Alþýðublaðið - 11.11.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1920, Blaðsíða 1
Lífsábyrgðarféiagið „Danmark” Þorvalduu Páls®on læknir, VeltHsundi 1. Sími 334. Stckknn verklýðsfélaganna. í nálega hverju einsasta landi 'iiiafa verklýðsfélðgin vaxið gífur- lega síðustu árin, surapart á þann hátt, að fé’.ög hafa verið stofnuð fyrir stéttir, sera áður höfðu ekk- ert stéttafélag, en sumpart á þann 'hátt, að félög sem áður voru íi!, hafa náð hverjum manni úr stétt- iuni ian í félagsskapinn. í Þýzkalandi voru 2 milj. í verklýðsfélögum fyrir stríð, en nú 8 mi!j. A Bretlandseyjum voru 4 milj„ en nú eru 8 milj. í verk lýðsfclagsskap, en í Frakklandi og Ítalíu voru 400 þús. og 450 þús. í verklýðsféiögum fyrir stríðið, en nú eru 2 miij. í verklýðsfélögum í hvoru landi. } Orsökin til þess að íélagsskap- ’íirinn hefir vaxið svona ört síð- ustu árin, er talið að vera sum- part vaxandi skilningur fjöldans á eigin málefnum, en sumpart, og |>að aðallega, af þvf að síðustu árin hafi krept meira fjárhagslega nð fjöldanum en áður. En hvað er að segja um ís- ienzka verkalýðinn? Að sönnu hefir í>æzt töluvert í verklýðsfélögin, en í>£ð er einkum hér í Reykjavfk, Og aðallega í eitt félag (Sjóm.fél) En hvað veldur að fsl. verklýðs- félögin vaxa ekki hraðar? Vantar skilninginn, eða kreppir ekki svo oiikið að verklýðnum fjárhagslega, hann finni þörfina? En hvað sem þvf nú lfður, eða kvað sem nú er rétta svarið við ^essari spurningu, þá er víst að það er mál til þess komið, að fara gera gangskör að því að íá ®^» sem selja vinnu sína inn f sitl«ar stéttar féiög. En þetta rterð- | ur ekki gert nema með þvf móti, að þeir sem komnir eru inn f fé lögin hafi alment áhuga á því. Þeir verða jafnan að hafa það hugfast, að athuga hvort þeir sem þeir vinna með, séu í félagi eða ekki. Og þeir sem ekki eru komn- ir f félagið, mega engan frið hafa fyr en þeir eru komnir f þ&ð, en með því að vera þannig altaf að ámálga við menn að ganga í fé lagsskapinn, vera ekki félagsskfíur, hefst það vanalega á endanum. En hafist það ekki á þann hátt, þá er að neita að vinna með ut anféiagsmanni Það er sú aðferð sem notuð er erlendis, og oftlega hefir verið notuð hér Ifka, með góðum árangri. En það er auðvit- að ekki hægt að nota hana nema þar sem utanfélagsmenn eru í miklum minni hluta f vinnufiokkn- um, og bezt er að nota þessa að- ferð í annatfma árs<ns. Irleni símskeytl Khöfn, 9. nóv. Svíar í Finnlandi. Frá Helsingfors er símað, að þjóðþing sænsku héraðanna í Finn- landi h;ifi samþykt grundvallar- lagafrumvarp um sérstakt banda- lag milli sænsku héraðanna sem ætlað er að hafa víðtæka sjálf- stjórn. ,Jelnn 6sanninðtn," sem Vísir segir í gær að Alþbí. fari með (að norski jafnaðarmanna- flokkurinn sé f 3. alþjóðasamband- inu), eru bein sannindi, og munt skeyti hafa staðið um það í Vfsi á sínum tfma, þegar norski jafn- aðarmannaflokkurinn tók ákvörðun- ina um að ganga í 3. alþjóðasamb. Vilji ritstjóri Vfsis ganga úrskugga um þetta, þá leyfci hann f síau eigin blaði, árgangi 1919, og mun hann þá finna það einhversstaðar á tfmabilinu frá fyrrihiuta marz tii októberloka (3. alþjóðasamb. var stofnað í Moskva 2.—6. marz 1919). Á þingi því, er 3. alþjóðasam- bandið héit í sumar í Moskva, voru samþykt ný skilyrði fyrir þvf, að vera í sambandinu, og þeim skilyrðum vfsað til allra jafnaðarmannaflokka, sem í sam- bandinu eru, til samþyktar. Ög það er við það sem er átt í skeyt- inu, sem Vísir vitnar til, og birt var í Alþbl. 4. nóv. Skeytið hljóð- ar þannig: „Símað er frá Kristianíu, ad reglulegt þing jafnaðarmanna í Noregi, um páskaleytið næst, taki endanlega afstöðu til bolsivíka.* Vísir birti skeytið sama dag, en mun, sökura ókunnugleilca sfns á málum jafnaðarmanna, hafa þýtt það rangt, þvf hann hafði niðurlagið á þvf á þá léið, ad þingið, sem halda á um páska- leytið, eigi að ráða til lykta hvort flokkurinn gavgi í 3. alþjóðasamb. Ef frekari sannana þyrfti við, má geta þess, að f bókinni THE TWO INTERNATIONALS eftir R. Palme Dutt, ritara við alþjóðadeild L'abonr Reasearck

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.