Morgunblaðið - 02.07.1992, Síða 1

Morgunblaðið - 02.07.1992, Síða 1
BANKAR: Hættumerki í íslenska bankakerfinu/4 IÐNAÐUR: Póls rafeindatækni meö nýja framleiöslu/5 VIÐSKIFTIAIVINNULÍF 'MIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ1992 BLAÐ PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1992 BLAÐ U Aðalfundur Heimilað að auka hlutafé Miklagarðs um 370m.kr. Gert ráð fyrir að nýir hluthafar kaupi hlutafé ásamt því að Sambandið auki við hlutafé sitt SAMÞYKKT var á aðalfundi Miklagarðs sl. mánudag heimild til stjórnar um að auka hlutafé fyrirtækisins um 370 milljónir króna. Þessari aukningu er ætlað að styrkja eiginfjárstöðuna og tryggja framgang áætlana en eftir hana yrði hlutaféð alls 420 milljónir. Hins vegar er aðeins gert ráð fyrir að auka það um 250-350 milijónir í fyrstu. Ennfremur var samþykkt sú tillaga stjórnar að færa niður hlutafé félagsins um tæpar 483 milijónir til að mæta ójöfnuðu rekstrartapi. Eins og fram hefur komið nam tap Miklagarðs á sl. ári 396 milljónum og var eigið fé neikvætt um 125 milljónir í árslok. Sambandið er nú eigandi að um 95% hlutafjár Miklagarðs en ann- að hlutafé eiga alls 135 hluthaf- ar. Að sögn Bjöms Ingimarsson- ar, framkvæmdastjóra Miklagarðs er gert ráð fyrir að nýir hluthafar muni kaupa hluta af hlutaijár- aukningunni ásamt Sambandinu. Þetta er í annað sinn á tiltölulega skömmum tíma sem auka þarf hlutafé Miklagarðs en fyrir rúmu ári samþykkti stjórn Sambandsins að auka hlutaféð um 400 milljón- ir. í tengslum við þá aukningu vora kynntar áætlanir um 39 milljóna tap fyrir sl. ár en það reyndist síðan um 394 milljónir. Hluti af skýringunni fyrir þessu mikla misræmi er fólginn í því að hlutaféð var ekki greitt inn fyrr en nokkuð var liðið á árið. Fram kom á aðalfundinum að þær nýjungar sém bryddað hefur verið upp á í smásölurekstri Mikla- garðs á undanfömum mánuðum hafa skilað góðum árangri. Jafn- framt era bundnar vonir við að aukið samstarf takist með Mikla- garði og kaupfélögunum sem muni koma neytendum á lands- byggðinni til góða. Heildarvelta Miklagarðs nam alls um 4,5 milljörðum á sl. ári og störfuðu um 600 manns hjá fyrirtækinu en stöðugildi vora 384. Varlegar áætlanir gera ráð fyrir að tap á þessu ári verði tölu- vert undir 100 milljónum en síðan er reiknað með hagnaði á næsta ári. Þetta yrðu mikil umskipti í rekstri Miklagarðs en nefna má t.d. að tap af þeirri starfsemi sem Mikligarður yfírtók í ársbyijun 1991 nam alls um 827 milljónum á árinu 1990. Er þá miðað við meðalverðlag 1991. Hluti af bg.t- anum á sl. ári er vegna minnk- andi fjármagnskostnaðar en það kom í hlut Sambandsins að yfír- taka uppsafnað tap verslunar- deildar í árslok 1990 sem var nokkuð á annan milljarð króna, að því er fram kom á aðalfundi Sambandsins. Björn segir að með 250-300 milljóna króna hlutafjáraukningu sé unnt að tryggja framgang rekstrarsins hjá Miklagarði. „Áherslubreytingarnar í verslun- inni hafa skilað árangri. Við höf- um tekið stefnuna á þríbent fyrir- komulag þ.e. litlu hverfaverslan- irnar, stórmarkaðina og markað- inn við Sund.“ í stjóm Miklagarðs vora kosnir þeir Guðjón B. Olafsson, formað- ur, Guðjón Stefánsson, Jón Þór Jóhannessön, Margeir Daníelsson og Sigurður Markússon. Þeir Jón og Margeir koma í stað Þrastar Ólafssonar og Sigurðar Gils Björgvinssonar. GENGI NOKKURRA GJALDMIÐLA 1991 - 1. júlf 1992 DOLLARI STERLINGSPUND 1,01 % breyting frá áramótum 104,432 ^4- 118 116 114 112 110 108 106 104 100 98 96 94 93 -+ Dönsk KRÓNA -10,20 0,72% breyting frá áramótum 10,00 -9,80 9.60 9.40 9,20 9,00 8,80 8.60 8.40 !1991 I I -Æ- -4 Þýskt MARK 39 38 -0,58% breyting frá áramótum 35 34 1991 h------h 1992 H-------1- Japanskt YEN -0,42 -0,15% breyting _0 41 frá áramótum -0,40 4^4--h ECU 74,5087 74,8876, 0,51 % breyting frá áramótum -80 -78 -76 -74 -72 70 68 -66 H-------1- -I1992 I *Tilboð þctta gildir til 31. maí og á hótclum sem Fluglcidir hafa samning við. EITT FARGJALD FYRIR BÆÐI SAGA Ánægjunnar, sem þú nýtur á Saga Business Class, nýturðu best með BUSINESS ^V1 ^e‘'a öenni með þeim sem þér þykir vænst um. Þess vegna CIASS bjóða Flugleiðir farþegum, sem greiða fúllt Saga Búsiness Class far- gjald, sérstök vildarkjör: frímiða fyrir maka til New York og Balti- more og til allra áfangastaða í Evrópu utan Norðurlanda og 90% afslátt af fyrgjaldi til áfangastaða á Norðurlöndum. Auk þess bjóðum við á Norðurlöndum 8000 kr. upp í hótelkostnað í sömu ferð.* - Gefðu maka þínum tækifæri til að kynnast kostum þess að fljúga með Saga Business Class. Breyttu venjulegri viðskiptaferð í einstaka upplifun fyrir ykkur bæði. FLUGLEIÐIR Traustur islenskur ferðafélagi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.