Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1992 11 Við erum stolt af nemndum okkar Skrifstofu- og ritaraskólinn Nemendur útskrifaðir í Reykjavík í maí 1992 SR SKRIFSTOFU- OG RITARASKÓUNN Stjornundrfélag Islands Skrifstofu- og ritaraskólinn er í eigu Stjórnunarfélags Islands Skólinn er starfræktur í Reykjavík, á ísafirði og Akureyri. Starfsþjálfun í fyrirtækjum veitir nemendum mikilvæga innsýn í skrifstofustörf. Skólinn hefst mánudaginn 7. september. Innritun stendur yfir í símum 91-10004 og 621066. íslandsbanki veitir starfsmenntunarlán. Námstími er 2 x 13 vikur, 3 klukkustundir daglega. Við stefnum hátt og gerum kröfur til þess að tryggja hagnýta menntun og góða starfskrafta. A Nemendum á seinna ári gefst kostur á framfærsluláni frá Lánasjóði ísl. námsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.