Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 40
40 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gengur vel að fá þínu framgengt í vinnunni í dag, en þú hugsar helst til mikið um vinnuna þessa dagana. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú fórst að ráði vinar þíns, en ert nú búinn að sjá að ráð- leggingamar voru ekki sér- lega góðar. Úr því ætti þó að rætast, því lausn á vandamáli er í augsýn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér gengur ekki vel að láta enda ná saman, enda hefur þú eytt of miklu undanfarna mánuði. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hjg í dag mun einhver misskilja orð þín og mistúlka þau þann- ig að þú gætir lent í klípu. Vertu á varðbergi og gakktu úr skugga um að viðmælendur þínir skilji sjónarmíð þín til fullnustu. LjÓtl (23. júlí - 22. ágúst) Slæmur dagur í vinnunni, en þau ljón sem komin eru í frí, eiga líflegan dag framundan. f>etta er góður dagur til að vera með vinum og kunningj- um. Meyja (23. ágúst - 22. september) <31+ Ástin blómstrar og meyjan vekur hrifningu gagnstæða kynsins. Þér hefur tekist vel upp með verkefni sem skipti þig miklu máli, og er í þann mund að ljúka núna. V°g (23. sept. - 22. október) Sw Barn, eða þér yngri aðili, mun leita aðstoðar þinnar í dag. Þú ert sérfræðingur í að vega og meta aðstæður, og getur því sannarlega gefið góð ráð. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur áhyggjur af ein- hveiju sem varðar einhvem sem er þér nákominn. Hann er hins vegar fullfær um að bjarga sér og þú getur því notað tímann til að sinna því sem varðar sjálfan þig. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) í dag færðu svar við spumingu sem þú varpaðir fram fyrir löngu, og varst líklega búinn að gleyma. Góður dagur til að sinna fjölskyldunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú lendir líklega í deilum í dag við maka eða nákominn ætt- ingja. Líklega er það vegna misjafnra viðhorfa til hlutanna og útlit er fyrir að þú þurfir að sýna sveigjanleika í þessu máli. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðk Ástarsambönd vatnsbera ganga betur í dag en í gær. Skilningur þinn á ákveðnu máli er mikils metinn. Kvöldið gæti orðið rómantískt. Fiskar * (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur óþarflega miklar áhyggjur af fjármálunum, því þau eru ekki eins slæm og þú ímyndar þér. Njóttu lífsins í kvöld. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1992 DÝRAGLENS r H/£TTV þESSUJH£yei£.DU Mð'! ' þó HEFUF. M EKK! LY$rM KVÖIDJVíAtH- 01992 TrKxjoe M«Sa SwvtCM. Inc. GRETTIR UÓSKA nni{iinmimmHW?ii..imi.,iui»8Wi!niiiiiiiuiin.in.:.,i;iJiiii.iiiiiiimini;i!mii»Mnii;ii:ii..i...i.ju;ii:ijiiii "■ ' *" ' ' ... . . -.... FERDINAND cn/i á r/Si ix oMArULK IT SAYS IN THE PR06RAM THAT THEY'RE PLAYIN6 A PIECE TOPAYWHICH I5 SEIPOM HEARP.. Það stendur í skránni, að í dag ætli þeir að leika verk sem sjaldan heyr- ist. Hvað kom fyrir? Það er búið. Það var rétt hjá þeim ... ég heyrði það sjaldan. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Yfirslagir eru lítils metnir í rúbertubrids, svo suður er tilbú- inn til að fóma 10. slagnum ef hann getur tryggt níu í slæmri lauflegu. Norður gefur, allir á hættu. Norður ♦ Á73 VÁK82 ♦ ÁK4 ♦ G84 Suður ♦ K65 ¥76 ♦ 953 ♦ KD632 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: spaðatvistur, 4. hæsta. Hvernig er best að spila? í fyrsta lagi er nauðsynlegt að spara innkomuna á spaða- kóng, og því er fyrsti slagurinn tekinn á spaðaás. Suður á ber- sýnilega 10 slagi ef laufið fellur 3-2, en hvað getur hann gert til að veijast 4-1-legunni? Ekkert, ef vestur á ásinn fjórða, en hann ræður við fjórlit- inn í austur með því að spila laufgosanum í upphafi: Norður ♦ Á73 ¥ ÁK82 ♦ ÁK4 ♦ G84 Vestur ♦ D1042 ¥ G943 ♦ G872 ♦ 5 Austur ♦ G98 ¥ D105 ♦ D106 ♦ Á1097 Suður ♦ K65 ¥76 ♦ 953 ♦ KD632 Austur hefur ekki efni á að dúkka, þvf þá fær hann aðeins einn slag á litinn. Hann drepur því og spilar spaða. Suður gefur einu sinni og spilar svo litlu laufi frá báðum höndum. Þannig tryggir hann 3 slagi á lauf. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á móti til heiðurs Migual Najd- orf í Buenos Aires í vor kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlega meistarans Rubinetti (2.450) og stórmeistarans Predrags Nikolic (2.635), Bosníu-Herzegóvínu, sem hafði svart og átti leik. 34. — Hxg2+!, (34. — Rg4 var annar öflugur leikur). 35. Kxg2 - Dg5+, 36. Kh3 - Dg4+, 37. Kh2 — Kf7!, (Opnar leið fyrir hrókinn út á h8 og hvítur getur ekki nýtt sér kóngsstöðu svarts). 38. Db3+ - Kg6, 39. Dd3+ - Re4, og hvítur gafst upp. Úrslit mótsins: 1. Tsjemin, Úkraínu 9 v. af 13 mögulegum. 2. P. Nikolic 8'A v. 3.-4. Morovic, Chile og Bent Larsen 8 v. 5. Granda-Zun- iga, Perú 7‘h v. 6.-7. Benjamin, Bandaríkjunum og Milos, Brasilíu 7 v. 8.-9. Júdit Polgar og Zarnicki, Argentínu 6'/2 v. 10. Bmnner, Sviss 6 v. 11.-12. Ric- ardi og Panno S'A v. 13. J. Szmet- an 3'h v. 14. Rubinetti 2'h v. Najdorf sem er orðinn 82ja ára kom á Reykjavíkurskákmótið 1976. Hann lét sig hafa það að vera með á Argentínska meistara- mótinu í ár og lenti ( miðjum hópi þátttakenda, jafn Panno.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.