Morgunblaðið - 07.07.1992, Side 5

Morgunblaðið - 07.07.1992, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGINIIR ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992 B 5 Uonsfélagar gefa Sól- vangi í Hafnarfirói gjöf HÓPUR kvenna úr Lionsklúbbnum Kaldá í Hafnarfirði afhenti ný- lega sjúkrahúsinu Sólvangi, sérstakan lyftustól ti! þess að auðvelda meðferð og þjónustu við þásem lyfta þarf í ýmsum tilvikum. Amyndinni afhendir Margrét Svavarsdóttir f.h. Lions- klúbbsins Kaldár Sveini Guðbjarts- syni, forstjóra Sólvangs, lyftustól- inn, en hann ásamt Erlu Helgadótt- ur, hjúkrunarframkvæmdastjóra, veittu gjöfinni móttöku. Aðrir á myndinni eru félagar úr Kaldá. Ljósm. Gunnar Vigfússon FASTEIGN ER FRAMTÍÐ | T 1. ^ SÍMI687768 FASTEIGNA 1 Þ MIÐLUN SVERRIR KRISTJÁNSSON LÖGOILTUR FASTEIGNASALI Pálmi Almarsson sölustj., Haukur M. Sigurðarson sölum., Franz Jezorski lögfr., 9 V VI SUÐURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX: 687072 JBm Ágústa Hauksdóttir ritari, Porbjörg Albertsdóttir ritari, II KAUPENDUR - SELJENDUR! Aldrel hefur verlð auðveldara að elgnaat ibúð en elnmitt nú. Stutt blð er eftír hús- bréfum og afföll húsbréfa hafa hraðlækkað á síðuatu vikum. (búðarverð er hagstætt og talsvert framboð af göðum eignum. Komið á skrifstofuna og fálð útskrlft úr sölu- skré. Yfir 300 eignir á skrá. Oplð tíl kl. 19 I' kvöld þriðjud. Aðra virka daga frá kl. 9-18. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ Verð 17-25 millj. HEGRANES - EINB. Mjög vandað ca 220 fm einbýli á einni hæð, ca 1700 fm sjávarlóð. Húsið er for- stofa, hol, stór stofa (arinn), 4 svefnherb. o.fl. Tvöf. bílsk. Gegn vandað og vel gert hús. STRÝTUSEL. Ca 340 fm stórt og gott einbýli á tveimur hæðum, með mögul. á séríb. með sérinng. Tvöf. bílsk. Stórar sval- ir. Húsið stendur við óbyggt svæði. Stór- kostl. útsýni. 5-6 svefnherb., stórar stofur o.fl. í SMÁÍBÚÐAHVERFI. Mjög vandað 177 fm gott nýendurb. einb. á tveimur hæðum ásamt 34 fm bilsk. Efri hæð húss- ins er ný. Niðri eru forst., gestasn., 2 saml. stofur, nýbyggð sólstofa, eldh. m/fallegri innr. innaf þvhús eldhúsi. Á efri hæð eru 4 mjög rúmg. herb. og gott bað. Hiti í plani. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. koma til greina. Verð 18,5 millj. ÞINGHOLTIN. Timbureinb.hús byggt 1904 í góðu ástandi og mikið endurn. Kj., hæð og ris ásamt góðu geymslurisi samt. 257 fm ásamt 2x31 fm bílsk. Stórar svalir. Mjög stór lóð mót suðri. Ról. og skjólg. stað- ur rétt v. miðbæinn. STUÐLASEL Á EINNI HÆÐ. Mjög vandað og gott ca. 180 fm einb. ásamt 40 fm bílskúr. Undir bílsk. er ca 40 glugglaus kj. Verð 16,8 millj. Verð 14-17 millj. HLÍÐARHJALLI - GÓÐ LÁN. 219 fm sérbýli á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr, 4-5 svefnherb. góð stofa. Mjög fallegt eldh. Á neðri hæð sjónvarpshol þvottaherb. og fl. Einnig óinnr. ca. 28 fm rými, (gufubað sólstofa) Skipti á ca. 100 fm í b. koma til greina. Áhv. ca. 6 millj. Verð 14,8 millj. LÆKJARHVAMMUR - HF. Gott raðhús á þremur hæðum ca 338 fm + innb. bílsk. Fráb. staðsetn. (hornlóð). Mjög vandaðar innr. Park- et. Arinn í stofu. 4-5 svefnherb. í kj. er góð 3ja herb. íb. Gjarnan skipti á góðri ca 110 fm blokkaríbúð. Verð 10-14 millj. SÆVIÐARSUND - SÉRH. Mjög falleg ca 150 fm efri sérh. með innb. bílsk. Húsið stendur á mjög fallegri hornlóð. 4 svefnherb., stofa og boröst. Arinn. Nýstand- sett bað. Stórar svalir. Verð 12,7 millj. GERÐHAMRAR. Mjög góð 156 fm efri hæð í tvíb. ásamt 68 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. hagst. lán. Skipti mögul. á 3-4ra herb. íb. t.d. í Vogahverfi. HLÍÐARGERÐI - MAKASKIPTI. Vorum að fá í sölu fallegt einb. á Jveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. 5 svefnherb., góðar stofur. Skipti á 4ra-5 herb. íb. í lyftuh. koma til greina. Áhv. ca 2,5 millj. V. 13,5 m. SELTJARNARNES. Glæsii ca 128 fm sérhæð é 3. hæð. Ib. er öll í toppstandl. Nýl. og rúmg. eldhus, 3-4 herb. é sérgangi, góð stofa og borðstofa, þvherb. i íb. Mlkið útsýní. 39 fm bflsk. SMIÐJUSTÍGUR - GÓÐ LÁN Vel staðsett járnvarið timburh. í gamla miðbænum. Húsið er skriðkj., hæð og hátt ris m/góðum svölum. Húsið er allt endurbyggt á sl. árum. Heldur þó sínum upprunal. stíl. Mjög falleg eign m/góðri sál. V. 10,5 m. GRAFARVOGUR - MJÖG GOTT. Vorum að fá í sölu mjög fallegt 123 fm timburparhús á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 4 góð svefnherb. Niðri er góð stofa og borðst., stórt eldh..m/góðri innr. Undir hús- inu er kj. sem gefur ýmsa mögul. Áhv. ca 4,0 millj. Verð 12,1 millj. AUÐARSTRÆTI. Vorum að fá í einka- sölu mjög vel skipul. ca 107 fm miðhæð í þríb. Eldh. m/nýl. innr., saml. stofur, 2 góð herb. Aukaherb. í kj. Gluggar og gler end- urn. Góður bílsk. Hiti í plani. V. 10.950 þús. SÖRLASKJÓL. Vorum að fá i sölu á þessum eftirsötta stað mjög góða ca 102 1m hæð ásamt 30 fm bílsk. Stórar stofur, parket, stórt eld- hús, 2 góð herb. Mjög góð elgn. Verð 10,1 millj. Leus. GEITHAMRAR. Endaíb. á besta stað í Hamrahv. Stutt í skóla, leikskóla og versl. íb. er 4ra-5 herb. á tveimur hæðum. Niðri eru 3 herb., stofa, eldhús, þvhús og bað. Á efri hæð er sjónvhol og leikaðst. 28 fm bílsk. Svalir með allri suðurhlið íb. Verð 10,9 millj. Verð 8-10 millj. HÁHÆÐ - GARÐABÆ. Vorum að fá í einkasölu ca 170 fm raðhús á einni hæð með innb. bílsk. á góðum útsýnisst. í Garðabæ. Húsið afh. fokh. að innan og tilb. að utan. Verð 8,5 millj. HLÍÐAR - SÉRH. Góð ca 100 fm hæð ásamt 30 fm bílsk. 3 góð svefnherb., góð stofa og borðst. Nýstandsett bað. Nýtt þak. Áhv. ca 3 millj. veðd. + lífeyrisj. BLIKAHÓLAR. Mjög góð 4ra-6 herb. íb. á 1. hæð í þriggja hæða blokk (íb. kem- ur ofan á bílsk.). 30 fm mjög góður innb. bílsk. Útsýni. Falleg íb. Ákv. sala. ÁSTÚN - KÓP. Mjög vönduð 4ra herb. íb. á 3. hæð á þessum vinsæla stað. Nýl. parket. Mikil sameign m.a. 3 herb. sem eru í útleigu og stórt leikherb. fyrir börn. Áhv. húsnlán og húsbréf ca 5 millj. Verð 8,8 millj. ESKIHLÍÐ. Mjög góð 5 herb. ca 101 fm hæð (2. hæð) í góðu húsi ásamt 32 fm bílsk. 2 saml. stofur, 3 góð herb., stórt eldhús, góðar svalir. Laus fljótl. Verð 9,9 millj. ESKIHLÍÐ. Mjög falleg 5 herb. 107 fm íb. á 2. hæð. Nýtt bað, nýtt rafmagn. 3 svefnh. Aukaherb. í kj. Parket. Áhv. 2,8 millj. veðdeild. REKAGRANDI. Mjög góð 3ja- 4ra herb. íb. á tvaimur hæðum, (3. og 4. h.) ásamt brtskýli. 2-3 herb. Góð stofa. lagt f. þvottav. á baði. Góðár svalir. Áhv. ca 2,7 mlllj. veðd. Verð 8,2 millj. VESTURGATA. Falleg 104 fm, 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Flísar á gólf- um. Stór stofa, rúmg. herb. íb. í topp- standi. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 8,4 millj. Laus. Verð 6-8 millj. FURUGRUND Mjög góð 3ja herb. íb. í 3ja hæða fjölbhúsi á rólegum stað í Kópavogi. Suðursv. Góður garður. Ákv. sala. HJALLABREKKA - KÓP. Góð ca 103 fm íb. á 2. hæð (1. hæð frá Lauf- brekku). Stór stofa, borðst., 2 góð herb., þvherb. í íb. Sérgarður. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,3 millj. STELKSHÓLAR. Mjög góð 4ra-5 herb. ca 101 fm íb. á sléttri jarðhæð. Húsið endurn. að utan. Sérgarður. Góð herb., stór . stofa. Parket og teppi. Verð 7,5 millj. AUSTURBERG - MJÖG GÓÐ. 4ra herb. endaíb. ca 85 fm á 2. hæð ásamt bílsk. Góðar innr. Parket. Skipti á raðhúsi eða einbhúsi í Efra- eða Neðra-Breiðholti koma til greina. Verð 7,6 millj. FÁLKAGATA - EINBÝLI. Stórglæsil. endurb. 3-4ra herb. einbhús á einni hæð 76,3 fm brúttó. Er allt endurn. í hólf og gólf á vandaðan hátt m.a. raf- og vatnslagnir nýjar. Allir gluggar, gler og úti- hurðir, gólfefni og tæki er nýtt. Sjón er sögu ríkari. Laust strax. Verð 7,2 millj. DALSEL - NÝTT LÁN. Mjög góð og vel skipu. 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket á stofu og holi. Góð- ar suðursv. Þvherb. innaf eldhúsi. Áhv. nýtt lán frá veðd. ca kr. 3,4 milj. Ákv. sala. Verð 7,9 millj. KLEIFARSEL. Mjög góð 3ja herb. enda- íb. á 2. hæð (efstu) ásamt 40-50 fm óinnr. rými í risi sem gefur mikla mögul. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. FÍFUSEL. Gullfalleg 103 fm íb. ásamt aukaherb. í kj. m/aðg. að snyrtingu. Áhv. 2,1 millj. Verð 7,9 millj. VESTURBÆR. Góð ca 102 fm 5 herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. eldh., góð stofa, 4 svefn- herb. Suðursv. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 7,7 millj. HRAFNHÓLAR. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í þriggja hæða fjölb. Áhv. ca 3,3 millj. Verð 6,2 millj. VESTURBÆR. Falleg ca 75 fm I hæð ó 1. hæð ásamt 24 fm bilsk. Ib, er töluv. endurn. Tvö herb. Stór stofa. Gler nýtt. Parket. Verð 7,5 millj. HVERFISGATA. Ca. 100 fm góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. Ákv. sala. Laus fljótt. KJARRHÓLMI. Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýtt parket. 3 góð herb. Húsið nýl. standsett að utan. Glæsil. útsýni. Verð 7,5 millj. KRUMMAHÓLAR. Góð 3ja herb. ca 80 fm íb. á 2. hæð. Björt og snyrtil. íb. Áhv. ca 3,2 millj. veðd. og húsbr. Verð 6,3 millj. DÚFNAHÓLAR. Góð 3ja herb. á 2. hæð. 2 góð svefnherb. Mikið útsýni. Btlsk- plata. Ib. er laus nú þegar. Áhv. ca 3,7 m. ESKIHLÍÐ. Góð 4ra herb. ca 90 fm íb. á 3. hæð. Snyrtil. sameign nýmáluð og tepp- al. 3 góö svefnherb. Parket á stofu. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 7,2 millj. HÁTÚN. Mjög rúmg. 3ja herb. 83 I fm íb. á 8. hæð. Nýstandsett bað. Stór stofa. Mjög auðvelt að bæta við svefnherb. Lykill á skrifst. Verð 6,9 m. Verð 4,5-6 millj. ÁLFHEIMAR. Mjög góð 71,8 fm 3ja herb. ib. á jarðhæð. Nýtt parket á stofu, dúkar á herb. Mjög ákv. saia. Makaskipti á 4ra-5 herb. íb. i sama hverfi mögul. Verð 5,6 milli. BERGSTAÐASTRÆTI. Góð ca 63 fm 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Sérinng. 3 svefnherb., stór stofa. Áhv. ca 2,2 millj. veðd. Verð 5650 þús. TÓMASARHAGI - LAUS. Rúmg. 3ja herb. 80 fm séríb. á jarð- hæð (litið nlðurgr.) é þessum ettir- sótta stað. (b. er að mestu endurn. Góð stofa og herb. Laus strax. LJÓSHEIMAR - LAUS. Glæsil. 2ja herb. ca 42 fm íb. á 9. hæð. íb. er mikið endurn. að innan svo og gluggar og gler. Parket. 20-30 fm svalir. Áhv. ca 1,9 millj. Verð: Tilboð. HÁTÚN - HAGSTÆTT VERÐ. Vorum að fá í sölu tvær mjög vel skipul. 74 fm íb. á 2. hæð í nýju lyftuh. íb. er tilb. u. trév. í dag. Til afh. strax. Mögul. er að fá íb. fullb. Verð tilb. u. trév. 5,9 millj. AUÐBREKKA. Góð 2ja herb. ib. á 3. hæð. Sérinng. af svölum. Mikið útssýni. Verð 5,3 mHlj. Áhv. ca 2,8 m. Verð 2-4,5 millj. EYRARSKÓGUR Rétt við Vatnaskóg er til sölu glæsil. 43 fm sumarbústaöur með 20 fm svefnlofti ásamt öllu innbúi. 2 herb. auk dagstofu. Kalt vatn. Mögul. á rafmagni. Kjarrivaxið land. Verð aðeins 2,9 millj. VONARLAND í GRÍMSNESI. vor- um að fá í sölu góðan og vandaðan 7-8 ára gamlan sumarbústað. Bústaöurinn stendur á 6 ha landi. Mjög góð aöstaða til ræktunar og/eða fyrir fleiri bústaði. Allar nánari uppl. á skrifst. í FITJALANDI, SKORRADAL. Glæsil. 54 fm sumarbústaður. Hús + svefn- loft. Stór verönd. Skógarlóð, vatn og fl. Verð aðeins 2,3 millj. KETILSTAÐIR - HOLTUM. Faiieg- HRINGBRAUT. Falleg ósamþ. 2ja herb. íb. í kj. í þríb. Verð 2.9 millj. Áhv. 1.250 þús. Einstök greiðslukjör, við samn. 300 þús. Á árinu 500 þús., til 6 ára 900 þús + áhv. lán. ur sumarbústaður í landi Ketilstaða rétt hjá Gíslholtsvatni. Bústaðurinn er ca 40 fm. Fullbúinn. Vatn og gas. Veiðiréttur í Gísl- holtsvatni. Góð greiðslukjör. Verð 2,5 millj. EILÍFSDALUR. Ca 40 km frá Reykjavík Hafnarfjörður NÖNNUSTÍGUR. Ca 128 fm eldra einbhús sem er kj., hæð og ris. Risinu var lyft árið 1981. Á hæðinni er góð stofa, stórt eldhús og borðkr. Uppi eru 3 herb. og sjónv- hol. Heitur pottur í garði. Skipti á 4ra herb. íb. í Hafnarf. koma til greina. Verð 8,9 m. KLUKKUBERG. Mjög vönduð I og glæsil. ca 110 fm 4ra-5 herb. Ib. á tveimur haeðum. Á neðri hæð er forstofa, stórt hol, stofa með glæsi- legu útsýni og fallegt eldh. Á efri hæð eru 3 rúmg. herb., baðh. (lagt fyrir þvottav.). Áhv. ca 6,2 millj. húsbr. Laus strax. Verð 10,1 míllj. HERJÓLFSGATA. Glæsil. ca 70 fm 2ja herb. íb. á sléttri jarðh. í fjórb. m. sér inng. Nýtt eldhús, ný gólfefni. Nýtt gler. Nýmáluð. Skipti á 4ra herb. ib. I Hafnarf. koma til greina. Áhv. ca 2,7 millj. veðdeild. Verð 5.9 millj. HRINGBRAUT. Góð 3ja herb. ca 80 fm risíb. í fjórb. Parket. Áhv. 1,8 millj. langt- lán. Verð 5,8 millj. Lóð ARNARNES. Vorum að fá í einkasölu ca 1200 fm bygglóð við Blikanes. Fráb. stað- setn. Gatnagerðargjöld greidd. V. 5,9 m. Sumarbústaðir HÚSAFELL. Mjög góður ca 54 fm búst. á þessum eftirsótta stað. 37 fm neðri hæð og 17 fm svefnloft. Leigulóð. Heitt vatn og rafm. Verð 3,6 millj. vandaður 44 fm bústaður ásamt svefnlofti. Leigulóð. Bústaðurinn er nær fullbúnn og til afh. strax. Góðgreiðslukjör. Verð 2,8 millj. TILBUIÐ Ca 12 fm vandað og vinal. hús sem er tilv. sem gestahús v/sumarbúst. eða fyrir bændur sem stunda ferðaþjón. Sölu- verð 480 þús. STYKKISHÓLMUR Til sölu lítil vinal. hús ca 40 fm á einni hæð á stórri lóð v/aðalgötuna í Stykkishólmi. I smíðum BAUGHÚS. Sérl. vel hannað parhús á glæsil. útsýnisstað. Húsið er á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru 2 herb., þvhús og bað. Á efri hæð stofa, borðst., eldhús og 2 herb. Húsið er rúml. fokh. í dag. Skil- ast tilb. að utan en fokh. að innan. Verð 8,5 millj. SUÐURHLÍÐ - FOSSVOGI. 4ra herb. ib. á Z. hæ6. Ib. er ca 134 fm og til afh. strax tilb. u. trév. 3 stór herb., stór stofa og borðst. Þvotta- herb. ( ib. Mikið útsýni. Áhv. ca 5 millj. veðd. Verð 9,2 millj. Atvinnuhúsnæði BRAUTARHOLT. Til sölu eða leigu er fyrrum húsnæði málaskólans Mimis i Brautar- holti 4. Húsnæðið er ca. 210 fm á 2. hæð. Mjög vandað og hentar vel til hverskonar skrif- stofuhalds, námskeiðahalds, félags- og fundastarfsemi. Allt ný standsett. 6-7 herb. Góð kaffiaðstaða. Stutt í ýmsa þjónustu. í NÁGRENNI NÝJA DÓMHÚSSINS. Vorum að fá í einkasölu ca 270 fm hæð (2. hæð). Sérinngangur. Húsið er nýklætt utan. Hentar mjög vel allri skrifstofustarfsemi t.d. lögfræöingum, arkitektum, læknum og fl. Laust strax. SMIÐJUVEGUR - FRÁBÆR STAÐSETN. Til sölu v. Smiðjuveg milli Steina/Bíró og Bónuss ca. 630 fm verslunar- eða lagerhúsnæöi. Góð lofth. að hluta. Á húsnæðinu eru stórar innkeyrsludyr. Hugsanlegt að selja húsnæðið m. útstillingargluggum. Lán f. allt að 70-80% af heildarverði getur fylgt með. BIKHELLA - HAFNARFIRÐI. Atvinnuhúsn. á einni hæð, ca 6x100 fm sem hægt er að selja í 100 fm einingum. Staðsetn. i nýja iðnaðarhverfinu, gegnt (SAL. SKRIFSTOFA FYRIR LÍTIÐ FYRIRTÆKI. Góð skrifstofa á 6. hæð í Hreyfilshús- inu. 2 góð herb., móttaka ásamt hlutdeild í sameign. Uppl. gefur Sverrir Kristjánsson. VANTAR. Höfum verið beðnir að útvega ca 200 fm húsnæði undir bifreiðaverkstæði í austurbæ Kópavogs eða Reykjavík. Höfum mikið af skrlfstofu-, verslunar- og iðnaöarhúsnæöi viða á höfuðborgarsvæðinu á skrá.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.