Morgunblaðið - 11.06.1992, Síða 3

Morgunblaðið - 11.06.1992, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNVLÍF FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1992 B 3 Fyrirtæki Reginn tapaði 242 milljónum ífyrra vegna Holtagarða TAP Regins hf., dótturfélags Sambandsins, nam alls um 242 milljón- um króna á sl. ári. Fyrirtækið keypti á árinu fasteignina Holta- garða þar sem Samskip og Mikligarður eru til húsa og skýrist tapið fyrst og fremst af kostnaði við breytingar á húsinu og slakri nýtingu þess á árinu, að sögn Sigurðar Markússonar, sljórnarform- anns Sambandsins, Kaupin á húsinu miðuðust við 1. janúar 1991 en Samskip fluttu starfsemi sína þangað úr Sambandshúsinu við Kirkjusand í október. Því varð slök nýting á húsinu lengst af á sl. ári. Morgunblaðið/Kristján HLUTHAFAR — Hluthafar í Verkfræðiþjónustunni Streng eru frá hægri, Magnús Sigurðsson, Karsten Butterup frá PC&C, Jesper Balser, aðaleigandi PC&C, Haukur Garðarsson, Snorri Bergmann, Skúli Jóhannsson, Guðmundur Kolka og Guðbjartur Guðbjartsson. Hugbúnaður í ársskýrslu Sambandsins fyrir sl. ár kemur fram að hagnaður vegna sölu fasteignarinnar Holta- garða til Regins hf. hinn 1. janúar 1991 nam alls 952 milljónum króna. Þessi sala fór fram í tengsl- um við skipulagsbreytingarnar sem þá áttu sér stað hjá Samband- inu. Söluverð fasteignarinnar var 1.500 milljónir og segir í ársskýrsl- unni að það verð hafí verið í sam- ræmi við álit óháðra kunnáttu- manna sem metið höfðu eignina til markaðsverðs. Reginn hf. greiddi húsið með því að yfírtaka skuldir Sambandsins að sömu íjár- hæð. Þetta er talin ein þýðingar- mesta aðgerðin í íjárhagslegri end- urskipulagningu Sambandsins en samið var við lánardrottna um verulega lengingu og einföldun á lánunum. Reginn á 16% hlut í íslenskum aðalverktökum og um 7% hlutafé í Sameinuðum verktökum hf. Af- gangur eignanna er fasteign og lóð í Garðabæ, hlutabréf í ýmsum Streng breytt íhlutafélag Hlutafé er 24 milljónir króna HLUTAFÉLAG var stofnað í gær um rekstur Verkfræðistofunnar Strengs sem hefur verið einkafyrirtæki fram til þessa. Hluthafarnir eru allir starfsmenn þjá Streng auk þess sem danska fyrirtækið PC&C kaupir hlut í fyrirtækinu en hlutafé er 24 milljónir. Að sögn eins af hluthöfunum, Hauks Garðarssonar framkvæmdastjóra, var helsta ástæða breytingarinnar sú að mönnum þótti eðlilegt að fyrirtæki af þessari stærðargráðu væri rekið á hlutafélagaformi. Velta Strengs á síðasta ári var 140 milljónir króna. fyrirtækjum og aðrar eignir. Voru hlutabréf Sambandsins í Regin í árslok 1991 bókfærð á 716 milljón- ir. Hlutafélagið Reginn var stofnað 1944 og hét þá Hlutafélagið Olíu- höfn. Upphaflegur tilgangur þess var m.a. að reisa olíubirgðastöð og var um tíma rætt um Kollafjörð í því efni. Ekkert varð úr þeim framkvæmdum heldur hafði fyrir- tækið með höndum ýmsar byggingarframkvæmdir á árunum 1953 til 1957, þar á meðal vam- arliðsframkvæmdir sem undirverk- taki Sameinaðra verktaka. Þá rak Reginn hf. Trésmiðjuna Silfurtún í Garðabæ í mörg ár. Reginn átti í upphafí 25% hlut í Aðalverktökum á móti jafnstórum hlut ríkissjóðs og 50% hlut Samein- aðra verktaka hf. Síðla árs 1990 var gerður nýr eigendasamningur að Aðalverktökum, ríkið eignaðist meirihluta en hlutur Regins lækk- aði í 16% og Sameinaðra í 32%. Strengur hf. hefur sérhæft sig í hugbúnaðargerð, bæði sérskrifuðum hugbúnaði og viðskiptakerfum. Á síðari árum hefur áhersla verið lögð á viðskiptahugbúnað fyrir fyrirtæki og stofnanir en Strengur hefur selt viðskiptahugbúnaðinn Bústjóra frá árinu 1989. Kerfíð var þróað af PC&C og hefur selst í yfir 20.000 eintökum aðallega í löndum innan Evrópubandalagsins. Þess má geta að um 350 íslensk fyrirtæki nota Bústjóra. Hjá Streng starfa 29 manns og velta fyrirtækisins á síðasta ári var 140 milljónir. Hlutafé sem er 24 milljónir skiptist þannig: Skúli Jó- hannsson 30%, Haukur Garðarsson 15%, PC&C 15%, Guðbjartur Guð- bjartsson 10%, Guðmundur Kolka 10%, Magnús Sigurðsson 10% og Snorri Bergman 10%. Að sögn Hauks er ætlunin að leggja áherslu á sölu á erlenda mark- aði í samvinnu við PC&C jafnhliða því að halda áfram uppbyggingar- starfi hér á landi. Strengur hefur hannað viðbótarkerfi sem tengjast grunnkerfum Bústjóra og á næstunni er stefnt að því að heíja sölu á þeim í Evrópu. Um er að ræða tölvukerfí fyrir fiskvinnslu og útgerð, inn- heimtukerfí fyrir lögfræðinga, launa- kerfí, inn- og útflutningskerfi ásamt ýmsum minni kerfum. Strengur hef- ur rekið upplýsingakerfið Hafsjó frá árinu 1987 en það er kerfi sem geym- ir upplýsingar fyrir aðila í sjávarút- vegi og eru um 70 aðilar víðs vegar um landið tengdir því. Eitt af stærri kerfum sem hannað hefur verið hjá Streng er forrit sem unnið var fyrir Landsvirkjun og framkvæmir eftir- líkingar á rekstri raforkukerfis landsins. Einnig hefur Strengur sett upp öll tölvukerfí hjá Húsnæðisstofn- un ríkisins. Þá má nefna að Strengur er umboðs- og söluaðili fyrir gagna- safnskerfið Informix sem keyrir á tölvum með Unix stýrikerfínu. SÍWacf-llamiiJ bókhaldskerfi fyrir Macintosh-tölvur MacHansa er öflugt bókhaldskerfi sem er notað af meira en 4.000 notendum víða um heim, svo sem í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Eistlandi, Englandi, Simbabwe, Ungverjalandi, Rússlandi og Póllandi. Mac Hansa, sem er einstaklega þœgilegt í notkun, samanstendur a ~ Kerfið er hannað sérstaklega fyrir Macintosh og nýt- ir allaeiginleika hins vingjamlega umhverfis, svo sem: Útgáfu og áskrift, prentun á leysiprentara og möguleika á tengingu víð töflureikm og ritvinnslu. é Skré Sfttl Spjald SpJaHUIcré ÝniUtoflt [ I »09» ) (íitPUn ulðj fstöfná] [Tuif ld»| Jjflj Fulgitklal: Skofta Númer 7 | Fœrtludagt. 11.1.1992 | Undlrkerfi H Tlluitun Ljósrltunarvél Lina Lyklll Efnl Tentl Debet Kredlt 1 4240 Sm66h01d 60273,00 V 2 2173 Sm66höld 16727,00 3 1 1 10 Uv. 002 05000.00 4 Leiftréttlng 6 fylqiskjollf 3 Mismunur O fjárhagsbókhalli (3 útgáfur), sölu- og viðskiptamannabók haldi. □ __________ Hr- Númer |3 | Fnrsludagt. |l.l.lw2 | Undirkerfl [ Tlluitun |Lj6tmunarvól Llna Lyklll Efni Tewtl |Sm66hðid |áv. 002 lelftrétt l ínlaltlcjalll IJZ 602/3.00 £ SkráftT29 4 1992 05000,00 J1 Spjaldtkré Vmltlegt HÓLrt.'.. xz |r)wy KH |lgltkjal: Stofna MacHansa þarfnast ekki mikils diskrýmis og vinnur á öllum Macintosh- tölvum sem em með harðdisk, þ.e. allt frá Macintosh Plus upp í hina geysiöflugu Macintosh Quadra. Ktlppa Rfrltn Lime Hretnsa Uelja ollt Undirkerfl 1 3100 ir 46506,00 2 2171 Bókhaldtluklll 11414,00 3 1110 Tól ► Dagtetning 0.00 4 Gluggar ► Urelflng óstlunar 5 6 Efnisflokkur ** 7 Útrelknaftar fsrtlur 8 9 10 Mltmunur 0,00 Samtalt 50000,00 58000,00 £ Apple-umboðið Skipholti 21, sími (91) 624 800 o

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.