Morgunblaðið - 14.05.1992, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1992
B 15
Árni Sæberg
SCITEX — Nýlega voru staddir hér á landi þeir Ilan Neugart-
en.sölustjóri Scitex í Skandinavíu og Sigurd Hammerstad, forstjóri
Esselte Grafotex, til að undirrita samninga við Tölvustofnuna hf.
Með þeim á myndinni er Fróði Björnsson framkvæmdastjóri Tölvustof-
unnar hf.
Cterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
JllírrgmiMahiljí
Námskeið fyrir þá íjölmörgu sem þurfa að reka og nota Novell netkerfi án
þess að hafa fengið sérstaka þjálfun til þess. Einstakl námskeið. qO
Tölvu- og verkfræðiþjónustan . íP
Verkfræðistofa Halidórs Kristjánssonar
- Grensásvegi 16 • stofnuð 1, mars 1986 ©
LITUOSRITUNIN
SLÆR ALLT ÚT!
Þú kemur með Mac eða PC diskettu, litskyggnu eða mynd á
pappír og færð gæðaljósrit úr nýju Canon Ijósritunarvélinni
okkar - ALLT í LIT að sjálfsögðu. Ljósritin eru í stærð A4 eða
A3 og hvort sem þú vilt á pappír eða glæru.
Prentiðnaður
Tölvustofan með
umboð fyrir Scitex
TÖLVUSTOFAN hf. hefur tekið
að sér umboð fyrir Scitex á Is-
landi. Scitex framleiðir m.a.
öflugar litavinnustöðvar, lita-
skanna, litaprentara, ljóssetning-
arvélar, hugbúnað og tengibúnað
af ýmsu tagi.
I frétt frá Tölvustofunni segir
að kerfi frá Scitex séu notuð hvar-
vetna þar sem háar kröfur um
gæði eru gerðar varðandi prent-
verk, þ.á.m. í prentsmiðjum, auglýs-
ingastofum og dagblöðum. Meðal
þekktra notenda Scitex erlendis eru
m.a. Newsweek og National Ge-
ograpihic og hérlendis hefur t.d.
Prentsmiðjan Oddi sett upp búnað
frá Scitex.
Canon CLC 300 getur meðal annars:
7^ Stækkað um 400% og minnkað um 50%
Margfaldað mynd til að fylla upp í síðu
?P Keyrt út negatívt ýf Breytt hlutföllum í mynd
?'> Skilað spegilmynd Stækkað mynd á mörg blöð
?pKomdu og kynntu þér
HfiNS PETERSEN HF
LAUGAVEGI 178 • SÍMI 68 5811
TOK bóklialdskerfi
Fjárhagsbókhald
Viðskiptamannabókhald
Sölukerfi
Birgðakerfi
Tilvísanakerfí
Launakerfi
Endurskoáendakerfi
Tímaskráningarkerl i
Félagabókhald
Fastpantanakerfi
Valmyndakerfi
Taktu hdr úr hala inínu/n ...
Líkt og bóndasonurinn gat treyst á
hugkvæmni Búkollu torðum geta
stjórnendur fyrirtækja lagt traust sitt á
TOK bókhaldsforritin. Þau eru þróuð
af Tölvuvinnslu og kerfishönnun hf.
sem jafnframt er söluaðili og sér um
margháttaða þjónustu við notendur.
TOK bókhaldskerfin henta jafnt stór-
um sem litlum fyrirtækjum og tvisvar á
ári eru kynntar nýjungar og
endurbætur við kerfin.
Gæði TOK bókhaldskerfanna má
m.a. merkja af útbreiðslu þeirra, en
þau eru nú í notkun hjá meira en 1.100
fyrirtækjum.
Kynntu þér kosti TOK bókhalds-
kerfanna áður en bókhaldsvandinn
verður svo stór að ekki einu sinm
fuglinn fljúgandi kemstýfir hann.
TOK
Tölvuvinnsla og kerfishönnun hf.
Síðumúla 8, sími 68 77 57.