Morgunblaðið - 10.07.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.07.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1992 D 7 Fl IN in /1 TUI DAGU R 1 6. JÚI LÍ 1 I992 SJÓNVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 jOfr TF 18.00 ► 18.30 ► 19.00 ► Fjörkálfar Kobbi og klík- Fjölskyldulíf. (1:13). Banda- an (18:26). 19.25 ► rískurteikni- Teiknimynd. Sókn í stöðu- myndaflokkur. 18.55Tókn- tákn. Sjá kynn- Sjákynningu. málsfréttir. ingu. 0 0, STOÐ-2 Mannlegur framhalds- þáttur. gerist í Japan til forna. Söguhetjan er drengurinn Ninja og lendir hann í mörgum spennandi ævintýrum í baráttunni fyrir hinu góða. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veöur. SJOIMVARP / KVOLD 19.30 Tf 19.25 ► Sókn í stöðu- tákn, frh. Breskurgam- anmyndaflokk- ur. 20.00 20.3 0 21.00 21.3 D 22.00 20.00 ► Fréttirog 20.40 ► Til bjargar jörðinni 21.40 ► Upp, upp mfn veður. (2:10). Aðeins eitt gufuhvolf. sál (16:22). Bandarískur 20.35 ► Blóm dags- Bandarískur heimildamyndaflokkur framhaldsmyndaflokkur. ins. í þessum þætti um ástandið í umhverfismálum í Aðalhlutverk: Sam Wat- verðurfjallað um heiminum og þau skref sem mann- erston, Regina Taylorog lambagras. kynið getur stigið til bjargar jöröinni. Kathryn Harrold. 22.30 23.00 23.30 24.00 22.25 ► Richard von Weizsácker. Unnur Úlfarsdóttir ræðir viö Richard von Weizsacker Þýskalandsforseta. 22.40 ► Grænir fingur (6). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðason- ar. í þessum þætti erfjallað um gömul tré. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður, framhald. 20.15 ► Leigubflstjórarnir (Ri- des). Annar þáttur þessa nýja breska myndaflokks um konurn- ará leigubílastööinni. 21.10 ► Svonagrill- um við. (kvöld er þaö grillsteikt grisalæri o.fl. 21.20 ► Laganna verðir (American Detective). 21.50 ► Óbyggðaferð (White Water Summer). Nokkur borgarbörn fara út fyrir mölina til að læra að bjarga sér. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Sean Astin og Jonathan Ward. Leikstjóri: Jeff Bleckner. Bönnuð börnum. Maltin'sgefur ★ ’/,. Myndbanda- handbókin gefur ★’/». Sjá kynningu. 23.15 ► Samskipadeildin. SýntúrleikVals og i.B.V. sem fram fór fyrr í kvöld. 23.25 ► Klessan (The Blob). Stranglega bönnuð börnum. Maltin’s gefur ★ *. Mynd- bandahandbókin gefur ★ ★ ★. 24.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁSt FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirtit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Sýn til Evr- ópu. Óðinn Jónsson. Daglegt mál, Ari Páll Krist- insson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01). 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Bara í Paris. Hallgrimur Helgason flytur hugleiðingar sinar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Jónas Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu, Sesselja siðstakkur, eftir Hans Aanrud. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Helga Einarsdóttir les (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Hollusta, velferö og hamingja. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl 12 00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Úwarpsleikhússins, Eiginkona ofurstans, eftir William Somerset Maugham. Fjórði þáttur af fimm. Þýðandi: Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Með helstu hlut- verk fara: Gisli Alfreðsson, Margrét Guðmunds- dóttir og Jón Sigurbjörnsson. 13.15 Út i sumarið. Jákvæður sólskinsþáttur með þjóðlegu ivafi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Bjöm eftir Howard Buten. Baltasar Kormákur les þýðingu önnu Rögnu Magnúsardóttur (15). 14.30 Miðdegistónlist. Fuglar, svita fyrir litla hljóm- sveit eftir Ottorini Respighi. St. Martin-in-the- Fields sveitin leikur; Sir Neville Marriner stjómar. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Halldóru Thoroddsen. SIDDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 i dagsins önn. Umsjón: Margrét Erlendsdótt- ir. (Frá Akureyri). 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (34) Símon Jón Jóhannsson rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Tónvakinn. Tónlistan/erðlaun Rikisútvarpsins 1992. Undanúrslit fyrsti þáttur af fimm. Þátttak- endur kynntir, viðtöl, nýjustu hljóðritanir í keppn- inni leiknar. Umsjón: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Vinir Ijóssins viljum við heita. Um íslensk lausamálsrit frá siðaskiptum til okkar daga. Ann- ar þáttur af fimm. Umsjón: Bjarki Bjarnason. 23.10 Fimmtudagsumræðan. Stjórnandi: Jón Guðni Kristjánsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilffu. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin- um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur, frh. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dasgurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 l’þróttarásin. Þrir leikir i 1. deild karfa, Valur- ÍBV, Breiðablik-FH og ÍA-KR. 22.10 Blitt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 [ dagsins önn. Umsjón: Margrét Eriendsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturiög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturiögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Blítt og létt. (slensk tónlist við allra hæfi. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.36-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Fréttir kl. 8, 10, 11. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 9 og 12. Radíus kl. 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir kl. 14, 15 og 16. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 17.00. Radius kl. 14.30 og 18. 18.05 íslandsdeildin. íslensk dægurlög frá ýmsum tímum. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 19.05 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvímu á sumaricvöldi. Óskalög. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur. Umsjón Ólafur Stephensen. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ásgeir Páll. 9.00 Kristbjörg Jónsdöttir. 11.00 „Á góðum degi". Kristbjörg, Óli og Gummi bregða á leik. 13.00 Asgeir Páll. 17.00 Morgunkom (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Kristinn Alfreðsson. 19.05 Mannakorn — Ólafur Jón Ásgeirsson. 22.00 Stjörnuspjall. UmsjónSigþórGuðmundsson. 24.00 Dagskráriok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30, 22.45 og 23.50. Bænalínan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 8. 9.00 Fréttir. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11. 12.00 Hádegsfréttir. 12.16 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir með tónlist i hádeginu. 13.00 Rokk og rólegheit. Iþróttafréttir kl. 13. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Fréttir kl. 17 og 18. 18.00 Það er komiö sumar. Kristófer Helgason leik- ur létt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Óskalög. 22.00 Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunni. Bein útsending fré veitingastaðnum Púlsinum, þar sem flutt verður lifandi tónlist. 24.00 Bjartar nætur. Bjöm Þórir Sigurðsson með tónlist fyrir þá sem vaka. 3.00 Næturvaktin. FM957 FM95.7 7.00 I morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 fvar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjamason. 19.00 Haildór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 6.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson velur útvals tón- list við allra hæfi. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Afmæliskveðjur. HITTNÍUSEX FM 96,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Amar Albertsson. 10.00 Klemens Arnarson. 13.00 Amar Bjarnason. Tónlist. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. 19.00 Jóhann Jóhannesson. 22.00 Magnús Magnússon. 1.00 Næturvaktin SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Umsjón Ólafur Birgisson. 10.00 Jóhannes. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Kvöldmatartónlist. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 KAOS. 20.00 Sakamálasögur. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið: FjörfcáHamir ■■ Margir krakkar 00 kannast við litlu randíkornana, þá Alla, Simon og Tóta, vinkon- ur þeirra og fóstrann Davíð. AIli er uppátektarsamur og lítur á sig sem sjálfskipaðan foringja í öllum málum. Símon er gáfnaljósið sem býr til tæki og tól og alls konar vélar til þess að nota þegar þeir félagar lenda í flóknum málum. Tóti er matargat og getur ekki staðist kræsingar enda er hann sjálfur afbragðskokkur og dálítið þéttvaxinn. Allir eru þeir bræður miklir tónlistarmenn og syngja fyrir áheyrendur á ýmsum stöðum. Þeir lenda oft í klandri, oftast vegna þess að Alla hefur dottið eitthvað í hug en þeir standa saman í gegnum þykkt og þunnt og reynast oft hafa hjarta úr gulli ef ein- hver þarf á hjálp þeirra að halda. Þýðandi er Sveinbjörg Sveinbjöms- dóttir en Sigrún Waage leikles. Sjónvarpið: Sókn f stöðutákn Fjörkálfamir Símon, Alli og Tóti. ■I Enn á ný fá sjónvarpsáhorf- 25 endur að fylgjast með hinni snobbuðu frú Hyacinth sem er að gera eiginmann sinn gráhærðan með eilífum umvöndunum. Hún er reiðubúin að leggja mikið erfiði á sig til að ekki sjáist blettur eða hrukka á ytra borði fjölskyldunnar. Þetta er þó þrautin þyngri þvi systur hennar eru óuppdregnar og hræðilega ódannaðar og að auki er faðir þeirra systra ann- álaður fýlliraftur og flagari. Með hlut- verk frúarinnar fer Patricia Ruthledge en hún hefur hlotið sérstaka viðurkenn- ingu fyrir leik sinn sem frú Hyacinth. Patricia Ruthledge í Þýðandi er Ólöf Pétursdóttir. hlutverki frú Hyacinth. Stöð 2: Óbyggdaferð ■BH Kevin Bacon leikur 50 hér Vic, mikinn úti- legugarpsemfermeð hóp af stórborgardrengjum í mikla útilegu í Sierra-fjöllin. Alan, sem leikinn er af Sean Astin, er sá latasti í hópnum, hann treystir á kænsku sína til að hafa ferðina af. Þegar Vic slasast verður hópurinn að kom- str4karnir j óbyggðaferð. ast af án hans hjálpar og þá reynir á kænsku Alans og þrótt. Margir kannast eflaust við Kevin Bacon úr kvikmyndunum Flatliners og The Big Picture þar sem hann lék ungan kvikmyndagerðarmann sem nýútskrifaður úr skóla fær tækifæri til að gera dýra Hollywood-kvikmynd. Óbyggðaferð (White Water Summer) var frumsýnd í kvikmyndahúsum í Bandaríkj- unum árið 1987. Leikstjóri er Jeff Bleckner og með önnur aðalhlut- verk fara Jonathan Ward, K.C. Martel, Matt Adler, Caroline McWill- iams og Charles Siebert. Maltin’s gefur myndinni ★% og Myndab.handb. einnig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.