Morgunblaðið - 14.06.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGIMIR
SUNNUDAGUR 14. JUNI 1992
B 25
Noregur:
Mildó tap á fjár-
festmgum 8vía
TALIÐ er, að Svíar hafi fjárfest
fyrir um 6 milljarða n. kr. (yfir
5,5 milljarða ísl. kr.) í fasteignum
í Noregi á árunum 1987-1990 og
að helmingur af þessari fjárhæð
sé nú töpuð. Fjárfestingar þessar
áttu sér einkum stað í verzlunar-
húsnæði og hótelum. Kemur
þetta fram í nýrri skýrslu eftir
hagfræðinginn Nils Petter, sem
norska blaðið Aftenposten skýrði
frá fyrir nokkrum dögum.
Þar segir ennfremur, að lítið
hafi verið af langtímalánum í
þessum fjárfestingnm Svía í Nor-
egi. Svíar hafi ætlað sér að ná fram
skyndihagnaði og þar hafi einkum
verið að verki fyrirtæki með lítið
eigið fé en mikið lánsfé. Þessi fyrir-
tæki stóðu vel bókhaldslega séð á
þeim árum, þegar atvinna var mik-
il í Noregi og mikill þráttur í efna-
hagslífinu þar í landi. Þá var hægt
að leigja út fasteignir með hagnaði
auk þess sem þær stigu stöðugt í
21750
35árareynslatryggiröruggaþjónustu
Símatími kl. 13.00-15.00
Varttar allar gerðir
fasteigna á söluskrá.
Holtsgata - 2ja
2ja herb. falleg íb. á 2. hæð. Laus fljótl.
Verð 4,9 millj. Einkasala.
Blönduhlíð - 2ja
61,6 fm björt og góð kjíb. Sérinng.,
sérhiti. Laus strax. Verð ca 4,5 millj.
Einkasala.
Ljósheimar - 3ja
3ja herb. falleg íb. á 9. hæð. Laus fljótl.
Verð 5,9 millj. Einkasala.
Öldugata - 3ja
Ca 90 fm góð íb. á 1. hæð (jarðh.).
Laus strax. Einkasala. Verð ca 5,9 millj.
Kaplaskjóisv. - 4ra
4ra herb. falleg fb. á 3. hœ«. 3
svefnhBrb. Suðursv. Verð 6,9
mlllj. Áhv. 4,f millj. húsbréf.
Einkasalo.
Þingholtin - 5 herb
5 herb. 115,5 fm falleg nýstands. efri
hæö og ris við Njarðargötu.
Garðabær - sérh.
5 herb. 108 fm góð íb. á efri hæð í
tvíbh. við Laufás. Bílskúr. Áhv. 2,5 millj.
Lítið einbhús
4ra herb. 76 fm timburhús v/Þykkvabæ,
Árbæ, ásamt stórum útiskúr. Stór og
falleg lóð. Laust strax.
Vesturberg - endaraðh.
Mjög fallegt 130,5 fm raðhús á einni
hæð. Gluggalaus geymslukjallari undir
öllu húsinu. Verð 11,0 millj. Einkasala.
Skipti á minni eign möguleg.
Sunnubr. - Kóp. - einb.
Ca 150 fm einbhús á einni hæð. 25 fm
bílsk. Húsið er mjög mikið endurn. Fráb.
staðsetn. v/sjóinn. Einkasala.
Gistiheimili
Til sölu er af sérst. ástæðum gistiheim-
ili í miðbænum f fullum rekstri. Húsið
er 324 fm m/10 herb. Góð viðskipta-
samb. Eignask. mögul. Tilvalið tækifæri
til að skapa arðbæra atvinnu.
Sérhæðir í Garðabæ
Glæsil. 3ja-4ra herb. 120 fm íb. ásamt
stæði í bílg. Verð 9,4 millj.
Glæsil. 5 herb. 196 fm íb. ásamt stæði
í bílg. Verð 11,0 millj.
íb. eru við Sjávargrund í Gbæ. Afh. tilb.
u. trév. í maí og sameign veröur fullfrág.
Hægt er að semja um mjög hagstæð
kjör á fullfrág. íb. Óvenjuskemmtilegt
og sérstakt hús á góðum stað.
Sumarbústaður
Fallegur'37 fm bústaður ásamt svefn-
lofti í landi Klausturhóla, Grímsnesi.
Einn hektari eignarlands. Verð 3 millj.
kAgnar Gústafsson hrl.,
Eiríksgötu 4
Málflutnings-
og fastoignastofa
verði og það langt fram yfir verð-
bólgu.
Þegar atvinna dróst saman í
Noregi í kjölfar almenns samdráttar
þar, lækkaði leiga á atvinnuhús-
næði auk þess sem eignirnar féllu
í verði. Þá stóðu fasteignafyrirtæki
með lítið eigið fé en miklar skuldir
illa að vígi. Aííeiðingin er m. a. sú,
að sænsku fyrirtækin, sem fjárfest
höfðu af mikilli.bjartsýni í Noregi,
horfast nú sum hver í augu við
gjaldþrot, eftir að hafa tapað svim-
andi fjárhæðum.
Ein þeirra bygginga, sem sænsk
fyrirtæki hafa fjárfest í í Nor-
egi, er verzlunarbyggingin
Christiania Glasmagasin í Osló.
4ra herb. og stærra
Dunhagi. 4ra-5 herb. endaíb. í I
blokk. Bflsk. fylgir. Verð 7,5 millj.
Engihjalli - laus. 4ra herb. 107,9 I
fm góð íb. á 1. haeð. Húsnstjlán 2,4
millj. Skipti á litiili ib. mögul.
Skipholti 5
Símatímikl. 13-15.
2ja-3ja herb.
Hverfisgata Hfj. 2ja herb. íb. á jarðh.
tvíb. Áhv. 2 millj. og 50 þús. f. bygg-
ingarsj. Verð 3,8 millj.
Asparfell. 2ja herb. 47,6 fm íbúð
á 4. hæð i háhýsi. Pvottaherb. á
hæðinni. Verð 4,7 millj.
Austurberg. 2ja herb. 60,6 fm
gullfalleg íb. á 3. hæð. Nýl. parket.
Suðursv. Gott hús. Bein sala eða
skípti á 3-4ra herb. íb. í hverflnu.
(rfuhólar. 2ja herb. 54 fm ný-
standsett íb. á 1. hæð. Verð 4,5 millj,
Hverfisgata. Mjög falleg 64,2 fm
íb. (ónotuð) á 2. hæð f fallegu mjög
góðu húsi. Laus.
Austurbrún - laus. 2ja herb. íb.
é 12. hæð. Fráb. útsýni. Göður stað-
ur.
tofabær. 2ja herb. mjög góð íb. á
3. hæð. Suðursv. Góð sameign. Verð
5,4 millj.
Vesturberg. 4ra herb. fb. á
efstu hæð. íb. þarfn. standsetn.
Áhv. 2,4 millj. f. byggingarsj.
Verð 6 millj.
Stigahlíð. 4ra herb. 122,5 fm íb. á |
jarðh. í þríbýlish. Sérinng. og hiti.
Þvottaherb. í tb. Björt falleg íb. á góð-
um stað. Verð 9,3 millj.
Víðimelur. 4ra herb. efri hæð i ]
tvíbh. á góðum stað ívesturbæ. Herb.
i kj. fylgir. Verð 7,0 millj.
Grenimelur. Hæð og nýtt óinnr.
ris samt. ca 160 fm. Allt sér. Skipti á |
minni íb. mögul. Verð 10,4 millj.
Kjartansgata. 4ra herb. 89 fm I
stórgl. íb. á 2. hæð i þríb. Allt nýtt 11
ib. Titboð óskast.
Æsufell - lúxusíb.
5-6 herb. 138 fm gullfalleg (öll
endurn.) íb. á 5. hæð. Frábært
útsýni. Bílsk. Verð 9,9 millj.
Einbýlishús - raðhús
Seljendur. Höfum góðan
kaupanda aö stórri 2ja eða 3ja
herb. íb. miðsvæðis í Rvík.
Miðtún. Vorum að fá í einka-
sölu mjög gott eldra steinh.
Tvær hæðir, um 225 fm. Mikið
ræktaður garður.
Hraunbær. 3ja herb, ib. á 3. hæð.
Suðursv. Hús í mjög góðu ástandi.
Laus.
Hringbraut. 3ja herb. faiieg fb. á
1. hæð í góðu steinh. 1. flokks sam-
eign og góðar geymslur. Kyrrlátt og
fallegt útivistarsvæði. Kjörið f. þá sem
vilja minnka við sig. Verð 5,9 millj.
Skálagerði. 3ja herb. 63,3 fm fb.
í 2ja hseða blokk. Frábær staður. Laus
strax. Verð 6 millj.
Rofabær. 3ja herb. rúmg. íb. á 2.
hæð. Nýtt stafaparket á stofu og
herb. Baðherb. m. glugga. Suðursv.
Góð Ib. og sameign. Verö 6,4 millj.
Víðihvammur - bilsk. 3ja herb.
92,6 fm íb. á neðri hæð í einbhúsi.
Sérinng. Góð íb. á mjög rólegum stað.
33 fm bílsk. fylgir. Verð 7,5 millj.
Maríubakki - laus. 3ja herb.
81,1 fm falleg íb. á 2. hæö í blokk.
(b. er góð stofa, 2 svefnherb., eldh.,
baðherb. og þvottaherb. Geymsla í íb.
og ( kj. Góður staöur. Verð 6,5 millj.
Ásbúð. Einbhús, tvær hæðir ca 320
fm, auk 45 fm tvöf. bílsk. Mjög auð-
velt að hafa sérib. á jarðh. Laust 1. |
sept. Verð 17,8 millj.
Ásiand — Mos. Nýl. raðh. á einni I
hæð. Falleg garðstofa með arni. Bfl-1
skur. Mikið útsýni. Fallegur sórteikn-
aður garður. Verð 11,5 millj.
Faxatún. Einbhús, 132,7 fm
ásamt 38 fm bílsk. Einstök veð-
ursæld og rólegur staður. Fal-
legur garður. Verð 12,8 millj.
Bakkasel. Höfum íeinkasölu enda-1
raðh. 2 hæöir og kj., samtals 241,1
fm auk 22,6 fm bílsk. i kj. 2ja herb.
íb. m. sérinng. Gott hús á góöum I
stað. Útsýni gerist vart betra. Verð ]
14,6 millj.
Víkurás. 3ja herb. falleg fb. á
hæð í blokk. Laus. Áhv. í góðum
lánum um 3,6 millj. Verð 6,5
millj.
Staðarberg - Hfj. Höfum
í elnkasölu einbhús á einni hæð,
176,6 fm ásamt 57,6 fm bílsk.
Húsið er stofur, 5 svefnherb.,
eldh., baðherb. snyrting,
þvottaherb. og fl. Nýl. fallegt
hús. Verð 16,5 millj.
Hjallavegur. 3ja herb. notaleg íb.
á hæð í tvíb. Sérgarður.
Bauganes - laus. 3ja-4ra
herb. 87,9 fm björt íb. á 1. hæð
(aðalhæð) í timburhúsi. Ról. vin-
sæll staður. Verð 5,8 m. Áhv.
byggingarsj. 2,5 m.
I smíðum
Lækjargata - Hf. Sórstök 1211
fm risíb. tilb. u. trév. í fallegri blokk.
Sameign fullb.
Annað
Bíldshöfði. 450 fm gott atvinnu-
húsn. á þremur pöllum. Laust. Veröj
10 millj.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg fasteignasali.
BORGARKRINGLAN, norðurturn
SÍMI
68 12 20
Lögmenn: Hróbjartur Jönatansson
og Jónatan Sveinsson hrt.
Einb. — raðh. — parh.
Símatími í dag 12-14
Samtún
130 fm hæfi og ris. Míkið endurn. oign.
Til greina koma skipti á 3ja herb. ib.
Verð 9,5 millj.
Skógarás - haeð og ris
Mjög falleg ib. í nýl. fjölb. ca 145 fm.'
Bitskúr getur fyl9L V. 9,6 m.
Engihjalli
Góð 4ra herb. íb. tæpl. 100 fm é efstu
hæð i lyftuh., parket. Verð 7,0 millj.
Fagrihjalli - Kóp.
Fullb. 180 fm parh. ásamt bfisk. Vönduð
eign. Áhv. 4,8 millj. Verð 14,7 millj.
Fannafoid - parh.
Nær fullb. parhús i grónu hverfi. Bilsk.
Áhv. 3,2 millj. veðd. Verð 9,8 miltj.
Bæjargil — Gbee
Huggul. einb. sem er hæð og ris 153
fm ásamt bilsksökkli t. 32 fm skúr.
Áhv. 5,9 millj. Verð 12,5 millj.
Lyngrimi - parhus
Fallegt parh. á tveimur hæðum ca 170
fm með innb. bílsk. Fullb, 8ð utan, tilb.
u. tnév. að ínnan. Lyklar á skrfst. V. 9,9 m.
Keflavík - Faxabraut
Gott endaraðh. 133 fm á tveimur hæð-
um ásamt 36 fm bilsk. Áhv. 2,7 millj.
Verð 8,8 millj.
4ra—6 herb.
Skógarás
Góö 3ja-4ra herb. ib. á jarðhæð. Park-
et. Sérinng. Bflskúr. Verð 7,6 millj. Áhv.
2,7 millj. veðdeild.
Safamýri
Mjög góð 4ra herb. ca 91 fm endaíb.
I fjölbýfi á 1. hæð. Nýjar tnnr. BHskúrsr.
Verð 8,5 mtlij.
2ja-3ja herb.
Leirubakki
Góð 3ja herb. ib. á 3. hæð í fjölb. Áhv.
4,2 millj. veðd. o.fl. Verð 6,6 mlllj.
Skógarás
Mjög falleg og atór 2ja-3ja herb. Ib.
oa 84 fm í góðú fjölb. Áhv. 2,3 millj.
Verð 6,6 mlllj.
Krummahóiar
3ja herb. íb. tæpl. 75 fm á 5. bæö í
lyftubl. Suðursv. Húsvörður. BII-
geymslB. V. 6,2 m.
Nesvegur
2ja hetb. 56 fm risib. Nýtt eldh. Parket á
öllu. V. 4.9 m.
GrænahlfS
Mjög rúmg. 2ja herb. íb. 65 fm á jarð-
hæð (ekkert nlðurgrafin). Sérinng. Verð
5.5 millj.
Þórður Ingvarsson, sölustjóri.
Valgerður Jóhannesd., viðsk.fr.
EígxiaLHöllÍKi
Suóurlandsbraut 20, 3. hæó.
Simi 68 OO 57
Opið kl. 13-15
Opið virka daga
9.00-17.00
Einbýli - raðhús
kl.
Engihjalli
Rúmg. 90 fm íb. á 1. hæð. Góðar innr.
Áhv. 3.750 þús.
JAKASEL - EINB.
197,8 fm múrstklætt einbhús m/innb.
bílsk. Stofur m/parketi. 4 svefnherb.
Góð lán geta fylgt. Góð greiðslukjör.
3JA HERB. ÓSKAST
m/húsnstjléni. Allt greitt út.
FLÚÐASEL - RAÐH.
- AUKAÍBÚÐ
154 fm gott raöh. m. 78 fm bjartri ib.
á jarðh. auk stæðis i bilskýfí, Tvennar
svalir. Suðurverönd. Góðar Innr. Ahv.
2,8 millj. veðd. og lífeyrissj. rik. Skipti
mögul, á tveimur minnl eignum.
NÝI MIÐBÆRINN
Ca 90 fm íb. með rúmg. stofu og
góðum innr. Parket. Sórþvhús og
geymsla í íb. Suðursv. Flísar á baöi.
Áhv. 2,6 millj. veðdeild. Laus strax.
KAMBASEL
Falleg ib. með sérgarði. Rúmg. stofa
með parketi. Vandaðar innr. Flísar á
baði. Þvhús og geymsla Innan íb.
Áhv. 4,5 mítlj.
Sérhæð
2ja herb.
Hiíðar - sérhæð
126 fm glæsll. miðhæð. 3 svefn-
herb., 2 stofur, Tvennar svalir auk
36 fm bilsk. Ahv. 3,6 mlltj. veðd. o.fl.
2JA HERB. ÓSKAST
m. góðu húsntáni f. fjárst. kaupanda.
4ra-5 herb.
MIÐBORGIN
Lítil 2ja herb. íb. á góðum stað. Sér-
inng. Verð 2.950 þús. Áhv. 1,0 millj.
Góð greiðslukj.
4RA HERB. ÓSKAST
í Reykiavik eða Kópavogi fytir traust-
an kaupanda.
FOSSVOGUR
3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Vandaðar
innr. 2,5 mlllj. áhv. í veðdeild. Verð
7,5 millj.
ÞVERBREKKA
Glssail. 2ja herb. (b. á 4. hæð í lyftubl.
Suðvastursv. Góðar ihnr. Áhv. 2,5
hrlÉ). hú8ntán. Verð 4.9 mlllj.
MIKLATÚN - HLÍÐAR
91,8 fm rúmg. nýl. uppg. íbhæö á 1. hæð
m/góðu parketi. Nýtt rafm. Ný tæki og innr.
Áhv. 1,2 millj. Verð 6,4 millj.
VESTURBORGIN
GÓÐ GREIÐSLUKJÖR
132 fm rúmg. ib. á 2. hæð. Stór stofa
og hol. 4 svefnherb. Sórgeymsla inn-
an íb. Parket og flísar á baði. Gott
útsýni. Áhv. 3,5 millj. veðd.
3ja herb.
BLIKAHÓLAR - ÚTSÝNI
Ca 90 fm björt ib. á 7. hæð. Ljóst
parket. Fráb. útsýni. Bilsk. með sjálf-
virkum opnara.
HAMRABORG
Ca 60 fm íb. á 2. hæð. Húsið nýtekið í gegn.
Stæði í bílastæði fylgir með. Áhv. 1,3 millj.
i smíðum
ÁRTÚNSHOLT
126 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í grónu
hverfi. Gott útsýni. íb. skilast tilb. u. trév.
og máln. en fullb. að utan og bílastæði.
Laus strax. Verð 8.980 þús.
KVÍSLAR - FULLB.
67 fm ib. á jarðhæð. Gert ráð f. fötluðum.
Skilast m. innr., máluð gólf. Verð 6.350 þús.
ÁRKVÖRN - FULLBÚIN
53,5 fm íb. á 2. hæð. Fullbúin með innr.
Húsið skilast fullb. að utan, fullkl. lóð og
bilastæöi. Verð 5,9 millj.
Sumarbústaður
í LANDI SVARFHÓLS,
HVALFJARÐARSTR.HR.
38 fm sumarbúst. í Bláskógum í fallegu
umhverfi. 2 svefnherb., stofa og svefnloft
auk 10,1 fm útiskála. Laus strax.
Finnbogi Kristjánsson, sölustj., Hilmar Viktorsson, víðskfr., lögg. fastsali.
Símon Óiason, hdl. og Kristín Höskuldsd., ritari, Aðalheiður Bergfoss, ritari.