 19,40: Tilkynningar.
Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. KL
20,30: Háskólafyrirlestur - Árni
Pálsson próf. Kl. 21,15: Tónleik-
ar: Fiðlusóló * Þór. Guðmunds-
son. Söngvél: Einsöngur - Jos.
Hislop: Heward: Prélud/e úr „The
Loves og Robert Burns“. Tschi-
kowski: Nusskniacker Suite - Phi-
ladielphia Syimphomy Orch., Leo-
pold Stokowski.
SKRIFTARNÁMSKEIÐ byrjar
frú Guðrún Geirsdóttir 24. þ. m.
Er frúin góður skrifterkenniari, og
hafa {xeir, sem sótt hafa nám/-
skeið hennar, tekið ótrúliegunx
framförum.
SKÁTASKEMTUN er í Iðnó í
kvöld, og hefst hún kl. 81/2.
K.-R.-HOSIÐ hefir síma 2130.
LEIKFÉLAGIÐ Jeikur á föstu-
claginn, en ekki á fimtudaginn.
CERMAK hoi;garstjóri í Chiea-
go er nú á góðum batavegi af
-sáiiium þieifm, er hann fókk, er
Roosevelt var veitt banatih’æði á
miðvikuda^nn var. Ó.
SKUGGA-SVEINN var leikinn í
gæriíveldi fyrir fullu húsi og við
ágæfar undirtektir.
ÍRSKA VERKFALLIÐ. Verk-
failsmenn í Ulister1 hafa frarnið
nokkur hermdarverk á eignum
jáirnbrautarfé’agianna. Meðal ann-
ata rifu þeir upp járnbrautarteina
og kvdktu í almenningsbifreiö,
isem var á ferð, en ekki er þess
getið, að nieinn hafi slasast. O.
KULDARNIR 1 EVRÓPU. í
fyrra dag snjóaðá svo mikið á
Norður- og Mið-Spáni, að menn
miuina ekki anniað eins, og eru
i'iiú allar samgöngur yfir Pyre-
neafjöllin teptar. Á Suður-Frakk-
laudi hefir einniig snjóað mjög
mikið, og er snjórinn nú einn
meter á dýpt í kringum Avignon.
I smábæ einum á Noxður-ítaiíti
hrundi þak á ldikhúsi undan snjó-
þyngslunum og meiddust 5 menn.
í Feneyjum er 20 cm. snjór. 0.
TVÖ SKIP FARAST. Við vest-
urströnd Spániar hafa tvö flutn-
álngaskip farist og 13 inanns mist
lifið.
SPRENGING 1 KINA. Ógurieg
sprenging varð í fyrr|adiajg( í kin-
verisku gúmmíverkstæði í Shang-
h;ai, og biðu 100 mannis bana, en
70 rnenn hafa veriö fluttir í
sjúkrahús meira og minna særðir.
Búist er við, að talia þeirra dauðu
ktuinni að neyniast enn hæiri. O.
Mannamót.
Voialdarsainkonia annað 'kvöld
M. 8(4 í Varðarhúsimu, en hin
áirilega skemtun skáta í I'ðnc . í
kvöíd.
Nemendamót VerzlUnarskóla ís-
lamds verður haldiði í Iðnó liaugi-
axdaginn 25. febrúar n. k. kL 8
e. h. Til skemtunar verður: ræðu-
höld, karlakór skólans syngur,
fimieikax stúlfcnia og pilta. Stúik-
uimar sýna nýtízku þýzka iim-
ldká, sem aldrei hafa áður verið
sýndir hér á landi. LeiMnn verð-
iur dnleikux á slaghörpu. Gaman-
leikurinn „Hnefaleikamieistariínn“
veröur sýndur, og að lokum danz
stiginn.
Mentaskólaniemendur eiiu nú að
undirbúa sýningu á sprenghlægi-
legum þýzkum skopldk eftir
þekta þýzka höfunda, ReiJhman
og Swarts. Leikurimn er í stað-
færðri (lokaliseraðri) þýðingu eft-
ir Erail Thoroddsen iog heitir
„Launbrugg og ást“. Hann gerist í
Skiildinganiesi nú á dögum. Fyrsla
sýning mun verða þann 28.
E'náennilegur skripalelknr.
Af gefmu tílefni get ég ekki lát-
ið hjá liða að skrifa nokkur orð
um afsbifti og framkomu hrepps-
nefndar Blönduósshrepps út af
verktiílboði, sem verklýðsfélagar
kaupstaðarins .gerðu í ákvæðis-
vinnu við gröft á vatasveituskurði
til rafsíöðvar þdrrar, sem ákveðið
er að verði byggð hér á komandi
suimri. Fyrir byggingu stöðvarinn-
ar standa þrír aðiljar. Sýslan,
Kaupféliagið og Blönduósshrepp-
ur. Frainkvæmdanefnd fyrirtæk-
isiius hafði x hiaust boðið út skxxrð-
gröltinn, og var 'umsökn'arfrestur
til 1. nóv. Verkalýðsfélagar baðu
í verkið, og var tilboðið miðað
við áætlaniir tveggja verkfræð-
i'nga, sem höfðu gert kostnað-
aráætlaxíir við skurðgröftinn. Jón
ísleifsson verkfr. hafði áætlað
kosthiað kr. 1,80 á rúmmetra, en
Höskui'idux Baldvinsson verkfr. kr.
1,50 á rúmmetra, Nú styðjast
verkalýðsfélagar að nofckru við
báðar þessar áætlani'r í ti'lboði
síim og bjöðá kr. 1,65 á rúmmetxa
í skiurðiíium. Þagar svo umsókn-
arfnesturinn var útiiunninn hafði
ekkert a/njað'tilboð koiniið í verk-
: ið, og var þá eðlilegast að ætla
að raíveituuefnd hefði annaðhvort
1 samið við verkalýðsfélaga eða
' háfnað ti'boðinu og boðið út verk-
ið að nýju. En í þess stað er
beðið til 21. nóv„ og er þá fram)
kotmið annað lægra tilboð frá
þremur utansveitarmöhimim; í fé-
lagi; er tilboð þeirra dagsiett 16.
nóvember eða mei'r en háHum
máluuði efttr að umsóknarfre.síur
var útmnninn.
(Frh.)
Ritnef nd um stjórnmál: Eiuax
Magnússon, formaður, Héðinn
Valdimarsson, Stefán Jóhann Ste-
fáinsson.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Ólafur Fxiðriksson.