Morgunblaðið - 14.06.1992, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGIMIR
SUNNUDAGUR 14. JUNI 1992
B 21
Polygram og Uni versal í samstarf
Polygram, fyrirtæki í tónlistar-
og skemmtanaiðnaði með aðset-
ur i London, hefur gert samning
við Universal Pictures í Banda-
ríkjunum um dreifingu kvik-
mynda í Norður-Ameríku. Pol-
ygram er að 80% í eigu PhOips
í Hollandi.
Samningurinn er Iiður í þeirri
stefnu Polygrams að auka umsvifín
í kvikmyndaiðnaðinum en sam-
starfsfyrirtækið hefur hlotið nafnið
Gramercy Pictures og verður með
aðsetur í Los Angeles. Mun það
einkum sjá um að dreifa meðaldýr-
um kvikmyndum frá móðurfélögun-
um, átta myndum á ári til að byrja
með en fleiri síðar. Polygram og
Universal, sem er hluti af MCA,
kvikmyndadótturfyrirtæki Matsus-
hita í Japan, munu sjálf annast
dreifingu sinna mynda utan
Norður-Ameríku.
Þeir, sem standa að samstarfinu,
telja, að markaðssetning meðai-
dýrra mynda kalli á aðrar aðferðir
en þegar stórmyndimar eigi í hlut.
„Við markaðssetningu meðaldýrra
en góðra mynda, sem hafa alla
burði til að verða vinsælar, þarf að
beita meiri lagni og natni, jafnt við
kynningu sem dreifíngu. Gramercy
Pictures var stofnað sérstaklega til
að sjá um það,“ sagði Tom Pollock,
stjómarformaður MCA Motion Pict-
ure Group.
Hvað Polygram varðar er um að
ræða hluta af 200 milljón doliara
áætlun um aukin umsvif í kvik-
myndaiðnaðihum en áætlunin var
kynnt í september sl. þegar gengið
var frá kaupum á tveimur kvik-
myndafyrirtækjum, Propaganda
Films, fyrirtæki Siguijóns Sig-
hvatssonar, og Working Title.
Skiptið
við
fagmenn
if
Félag Fasteignasala
Hátúni 2b sími 62 40 77
SÍMI:
LÍTTU TIL FRAMTÍÐAR
Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá
<
z
o
5
FASTEIGNA- OG FIRMASALA, AUSTURSTRÆT118,
EYMUNDSSONARHÚSINU, 5. HÆÐ
SELJENDUR ATHUGEÐ:
Vegna mikillar eftirspumar og góðrar sölu óskum við
eftir 3ja-4ra herb. íbúðum m.a. í Grafarvogi og Garðabæ
auk sérbýla innan Elliðaáa.
EIGN VIKUNNAR:
Álagrandi - Bráðræðisholt
Við höfum valið húseignina við Álagranda sem eign
vikunnar. Um er að ræða 155 fm neðri hæð og jarð-
hæð (lítið niðurgrafin) í nýlega endurbyggðu tvíb-
húsi. Hæðin skiptist í anddyri, hol, borðstofu, stofu,
svefnherb., gestasnyrtingu ásamt rúmgóðu eldhúsi.
Niðri er stórt flísalagt baðherb., stórt hjónaherb. m.
sérfataherb. innaf, svefnherb., þvottaherb. og
geymsla. Sérinngangur á báðar hæðir. Fallega ræktuð
lóð. Sjón er sögu ríkari.
2ja herb.
Hofsvallagata — 2ja
Falleg 50 fm mlkið endurn. ib. á 2. hæð í
fjórb. Nýtt eldhús. Góð sameign. Fráb. stað-
setn. Verð 4,4 millj.
Reykás — 2ja-3ja
Rúmg. 80 fm íb. á 1. hæð. Skiptist í gott
eldhús, rúmg. baöherb. m. tenglí f. þvotta-
vél, svefnherb. og góða stofu, borðst. og
hol. Fallegt útsýni. Verð 6,5 millj.
Ránargata
Mjög góð einstakl.íb. á jarðh. Verö 2,5 millj.
Víkurás
Glæsil. 60 fm ib. é 2. hæð. Mjög vand. innr.
Parket. Suðursv. Þvottah. á hæð. Flagstæð
áhv. lán 3,1 millj. Verð 5,2 millj.
Laugavegur — einstaklíb.
Mjög snotur og endurn. risíb. (ósamþ.). Góð
sameign. Verð 2,5 millj.
Samtún
Ósamþ. kjlb. i tvíb. Sérinng. Tengt f. þvottav.
á baði. V. 3,0 millj.
Kaplaskjólsvegur
Einstaklíb. í kj. I einb. Sérinng. Fráb. staðsetn.
Hagamelur
2ja herb. mjög góð kjib. Sérinng. Sér-
þvottah. Laus fljótl. *
Miðbær
Glæsileg „stúdió“-ibúð á 2. hæð i þribýli.
Allt endurnýjað. Arinn í stofu. Verð: Tilboö.
3ja herb.
Engihjalli 25
Glæsil. 3ja herb. Ib. á 5. hæð. Þvherb. á
hæöinni. Gott útsýni, vandaðar innr. Áhv.
hagst. lán kr. 3,4 millj.
Eyrarholt — Hf.
Vorum að fé I sölu nýja glæsil. 3ja herb.
fullb. íb. á jarðhæð í þriggja hæða blokk.
Sórþvhús. Frób. útsýni yfir höfnina. Til afh.
strax.
írabakki
Mjög góð íb. á 3. hæð. Sórþvhús. Mjög góð
sameign. Húsið nýstandsett utan. Skipti ó
stærri eign mögul. V. 6,2 m.
Rauðarárstígur
Mjög góð 50 fm kjíb. Ib. er öll endurn. Hag-
stæð áhv. lán. Verð 4,9 millj.
Eskihlíð
Mjög falleg 3-4ra herb. ib. é 4. hæð. Auka-
herb. í risi m. baöi. Fallegt útsýni. Áhv. 4,7
mlllj. i góðum langtimal. Verð 6,9 millj.
Fffusel
Mjög falleg endaíb. á 3. hæð. Þvottaherb.
og búr innaf eldhúsi. Gluggi á baði. Vandað-
ar innr. Góðar svalir. Mikið útsýni. V. 7,8 m.
Arahólar + bílskúr
Falleg 104 fm íb. á 4. hæð f lyftuh. Skiptist f
3 góð herb., stóra stofu, skála, eldh. og
bað. Húsið nýstands. utan, m. yfirbygqðum
svölum. Frábært útsýni. Hagstæð áhv. lán.
Verð 8,5-8,7 millj.
Næfurás
Glæsil. 120 fm endaíb. á 3. hæð. Parket á
gólfum. Þvottah. innaf eldh. Fráb. útsýni.
Mikið geymslurými. V. 9,5 millj.
Frostafold — 5 herb.
Ásgarður — raðhús
Gott 110 fm raöhús, tvær hæðir og kjallari.
Endurn. eldhús. Fellegt útsýni. Hagst. áhvíl-
andi lán. V. 8,5 millj.
Bollagarðar
Fallegt raðhús. Skiptfst m.a. í 4 svefnherb.,
2 stofur, eldh. m/borðkrók. Innb. bflsk. Fráb.
útsýni. V. 14,5 millj.
Einbýli
Skólavörðustfgur —
einb./tvíb.
Mikið endurn. tvfl. járnkl. timburhús. Nýtt
gler, gluggar, klæðningar, rafm. o.fl. Innr.
sem tvær íb. í dag. Hagst. áhv. langtlán.
Verð 9,5 millj.
Fýlshólar — einb.
Glæsil. 300 fm hús á fallegri homlóð með
miklu útsýni. Parket á gólfum. Vandaðar
innr. Innb. rúmg. bílsk. Bein sala eða skipti
á minni eign. Verð 18,5 millj.
Logafold
Vallarás
Glæsil. endafb. á 4. hæð i lyftuh. Parket á
gólfum. Vandaðar innr. Gott skipul. Snyrtil.
sameign. Frób. útsýni. Verð 6,9 m.
Álfhólsvegur — sérh.
Vönduð endurn. 85 fm jarðh. Sórinng. Laus
nú þegar. Verð 6,8 millj.
Engihjalli
Rúmg. og björt suður- og vesturíb. á 4.
hæð. Áhv. hagst. langtlán. V. 6,4 millj.
Æsufeil — 3ja—4ra
Falleg 3ja-4ra herb. fb. á 7. hæð. Skiptist í
2 góð herb. og góða stofu. Mögul. á 3.
svefnherb. Tengt fyrir þvottavél á baðl.
Hagst. óhv. lán. Frábært útsýni. Áhv. 3.5
millj. veðd. Laus strax.
Laugavegur
Endurn. íb. á 2. hæð. Nýtt gler, gluggar,
raflagnir og pipulagnir. Mjög góð sameign.
V. 5,5 millj.
Hrafnhólar — 3ja
Mjög góö íb. á 7. hæð. Skiptist m.a. i 2 góð
svefnherb., rúmg. eldhús, flísal. bað, nýtt
parket. Tengt fyrir þvottavól á baði. Frá-
bært útsýni. Góð sameign. V. 6,3 millj.
Hátún — 3ja
Glæsil. nýstands. íb. é 2. haeö i lyftuh. Laus
fljótl. V. 6,7 millj.
Nesvegur — 3ja
Glæsll. jarðhæó i nýl. fjórb. Sérinng. Sórbíla-
stæði. Suðurgarður. Fallega Innr. eign.
Hagst. húsnstjlán áhv. Verð 7,5 millj.
Laufásvegur — 3ja
Skemmtil. lítið niðurgr. rúmg. 3ja herb. Ib.
í kj. í tvíb. Sérinng. og þvottaherb. Parket
é gólfum. Frébær staðsetn. V. 6,5 mlllj.
Krummahólar — 3ja
Góð Ib. á 4. hæð ásamt bilskýli. Haröviðar-
innróttingar. Tengt fyrir þvottavél ó baði.
Stórar suöursv. Gervihnmótt., frystiklefi o.fl.
í sameign. Áhv. hagst. langtlán. V. 6,5 millj.
4ra—5 herb.
Eyrarholt — Hf.
Vorum aö fá í sölu nýja glœsil. 4ra herb.
fullb. endaíb. í þriggja hæöa blokk. Sór-
þvhús. Fráb. útsýni yfir höfnina. Til afh.
strax.
Seljabraut - 4ra
Góð 100 fm endaíb. á 2. hæð ásamt bíl-
skýli. Gott skipul. Þvhús og búr innaf eldh.
Suöursv. Hagst. langtlán ca 4,2 millj. Verð
7,5 millj.
Flúöasel — 5 herb.
Mjög góð íb. á 1. hæð ásamt bílskýli í ný-
stands. fjölbh. Skiptist í 4 góð svefnh.,
rúmg. stofu og baðherb. Rúmg. eldhús.
Verð 8,8 millj. Skipti mögul. é stærri eign.
Glæsil. endaíb. á 4. hæð í lyftuh. m. sér-
inng. 4 svefnherb., stofa, hol, gott eldhús.
Þvottaherb. innaf eldh. Áhv. ca 3,7 millj.
Verð 9,9 millj.
Hraunbær
Glæsil. mikið endurn. íb. á 3. hæð á fráb.
útsýnisstað. Skiptist m.a. í 3 góð herb., fal-
legt bað, nýtt eldh., hol og stofu. í kj. er
aukaherb. m/aðg. að snyrtingu. Parket og
flísar ó gólfum. V. 8,8 millj.
Vesturberg
Mjög falleg endurn. íb. á 1. hæð. Flísar og
parket á gólfum. öll herb. stór. Ný eldh-
innr. Sér afgirtur garður. V. 6,9 millj.
Meistaravellir - 4ra
Góð 120 fm íb. ó 3. hæð. Skiptist í 3 svefn-
herb., stofu, eldh. og bað. V. 8,5 millj.
Garöhús - „penthouse"
Glæsil. 5-7 herb. 147 fm íb. ó 3. hæð ósamt
innb. bílsk. Skiptist m.a. í gott eldhús, sér-
þvottah., 2 stofur, 2 baðherb. og 4-6 svefn-
herb. Að mestu fullfrág. Laus fljótl. Teikn.
á skrifst.
Breiövangur — Hf.
Mjög stór og góð 230 fm íb. í fjölb. é tveim-
ur hæðum. Á efri hæö eru m.a. stofur, 3
svefnherb., baðherb., eikareldhús, þvhús
og búr innaf og flísal. bað. Á neöri hæð eru
4 svefnherb. og bað. Gæti verið séríb. Suð-
ursvalir. V. 10,5 millj.
Sérhæðir
Njarðargata - hæð
115 fm efri hæð og ris í þríb. Skiptist m.a. í
3 saml. stofur, nýl. eldhús, 2-3 svefnherb.
og baðherb. Verð 8,5 millj.
Raðhús parhús
Brekkubyggð, Gbæ
Glæsil. 176 fm nýl. parhús á einni hæð m.
bilsk. Sk. m.a. i 4 góð herb. Rúmg. stofu,
gestasnyrt. og baðherb. Rúmg. bílskúr.
Verð 15 millj.
Skeiöarvogur — 2 ibúðir
Miðhús
Einbhús á tveimur hesðum m/bilsk. Hvor hæð
96 fm. Efri hæö: 3 svefnh., fjölskherb. og
bað. 1. hæö: Eldhús, 2 stofur, herb., geymsla
og snyrting. Selst fokh. innan, fullfrág. utan
á kr. 9,3 millj.
Annað
Gott þjónfyrirtæki
Vorum að fá i eöiu mjög gott þjónustu-
fynrtækl á sviði hreingerninga/sótt-
hreinsunar. Fynrtækið hefur m.a. fasta
samninga vlð húsféfög á höfuðborg-
arsv. o.fi. Hagstætt verð.
Mjög fallegt 200 fm hús ó einni hæð sem
skiptist m.a. í 5 svefnherb., saml. stofur,
eldh., skála, gestasnyrt. og bað. Innb. rúmg.
bílsk. Hiti í plani. Fráb. staðsetn. Stór lóð.
Bollagaröar
Glæsil. tvíl. einb. samtals ca 230 fm aö
mestu fullfrág. Skiptist m.a. í 4 stór svefn-
herb., baðherb. og skála á efri hæð. Á neðri
hæð eru stofur, stórt eldhús, gestasnyrting,
þvottaherb. og innb. bílsk. Frág. lóð. Vönd-
uð eign. V. 17,5 millj.
Dynskógar — einbýli
Glæsil. ca 300 fm einb. á tveimur hæðum
á fallegum útsýnisstað. Húsið skiptist m.a.
í 3 svefnherb., stórt fjölskherb., flísalagt bað
og geymslu á neðri hæð. Á efri hæð eru
2-3 svefnherb., 2 stofur, rúmgott eldhús
og þvherb. Innb. bílsk. og glæsileg lóð.
Jakasel - einbýli
Mjög fallegt einbýli, hæð og ris samt. ca
290 fm (grfl. 108 fm), ekki fullfrág., á góðum
útsýnisstað. Húsið skiptist m.a. í 2 saml.
stofur, stórt eldhús, gesta-wc og þvotta-
herb. á noðri hæð. í risi eru 4 miöa stór
herb., baðherb. og fjölskherb. Kjallari er
undir öllu húsinu ásamt innb. rúmg. bílsk.
Mögul. skipti á raðhúsi eða sórhæð. V.
14,5 millj.
I smíðum
GarÖhús — raöh.
Mjög vönduð og skemmtil. 150 fm raðh. ó
tveimur hæðum ósamt ca 25 fm bflsk. Hús-
in standa á mjög fallegum útsýnisstað og
eru til afh. strax fullfróg. utan, fokh. innan.
Óvenju hagst. verð, kr. 7,7-8,0 millj.
Vesturgata - Rvík
Vorum að fá í sölu nýtt fjórbhús sem er að
rísa innst við Vesturgötu. Um er aö ræða
þrjár 4ra herb. íb. og eina 2ja herb. „pent-
house-íb" með garðsvölum. Allar íb. eru
meö bflskýli. Skilast tilb. u. trév. að innan
en með fullfrág. sameign og utanhússfrág.
Teikn. ó skrifst.
Grasarimi
Vorum að fá í sölu nokkur mjög glæsil. rað-
hús ó tveimur hæðum með innb. bflsk. Selj-
ast fróg. að utan en í fokh. óstandi að inn-
an. Teikn. á skrifst. Afh. fljótl.
Vestur-Húnavatnssýsla
Gott einlyft 133 fm einbýlishús. Tilvalið sem
orlofshús fyrir fólagasamtök. Bein sala eða
skipti á íb.húsn. á Reykjavíkursvæðinu.
Mjög aröbær fjárfesting
Vorum að fá í sölu í Austurborginni verslun-
ar-, skrifstofu- og lagerhúsn. sem er bundið
í tryggri leigu til fjölda óra. Um er að ræða
vandað húsn. sem afh. strax og greiða mætti
að miklu leyti með leigutekjum.
Sjávarlóð
Vorum að fá til sölu 936 fm byggingarióð
undir einbýli ó einum friðsælasta og falleg-
asta útsýnisstað Kópavogskaupstaðar. Undir-
búningur fyrir byggingu þegar hafinn. Allar
nónari uppl. ó skrifst. okkar.
Atvinnuhúsnæði
Skútuvogur
Vorum að fá í einkasölu glæsil. og mjög vel
staðsett iðnaðar,- verslunar- og skrifsthús-
næði sem afh. fullfrág. áð utan en tilb. u.
trév. að innan. Húsið er 2x900 fm m. góðri
lofthæö. Selst I einu lagi eða hlutum.
Ásgarður — 60 fm
Vel staðsett verslhúsn. i miðju íbhverfi. Sér-
inng. Ekkert áhv. Laust nú þegar.
Bæjarhraun 330 fm
Glæsil. verslunar- og iðnaðarhúsn. vel stað-
sett í Hafnarf. Lofthæð 4-6 m. Húsnæðið er
í leigu I dag. Tilb. til afh. Mjög hagst.
greiðslukj./skipti.
Krókháls ca 430 fm
Fullb. og smekkl. innr. skrifst. og iðnhúsn.
m. mjög góðri aðkomu. Til afh. nú þegar.
Lindargata
— verslunarhúsnæði
Gott 100 fm verslunar- og/eöa skrifsthúsn. á
jarðhæð. Laust nú þegar. Lyklar á skrifst.
Kársnesbraut — 200 fm
Mjög gott húsnæði á jarðhæð með mikilli
lofthæð og góðum innkdyrum. Laust nú þeg-
ar. Hagst. áhv. lán.
Grensásvegur 8
Vorum að fá i einkasölu mjög góða
(504 fm) verslunarhæð. Um er að ræða
mjög góða verslunarhæð með miklu
gluggarými og innréttaðar skrifstofur,
kaffistofur og salemi. Mjög góð inn-
keyrsluhurð að norðanverðu inn á lag-
errými. Allar frekari upplýsingar veittar
á skrifstofu Framtíðarinnar.
Fiskverkunarhús
Nýlagt 200 fm élktætt fiskverkunarhús á einni
hæð í nágrenni fiskmarkaðarins i Hafnarfirði.
Verð 6 millj.
Laugavegur — Skrifstofur
Vorum að fá f sölu mjög gott skrifstofuhúsn.
á 2. hæð neðariega v. Laugaveg. Hentar vel
fyrir lögfræöi- eða endurskoðunarstofu eða
annan skyldan rekstur.
Áttu fasteign tneð hagstacðum lánum frá
ríkisins? Ef svo er, vinsamlegast hafðu samband strax og
við komura þér í tengsl við fjölda kaupenda.
Mjög gott endaraðh. (kjallari og 2 hæðir). I
kjallara er samþ. 2ja herb. Ib. m. sérinng.
Á miðhæð eru stofur og eldhús og é efri
hæð 3 svefnherb. og baðherb. Parket á
gólfum. Mjög snyrtileg eign. V. 11,0 millj.
Dverghamrar - parhús
Mjög fallegt 200 fm parhús, vel staðsett
við Pverghamra. Húsið er aö mestu fullfrág.
ásamt lóö. Gott útsýni. Verð 14,0 millj.
Sumarbústaðir
Svarfhólsskógur
Vorum að fá í sölu fallega kjarrivaxna 0,8 ha landsspildu á fögrum stað.
Grímsstaðir
45 fm sumarbústaöur í landi Grímsstaða á Mýrum. Kjarri vaxið land. 17 km frá Borgamesi.
Laugarvatn
Nýr 33 fm sumarbústaður ásamt 14 fm svefnlofti i landi Úteyjar II.
Grimsnes
Sumarbústaðaland úr Vaðneslandi, 0,6 ha. Mjög góö staðs.
Sölumenn: Agnar Ólafsson, Agnar Agnarsson, Bárður Ágústsson, Guðmundur Valdimars-
son, Halldór Svavarsson, Óli Antonsson og Þorsteinn Broddason.
Lögmenn: Gunnar Jóhann Birgisson, hdl., Sigurbjörn Magnússon, hdl.
Ritari: Berglind Ólafsdóttir.