Morgunblaðið - 07.07.1992, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992
8 B
Suðurlandsbraut 14, S 67 82 21
1 s 678221
z
o
Einbýli - raðhús
i Vesturbær - einb.
V Glæsil. ca 242 fm einb. á tveimur hæð-
um + 28 fm bílsk. 5-7 svefnherb., stór-
ar stofur. Arinn á báðum hæðum. Fal-
legur garður. Verð 20 millj.
Grafarvogur - útsýni
Mjög gott ca. 210 fm einb. á tveimur
hæöum. Innb. bílsk. Glæsil. útsýni yfir
borgina. 3-4 svefnherb. Fallegar stofur.
Stórar suðursv. Áhv. 8 millj. veðd. og
húsbr. Glæsil. eign.
Dalatangi - Mos.
Mjög gott ca 141 fm raðhús m/stórum
innb. bílsk. Góðar innr., 3 svefnherb.
Garður m/heitum potti. Ákv. sala.
Hæðir
Hjarðarhagi - sérh.
Góð ca 113 fm sérhæð (1. hæð). 2-3
svefnherb. Suðursvalir og garður.
Bílskréttur. Laus. Verð 8,7 millj. Lyklar
á skrifst. Einkasala.
Blönduhlfð - efri hæð
Nýkomin í einkasölu mjög falleg og björt
ca 114 fm efri hæð. Bjartar stofur með
arni. 3 góð svefnherb. Parket á allri íb.
Bílskréttur. Ákv. sala. Verð 9,6 millj.
2ja-6 herb.
Álfheimar
Mjög góö ca 122 fm íb. á 3. hæð. Góð-
ar stofur. Suðursv. Parket (teppi).
Rúmg. barnaherb. Þvottaherb. og búr
innaf eldh. Húsið í mjög góðu standi.
Verð 8,9 millj.
Ljósheimar - lyfta
Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Húsiö allt
nýl. endurn. að utan. Húsvörður. Áhv.
veðdeild 3,2 millj. Einkasala. V. 7,6 m.
Birkimelur - endaíb.
Góð 4ra herb. björt íb. Mikiö útsýni.
Áhv. veðdeild ca 2,4 millj. Verð 7,6 millj.
Kambasel/stór sérgarður
Mjög góð 3ja herb. endaíb. á jarðhæð.
Nýjar innr. Parket. Teppi. Laus strax.
Lyklar á skrifst.
Ugluhólar - bílskúr
Nýkomin í einkasölu glæsil. björt
endaíb. 3ja-4ra herb. Fallegar innr.
Suöursv. Mikið útsýni. Verð 8,4 millj.
Hamraborg - bílskýli
Góð ca. 77 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð.
Stórar suðursv. Nýstandsett sameign.
Ákv. sala. Verð 6,4 millj.
Háaleitisbraut - 2ja
Góð ca. 56 fm endaíb. Fallegt útsýni.
Verð 4,9 millj. Laus. Lyklar á skrifst.
Iðnaðarhúsnæði
Súðarvogur
Gott 72 fm iönaðarhúsn. á götuhæð.
Innkeyrsludyr. Verð 3,1 millj.
Makaskipti! Erum með á skrá ýmsar eignir sem ekki
eru auglýstar og fást f makaskiptum.
Örugg og persónuleg þjónusta við þig
Halldór Gudjónsson, Kjartan Ragnars hrl.
FMEiewjúmiswi
ÖS 26600 SMagötii 30,3. hæð. I
KAUPENDUR ATHUGIÐ!
Fjöldi eigna á skrá sem ekki eru auglýstar. í mörgum
tilvikum er um skiptamöguleika að ræða.
SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ
2ja herb. ibúðir
BERGSTAÐAST. V. 2,6 M.
Falleg 28 fm einstaklíb. á 3. hæð.
Áhv. 560 þús. Gott útsýni.
KIRKJUTEIGUR V. 5,9 M.
Falleg 68 fm samþ. kjíb. Parket á
gólfum. Áhv. 3,1 m. veðdeild.
URÐARSTÍGUR V.6,4M.
Stórgl. 60 fm íb. á jarðhæð með
sérinng. Flísar á eldhúsi og baði,
parket á öðru. Nýtt rafmagn. Áhv.
2,5 m. húsbréf.
ÞINGHOLTIN V.5,5M.
Vorum að fá í sölu 66 fm íbúðir
tilb. u. trév. Til afh. strax. Áhv.
1,7 millj.
3ja herb. íbúðir
FREYJUGA TA V. 8,5 M.
Mjög góð 95 fm íb. á 2. hæð.
Allar innr. og lagnir nýjar. íb. fæst
á góðum kjörum. Vestursv.
HVERFISGATA V.4.9M.
67 fm íb. á 1. hæð með sérinng.
VESTURBORG
70 fm íb. á 4. hæð. Parket á stofu
og herb. Til afh. strax.
4ra-5 herb. íbúðir
HÁALEITISBR. V.8.0M.
Góð 110 fm 5 herb. íb. í blokk. 3
svefnherb., 2 stofur, rúmg. eld-
hús. Suöursv. Áhv. 1,3 millj.
KLEPPSVEGUR V.7,9M.
5 herb. 103 fm ib. á 3. hæð í
lyftuh. Áhv. 3,1 m.
LEIFSGATA V.8,8M.
Falleg 91 fm 4ra herb. íb. í eldra
steinh. Arinn i stofu. Ib. fylgir
mjög góð 28 fm „stúdíóíb." sem
auðvelt er að leigja út. Áhv. 1,4 m.
VESTURBORG V. 7,9 M.
118 fm 4 herb. íb. á 1. hæð. Áhv.
1,5 millj.
ÞINGHOLTIN V. 9,0
Vorum að fá í sölu 166 fm íb. tilb.
u. trév. Til afh. strax. Áhv. 1,7 millj.
ÖLDUGATA
5 herb. íbhæð á 1. hæð í tvíbhúsi
neöarlega við Öldugötu. íb. er að
nokkru nýstandsett en eftir að
setja upp eldhúsinnr., bað og
leggja gólfefni. Kaupendur geta
valið þessa hluti.
Sérhæðir
GULLTEIGUR V.9,9M.
141 fm hæð ítvíbhúsi. 5 svefnh.
LANGHOLTSV. V.9.2M.
Rúmg. 121 fm jarðhæð í tvíb. 2
stofur, 3 svefnherb.
SAFAMÝRI
Stórgl. 140 fm efri hæð i þrfbhúsi
ásamt 25 fm bílsk. og 20 fm rými
i kj. Hús og íb. í 1. fl. viðhaldi.
Raðhús
SELÁS
Tvö fullb. glæsil. einbhús. Hringið
eftir nánari uppl.
SELÁS
Raðhús í smíðum við Viðar- og
Vesturás. Seljast á ýmsum
bygg.stigum. Falleg og góð hús.
Upplbæklingar á skrifst. Hægt að
setja litlar íb. upp í kaupverð.
Einbýlishús
ARATÚN - GBÆ V. 14 M.
210 fm einbhús á einni hæð m.
bílsk. 4 svefnherb.
RAUÐAGERÐI
324 fm vandaö fullg. einbhús á
vinsælum stað. Saunaherb. m.
sturtukl. Innb. bílsk. Glæsil. lóð.
1. fl. frág. á öllu.
SEUAHVERFI V. 24 M.
Stórgl. 319 fm einbhús m. öllum
lúxus, þ.m.t. heitum potti. Mikið
útsýni. Skipti koma til greina. Góð
áhv. lán.
SÆVIÐARSUND V.23M.
273 fm einbhús. Hæð og kj. 4
svefnherb. Mjög vel viöhaldið.
Áhv. góð lán.
A TVtNNUHUSNÆÐl - TIL SOLU - LEIGU
Gott úrval atvinnuhúsnæðis.
—
Vörusýning á 8anöárkróki:
Fjöldi gesta af öllu W-lancli
Sauðárkróki.
FYRSTA vörusýningpn sein haldin
hefur verið á Sauðárkróki var í
íþróttahúsinu þann 20. og 21. júní
sl. Það var Knattspyrnudeild
Tindastóls, í samráði við Iðnþró-
unarfélag Norðurlands vestra sem
stóðu fyrir sýningunni sem tókst
í alla staði ágætlega. Rúmlega 50
aðilar kynntu á sýningunni vörur
sínar og þjónustu og gestir voru
á annað þúsund, auk fjölmargra
barna sem ekki greiddu aðgangs-
eyri.
Að sögn Þorsteins Birgissonar
sem var einn af forsvarsmönn-
um sýningarinnar þótti þeim Tinda-
stólsmönnum þetta spennandi verk-
efni að glíma við, sérstaklega þar
sem nú var farið inn á nýjar brautir
en vörusýning eins og þessi hefur
ekki verið haldin hér áður og einnig
þótti þeim þetta vænleg fjáröflunar-
leið fyrir Knattspyrnudeild Tinda-
stóls.
Þá sagði Þorsteinn að í upphafi
Morgunblaðið/Björn Bjömsson
Séð yfir sýningarsvæði Vörusýningarinnar í íþróttahúsinu á Sauðár-
króki.
hafi verið áformað að aðeins fyrir-
tæki á Norðurlandi vestra kynntu
og sýndu vörur sínar en málið hefði
þróast í það sem hér hefði orðið,
auðvitað væri meginhluti sýningar-
innar fyrirtæki af svæðinu en svo
hefðu komið inn í myndina fyrirtæki
frá Akureyri og einnig úr Reykjavík.
Þeir Tindastólsmenn keyptu, sagði
Þorsteinn, básakerfí frá Vestmanna-
eyjum en þar var svipuð sýning sett
upp og notuðu í Iþróttahúsinu á
Sauðárkróki og reyndist það ágæt-
lega.
„Þetta er hressileg lota á' meðan
á henni stendur", sagði Þorsteinn,
„það eru hér sjálfsagt um 15 manns
í fullu starfí á meðan á sýningunni
stendur og margir hafa unnið dag
og nótt við undirbúninginn.“
Báða sýningardagana komu fram
ýmsir skemmtikraftar . g jj
<\ HUSAKAUP
hcildarlausn í
fasttlgnavlbiíiptum
68 28 00 • FASTEIGNAMIÐLUN • 68 28 00
Opið virka daga kl. 9-18
Stærri eignir
Garðabær - einbýli
Vorum að fá í einkasölu sérstakl. vandað
nýl. einbhús. á 2 hæðum m. stórum tvöf.
bílsk. Góð staðsetn. v. enda botnlangagötu.
Vandaðar innr.
Víðimelur. Á þessum vinsæla
stað mjög falleg og mlkið endurn. 5
herb. hæð í góðu þrib. Rúmg. stofur,
3 svefnherb, nýl. eldhúslnnr. Nýl.
parket. Laus fljótlega.
Á Teigunum - sk’ipti
Góð 148 fm efri sérhaeð og ris. Stofa,
borðstofa, 5 avefnherb. Suðursv.
Mögul. á tvelmur íb. Áhv. 3 millj.
langtímal. Skiptl ó ódýrarl. Laus ftjótl.
4ra-6 herb.
Setbergshlíð - Hf.
4ra-5 herb. íb. á tveimur hæöum á frábær-
um útsýnisstað. Allt sér. Afh. fullb. eða tilb.
u. trév.
Langhoitsvegur. Rúmg.. mikið
endurn. hæð í þríb. Parket. Nýl. eldhinnr.
Ákv. sala.
Kleppsvegur. Góð 4ra herb. íb. á
1. hæö í fjölb. Hús og sameign nýmálaö.
Stórar svalir. Ákv. sala. Verö 6,9 millj.
Brekkustigur - lán
Falleg, björt og mlkiö endurn. 4ra
herb. íb. á 3. haeð í góðu húsi. Rúmg.
herb. Nýl. parket. Áhv. 3,3 millj.
hÚBnstjlán.
Engihjalli Kóp - iaus. Góð4ra
herb. íb. ofarl. í lyftuh. Suðvestursv. Þvhús
á hæðinni Laus strax. V. 7 millj.
Mávahlíð - risib.
Falleg og míklð endurn. 4ra herb.
risíb. í þrib. Parket, flísar. Nýl. eldh-
ínnr. Akv. s»la. Verð 6,2 millj.
Hrísmóar - lán. Falleg 4ra
herb. íb. á 1. haeð f nýl. sex Ib. húsi.
Innb. bilBkúr. Áhv. 3,2 tnillj. hÚBnstj-
lán. Ákv. aala. Laus mjög fljótl.
Reynimelur. Góð4ra-sherb
endalb. á 2. hæð í fjölbýfl. Stór stofa,
boröst., 3 svefnherb. Suðurav. Hus
og samelgn nýl. endum. Akv. sale.
Lækjargata - Hafnarf.
Ný og stórgl. „penthouse“-íb. á tveimur
hæðum við Lækjargötu í Hafn. Bílskýli.
Vandaðar innr. Parket. Ákv. sala.
3ja herb.
Lyngmóar - bflsk. Falleg 3ja
herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Innb. bílsk.
Parket. Suðursv. Verð 8,4 millj.
Spóahólar. Falleg 3ja herb. íb. á 3.
hæð (efstu) í litlu fjölb. Suðursv. Mjög fal-
legt útsýni. Hús og sameign nýmálað. Skiptl
mögul. ó 2ja herb. ib. Verð 6,3 millj.
Vesturberg - ián. Mjög
rúmg. og snynll. íb. á 1. hæð i fjötb.
Parket. Þvhús í ib. Aftv. 3,6 mlllj.
byggsj. Verð 6,5 millj.
Þingholtin. Falleg nýstands. glæsiíb.
á 2. hæð í steinh. Stofa, svefnh. og herb.
í risi sem gæti nýst sem vinnuherb. Ákv.
sala.
Engíhjalli. Mjög falleg 3ja herb.
Ib. I lyftuh. Parket. Góðar svallr. Fet-
legt útsýni. Hús nýl. mélaö. Ákv. sala.
Verð 8,5 m.
Lyngmóar - skfpti. vor
um að fá í solu mjög fallega 3ja herb.
ib. á 1. hæð í litlu fjölb. m. innb. bil-
skúr Þvherb. 1 ib. Suöursv. Skipti á
elnb./raðh. f Gbæ mögul.
Alftamýri. Góö 3ja herb. íb. á 4. hæð
í fjölb. Suðursv. Fallegt útsýni. Hús nýviðg.
og málað. Ákv. sala. V. 6,2 m.
Hrísmóar - bflskýli. Falleg 2ja-
3ja herb. íb. í lyftuh. Suöúrsv. Bílskýli. Ákv.
sala. Verð 6,9 millj.
2ja herb.
Kríuhólar. Mjög glæsil. og mikiö end-
urn. 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Ný eld-
hinnr. Ákv. sala. Verð 4,3 millj.
Kleppsvegur - lyftuhús.
Rúmg. 4-5 herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. Tvær
saml. stofur, 3 svefnh. Suöursv.
Asparfell - skipti. Mjög góð
endurn. 5 herb. íb. á 2 hæðum ofarl. í lyftu-
húsl. 4 svefnherb. Nýtt parket og flísar.
Arinn. Fallegt útsýni. Áhv. 3,6 millj. langt-
lán. Skipti á stærri eign möguleg.
Háaleitisbr. - laus.
Mjög góö 5 herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Stofa,
borðst., 4 rúmg. herb. Tvennar svalir. Fal-
legt útsýni. Hús nýl. yfirfariö og málaö. Laus
fljótl. Verð 8,9 millj.
Jöklafold. Góö 4ra herb. íb. á 2. hæð
í nýju fjölb. Stofa og boröstofa, 2 svefn-
herb. (eða stofa og 3 svefnherb.). Suöursv.
Skipti mögul. á sórbýli m. bflsk.
Ódýr - Fffusel. Mjög fallog
einstakllb, á jarðh. f góðu fjölb. Flfs-
ar. Lsus mjög fljótl. Góð grkjör. Varö
aðelns 2,9 mlllj.
Míðborgin - ódýr. Mikið
endum. og ódýr. einstakl.íb. á 1. hæð
í góðu þríb. Sérinng. Góð f. byrjend-
ur. Laus strax.
Vallarás. Mjög falleg einstaklíb. á
jarðh. m. sórgarði. Parket. Stofa m. svefn-
krók. Húseign klædd að utan. Verð 4,2 millj.
I smíðum
Hafnarfjörður - lán.
Parhús á
tveimur hæðum m. innb. bílsk. vel staðs. í
enda botnlangagötu. Afh. fokh. innan,
fullfrág. utan. Áhv. 5,8 millj. húsbréf. Skipti
mögul. ó minni eign..
Viðarás skipti. Endaraöhús á
tveimur hæðum með innb. bílsk. Afh. fljótl.
tilb. u. trév. Skipti mögul.
GarðhÚS. Vel hannað 200 fm enda-
raðh. á tveimur hæðum. m/bílsk.
Setbergshlíð - Hf. 4ra-s
herb. íb. á tveimur hæðum m/6Ór-
inng. Afh. strax tilb. u. tröv. eða fullb.
Asparfell - 3 m. veðd.
Falleg og björt 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftu-
húsi. Parket. Suöursv. Þvhús á hæð. Áhv.
3 millj. húsnstjl. V. 6,4 m.
Hafnarfjörður - skipti.
Vel hönnuð 4ra-5 herb. (122 fm nettó) íb. á
2. hæð í fjölb. Afh. strax tilb. u. trév. að inn-
an. Skípti mögul.
Atvinnuhúsnæði
Hagstæð lán. Til sölu ca 350 fm
húsn. á jarðh. við Bolholt. Góðir gluggar útá
götu. Áhv. hagst. langtímalán meó 5% vöxt-
Skrifsthúsn. Kópav. m
leigu ca. 600 fm gott skrifsthúsn. vel
staðsett v/Nýbýlav. í Kóp. Getur leigst
út f minni einlngum. Uppl. é ekrifst.
Hafnarfj. - 3,2 m. lán
Góð 2-3 herb. íb. ofarl. í lytfuh. með sér-
inng. af svölum. Áhv. 3,2 m. húsnstjlán.
Ákv. sala.
Ljósheimar - iaus. góö 2ja
herb. íb. ofarl. í lyftuh. Áhv. 1,8 millj Laus
strax. Verö 4,3 millj.
Kópavogur. Falleg 2ja herb. íb. á
4. hæð í nýju fjölb. Suðaustursv. V. 4,3 millj.
Garðabær - laus - lán
Góð 2ja-3ja herb. íb. i lyftuhúsi. Nýjar innr.
á baöi og ný máluö. Bflskýli. Áhv. hagst.
langtlán. Laus. Ákv. sala.
Krummahólar. Falleg 2ja herb. íb.
3 1. hæð í fjölb. Suöursvalir. Þvhús á hæð-
inni. Laus fljótl. Ákv. sala. Verð 4,5 millj.
Hamraborg - bflsk. Mjög falleg
og endurn. litil 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftu-
húsi. Bílskýli. Ákv. sala. Laus 15/7.
Skipholt - lán. Til sölu 560 fm atv-
húsn. ájarðhæð. Hentugt fyrir ýmiskonar fram-
leiðslustarfsemi, heildsölur, lager o.fl. Hagst.
áhv. lán. Til afh. strax.
Faxafen. Til leigu ca 150 fm glæsilegt,
fullb. skrifsthúsn. í nýju húsi. Til afh. strax.
Auðbrekka - Kóp. th
lelgu eða sölu 400 fm é 2. hæð í
góðu husi. Hsntugt t.d. fyrir félaga-
samtök. Til afh. strax.
Dalshraun - Hf. tii leigu ca 200
fm húsnæði á 1. hæð sem hentar mjög vel
fyrir þjónustu eða skrifst.
Fyrirtæki
Fiskbúð. Til sölu góð fiskbúð í Reykja-
vík. Góð greiðslukjör.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðir: Sjá söluskrá.
Eignarióð. Tll sölu 'h ha elgn-
ariands m. aökklum é besta staö vlð
Apavatn. Aðgangur að vatni og rafm.
Fallegt útsýnl. Telkn. geta fylgt. Hag-
stæð greiðslukjör. Verð 600 þús.
FÉLAG ITfASTEIGNASALA
Bergur Guðnason, hdl.,
Brynjar Harðarson, viðskfr.,
Guðrún Árnadóttir, viðskfr.,
Haukur Geir Garðarsson, viðskfr.